Morgunblaðið - 16.01.1973, Blaðsíða 31
MORCUWBLAÐIÐ, E>RIÐJUDAGUTt 16. JANÚAR 1973
31
Dregið 1 gær
hjá H.H.Í.
MÁNUDAGINN 15. janúar var
dregið í 1. flokki Happdraútis
Háskóla fslands. Dregnir voru
2.700 vinningar að fjárhæð kr.
19.640.000,00.
Hæsti vinning'urinn, fjórir mill
jón króna vinningar, komu á nr.
54218. Voru allir miðarnir seld
ir í umboði Frítmanns Frimanns
sonar í Hafnarhúsinu. Einn. mill
jón króna vinninginn átti ung
ur bóndi sem átti röð af miðum
og fær því báða aukavinninigana.
Annan miðann átti félag
manna, sem eru saman í fjöl-
skyldu. Áttu þeir einnig röð af
miðum og fá þar af leiðandi einn
ig báða aukavinningana.
200.000 króna vinningurinn
kom á númér 49955. Vorú allir
fjórir miðarnir af því númeri
seidir í umboði Arndísar Þor-
valdsdóttur á Vesturgötiu 10.
10.000 krónur:
5304
8234
16797
18838
22649
28862
35175
40605
47933
55765
(Birt án ábyrgðar)
235 1511 2400 3076 3671
5786 6431 7211 7541
8363 10575 12280 15639
16805 18012 18083 18478
18901 19388 20695 20945
22946 24451 24813 26983
28896 29210 29490 30957
36625 39013 40039 40473
40671 41374 45182 46784
51392 54436 54766 55674
Loftleiðir:
Chicagoflug
LOFTLEIÐIB H.F. niunu hefja
flug 1H Chicag'o í Bandaríkjunuin
í maíbyrjun að fengnu leyfi
bandarískra ílugrinálayfirvalda.
Verða farnar þrjár ferðir í
viku milli I.uxemborgar og
Chicago með viðkomu á íslandi
og milli New York og Luxem-
borgar verða farnar 14 ferðir i
viku.
Sumaráætiun félagsins gengur
i gildi 1. apríl n.k. og verða sex
ferðir í viku til Skandinavíu,
þrjár beint milli Keflavíkur og
- Hótaði
Framhald af bls. 32
aldi og er hann nú í vörzlu lög-
reglunnar.
Hagiabyssunni, er hann beitti
fyrir siig að Yrsufeli 11 stal
han.n hins vegar frá kunningja
sínum, éins og fram kemur á
öðrum stað. Tjáði hanm leigu-
bílstjóranum, sem ók homum
upp í Breiðiholt, að hann væri
að fara á andeveiðar og ætlaði
að koma við í Breiðholtinu til að
sækja kunningja sinn.
Osló. Ein ferð vérður í viku til
og frá London og Glasgow.
Til þessara ferða munu Loft-
leiðir h.f. nota 3 flugvélar af
gerðinni DC-8-63 og ein af gerð-
inni DC-8-55.
Játuðu 14
innbrot
ÞBÍR hafnfirzkir piltar, tveir 12
ára og einn 14 ára, játuðu við
yfirheyrslur hjá lögreglunni i
Hafnarfirði nm helgina alls 14
innbrot frá því í byrjun desem-
her. Höfðu þeir aðeins leitað að
peningum og stundum liaft 2—3
þús. kr. upp úr krafsinu, en
höfðu engu öðru stolið.
Fóru þeir jafnc.n tveir saman,
sá 14 ára alltaf, en hinir tveir
til skiptis með honum. Voru
tveir þeirra griipnir í húsi í Hafn
arfirði á laugardaginn um miðj-
am dag, er þeir voru í peninga-
leit.
— Hugrekki
Hafsteins
Framhald af hls. 32
vildi ekki bara bíða eftir því
að Haísteimi skipti um föt og
svo gætum við farið saman
niðureftir.
Ég fór þá aifliur út í biil til
vinar míms og bað haun að
fam, þvi að ég æílaði að vera
eftir. Ég sagði honurn, að mér
fymdisit ei.tthvað vera í ólagi
og ætlaði að athuga hvað
væri að. Sjáfflur giat ég ekki
útskýrt þá tilfinningu öðru
visi, en að mér fannst eins og
eitthvað væri a5 i.já fjölskyid
un.ni. En þegar ég var nýsetzt
Lt inn ug var að fara að fá
mér kaiffið, hieyrðuim við hróp
og köll uppi á lofiti oig skeffli-
l-egan hávaða. Kona Hafsiteins
hljóp strax fram á gang og
upp í s'tigamm, til ,að gæta að
hvað þama væri á seyði, en
kom siíðan hiaiupandi inm og
sagði, að þarna væri m’aður
með bys.su. Rétt um leið
heyrðmst s'kothvellir og við
Hafsteinm hliupum þá fram á
gang. Þá var fólk að koma
fnaim i dyr á öðrurn ibúðum
í stigagaingimuim og við sögð-
um því að iiara inm og læsa að
sér. Enginm sími er í ibúð Haf
steims, en konan í næstu íbúð
bað okkur öltl að koma inn til
sín, því að þar væri siírni til
að hringjia á lögregluma. Á
meðan hétt skothriðin áfram
og rétt á efír heyrðum við að
einhver hljóp niður stigann.
