Morgunblaðið - 29.12.1972, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1972
23
Árnaso n, lögfræð-
Selfossi — Minning
Snorri
ingur,
Fæddur 10. júU 1972.
Dáinn 21. des. 1972.
Góður viimur og miamintkostoa-
iruaöuir er kal'laAur brott á bezita
starfssikeiði, kvaddur frá önn
diíÆsins, frá stórri og uppvaxamdi
elskiu'legri fjölskyldu, seim elur
góðar vonir i brjósti og dreymir
tfagra drauima uim fe'amtíð ©fni-
'iegra og atoitkiusamra barna.
Við sMkar aðstoæðuir verður
dimrnt skammdegið samnanlega
enn diimimara hjá hinmi samhuga
tfjölskyldiu, og ekki síður hjá
oikkur himum, sem höfum orðið
iþeirrar gæfu aðnjótaindi að
þakkja til fjölskyldu þeirra Evu
t>orfiin.nsdóttour og Smorra Árma-
somiair og fylgjast með þroska og
viðgamgi bamna þeimra.
t>að er tiilviljum, em kamnski á
húm ekki iL'la við að dómi þeirra
sem bezt þekkja til uppeldis og
haindleiiðslu þeirma hjóna igagn-
vamt börmium símum, að rnú á
sámri skilmaðarstound þá er hækk-
atndi sól þegar á næsta leiti, sól
sem gefur nýjar vonir, oriku til
starfs og dáða, hver svo sem
vetotvamigurinn verður hinnar
miamnvæmiliegu æs'ku.
„Eplið fe'llur sjaldiam lamgt frá,
eiikimmi," er eitt atf himum vísu
spa'kmæliuim fomfeðra otkkar. Ég
hygg að það hafi sammazt mjög
vel á vini okkar, Smorrra Ámma-
syni. Að homum stamda igóðir
sttoofnar, raimmísliemakir og namm
miorskir, stoofmar sprottonir úr
himni traustu góðu bæimöamenm-
imigu, sem í fliestum ti'lvikum var
umdirstaða allrar framiþróunar
fyrr og síðar. Snorri var eimn
sprotinn á slíku eikartré, og bar
hógvær framlkoinia hans, orð
hans og athafnir þess Ijósam
votot. — Það er eteki aðeins ósk
otekar vima og vamdamamma á
ertfiðri sk ilnaöarstund, þegar við
Ikveðj'um áistkæmain heimi'listföður,
hieldur er það bjargtföst torú, að
barnahópurinm, eikarsprotimm í
dag, ha'ldi þessu gamla góða að-
alsmerki sanmmr miemmimigair
teymslóðamma áfmam hátt á lofit.
Ungur að árum kaus Snorri
sér stoairfsvettvang á Selifiossi
umdir handil'ei'ðslu Páls Haliligríms
somar, sýsflumamms. Þar vamn
hamm sér trú og traust hjá yfir-
mammi sinum, sýslumgum og þó
sérsitaiklieiga Selfyssimgum, sem
tfólu honiuim fljótolega ýmiss kon-
ar trúnaðar- og ábymgðars'törf i
þágu hims umga sveitarfélags. —
Em ePlaust hlauit hanm eimniig á
Seatfossi síina dýrustu gjöf, þeg-
ar hiomium (17. ágúst 1947) hloton-
aðisit sú .gæfa að flá að Wfsföru-
naut eima af heimasætum stað-
arins, Evu Þorfimmsidótotur, er
var fóstoruð upp á höfuðbólimu
Selifiossi.
Þair m/eð voru norsk-ís'liemzku
eilkimmi tryggð örugg vaxtarsteil-
yrði og mú ranm upp nýr stootfn
sem við öQl, er tiil þelkkjum, er-
um stoolt atf. Bömn þeirra hjórna
emu: Elzit er Aagot, gitft Sigurði
Hj'a'l'tiasyni, viðskiptatfræðingi, þá
Sigríður, gift Steúla Magmússyni,
fitoi’gmiammi, Gunmar Soorri,
tevæmitour Steimummá Ósk ÓStears-
dóttour.
Þrjú sysitteinim dvelja emm í
tforiellidirahúsum og eru öll við
mám. Þortfinnur er í vélskóia.
Ámi stiumidar mám í M.A. á Ak-
umeyri og Aminia María, sem er
ymgstt simmia systteima, stendiar
nám sitt í skóla á Selffiossi.
