Morgunblaðið - 29.12.1972, Side 32
LJOMA
VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI
JHorðtmWnkjÍJ
nucivsincíii
^-»22480
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1972
Árekstrar á Austf jarðamiðum:
Brezkir togarahópar
ógnuðu Ægi og Oðni
Togari sigldi á Óðin — brezka
freigátan Rhyl í grennd
BRKZKI tograrinn Brucella H
291 sigfldi í g-aer um hádegisbil
á skut varðskipsins Óðins, svo
að rifa kom á skammdekk varð-
skipsins. Ekki urðu skemmdir á
varðskipinu þó svo miklar að á-
höfn þess gæti ekki gert við þær
til bráðabirgða. Um 20 brezkir
togarar voru úti fyrir Austfjörð-
um í gær, þar sem þessir atburð-
ir gerðust og skömmu eftir á-
reksturinn, skiptu togararnir liði
og hófu ofsóknir á hendur varð-
skipunum tveimur, sem voru á
þessum slóðum, Óðni og Ægi,
og eltu 10 togarar hvort skip. At-
burðir þessir gerðust 4 sjómílur
innan fiskveiðiiögsögunnar og að
eins hálfum sólarhring eftir að
varðskip klippti á togvíra togar-
a,ns B«pellu H 132, en skipstjóri
þess togara er Harry Kddom, sem
nánar er getið á bls. 31. Þegar er
þessir atburðir höfðu gerzt, birt
ist á vettvangi brezka freigátan
Rhyl F 129, en hún hélt sig þó
utan 50 milna markanna. Sam-
kvæmt upplýsingum brezka varn
armálaráðuneytisins hafði hún
ekki í hyggju í gær að fara inn
á hið umdeilda svæði eins og tals
maður ráðuneytisins orðaði það.
Morgunblaðinu barst i gær
f réttati lky nn i ng frá Hafsteini
Hafsteinssyni, blaðafulltrúa Land
helgisgæzlunnar og er hún svo-
hljóðandi:
FRÁSÖGN KANDHELGIS-
GÆZLUNNAR
„Nánari upplýsingar af atburð
inum út af Austfjörð'uim í dag,
er brezki togarinn Brucella,
sigldi aftan á varðskipið Óðin
eru eftirfarandi:
Mi'lli klukkan 11 og 12 í morg-
un, er varðskipið Óðinn var að
stugga við brezkum togurum um
4 sjóimílur innan við 50 sjómílna
mörkin, hífðu allir togararnir og
köstuðu svo strax og varðskipið
hafði yfirgefið þá. Þetta endur-
tók sig og er brezki togarinn
Ross Rodney GY 34 var að hífa,
kom Brucelia H 291 á íullri ferð
í átt eð varðskipinu og gerði sig
líklegan til að sigla á varðskipið.
Var togaranum tilkynnt, að ef
hann reyndi ásiglingu, þá myndi
varðskipið verja sig og fallbyss-
an yrði notuð ef nauðsyn krefði.
SIGLDI Á ÓÐIN
Brucella sigldi þá tvo hringi í
kringum varðskipið, en lónaði
síðan frá þvi. Skömmu síðar kom
Nýtt
bensínverð
á nýársdag
VERÐLAGSNEFND mun hafa
ákveðið nýtt verð á bensíni á
fundi sínum í gæ-r. Morgunblað-
imu tóikst eklki að afla upplýs-
inga um hversu hækkunán á
hvern lítra verður milkii, en hins
vegar mun hið nýja verð ekki
koma til framikvæmda fyrr en á
nýársdag, og bensínið því selt á
giamla verðinu næstu þrjá daga.
togarinn á hægri ferð í átt til
varðskipsins og virtist ekkert lik
legur til að reyna ásigiingu, en
varðskipið lét reka. Skyndilega
sveigði togarinn að varðskipinu,
og stefndi á skut þess. Varðskip-
ið setti á fulla ferð áfram, en
ekkd tókst eð forðast árekstur
og lenti stefni togarans skáhallt
á skut varðskipsins með þeim af
leiðingum að lunning varðskips-
ins bognaði inn og riifa kom í
rennisteininn eða skammdekkið.
Um miðjam dag í daig kom
brezka heriskipið Rhyl F129 á
þessar slóðir og hélt sér skammt
fyrir utan togarama og jafmframt
fyrir utan 50 sjómiílurnar. Her-
sikipið er 2.800 tiomm og á því er
235 manna áhöfn.
Rétt er að geta þess, að rétit
eftir atiburð þann, sem að ofan
gneinir, tðku brezku togararnir
siig tii og sigldu á eítir varð-
sikipunum, sem voru á þessum
slóðum, 10 á eftir hvoru varð-
s'kipi og gerðu sig láklega til þess
að sigla á þau, en hættm þvi þó
fljótlega.
Eins og fram hefur komið
voru skemmdir á varðsikipinu
Óðni ekki miklar og hafa varð-
skipsmienn gert við þær til
bráðabirgða. Ekki er enn vitað
um skemmdir á togaranum. Síð-
Franih. á bls. 31
FLUGELDA-
SÝNING
Hjálparsveit skáta cfruli S
fyrrakvöld til smá forskots á
áramótasæluna með fiugclda-
sýningu inni í Eiliðavogi. Var
himinninn þar skrautlýstur
góða stund meðan flugeldar
sprungu í þúsundatali nicð
hvellum og eldglæringum og
tók Sveinn Þormóðsson þessa
mynd við það tækifæri.
