Morgunblaðið - 29.12.1972, Síða 20
:—i ■—■-■■■!1 i , ;- !■■;,! ■ i'..
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1972
Ríótríóið, Ölafur Þórðarson, Ágrúst Atlason og Helg-i Pétursson. (LjÁsm. Mbi.: ÓL K. Mag.)
Ríótríóið:
5 mánaða hljómleika-
för um Bandaríkin
30 tónleikar ákveðnir í háskólum
víðs vegar um Bandaríkin
RÍÓTRÍÓIÐ niun halda tii
Bandarikjanna í hljómleika
för um miðjan febrúar nk. og
ferðast þar um í 5 mánuði.
Þegar eru ákveðnir 30 hljóm-
leikar hjá tríóinu, flestir í liá-
skólum \ íðs vegar um Banda-
rikin, en einnig eru mun fleiri
hljómleikar í undirbúningi.
Ríótríóið er nýlega komið
heim frá Bandaríkjunum þar
sem það söng í nokkrum há-
skólum, opinberum skemmti-
stöðum og fyrir íslendinga.
Fyrirhuguð hljóm'leiikatför
Ríótríös til Bainda'ríkjainna
he'fur verið lemgi í undirbún-
iinigi og veitjr ungur banda-
ríkjamaður, Robert Force,
forstöðu skrifsitiofru sem undir-
býr hljómiltsi'kaför þremenn-
inigamma hrimgimm í kringum
Bandaríkin. :
Þeir féiagar I Riótríóimi,
Ágúst Atlasoh, Helgi Péturs-
som og Ólafur Þórðarson,
mumu 'hialda tónlieika í Reyfeja-
vik í byrjun jamúiar þar sem
þeir mumu taika upp hljóm-
plötiu, en síðae hefst úndir-
búningur af fu'lium krafti
fyrir Bandaríkjaförina.
Robert Force hefur ritað
bréf til 2900 hásfcöla og ann-
arra í Bandanifejum'um og
kynnt Ríó. Fyrrgreindur
hljómilieikiaifjöildi hefur verið
ákveðinn, en margir eru að
aithuiga máiið og umiboðsmað-
ur tríósins mum fara í j'anúar
þá leið sem þeir þremenm-
ingar munu síðan fara, etn
hamn mun þá þétta netið í
hijómileikahaldinu og talia við
hima ýtm®u aðila, sem þegar
hafia ákveðið sig og eins þá
sem hafa sýmt ábuiga.
í»eir féliagar í Riótríói sögðu
í viðtaii við MBL. í gær
að þeim hefði einnig boðizt að
skemmta á ýmsum þjóðlaga-
hátiðum í Bandarikjunum nk.
sumar, en þeir sögðust ekki
hafa ákveðið neitt í því efni
ennþá, það færi eftir heimþrá
og ýmsu öðru.
Þeir félagar ætla að kauj>a
rútu í Bandaríkjunum, taka
úr henni sætin og iníirétta
hana með húsgögnum. í þess
um biil munu þeir siðan ferð
aist fyrst um austiurströndína
tii Suðurríkjanna, þá um vest
urströnd Bandaríkjanna og
enda í Kanada í íslendinga-
byiggðum. Þeir munu hins veg
ar gista á hótelum eða I íbúð
um í háskólunium, sem þeír
munu syngja í. Á tónléikun-
um munu þeir sýna litskugga
myndir, ef til vil-1 eina eða
tvær, tala um land og þjóð
við áheyrendur. Þeir reyndu
þessa framkvæmd í nýafstað
inni hljómJeikaför um New
York, Washington og viðar
og tókst það vel, áheyrendiur-
voru hinir ræðnustu og mest
var rætt um landheligismálið
og herstöðin'a í Keflavík. —
Sögðu þeir áhugá hlustenda
mikinn fyrir íslandi.
— Lester
Framhald af bls. 10.
Atlantsibafslbandalagisiins og
þar hélt hanm áfram að veira
miilliigönigumaiðúr milli Banda-
rilkjainma og brezka samveld-
isirns. Erfíðasta verkefnd sitt
fékik hamn, þegar Bretum var
brugðið vegna hiimnar harð-
slfceyttu stefinu McÁrthurs
hershöfðinigja ga.gnvart Kína.
Með l'agnd og lipurð tókst
Peiarson að koma þair í veg
fyrir mikila árekstra.
Hausitið 1951 varð Lester
Pearson forseti Atlantshafs-
bamdalagsins og þegair ákveð-
ið var í London að stofna
emibætti framfcvaemidastjóra
bandalagsims, var homum boð-
ið srtarfið fynstum manna.
Samkv. ei/nid'reginini ósk St.
Laurants, forsæitisráðherra
Kanada, hafnaðd hann þó boð-
iimu tid þess að geta áfiram
gegnt amfoætti utanríkisráð-
herra.