Sniorri Ámasom var Austfirð-
imgur að æitt, somiur Árna Vil-
hjálmssom'ar læknis, em hamm var
m. a. héraðsllœiknir á Vapmiatfirði
uim 36 ána skeið, eðia frá 1924—
1960. Koma Árna og móðir
Smorra er Aagot Fóuigmer Joham-
sem, dóttir Rolifs Johansems f.v.
toaupmajnms á Reyðairfirði, em
þar var Smorri fæddur.
Snorri var elztia bam þeirra
lætenishjóna (gitflt 3. júinii 1920),
em þau eiigmuðust etofiu böm,
sex diremgi og ftorum stúfltour. —
Hamin var eimnig fyrsta bama-
bam himmar stóru Johamsensfjöl
skyldu á Reyðartfirði.
Barnahópur umgu læknishjón-
amma á Vopnafirði stækkaði ört.
Læknishéraðið var víðáititumikið
og seinfarið á þeim tima. Á læfen
inm hilóðust einmig ýms önmur
störf, búskapur og fileira. — Það
voru þvi íoriögim, ammriíkið
heima fyrir, og þó fyrst og
fremist heittelsteandi móður-
aanma og afi Snorra, þau heið-
unshjón Kittý og Roíf Johamsen,
sem fengu því ráðið að dóttur-
somuriimn ólst upp hjá þeim tii
10 ára afldurs eða þar til amman
félil frá, em þá fór'Snorri al'fiar-
inm til foreldra simna á Vopma-
firði.
Snorri laute stúdemtsprófi firá
Memmitaskólamium á Akureyri vor
ið 1940. Efitir það beimdist náms-
huigur hans i fyrste að læknis-
fræðimmi, en hanm var mjög op-
inm og jafnvígur mámsmaður.
Á þessurn árum, sem voru
stríðsárim síðari, urðu mikil um-
steipti og viðbrigði á öilum svið-
um. Kreppam hjaðmaði, og í stiað
hims landlæga atvimmulieysis var
'al'l't í eimu miteii ef'tirspurn eftir
vimmukraffci til ýmissa starfa til
sjós oig lamds.
Mörgum námsmammimum varð
teammsiki mokteuð hált á þessari
stökk'breytimgu, og ýmsir freist-
uðust tto að hætitoa nómi, er næg
vinma og góð afkoma var í boði.
Snorri hætoti liíika námi á þess-
utm árum, en aðeins þó til að
vinmia sér imm námseyri. Sótti
hamm þá m. a. sjó á litem véll-
báti frá Vopnafirði ásamt ynigri
bræðrum símum, em eimmig vamm
hamrn í síldariðinaði og ammað er
tiil tféll viðs vegar um liamd í mokik
urn tíma.
En Snorri stoefindi að ákveðnu
martei og afltur var haldið til
háskólamáms. Lau'k hanm þá á
skörmmutm ttíma lögfræðiprófi
firá Háskóla íslamds og vamm þó
að sumriniu svo sem títot er.
Góði vinur. Þessi fáu mimmimig
airorð áttou eiktei að vera neitt
orðskrúð eða ofmæli í þimm garð,
heldur aðeins upprifjum liðimma
tíma, yfiriit um mimmimigar
þeirra ára sem að balki ligigja. —
Anmað miumdi þér vera á móti
skapi, og það vildi ég sízt.
Við hjónlm og fóstoursystir þín,
HiWur og mágur, Stoefám A. Páls
som sendum Evu, börmumiuim og
mámustou sfcyidmiemmuim hins
látnia okkar inmiilegustu samúð-
arkveðjur á erfiðri stoumd.
Minmumst þass að Skammdeg-
ið er emm eimu simmi hjá liðið.
Sólin snýr enn aftour heim úr
suðri mieð styrte og mýjar vomir.