Rétt á eftir heyrðisf aiftur
fótatak og skothvelilur og
sikyndilegia var burðinni að
íbúðimni sparkað upp. Birtist
þarna maður með byssu, sem
harnn miðiaöi beint á Hafsteim,
sem stóð í gamginuim iinn að
stofummi, em aftan við hamm í
stofunni sitóðu komumiar tvær
og börnin, tvö eða þrjú.
Ég s'tökk í snaitri bak
við stóram f'aiíaskáp og
held að árásarmaðurinn hafi
ekki séð mig. En Hafsteinn
sýndi þarna geysilegt hug-
rekki, þvi að hann gekk í átt
til mannsins, greip í byssu-
hlaupið og bað hann að skjóta
ekki. En þá hljóp einmitt
skot úr byssunni og eftir fá-
ein augnablik hneig Hafsteinn
niður. Ég get ekki lýst þvi
hvað ég var að hugsa þessi
augnablik, nema hvað ég var
ógurlega hræddur, en þegar
skotið reið af, fann ég hið
innra með mér eitthvert mik-
ið afl og ég stökk fram, yfir
Flafstein og réðst á árásar-
manninn. Við lentum fram á
gang og þar tókst mér að ná
af honum byssunni. Ég lét
hana feSa niður á milli stig-
anna alveg niður í kjallara,
því að ég vissi að það myndi
tefja árásarmanninn mikið,
þótt honum tækist að losna
frá mér. En svo tókst mér að
snúa hann niður og rétt á eft-
ir kom lögreglan á staðinn.
Ég fór að heimsækja Haf-
stein á spitalann í dag og
hann tekur þessu eins og
karlmenni, þótt taka hafi orð
ið af honum annan fótinn fyr-
ir ofan hné. En ég vil leggia
mikla áherzlu á það, að menn
fá seint fullþakkað honum
fyrir það lrugrekki sem hann
sýndi þarna,“ sagði Ólafur
Ögmundsson að lokum.
— Lögreglu-
stjóri
Framhald af bls. 2
mennirnir fá yinnutímástytt-
ingu og leng ngu orlofs, og
þessu er ekki maett með. aukn
ingu á lögregluliðin'U.
En við skiljiuim vel óskir
fólksins, sem býr í Breiðholt-
inu, enda hafa íbúarnir þar
ja.fnan unnið mjög vel með
okkur. Við ætlum okkur líka
að reyna að koma til móts við
óskir þeirra og leysa. málið
fyrst uim sinn roeð því að
kalla út aukavakt, sem verð
ur þarna í hveríinu að kvöld-
og næturlagi í talstöðvarbíl.
Það held ég að ætti að vera
talsvert öryggi fyrir íbúana.
Á daginn er h'ns vegar jafn-
an einn umferðarlögreglu-
þjónn þar á vakí. Þessi aukn
ing á löiggæziu kemur til
viðbótar Árbæjarliðinu, sem
hefur sýnt mikinn dugsnað o>g
árvekni í starfi í sinu um-
dæmi,“ sagði lögreglustjóri
að lok'um.
AFSIÍIPTI SAKADÓMS
' AF ÁRÁSARMANNINUM
1 viðtali við Mbl. i gær
sagði Þórður Bjöx-nsson, yfir-
sakadómari, að erfitt væri
fyrir sakadóm að aðhafast
nokkuð, þótt hinir og þessir
menn væru með hótanir í
garð annarra. Það væri þá
helzt, ef hótanirnar væru
mjög alvarlegar, að hægt
væri að dæma viðkomandi
mann í gæzluvarðhald, „en
hvað á slikt varðhald að vera
langt, hvenær á að sleppa
manninum út og hverju fær
það áorkað? Þetta eru spuxn-
ingar ,sem ákaflega erfitt er
að svara,“ sagði Þórður. Harm
sagði, að mjög algengt væri
að sakadómi bærust tiikvnn-
ingar um alls kyns hótanir
en nær undantekningarlaust
yrði ekkert úr þeim hótunum.
Varðandi afskipti sakadóms
af málum Haralds Ölafsson-
ar, árásarmannsins, sagði
Sverrir Einarsson, sakadóm-
ari, að fyrir einu og hálfu til
tveim árum, er sakadómur
hefði þurft um mál hans að
fjalla, hefði eiginkona hans
fyrrverandi, Bára Magnús-
dóttir, nokkrum sinnum ósk-
að eftir að sakadómur gerði
einhverjar ráðstafanir til að
vernda hana fyrir manninum.