Árið 1952 var Pearson ein-
róma kjörinn forseti Allsherj-
arþings Sameinuðu þjóðanna
fyjrir 7. kjörtímiabil þingsins,
en það breytti engu um af-
stöðu Rússa, sem viku síðar
komu í veg fyrir það öðru
sinni, að hann yrði kjörinn
frsmkvæmdastjóri samtak-
anna. Þrátt fyrir það var
Pearson tekið með virktum í
Mosikvu, þegar hann kotfn þang
að árið 1955. Hann komst að
raun um það eins og svo marg
ir aðrir, sem átt hafa ssm-
skipti við Rússa, að það er
erfitt að átta sig á þeim.
Síðiaista mfcla verkefni s,itt
I embætti utanrikisráðherra
leysti Pearson af hendd í
hinni hættulegu Súez-deilu
haustið 1956. Hsnn átti manna
stærstan þátt í því, að sendur
var á vettvang sérstakur liðs-
styrkur Sameinuðu þjóðanna
til þess að hafa eftirlit með
þróuninni við landamæri Isra-
elsmanna og Araba.
Síðan komú kosningarnar
1957, sem færðu íhaldsmönm
urn sigur í Kanada. Diefenbak
er tók við stjómarforystunni
af St. Laurent og Pearson lét
af embætti utanríkisráðherra.
En þar með var hann ekiki
horfinn af sjónarsviðinu. Það
Pearson
vakti athyigli, að nokferum
mánuðum eftir að hann lét
af embætti, voru honum veitt
friðarverðlaun Nóbels fyrir
störf sín og viðleitni til sátta
á alþjóðavettvangi.
Pearson gerðist náinn vin-
ur norska utanríkisráðherr-
ans, Halvards Lange og unnu
þeir að því í sameiningu, að
Atlantshafsbandaiagið yrði
ekki aðeins hernaðarbandelag,
heldur léti einnig til sín taká
á sviði efnahagsimála, féiags-
mála og mannúðarmála. Árið
1958 tók hann við forystunni
í Frjálslynda floklknum af St.
Laurent og vann síðan að því
af miklu kappi að styrkja
innra skipulag flokksins fyrir
þingkosningar þær, sém fram
fóru árið 1963.
Að kosningunum lofenum
myndaði Pearson nýja stjórn,
enda þótt fkfckur hans hefði
ekki fengið meirihluta á
þingi. Sem forsætisráðherra
gekkst hann fyrir ýmsum vel-
ferðarmáiuim nútimaþjóðfé-
lags. Þannig féfek hann sam-
þyfefetar mifelar umbætur á
vettvangi heilbiigðis- og trygg
ingamála. Quebec-rífei féfek
sérstöðu og dauðarefsing var
afmuimdn. Þá lét Pearson tafea
upp rauðhvíta fánann með
hlynviðarlaufblaðinu í stað
rauða fánans með brezka fána
merkin u.
Það eru engar ýfejur að
telja Lester Pearson hvað at-
kvæðamesta og litríkasta sér-
fræðing Kanadaimanna í utan
ríkismálum á þessari öld.
Hann setti mark á samtíð
sína og kom fram með ýms-
ar stórpólitískar hugmyndir.
Sumum þeirra var komið i
framkvæmd, öðrum ekki. Þó
leikur naumast vafi á, að þær
stærstu þeirra urðu að raun-
vérulei-ke., eins og Atlantshafs
bandalagið. Aðrar þeirra voru
ef til vill ekki raunhæfar, en
báru vitni um hugmynda-
auðgi og víðsýni. Ein þeirra
var á þanm veg, að fluttur yrði
að minnsta kosti hluti af
helztu stofnunum Sameinuðu
þjóðanna til Berlínar í því
skyni að draga úr viðsjánum
um borgina og stuðla að bætt
um friði.
Bærinn að Koliavik í Þistilfiröi
brennur og einnig bærinn að Kirka'u-
bóli I Skutulsfirði (24).
Milljónatjón á rafmagns- og síma-
línum vegna ísingar (31).
IbRÓTTIR.
ÍR-ingar Reykjavíkurmeistarar I
frjálsíþróttum (3).
Þýzka handknattleiksliðið . Göpp-
lngen í heimsókn (3).
Unglingalandslið íslands í knatt-
spyrnu tapaði fyrir unglingalandsliöi
Luxemborgar með 1:2 (24).
KR bikarmeistari i körfuknatt-
leik (24).
Fram og Stadon gera jafntefli I
fyrri leik félaganna í Evrópukeppni
1 handknattleik, 15:15, en síðari leik-
inn vann Stadion 16:13 (28, 31).
Fjölgað um eitt lið i 1. deild I
handknattleik (31).
AFMÆLI.
Skallagrímsgarður i Borgarnesi 40
ára (4).
