Morgunblaðið - 29.12.1972, Síða 26

Morgunblaðið - 29.12.1972, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1972 Lukkubíllinn DEAN MICHELE DAVID JOHES LEE TOMLINSON BUDDY HACKETT TECHNICOLOIT Framúrskarandl skemmíileg bandarísk gamanmynd er h'aut metaösókn í Bandaríkjunum og Bretlandi. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jóladraumur MfOTFlMNÐf LDfTMEVWiS jmd KEMMCm AJOffŒ FJmvmI CvArKjr - A/v*rr Nndqers Su/wirw Npve .ndMCCOUINMESS Sérlega skemmtileg og fjörug ný ensk-bandarísk gamanmynd með söngvum, gerð í titum og Panavision. Byggð á samnefndri sögu eftir Charles Dickens, sem allir þekkja, um nirfilinn Eben- eser Scrooge, og ævintýri hans á jólanótt. Sagan hefur komið í íslenzkri þýðingu Karls Ísfe'd. Leikstjóri: RONALD NEAME. ÍSLENZKUR TEXTl. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Pó skal tekið fram að í mynd- inrvi sést nokkuð magnaður draugagangur. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. RUCLVSmCRR ^^-«22480 TÓNABÍÓ Sfmi 31182. MIDNIGHT COWBOY Heimsfræg kvikmynd sem hvar vetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin. 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn. 3. Bezta kvikmyndahandritið. Lelkstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, John Voight, Syivia Miles, John McGiver. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ævinfýramennirnir (You Can’t Win'Em All) ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og viðburðarik ný bandarísk kvikmynd í litum um hernað og ævintýramennsku Aðalhlutverk: Tony Curtis, Charles Bronson, Micheie Mercier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. UNGÓ Sfórdansleikur NÁTTÚRA BRIMKLÓ OG VID Áfram Hinrik Guy WITH+4IS ,, 'CHOPPER/ Sprenghlægileg, ensk gaman- mynd, sem byggð er að nokkru leyti á sannsögulegum viðburð- ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams Joan Sims. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. íft’ÞJÓÐLEiKHÚSIÐ LÝSISTRAT A Sýning í kvöld kl. 20. María Stúart Fjórða sýning laugard. kl. 20. Fimmta sýning fimmtud. 4. janúar kl. 20. SJÁLFSTÆTT FIÍLK Sýning föstudag 5. janúar kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 11-200. ^LEIRFÉÍAG^ BöœykiavíkurJö fló A SKINNI Frumsýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning laugardag kl. 20.30. Uppselt. 3. sýning nýársdag kl. 20.30. LEIKHUSÁLFARNIR, sýning ný- ársdag kl. 15. FLÖ A SKINNI. 4. sýnimg mið- vikudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. 5. sýníng fimmtud. ki. 20.30. Blá kort gilda. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14 — sími 16620. [SLENZKUR TEXTI. jaiie fonda dofialcl /ulhef laiid í apríl 1972 hlaut JANE FONDA „Oscars-verðlaunin" sem „bezta leikkona ársins" fyrir leik sinn í þessari mynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fimm komasf í hann krappan Sérstaklega spennandi ný kvik- mynd í litum, gerð ettir „fimm- bókinni", sem komið hefur út í íslenzkri þýöingu. ISLENZKUR TEKTI. Sýnd kl. 3. Æsispennandi og mjög vel ieik- in, ný, þandarísk kvikmynd í iit- um og Panavision. Aðalhlutverk: OPIÐ FRA KL. 18.00. ★ BQRÐAPANTANIR FRA KL. 15.00 í SIMA 19636. -k B0RÐUM HALDIÐ TIL KL. 20.30. MUSICAM A XIMA skcmmtir Sími 11544. ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um einn um- deildasta hershöfðingja 20. ald- arinnar. 1 apríl 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscars-verðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd sem allir þurfa að sjá. Leíkstjóri: Franklin J. Schaffner. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 830. Hækkað verð. UUGAR^ Simi 3-20-75 FBENZY Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitch- cocks. Frábærlega gerð og leik- in og geysispennandi. Myndin er tekin í litum í London 1972 og hefur verið og er nú sýnd víð metaðsókn víðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Verð aðgöngumiða er 125,00 kr. Bönnuð börnum innan 16 ára. IESIÐ DRGLEGn Látið ekki sambandiö við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.