Morgunblaðið - 29.12.1972, Page 21

Morgunblaðið - 29.12.1972, Page 21
21 r MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESF.MBER 1972 Finndu réttu setninguna I Það eru miklar jólaannir í þessum litla bæ. Það er stutt til jólanna, og allir eru á þönum. i þessari keppni er um það að ræða að finna út, hvaða setning á að standa í tölusettu textahólfunum á myndinni. A Hringdu í lögregluna — konan mín hefur villzt milli trjánna. B Ég hef lengi óskað mér slíkrar jólagjafar til að setja upp í bakgarðinum. C Eigum við ekki að gefa syni Magnúsar þessa fallegu trommu, og hefna þannig fyrir trompetinn, sem þau gáfu syni okkar um síðustu jól? D Hann Þórður er latasti bíleigandi, sem ég hef þekkt tii. E Mér er nákvæmlega sama hver þér eruð. Hér rétta allir út höndina til merkis um hvert þeir beygja. F Nú verður þú að lofa að kíkja ekki, meðan ég kaupi jólagjöfina handa þér. G Hún var reist af kaupmönnum bæjarins eftir síðustu jól, í þakklætisskyni við viðskiptavinina. H Ég held að í ár gefum við okkur sjálfum nýjan bil. SKRIFIÐ LAUSNIR HER: Setning A á við textahólf nr. — Setning B á við textahólf nr. — Setning C á við textahólf nr. — Setning D á við textahólf nr. — Setning E á við textahólf nr. — Setning F á við textahólf nr. — Setning G á við textahólf nr. — Setning H á við textahólf nr. — SJÁ LAUSN Á BLS. 25

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.