Morgunblaðið - 16.01.1973, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1973
188 30
Seljendur
Þeir sem astla að selja ættu að
láta okkur skrá eignir sínar á
sölulista sem fyrst. Höfum kaup
eridur að öllum gerðum íbúða
og einbýlishúsa. Margir bíða
með fullar hendur fjár í leit að
husnæði við hæfi.
Skipti
Höfum sérstaklega verið beðnir
um að útvega góða 5 herb. íbúð
um 120 ferm. í skiptum fyrir
mjög góða 3ja herb. íbúð.
Einbýlishús
sérstaklega glæsilegt í smíðum
200 ferm. á 800 ferm. eignar-
lóð. Einstakt tækifæri. Teikning
ar liggja frammi.
Til sölu
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
á ýmsum stöðum á höfuðborgar
svæðinu.
Fasteignir og
fyrirtæki
Njálsgötu 86, á horni Njálsgötu
og Snorrabrautar.
Sími 18830, kvöldsími 43647.
Sölustj. Sig. Sigurðsson
byggingam.
TIL SÖLU 2ja herb íbúðir víðs-
vegar um borgina.
EINBÝLISHÚS 170 ferm. á Flöt-
unum í skiptum á minni fast-
eign í Reykjavík.
2ja herb. íbúð í Hraunbæ, helzt
í skiptum á 3ja eða 4ra herb.
íbúð í sama hverfi.
Eignamarkaðurinn
Heimasímar 26405 — 16258
Höfum kaupendur
að öllum stærðum íbúða, svo
og íbúðum í smíðum.
Eignaskipti
2ja herb. íbúð á hæð óskast í
skiptum fyrir góða 3ja herb.
íbúð í kjallara í Laugarneshverfi.
Bílskúrsréttur fylgir.
7 7 sölu
3/o herb. íbúð
í Fossvogi, nýtízku íbúð á 3.
hæð.
4ra-S herb. íbúð
í Hraunbæ, nýtízku íbúð á 2.
hæð.
Raðhús
Einnar hæðar 146 ferm. í Breið-
holti. Fokhelt. Teikn. á skrifst.
Laugarneshverfi
4ra herb. rishæð, ný standsett
með nýjum teppum. Upphitað-
ur, góður bílskúr fylgir. Sérinn-
gangur og sérhiti.
Hafnarfjörður
Arnarhraun, um 130 ferm. íbúð-
arhæð í tvíbýlishúsi, fullgerð og
góð íbúð. Ræktuð lóð. Bílskúrs-
réttur.
FASTCIGN ASAL AM
HÚS&EIGNIR
&ANKASTRÆTI 6
Simi 16637.
Verzlunorhúsnæði - shrif-
stofuhúsnæði - lngerhúsnæði
Til leigu eru ofantalin húsnæði i nýju húsi í Borgar-
túni. Næg bílastæði. Stærð hvers húsnæðis 330 ferm.
Til greina kemur að skipta húsnæðinu niður i smærri
einingar.
Upplýsingar í símum 34619 og 12370.
Raðhús til sölu
Fokheld raðhús í Mosfellssveit og Hafnarfirðí
til sölu.
FASTEIGNA- OG SKIPASALAN,
Strandgötu 45, Hafnarfirði
Sími 52040 — Opið frá kl. 1—5.
í SKfPTUM — TÍL SÖLU
I FOSSVOGI, RAÐHÚS, 246 ferm. með innb. bílskúr, fæst í
skiptum fyrir góða 5—6 herb. um 140—60 ferm. íbúðarhæð
ekki eldri en 10—12 ára, einnig kemur til greina stór íbúð
í blokk í Háaleitishverfi
PARHÚS við HAÐASTiG, á hæð er stofa og stórt eldhús,
í risi eru 3 herb.. þar af hægt að hafa eitt sem eldhús, í
kjallara er Irtið herb., geymsla, þvottahús, bað o. fl. Húsið er
að miklu leyti ný standsett.