E. B. Mabnquist.
KVEÐJUORÐ
1 fjörummá á Búðareyri við
Reyðarfjörð fyrir rösfcum 40 ár-
um hittum við bræðumir Snorra
fyrst. Snorri dvaldist þá otft lan,g-
tímum hjá ömmu sinmi og afa,
Kittý og Roltf Johansein, kaup-
manni. Það var eimmitt í fjör-
unmi og á bryggjunum, sem var
athafnasvæði okkar á bermsku-
árumum. Þeir voru margir mar-
hniútarnir og ufsamir, sem við
diógum þar á land og gerðum
að. Svo var einnig margt eim-
kenmilegt dót, siem rak upp á
fjöt'umiar og þurtfti að athuga
vel og koma umdam sjó; gat ver-
ið eittthvað verðmætt, ef vel var
að gáð. Eimmiig voru gerðir út
bátar úr fjðrumni, og betra var
að hafa góða gát á þeim, ef vont
var veður. Etots varð að passa þá
fyrir öðrum strákum, sem ráku
útgerð úr fjörummi á svipuðum
slóðurn. Þetta voru ieikir stráka
I sjávarplássum á þessum árum,
og eru sjálísagt enm. Oftast
komium við biautir heim á kvöld-
im og fenigum bágt fyrir, en sag-
an emdurtók sig næsta dag, þvi
útgerðiinia mátti ektei stöðva.
Þessar bernsikuimiinnimigar var
gaman að rifjia upp á seinni ár-
utn.
Leiðir skildust, er við flutt-
urnst suður á land með foreldr-
um okkar, en Snorri til Vopna-
fjarðar og til náms á Akureyri.
Varð hann stúdent frá Menmta-
skólanum á Akureyri 1940 og
cand. juris frá Háskóla Islands
1946. Aftur lágu leiðir saman, er
Snorri fluttist hingað að Selfossi
árið 1946 og varð fuiltrúi sýslu-
mannsi.ns í Árnessýslu. Var þá
gömul vinátta endumýjuð með
ýmsum hætti.
Eftir að Snorri settist að hér
á Selfossi hlóðust á hann ýmis
trúmaðarstörf. Hann var kosinn
í hreppsmefind • Seltfosshrepps og
átti þar sæti nær óslitið í tutt-
ugu ár. Hann var formaður
skólanefndar frá 1950 og þar til
hann sagði af sér á sl. sumri
vegna vamheilsu. Hann var for-
maður Norræsna félagsims á Sel-
fossi, formaður Byggimgasam-
vinmufélags Selfoss, formaður
stjórnar Héraðsbókasafns Árnes-
sýslu um árabil og formaður
Stúdentafélags Suðuriamds í eitt
timabill. Hamn var ritari Skóg-
ræktoarfélags Ámesinga frá 1961
og ful'ltrúi félagsims á mörgum
aðaifundum Skógræktarfélags
Islands. Vamrn hiamin að ýmsum
verkefnum skógræktarfélagsins
af stakri Ijúfmennsku, störf, sem
honum em hér með færðar þakk
ir fyriir.
Sem fulitrúi sýslumamms Ár-
nessýslu varð Snorri að fást við
ýmis viðkvæm mál, en honum
fórust þau ávaillt þanmlg úr
hemdi, að vinsældir hans uxu.
Samferðamenn hams fundu, að
þar fór góður drengur sem
Smorri var.
Margar ógleymanlegar ámægju
stundir áttum við bræður og
Snorri með góðum ferðafélögum
á öræfium landsiiins. Kom ávallt
í hlut Smorra að sjá um matseld-
ina, en það fórsto honuim snilldar-
vel. Fyrir nokkrum árum keypt-
um við með homum jarðiairpairt,
ekki til að reka þar búskap, held-
ur tíl að eiga eitthvað í samein-
ingu, okkur til gamams. Af þessu
og mörgu öðru héldust og efld-
ust kynmin frá bemsikuárunum í
nýju umihverfi, en nú er þráður-
imn aftur slitimn — að sinni.
Snorri var fæddur á Búðareyri
við Reyðarfjörð 10. júlí 1921.
Foreldrair Ámi Vilhjálmsson,
héraðsfliæknir á Vopnatfirði, O'g
kona hans, Aagot Johamsem.
Smorri kvæntist Evu Þorfimns-
dóttur árið 1947. Þau eignuöust
6 manmvænileg böm, Aagoto, Sig-
riði, Gumniar, Þorfinn, Árna og
Önmtu Maríu. Það er söknuður
á heimiltoiu þegar góður eigin-
maður og faðir hverfur á braut
í blómia lífsims. En lifsins lög-
málum fær engimm breytt og
miminflnigin góða er mikii hugigun.
Við bræðumár, foreldmr okk-
ar og fj ölskyldur semdum Smorra
kveðju yfir móðuma miklu. Evu,
bömunum, öldruðum foreldrum
og öðruim ættingjum færum við
inmilegustu samúðarikveðjur.
Garðar Jónsson.
