Morgunblaðið - 29.12.1972, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1972
29
iHHH 1
—
Hitvarp (S) :Éi •
FÖSTUDAGUR
29. desember
7.00 Mnrgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.00, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morguubæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnaiina kl. 8.45:
Herdís Egilsdóttir les þrjú frum-
samin ævintýr.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liOa.
SpjallaO við bændur kl. 10.05.
Fræðsluþáttur um almannatrygg-
ingar kl. 10.25: FjallaÖ um bætur
ekkna, ekkla og einstæöra mæöra.
Lmsjón: örn Eiösson.
Morgunpopp kl. 10.45: John Kay
syngur.
Fréttir kl. 11.00. Tónlistarsagan:
Endurtekinn þáttur Atla Heimis
Sveinssonar. Kl. 11.35: Frægir
píanóleikarar leika verk frá 19.
öid.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.15 Við sjóinn
Ingólfur Stefánsson ræöir við nema
I Fiskiðnskólanum (endurt.).
14.30 Siðdegissagan: „Síðasta skip
suður’* eftir Jökul Jakobssou
Höfundur les bókarlok (8).
15.00 Miðdegistónleikar: Sönglög
Jane Berbie syngur lög eftir Goun-
od, Fauré og Duparc. Dietrich-
Fischer-Diskau syngur lög eftir
Hugo Wolf.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir.
16.25 Veðurfregnir. Tilkynningar.
10.25 Popphornið
LAUGARDAGUR
30. desember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00. 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.00, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 90.00 og 10.00.
Morguiibæn kl. 7.45. Morgiinleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Herdís Egilsdóttir les frumsamda
músasögu i Ijóöum og sögu af álf-
konu.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli iiöa.
Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heið-
ar Jónsson og gestir hans ræða
dagskrá útvarpsins. Einnig sagt
frá veðri og vegum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tiikynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14,15 Hávaði og heyrnarvernd
Erlingur Þorsteinsson læknir flyt
ur varnaðarorð (endurt.)
15.00 DagskrársPjóri í eina klukku-
stund
Ási i Bæ ræður dagskránni.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
Stanz
Árni Þór Eymundsson og Pétur
Sveinbjarnarson sjá um þáttinn.
16.45 Sfðdegistónleikar: Tónlist eftir
Sehuhert
a. Wilhelm Kempff leikur Píanó-
sónötu í G-dúr op. 78
b. Ríkishljómsveitin i Dresden leik
ur Sinfóníu nr. 3 i D-dúr; Wolf-
gang Sawallisch stj.
17.40 l'tvarpssaga barnanna: „EgiII
á Bakka“ eftir Johan Lie
Bjarni Jónsson íslenzkaði. Gunnar
Valdimarsson les sögulok (5).
18.05 Söngvar i léttum tón. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 „Allar jarðir við Djúp eru góð-
ar“
Geir Christensen ræðir við Ragnar
Helgason frá Hlíð 1 Álftafirði við
Isafjarðardjúp, sem fer með kveö-
skap sinn.
20.55 Framhaldsleikritið: Landsins
Iukka“ eftir Gunnar M. Magnúss
Tíundi þáttur: Fáni viö hún I
Grindavík.
Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir.
Persónur og leikendur:
Skúli iandfógeti:
Siguröur Karlsson
Steinunn kona hans:
Margrét Guðmundsdóttir
Rannveig dóttir þeirra:
Helga Stephensen
Bjarni Pálsson læknir:
Knútur Magnússon
Budtz kaupmaöur:
Lárus Ingólfsson
Niels Loy búðarþjónn:
Guðlaugur Einarsson
Halldór Vídalín stúdent:
Guðmundur Magnússon
Friðrik konungur:
l»orsteinn Gunnarsson
21.40 (iömlu dansurnir
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
29. desember
20,00 Fréttir
20,25 Veðurfregnir
20,30 Glugginn
Stuttur skemmtiþáttur meö dans-
atriöum.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið)
20,45 Karlar í krapinu
Nýr, bandariskur framhaldsmynda
flokkur í léttum dúr.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
Tveir ungir og léttlyndir piltar
hafa komizt í kast við lögin, en
hafa fullan hug á því að bæta ráö
sitt með góöra manna hjálp.