Viðræður flugfélaganna:
Stef nt að stof nun eins f lugf élags
Ágreiningur um eignarhlutföll en
samkomulags að vænta fljótlega
VIÐRÆÐUM fulltrúa fiugfélag-
anna verður haldið áfram í dag
eftir hlé frá því fyrir jól. Sem
kunnugt er var stofnað til þess-
ara viðræðna milli flugfélaganna
af hálfu rikisstjórnarinnar vegna
óhagkvæms reksturs þeirra á
Norðurlandaflugleiðinni, en þró-
unin í viðræðunum hefur orðið
Smyglað út af Keflavíkurflugvelli:
300-500 flösk-
ur af áfengi
300 kassar af hjór o.fl.
YFIRHEYRSLUM var í gær hald
Ið áfram yfir varnariiðsmannin-
uim, sem úrskurðaður var í
gæzhivarðhaid á Keflavíkurflug-
velli vegna aðlldar að smygli á
ýmiss konar varningi út af flug-
vallarsvæðinu.
Ekki er enn fullljóst, hversu
lengi samstarf hans, annars varn
ariiðsmanns og íslenzks starfs-
manns á Keflavíkurflugvelli um
smyglið hefur staðið, en ljóst er
þó, að þar er a.m.k. um að ræða
nokkra mánuði. Á þessum tima
hefur þannig verið smyglað út
af vellinum 3—500 flöskum af
áfengi, 300 bjórkössum, tveimur
ísskápum og nokkru magni af
matvæluim, svo vitað sé, en rann
sókn málsins er enn ekki lokið
og því ekki ljóst hvort enn á eft-
ir að bætast við þessár tölur eða
ekki. íslendingurinn, sem stærst
an hlut átti að þessu máli, og
hinn Bandarikjamaðurinn hafa
báðir verið látnir lausir fyrír
nokkru.
sú að stefnt er að aigjörri sam-
einingu fiugfélaganna tveggja —
Ixiftleiða og Flugfélags íslands.
Samkvæmt því er Hannibal
Valdimarsson, samgönguráð-
herra, tjáði Morgunblaðinu í gær
hefur viðræðunum miðað vel
áfram, en þó mun ágreiningur
fulltrúa félaganna tveggja um
eignarhlu'tföll i fliuigfélagi því,
sem stofnað yrði upp úr gömlu
félögunium tveiimur, eimkuim hafa
ta'fið fyrir endaniiegu saimtomu-
lagi um saimeimiingu.
Hannibal sagði ennfremur, að
þess væri naumast að vænta að
endanlegur árangur næðist á
fundinum í dag og því varla út-
lit fyrir samkomulag nú fyrir
áramótin, en vonir stæðu til þess
að félögin gætu komið sér saman
um ágreiningsatriði sín fijótlega
upp úr áramótum.
Hráefni til niðursuðu
keypt erlendis frá
Starfsemi Norðurstjörnunnar hf.
skipulögð upp á nýtt
VINNSLA síldarflaka er nú
hafin aftur í Norðurstjörnunni
hf. í Hafnarfirði og hefur fyrir-
tækið fest kaup á 500 tonniun
af síldarflökum erlendis frá.
Norska skipið Fryser Trio kom
tii Hafnarfjarðar á aðfangadag
með fyrstu 140 tonnin til Norður-
st-jörnunnar og einnig kom skip-
ið með 130 tonn af brislingi, sem
K. Jónsson & Co. hf. á Akm-
eyri keyptu. Þetta er í fyrsta
skipti, sem hráefni til niðursuðu
er keypt erlendis frá.
Hráefnið kiaupa vertosmiðjurn-
ar af norskum man-ni, Johan
Stanigel-a-nig, en haran var bam á
Fáskirúðisifirði og var sdðar á ís-
lenzkum sáldveiðistoipum. Brisling
inm tók Fryser Trio í Noregi, en
síldarflökin voru tefcin um borð
á Suðu-reyj umn. Norðurstjannan
hf. gerði kaupsaminiimig um 500
torun af sn'ldarflökuim og er kaup-
venðið 2,60 norskar kiróniur hvert
kíló komið a-ð bryggju í Hafnar-
firði. Þegar uninið er á tveimur
sex tírnia vöktum í verksmiðj-
urand, enu afköatin um 50 þús.
dósdr á dag og fara til þeírra um
8 tonn af síld'arflökum. Verfc-
smiðjan hefur þegar selt um
mdJíljó,n dósi-r til norstoa fyrirtæk-
isinis Bjelland og vininur sölu-
stofmum la.gmetis að frekari söl.u
á framieiðísllumini.
Nú er uininið að emdurstoipu-
lagninigu fjámmála Norðursitjöm-
unmar hf., en eftir áramótin eru
fyrirhugaðar áframhaldandi til
raunir með niðursuðu loðnu á
Japansmarkiað. og síðar við lifr-
amáöursuðu.
Hjá K. Jónsson & Co. á Akur-
eyri verður hrislingurimn soðinm
ruiður sem sa rdínur og er fram-
leiðslan ætluð á eriendam martoað.
Kristjáin Jómsson., veirksimiðju-
stjóri, sagði Mbl., að umdamíarim
ár hefði aðeins Mtið miagn smá-
sildar veriö veitt; bara fyrir
inmianilandsmarkað, e,n »ú þegar
síidveiði er bönnuð hér við liamd
hefði verið ákveðið að gera til-
raun mieð að sjóða miður brisiing-
inn til útflutniimgs að xmastu. Fyirir
hvert kíló af brisiinignum til
Akureyrar gredðir verksonáðjan
eima krónu norstoa.
Kristjám sa.gði, að hjá verk-
smiiðjumnd störfuðu rnú um 60
mamns og miymdi eftir árarnót
vanta tilfinmairalega sitarfsfóik.