ÞAU voru ekki mörg árin, sem
kynni otekar Snorra stóðu, en
allt um það urðu þau mér meira
virði og haldbetri en velflest
þau, sem staðið hafa iengur. Ég
var svo lánsamur að verða
heimagangur hjá Evu og Snorra
og kynntist þá vel heimili því,
sem þau bjuggu börnum sínum
og nutu margir aðrir þar góðs
af. „Gott heimili er grundvöllur
betra mannlifs," segir gamall
kínverskur málsháttur. Þetta
fiaug oft um huga minn, þegar
ég kom að Fossi, og víst er, að
marguir fór þaðan betri en hann
kom, hvort sem aðeins hafði ver-
ið staldrað við eða dvalizt um
hríð. Og þeir voru margir sem
komu og þágu af honum hjálp,
en hann var hollráður og náði
það lamgt út fyrir sérsvið hans,
og þekking hans á mannlegum
vandamálum og vilji til að bæta
þar úr urðu mörgum að liði.
Vann hann þar meira starf en
virtoist við fyrstoa tiilit. Væri beto-
ur að gáð var raunin oft sú, að
hann hafði lagt á sig fyrirhöfin
til að leysa vanda, sem flestum
öðrum hefði þótt lítilvægur. Þó
gat heill einhvers eða einhverra
oltið á farsælli lausn. Hér skilur
milli þeirra sem hugsa og hugsa
um sig.
Snorri var skemmtinn maður,
jafnt heima sem heiman, en bezt
virtist mér honum láta að vera
i litlum vinahópi. Var hann hrók
ur alls fagnaðar er gamanmál
bar á góma. Ekki var síðra að
ræða við hann um hin óskyldustu
efni, hvort sem var um dægur-
rnál að tefla eða þau sem dýpra
ristu. Hafði hann óvenjumikla
þekkingu til að bera og leiddi
hugann að mörgu, sem ýmsum
finnst haria fánýtt — i kapp-
hlaupi við tímann og veraldar-
hyggju. Kemur það ekki á óvart
þegar um jafn sterkgáfaðan og
hugsandi mann og Snorra var að
ræða.
Ef til vill er sannasta lýsingin
á Snorra fólgtoi í samskiptum
hans við böm. Þótt hann væri
önnum kafinn, var ætíð timi atf-
lögu fyrir þau. Mér er alltaf
minnisstæð einlæg gleði Snorra
þegar hann var meðal þeirra, og
þar eignuðust þau vin, en böm
eru vinavönd, þegar fufllorðnir
eiga í hlut.
Við, sem urðum samíerðamenn
Snorra um tírna, minnumst hans
með þökk, við erum ríkari fyrir
þau kynni.
Evu, bömum og fjölskyldum
þeirra sendum við hjónin ein-
lægar samúðarkveðjur.
Gestur Steinþórsson.
1 DAG verður gerð frá Selfoss-
kirkju útför Snorra Ámasonar,
lögfræðinigs á Seltfossi.
Snorri var fæddur á Reyðar-
íirði 10. júlí 1921, og voru for-
eldrar hans hin merku hjón
Ámi Vilhjálmsson, er lengi var
héraðslæknir á Vopnafirði, og
kona hans Aagoto Fougner Johan
sen.
Snorri faute stúdentsprófi við
Menntaskólanm á Akureyri vor-
ið 1940, og hóf sama ár nám við
læknadeild Háskóla Isiands.
Hann hvarf frá því námi þrem-
ur árum síðar, en hóf þess í
stað nám í lögfiræði og lauk
prófi í þeirri grein með fyrstu
einkunn árið 1946. Snorri var af-
burða námsmaður og munu fáir
haifia lokið Iagaprófi eftír jafn
skamman námstlma.
Að námi ioknu réðst Snorri
til sitartfa hjá sýslumanni Árnes-
sýslu, Páli HalJgrímssyni. Á Sel-
fossi vann Snorri sitt ævistarf.
Auk vinnu sinnar á sýsius'krif-
stofunni fékksto hann við ýmiss
bonar Iögfræðistörf, eintoum
samningagerðir og fasteigna-
sölu, á meðan heilsa hans leyfði.
Honum voru fiaílin mörg félags-
málastönf: Hann átti m.a. sætoi
í hreppsnefind Selfiosshrepps um
nær tveggja áratuga skeið, var
fiormaður stjómar Itéraðisbóka-
safns Ámessýslu, formaður
skólcinefndar Sandvíkurskóla<
hverfis, formaður Byggingar-
samvinnuféfags Selfoss firá
stofnun þess, og formaður Norr-
æna félagsins á Selfossi.