HÖFUM AVALLT A SKRÁ KAUPENDUR AÐ
3—4 HERB ÍBÚÐUM MEÐ MIKLA ÚTBORGUN.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN. AUSTURSTRÆTI 12
SÍMAR 20424—14120 — HEIMA 85798.
3ja herbergja
glæsileg nýleg íbúð í Hafnar-
firði.
3/o herbergja
góð íbúð á 2. hæð við Snorra-
braut. Laus strax.
3/a herbergja
risíbúð í tvíbýlishúsi við Bræðra
borgarstíg. Sérhiti.
4ra-S herb.
vönduð endaíbúð við Hraunbæ.
Suðursvalir. Fallegt útsýni. Full-
frágengin lóð. Malbikuð bíla-
stæði.
5 herbergja
góð íbúð á eftirsóttum stað í
fjölbýlishúsi við Skaftahlíð.
6 herbergja
glæsileg og vönduð endaíbúð á
3. hæð í Háaleitishverfi. Þvotta-
hús og búr á hæðínni. Sérhita-
stiHir, tvennar svalir. Bílskúrs-
réttur.
Hesthús í Víðidal
hesthús og hlaða fyrir 4 hesta
í Víðidal til sölu.
Árbœjarhverfi
— staðgreiðsla
höfum kaupanda að góðri
3ja herb. íbúð ofarlega í Árbæj-
arhverfi. Staðgreiðsla kemur til
greina.
400-500 ferm.
iðnaðarhúsnœði
höfum kaupanda að 400—500
ferm. iðnaðarhúsnæði við Ár-
múla eða í nágrenni.
Fjársterkir
kaupendur
höfum á biðlista kaupendur að
2ja til 6 herb. íbúðum, sérhæð-
um og einbýlishúsum. I mörg-
um tiivikum mjög háar útborg-
anir, jafnvel staðgreiðsla.
IMálflutnings &
[fasteignastofaj
Agnar Gústafsson, hri.j
Austurstræti 14
i Símar 22870 — 21750.,
Utan skrifstofutima:
— 41028.
16260
Til sölu
Clœsileg íbúð
3ja herb. íbúð viö Hraunbæ.
íbúðin er í sérflokki hvað inn-
réttingar snertir.
f Norðurmýri
hæð og ris, alls 8 herb. með
sérhita. Mjög góð eign.
Sumarbústaður
fallegur sumarbústaður við Þing
vallavatn.
Fasteignosalan
Eiríhsgölu 19
Sími 16260.
Jón Þórhallsson sölustjóri,
Hörður Einarsson hdl.
Óttar Yngvason hdl.
2/o herb.
2ja herb. sérlega vönduð íbúð
við Eyjabakka um 67 ferm. á
3ju hæð með vönduðum innrétt
ingum og teppalögð.
3/o herbergja
3ja herb. mjög góð íbúð á 3ju
hæð í háhýsi við Sólheima, um
90 ferm., tvennar svalir. Útb.
1700 þús.
3/a herbergja
3ja herb. góð jarðhæð um 90
ferm. í austurbænum. Sérhiti,
sérinngangur, tvöfalt gler.
Teppalögð. Útborgun 1500 þús.
I smiðum
3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð-
um við Dúfnahóla og við Suður-
hóla í Breiðholti lli, ein 3ja
herb. og ein 4ra herb. Verð
1700 þús. og 1950 þús. Beðið
eftir húsnæðismálaláninu 600
þús. Útborgun helzt strax um
700 þús. Aðrar greiðslur sam-
komulag.
3/o herbergja
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð við
Nesveg í steinhúsi, nýlega stand
sett með nýlegum teppum. Verð
1900 þús. Útborgun 1250 þús.
4ra-5 herb.
4ra til 5 herb. ibúð, sérlega
vönduð á 3ju hæð víð Hraunbæ,
um 116 ferm. og að auki 15—
16 ferm. herb. í kjallara með
baði. Tvennar svalir. Harðviðar
og plast innréttingar. Teppalagt.