Tónlistarfélag Reykjavíkur 40 ára
(13).
Hjálparsveit skáta i Reykjavík 40
ára (15).
Bókasafn Hafnarf jarðar 50 ára
(20).
Slippfélagið í Reykjavík 70 ára
(21).
Skógrækt í Skorradal 20 ára (27).
Elliheimilið Grund hálfrar aldar
(29).
maxnalAt.
Guðmundur Sigurösson, bankafull-
trúi og gamanvisnahöfundur, 60 ára
(3).
I>r. theol. Eiríkur Albertsson, fyrr-
um prófastur í Borgarfjarðarprófasts
daimi, 84 ára (12).
Jónas Rafnar, fyrrum yfirlarknir I
Ki jstneshæli, 85 ára (22).
Sigfús Elíasson, skáld og skóla-
stjóri Dulspekiskólans, 75 ára (25).
iNLEGT.
u'iugiéiag ÍNlands fær leyfi til leígu
í; til Spánar (5).
Fyrstu niðurstöður iðnþróunaráætl
n. . . ; i. .sland liggja fyrir (7).
Eldar munu loga allt þjóðhátíðar-
árið 1974 (8),
Samið um olíukaup við Rússa að
verðmæti 1150 millj. kr. (11).
" Skipasmíðastöðvar og vélsmiðjur
missa 50 millj. kr. viðskipti er við-
gerðir á brezkum togurum leggjast
niður (12).
Neyzlufiskur hækkar um allt að
14% (13).
Eyjabakkajökull sígur fram (14).
Fjórir piltar jéta innflutning á
LSD-töflum (15).
Búið að flytja 712 hesta út það sem
af er árinu (19).
Versnandi samkeppnisaðstaða Loft
leiða (19).
Iðnaðarútflutningur í ár 1230
millj. kr. (21).
Líklegt að flest minkabúin hætti
nema fjárhagsaðstoð komi til (26).
Lagmeti fyrir 50 millj. kr. selt til
Sovétríkjanna (27).
Bláfjallasvæðið verður gert að
fólkvangi (29).
GRKINAR.
Peningarnir gleymdust ekki, eftir
Pétur Þorsteinsson (1).
Árétting frá Póstmannafélagi Is-
lands vegna Siglufjarðarmáls (1).
Hvemig við gætum sigrað í land-
helgismálinu, eftir dr. Gunnlaug
Þórðarson (3, 4).
Kosningabaráttan í Vestur-Þýzka-
landi, eftir Matthías Johannessen
(3, 20, 24).
Greinar um viðbrögð manna í ýms
um löndum vegna úrslita EBE-kosn-
inganna í Danmörku (4).
Slysatryggingar sjómanna, eftir
Gísla Ólafsson (4).
Vetrarkvíði, eftir Þórð Jónsson,
Látrum (4).
Er stefnubreyting í landbúnaðar-
máiúm timabær? eftir Björn Matt-
híasson (4, 5).
Samtal við Svein Einarsson, þjóð-
leikhússtjóra (4).
Hagfræðingurinn og „vinnuafls-
afköstin“, eftir Inga Tryggvason
(5).
Er sameiningin mikilvægari en
stjórnarsamstarfið? ertlr Þorstein
Pálsson (5).
Vítahringur Sigaunanna, eftir Sigr
únu Stefá’nsdóttur (6).
Að liðnu sumri, eftir Kalman Stef-
ánsson (6).
Þankabrót, eftir Þormóð Runólfs-
son (6).
Bókun, -eftir Braga Kristjónsson
(6).
Rætt við Ingerlise Kofoed og Bengt
Holmström um bóksafnið (6).
Gleymdir listamenn, eftir Sigurð
Jónsson (6).
Samtal við Björn Bjarnason, kaup-
mann í London (7).
Rætt við Gunnar Helgason, for-
mann fegrunarnefndar Reykjavíkur
(7).
Iðnó og Leikfélagið, frá stjórn
Iðnó (7).
Eden í Hveragerði (7).
Tryggingamál sjómanna, eftir Loft
Júliusson (7).
Bókamessan i Frankfurt, eftir
Matthias Johannessen (7, 10).
Gjaldeyristekjur af álsamningum
eftir Ingólf Jónsson (7).
Samtal við Guðmund Arnlaugsson
rektor (7).
Jóhann Hafstein um iðnþróunar-
áætlunina (8).
Helgarferð með ungtemplarafélag-
inu Hrönn (10).
Guðmundur Magnússon prófessor
um iðnþróunaráform (11).
Sr. Bragi Benediktsson skrifar frá
USA (11, 14, 17, 18).
Yfirlit um jólabækurnar (12, 17,
26).
Forsetakosningarnar I USA, eftir
Geir Haarde (12).
Harðorð gagnrýni Tímans á Lúð-
vik (13).