21.50 Sjónaukinn
Umræðu- og fréttaskýringaþáttur
um innlend og erlend málefni.
17,15 I tvarpssaga harnaniia
Egill á Bakka eftir John Lie.
Bjarni Jónsson íslenzkaöi.
Gunnar Valdimarsson les (4).
17.40 Tónlistartími barnanna Guðmundur Gilsson ræðir Húsavikurtríóið, sem leikur ur lög. við nokk-
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19.00 lrréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.35 Fingsjá
Ingólfur Kristjánsson sér um þátt-
inn.
20.00 Gestur í útvarpssal:
Phiiip Jenkins leikur á píanó
Verk eftir Pál ísólfsson, Debussy
og Liszt.
20.35 „Á annan í jólum“, smásaga
eftir Anton Tsjékhoff
Þýöandinn, Pétur Sumarliöason
les.
21.00 Tónleikar Pólýfónkórsins I Há-
skólabiói:
Jólaóratóría eftir Johann Sebastian
Baeh; — fyrri hluti
Flytjendur með kórnum: Sandra
Wilkes, Neil Jenkins, Ruth Magn-
ússon, Halldór Vilhelmsson og fé-
lagar úr Sinfóníuhljómsveit ls-
lands. Stjórnandi: Ingólfur Guð-
brandsson.
22.00 Fréttir.
20.00 Hljómplöturuhh
Þorsteins Hannessonar.
22,50 Dagrskrárlok
0FI8ÍSVÖLD 0FI8 í SVÖLI ) I IFIBIEVOLI 0 ’
HÖT4L /A<iA
0
SULNASALUR
HLJOMSVIIT RAGNARS BJARNASONAR
OG MARÍA BALDURSDÚTTIR
22.15 Veðurfregnir
Ctvarpssagan: „Strandið“ eftir
Hanues Sigfússon
Erlingur E. Halldórsson les (12).
22.45 Létt músfk á síðkvöldi
23.45 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
DANSAD TIL KLUKKAN 1
Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221.
Gestnm er vinsamlega bent á að áskilinn
er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum
eftir kl. 20:30.
Varahlutaverzlunin
verður lokuð frá 2. janúar vegna vörutalningar og opnar aftur
8. janúar.
BDÖRNSSONACO;
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
Jólahraðskdkmót
Tallfélags Kópavogs
verður í félagsheimili Kópavogs, uppi, laugardaginn
30. des. kl. 2. Hafið með ykkur töfl og klukkur.
öllum heimil þátttaka.
TAFLFÉLAG KÓPAVOGS.
NÝTT — NÝTT
Samkvæmisblússur — Síð flauelspils.
GLUGGINN,
Laugavegi 49.
Sími 12854.
Nýársfagnaður
Leikhúskjallarans
Fastagestir að nýársfagnaði Leikhúskjallarans eru
vinsamlegast beðnir að vitja miða sinna föstudag-
inn 29. desember og laugardaginn 30. desember
milli kl. 3—6 e. h., annars seldir öðrum.
Flugfreyjur
LOFTLEIÐIR H.F. ætla frá og með maímánuði 1973
að ráða allmargar nýjar flugfreyjur og flugþjóna
til starfa. f sambandi við væntanlegar umsóknir,
skal eftirfarandi tekið fram:
1. Umsækjendur séu — e3a verði 20 ára fyrir 1. júlí 1973
og ekki eldri en 26 ára. Þeir hafi góða almenna menntun,
gott vald á ensku og öðru eriendu tungumáli, helzt þýzku,
frönsku eða Norðurlandamáll.
2. Likamsþyngd svari til hæðar.
3. Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöldnámskeið f
febrúar/marz n.k. (ca. 5 vikur) og ganga undir hæfnispróf
að því loknu.
4. Á umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið, hvort
viðkomandi sæki um starfið til lengri eða skemmri tíma.
5. Eldri umsóknir óskast endurnýjaSar.
6. Umsóknir um endurráðningu flugfreyja, sem áður hafa
starfað hjá félaginu, skulu hafa borlzt starfsmannahaldi
fyrir 7. janúar næstkomandi.
7. Umsöknareyðublöð fást í skrifstofu félagsins, Vesturgötu 2
og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum úti um
land, og skulu hafa borizt starfsmannahaidi, Reykjavikur-
flugvelli, fyrir 7. janúar n.k.