Útborgun 2—2,1 milljón.
4ra herbergja
4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð
við Háaleitisbraut, rúmlega 100
ferm. Tvennar svalir. Sérhiti. Bíl
skúrsréttur. Útborgun 1900 þús.
3/o herbergja
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð við
Hraunteig.
4ra herbergja
4ra herb. góð og vönduð íbúð á
4. hæð við Álfask. í Hafnarf., um
102 ferm. Suðursvalir. íbúðin er
öll teppalögð og stigahús. Bíl-
skúrsréttur. Útborgun 1550—
1600 þús.
4ra-5 herb.
4ra til 5 herb. sérlega vönduð
íbúð á 1. hæð við Eyjabakka,
um 122 ferm. Þvottahús á sömu
hæð. Allt teppalagt. íbúðin er í
sérflokki. Útborgun 1800 —2
milljónir.
Raðhús
6—7 herb. fokhelt raðhús við
Rjúpufell í Breiðholti, um 144
ferm. Verð 1600—1650 þús. Út
borgun 800 þús., sem má skípt
ast. Beðið eftir húsnæðismála
láninu kr. 800 þús. Teikningar
á skrifstofu vorri.
SAMMGAR
i FASTEIGNIR
ISTUflSTRÆTI lO-A 5 HÆÐ
Sími 24850.
iilum. Agúst Hróbjartsson.
Kvöldsími 37272.
SÍMAR 21150 2131^
Til sölu
úrvals 5 herb. endaibúð við
Hraunbæ, á móti suðri. Glæsi-
legt útsýni. Frágengin sameign.
Með bílskúr
2ja herb. stór og mjög góð íbúð
við Digranesveg í Kópavogi. Bíl-
skúr í smíðum. Glæsiiegt útsýni.
f Vesturbœnum
3ja herb. jarðhæð um 75 ferm.
í gömlu steinhúsi. Sérinngang-
ur, sérhitaveita. Vinnuskúr.
f Laugarneshverfi
6 herb. ibúð á hæð og í risi.
4ra herb. hæð um 100 ferm.
með sérhitaveitu og bilskúrs-
rétti. Stórglæsilegt útsýni.
3ja herb. mjög stór og góð kjalí-
araíbúð, sólrík og í ágætu
sta ndi.
f Árbcejarhverfi
einbýlishús óskast til kaups.
Ennfremur 2ja til 3ja herb. góð
ibúð.
Timburhús
óskast til kaups, helzt í ná-
grenni miðborgarinnar.
Heimar — Vogar
4ra til 5 herb. hæð óskast til
kaups.
Einbýlishús
í Breiðholtshvwfi óskast trl
kaups.
Háaleitishverfi
höfum kaupendur að 4ra til 5
herb. íbúð með góðum bílskúr.
Komíð oa skoðið
HiHHj.H.ini
LlKDAggATA 9 SlMAB 21150-213^
\mm&
MIÐSTÖÐIN
KIRKJUHVOLI
Simi 26261.
TIL SÖLU
Gorðahreppur
einbýli
húsið er 130 ferm. með inn-
byggðum bílskúr. 3 stór her-
bergi. Óinnréttað ris. Stór lóð.
Reynimelur
3ja herb. íbúð í fjórbýiishúai.
Herbergi í risi fylgir.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. ibúð í Háaleitís-
hverfi.
Höfum kaupendur
að 2ja og 3ja herb. íbúðum í
Hraunbæ.
Höfum kaupanda
að nýlegri 3ja herb. íbúð í vest-
urbæ.
Höfum kaupanda
að raðhúsi á einni haeð á Reykja
víkursvæðínu.
Höfum kaupanda
að 2ja tii 3ja herb. kjailaraíbúð
nálægt miðbæ.
Iföfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð í Kópavpgi.
BtZT ú auglýsa í EVIorgunblaðinu