Lítil saga frá Seyðisfirði, eftir
Karólínu Þorsteinsdót.tur (13).
Furðulegur hringsnúningur Lúð-
vlks I fiskverðshækkunarmálum
(14).
Gliman við Guðföðurinn, eftir Sæ-
björn Valdimarsson (14).
Guðmundur Alfreösson skrifar frá
USA (14).
Hvað segja þingmenn 1 þingbyrj-
un? (14).
Tek.iuskattuh á næsta ári, eftir
Ingólf Jónsson (14).
Magnús Jónsson: öngþveiti fyrir-
sjáanlegt i efnahagsmálum (14).
Maddama, kerling, eftir .Þórdlsi
Árnadóttur (17, 31).
Þinghald i Addis Abeba, eftir Ólaf
ólafsson (17).
Rætt viö Gunnar GuÖmannsson
KR-ing (17).
Hagsmunamál Islendinga og bar-
áttumál SÍNE, eftir Má Magnússon
(18).
Grein frá Innsbruck, eftir Matthías
Johannessen (18).
Grein frá Zúri<h, eftir Matthías
Johannessen (19).
Rætt viö Guðjón Ulugason nýkom-
in frá Uganda (19).
Aö heimsmeistaraeinvíginu loknu,
eftir Guðlaug Guðmundsson (19).
Frá fundi EBE-ríkjanna í París,
eftir Matthías Johannessen (20, 21,
22).
Um Heinrich Böll, eftir Jóhann
Hjálmarsson (20).
Heimsókn I Fossvogsskólann, þar
sem tilraunir eru gerðar með nýtt
kennslufyrirkomulag (21).
Aukning sjávarafurða, eftir Ingólf
Jónsson (21).
Kveðjuræða sr. Jóns Thorarensens
I Nessókn (21).
Rætt við ýmsa aðila um afgreiðslu
bannið í Bretlandi (24).
Samtal við stjórnendur banda-
rískra skipa og kanadískra, sem set-
ið höfðu föst I Is (24).
Uppbygging húsnæðislánakerfisins,
eftir Jóhann Petersen (24).
Rætt við Ragnar Jónsson, hand-
knattleikskappa (24).
Álverið og togararnir, eftir Ingi-
mar Einarsson (25).
Rabbað við Frederick Irving, ný-
skipaðan sendiherra USA (25).
Karlamagnús og efnahagsbandlag
Evrópu, eftir Matthías Johannessen
(25).
Menning, eftir Jón H. Þorbergsson
(25).
Spurt og svarað, lesendaþjónusta
Mbl. hefst (25).
Skólar i Vesturbænum fullsetnir,
eftir Inga Kristinsson og Björn Jóns
son (26).
Lánamál stúdenta, samtal við
Vilh-j. Þ. VilhjáJmsson (26).
Minkarækt í byrjunarörðugleikum,
eftir Ásberg Sigurðsson (26).
Vinstri stjórn og viðreisn, eftir Ell-
ert B. Schram (27).
Frá 34. þingi Alþýðuflokksins, eft-
Ir Þorstein Pálsson (27).
Björn Matthíasson og Bjartur 1
Sumarhúsum, eftir Inga Tryggvason
(27) .
Á að kasta verðjöfunarsjóðnum á
verðbólgubálið? eftir Hilmar Rós-
mundsson (28).
Gjaldeyrisstöðunni bjargað með er-
lendum lánum, eftir Ingólf Jónsson
(28) .
Á kosningafundi Kennedys og Mc-
Govens, eftir Margréti R. Bjarna-
son (29).
I heimsókn hjá listamanninum
Gerði Helgadóttur, eftir Elínu Pálma
dóttur (29).
Spjallað við Jóhann Pétursson
Svarfdæling (29).
Á ferð með Elsie í Bankok, eftir
Elinu Pálmadóttur (29).
Samtal við Rudolf Serkin (29).
Mót eigenda íslenzkra hesta, eftir
Vigni Guðmundsson (29).
Rabbað við þrjár sjónvarpsþuíur
(29).
Kosningar og íshokki 1 Kanada,
eftir dr. Svein Þórðarson (29).
Um septembersýninguna 1947, eftir
Braga Ásgeirsson (29).
Kristmann Guðmundsson, skáld,
eftir Pétur Magnússon (29).
Kveðja til Inga Tryggvasonar, eít-
ir Herdísi Hermóðsdóttur (29).
Saratal við frú Reid huglækni (29).
Ræða Hjartar Hjartarsonar Á
aðalfundi Verzlunarráðs (31).
ERLENDAR GREINAR.
Upplausnarhætta I Sovétríkjunum
(11).
Að Erik Eriksen látnum (12).
Samtal við Edward Heath um
Efnahagsbandalagið (13).
Samtal Oriana Fallaci viö dr.
Benjamin Spock (29).