Sá, er þetta ritar, var um nokk
urna ára skeið samstarfsmaður
Snorra á skrifstofu Ámessýslu.
Þar kynntumsto við fyrst að ráði,
en áður hötfðum við haft nokk-
ur kyrmi hvor atf öðrum á þeton
árum, sem ég var oddvití Hvera-
gerðishrepps og þurfti oft að
teorna á sýsluskrifstofuna á Sel-
fiossi. — Til Snorra korruu fjölda
margir, tíl þess að leita ráða um
hin margvísleguste efni og til
að óska eftir ýmiss konar fyrir-
greiðslu. Óhætot er að segja, að
þar var ávallit velvild og skiln-
ingí að mæta. Snorri var eld-
fljótur að átta sig á hverju við-
fangsefni; að sjá, hver var
kjarni máfls og hvað taiizto gátu
aukaatriði. Ég gegndi ofit skrif-
arastarfi hjá Snorra við dómara-
störf hans, og frá þeim tima er
mér minnisstætt, hversu glögg-
ur mannþekkjari hann var, mild-
ur og réttsýnn.
Á þessum árum kynntíst ég
einnig heimili Snorra, hinni
ágætu eiginkonu hans, Evu Þor-
finnsdóttur, og hinum mörgu og
miannvænlegu börnum þeirra. —
Við hjónin sendum Evu, böm-
um hennar og tengdabörnum,
svo og aldurhnignum foreldrum
Snorra, innilegar samúðarkveðj-
ur.
Kynni okkar Snorra voru orð-
in aillöng, og öll á sama veg.
Efltír lifír nú minningin um mæt
an dreng og tryggan, er öllum
vildi vel, og vann héraði sínu og
heimili á meðan dagur var. Við
brottför hans héðan úr heimi
koma mér í hug línur úr vel
kveðnu ljóði:
Er Hel í f&ngi
minn hollvin ber,
þá sakna ég einhvers
af sjálfum mér.
Grímur Jósafatsson.
1 dag er til moldar borinn frá
Selfosskirkju Snorri Árnason,
héraðsdómslögmaður, á Selfossi.
Hann var fæddur að Búðar-
eyri við Reyðarfjörð 10. júlí
1921 og var því rúmlega 51 árs
er hann lézt.
Hann var sonur hjónanna
Árna Vilhjálmssonar læknis og
Agot Johansen sem bæði lifa
son sinn.
Snorri Árnason ólst að mestu
upp á Vopnafirði en faðir hans
var þar læknir öll uppvaxtar-
ár hans. Hann var ungur settur
til mennta og reyndist góður
námsmaður — einkum varð
stærðfræði honum eftirlætis-
grein.
Hann lauk Stúdentsprófi frá
Menntaskólanum á Akureyri
vorið 1940 og hóf þá nám við
Háskóla íslands, fyrst í læknis-
fræðideild en síðan í lögfræði.
Cand. jur. prófi lauk hann vor-
ið 1946 og fluttist það ár hing-
að austur að Selfossi ráðinn full
trúi sýslumanns Árnessýslu 1.8.
1946.
Því embætti gegndi hann til
dauðadags
Þau 26 ár, sem liðin eru síð-
an Snorri Árnason fluttist hing-
að að Selfossi hafa verið mikill
breytinga- og umsvifatími í
byggðinni hér við Ölfusá.
Ibúafjöldi var um 700 manns
við upphaf þessa tímabils', en er
nú um hálft þriðja þúsund. Hér
hlaut því að vera kjörinn vett-
vangur fyrir mann með starfs-
hæfni og þekkingu Snorra Árna
sonar. Enda skorti ekki verk-
efni í starfsdag hans þessi ár.
Árið 1947 gekk hann að eiga
eftirlifandi teonu sína frú Evu
Þorfinnsdóttur. Þeim varð sex
barna auðið. Þau eru: Ágot, gift
Sigurði Hjaltasyni viðskipta-
fræðingi, Sigríður gift Skúla
Magnússyni flugmanni, Gunnar
Snorri rafvirki kvæntur Stein-
unni Ósk Óskarsdóttur, Þotfinn
ur nemandi í Vélskóla Vest-
mannaeyja, Árni nemandi í M.
Framh. á bls. 25