Morgunblaðið - 16.01.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.01.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR Nixon stöðvar allar árásir á N-Vietnam Flestir spá því ad samningar verdi geröir alveg á næstunni Henry Kissing-er vlrðist vera talsvert niðri fyrir sem hann rteðir við Nixon Bandaríkjaforseta i Key Biscayne um helgina. Með á myndinni er Alexander Haig. hershöf'ðingi, sem nú er á leiðinni til Suður-Víet ani. Kissinger kom á fund Nixons árla sunnudags og liafa síðan verið látlausir fundir með þeim, þar til Nixon tilkynnti ákvörðnn sína, síðdegis i gaer, mánu- dag. Togaraeigendur vilja ekki herskipavernd — segja að slíkt yrði vatn á myllu Islendinga Washington, Key Biscayne, Florida, Saigon, París, 15. janúar — AP-NTB NIXON Bandaríkjaforseti fyrirskipaði í dag að öll- um árásum á Norður-Víet- nam yrði hætt tafarlaust og að tundurdufl úti fyrir höfn- um þar í landi yrðu gerð óvirk. Kvaðst forsetinn taka þessa ákvörðun í Ijósi þeirra upplýsinga, sem fram hefðu koinið hjá Henry Kissinger um framvindu friðarvið- ræðna hans og Le Duc Thos í París síðustu daga. Forset- inn og Kissinger hafa setið á mörgum fundum uin helg- ina og á næstunni heldur ör- Veijo Meri yggismálaráðgjafinn enn á ný til Parísar. Sérfræðingar víða um heim túlka þetta svo, að samkomulag sé nú alveg í þann mund að nást. Fulltrú- ar Norður-Víetnama og Þjóð- frelsishreyfingar Víet Cong sögðu í París í dag, að þeim hefði verið formlega tilkynnt ákvörðun Nixons Bandaríkja- forseta og létu þeir á sér skilja að hún hefði hina mestu þýðingu. Fulltrúi Víet Cong bætti því þó við, að Nixon yrði einnig að ákveða að öllum hernaðaraðgerðum yrði hætt í Suður-Víetnam. Aðilar töldu, að enda þótt á- rásum yrði nú hætt væri ekki þar með sagt, að lýst yrði tafarlaust yfir vopnahléi, eins og sumir fréttamiðlar hafa spáð. Þetta er í annað skipti á þremur vikum að Nixon hefur gefið fyririnaeli um að draga úr hemaðaraðgerðtun gegn Norður- Víetnam. Þann 29. deseniber lét hann stöðia loftárásir á land- ið fyrir norðan 20. breiddarbaug, eftir að þar höfðu verið gerðar einhverjar stórfelldustu loftárás ir í sögunni. I>að var Ronald Ziegler, blaða- fulltrúi Bandaríkjaforseta, sem kuniigerði þessa tilskipan. Hann neitaði að seg.ja nokkuð nm, hvort Kissinger hefði náð ein- hvers konar bráðabirgðasam- komutagi við Le Duc Tho, en Ziegler itrekaði aðeins að Kiss- Framhald á bls. 31. Hull, 15. janúar. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá AP. EIGENDUR brezkra togara, sem veiða innan hinnar nýju 50 mílna landhelgi Islands, sögðu í dag, að skip þeirra hefðu betur í baráttunni við íslenzku varðskipin og þeir hefðu ákveðið að biðja ekki brezka flotann um að vernda skip sín. Saigði í yfirlýsinguomi, að fundi togaraeigenda í Hull loknum, að það yrði aðeins vatin á myllu Is- lendOnga að kveðja herskip á vettvang. „Það er það, sem þeir viija helzt,“ sagðii tialsmaður Siaimtaikiahna, „vegna þess að þeir vita að þá yrðu togararnir að veiða i hópum og þá myndi stór- lega draga úr afia okkar á þess- um miðum.“ Talsmaðurinn sagði, að árangur þessarair bar- átt'u væri augljós af afla þeim, sem togaramir kæmu m?ð til Bretla.nds. Níels P. Sigurðsson, sendi- herra i Landon, vísaði þessum fullyrðiinguim togaramanna á Framhald á bls. 31. Norðurlandaráð: VEIJO MERI hlaut bókmenntaverðlaunin Kaupmannahöfn 15. jan. NTB FINNSKI rithöfundurinn Veijo Meri, hlant í dag bók- nienntaverðlaun Norðurlanda- ráðs, 50 þúsund. d. kr. þ.e. 712 þúsund íslenzkar krónur, fyr- ir skáldsöguna „Sergentens pojke“ eða Sonur liðþjálfans. Verðlaunin verða afhent Meri á fimdi Norðurlandaráðs í Osló þann 18. febrúar næst- komandi. 1 forsendum dómnefndar segir að verðlaunaverkið hafi í sér fólgna áhrifamikla og listræna lýsingu á heimi barnsins. Frásögnin endur- spegii örlagaþrungið ástand, sem hafi verið rikjandi skömmu fyrir siðustu heims- styrjöld. Eins og í fyrri verk- um sé Meri nákvæmur i lýs- ingum sinum á náttúrunni og manneskjunni og þær séu auð ugar af skopi og ástríðu. Veijo Meri er 44 ára gam- all. Fyrsta bók hans, smá- sagnasafnið „At icke jorden má grönska“ kom út 1954. Verulega viðurkenningu fékk hann, þegar skáldsagan „Man- ilarepet" kom út þremur ár- um siðar og hefur sú bók ver- ið þýdd á sautján tungumál. Sú bók snýst að miklu leyti #um ógnir styrjalda. Þetta er í annað skipti að finnskur höfundur hiýtur þessi verðlaun. Vainö Linna fékk verðlaunin fyrir tíu ár- um, en þeim var úthlutað i fyrsta skipti árið 1962. 1 dómnefnd sitja tveir full- trúar frá hverju Norðurland- anna. Fulltrúar íslands i dómnefnd inni eru þeir Helgi Sæmumis- son og dr. Steingrímur J. Þor- steinsson. íslenzku bækurn- ar, sem sendar voru í keppn- ina að þessu sinni voru ljóða- bókin „Ný og nið“ eftir Jó- hannes úr Kötlum, og skáld- sagan „Norðan við stríð“,.eft- ir Indriða G. Þorsteinsson. Islenzkur höfundur hefur aldrei fengið bókmenntaverð- laun þessi. er 32 síður ásamt 8 síðina íþróttablaði. Af efni þess má nefna: Fréttir 1, 2, 5, 12, 21, 30, 31, 32 Spurt og svarað 4 Morðtilræðið í Breið'holti — Rætt við fyrrv. eigin- konu árásarmamnsiins 3 Listiasprang 10 Við byggjum leikhús — Guill'korn irr gömlum revíuim 14 New York Times-grein um Vestur-Berlin 16 Ágúst Eimc.rsision skrifar frá Hamborg — sigur- ganga „vinstri“-mamna 17 Sinifóiníuhljómsveiitin — Tón.listargagmrýni Guðimundar Emilssionar 17 1 Áliftárdai — eftir Þor- stein Matthíasson 20, 21 í þróttablaðið: Saga hnefaleikanna á Islandi 35 West Bromwich Albion 34 Handknattieikur um helgima, I. deild 36, 37 Eniski bikarimm 39 Hendknattleikur kvenma og II. deild karla 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.