Mál hans hefðu hlotið hina
, venjulegu málsmeðferð.
Skömmu síðar hefðu þau tek-
ið saman aftur og síðan þá
hefði sakadómur ekki heyrt
frá henni.
— Herskipa-
vernd
Framhald af bls. 1
bug i kvöld. „Ég hef ekkt ná-
kvæmar tölur, en mér býöur í
grun, að aflinn sé minni en á
síðasta ári,“ Siagði sendiheiTann.
,,Ég held, að tögararnir fái meira
verð fyrir afliamn, og ef þeiir fá
jafm mikið verð fyrir aflann og
áður, skiptir það þá engu málá
þótt verðið til meytandanis sé
hærra,“ sagði sendiherramn.
I
— Ölvun og
minnisleysi
Framhald af bls. 32
þaðan yfir á svalirnar að íbúð-
inni, þar sem hann komst inn.
Elín móðir hans hafði hins veg-
ar hlaupið inn í eldhús, er hún
varð byssumannsins vör, og
læsti að sér, en hann skaut þrem
ur skotum í gegnum hurðina og
varð hún fyrir einu þeirra.
Henni tókst þó að komast út og
framhjá honum og út á gang,
en ekki er ljóst með hvaða hætti
það hefur gerzt. Líklegast er
þó, að maðurinn hafi þá verið
að hlaða haglabyssuna að nýju.
Hann hljóp á eftir henni og
skaut á eftir henni, er hún
hljóp niður stigann, en virðist
ekki hafa hæft hana. Hún komst
inn í íbúð á næstu hæð fyrir
neðan og læsti þar að sér, en er
árásarmaðurinn kom niður virð
ist hann hafa haldið að hún hafi
farið inn í aðra íbúð á hæð-rni,
ríklega vegna þess að þar inni
heyrðist mannamál. Sparkaði
hann upp hux-ðinni að
beirri ibúð og réðst þar
inn með byssuna á lofti.
Er hann kom inn, stóð Haf-
steinn Jósefsson þer í vegi fyrir
honum, beint í skotmáli, en tvær
konur og börn voru þar fyrir
aftan og innan og samstarfsmað
ur Hafsteins, Ólafur ögimunds-
ou, 28 ára, stóð til hliðar við Haf
stein, en i skjóli við stóran fata-
skáp. Gekk Hafsteinn þá eitt
skref á móti árásarmanninuim,
tók í byssuhlaupið og beindi því
niður og sagði honum að skjóta
■kki. En um leið reið af skot og
Ilafsteinn féll augnabiiki síð-
ar niður. En Ólafur stökk þá
fram yfir Hafstein og kastaði
sér á árásarmann nn og lentu
þeir íram á stigaganginn. Þar
tókst Ólafi að grípa i byssublaup
ið o'g beina því upp í loft og
náði siðan að slíta bj'ssuna af
árásarmanninum og lét hana
falla niður á milli sti-ganna niður
i kjaliara. Tókst honum síðan að
hafa árásarmanninn undir, og í
sömu mund komu tveir lögreglu
þjónar aðvífandi og færðu mann
inn í járn. Var hann fluttur í
fangageymslur, en sjúkrabílar
fíuttu hina slösuðu í slysadeild
Borgarspítalans, þar sem gert
var að sárum þeirra. Fékk Þór-
hallur að því loknu að fara heim,
enda haíðin hann engin högl
femgið í sig, en Elín, móðir hans,
og Hafsteinn voru flutt i gjör-
gæzludeild. Hafði Eiín fengið
höigl í kviðarholið og í læri, en
Hafste nn hafði fengið haglaskot
,ið i hné og fótlegg. Varð að taka
fótinn. af fyrir ofan hnéð. Bæði
eru þau nú á batavegi og hafa
verið flutt af 'gjörgæzludeiidinni,
en þó kann svo að fara, að gera
verði nýja skurðaðgerð á Elínu
vegna skotsáranna i kviðarhol-
in'U.
Haraldur Ólafsison hefur oft
áður komizt í kast við lögiin og
hefur um nokkui'ira ára sikeið
mjög hrellit og ógnað fyrrverandi
eiginikoii'U sinmi, Báru Magnús-
dóttur, m. a. ráðizt á hama í
kirkju, misþynmt henni á heimili
heninar og ásamt öðrum manni
ræmt heinni og barni hennar í
Kaupmann,ahöfn og reynt að
færa þau til Svíþjóðar, eins og
kemur fram í viðtali við Báru á
bis. 3 í Mbl. í dag. Þá hefur
Elin, fyrrverandi tengdamóðir
hans, ekki farið varhluta af hót-
unum og áx'ás'um hans.
Byssan, sem hann notaði við
árásina, er af spaenstkri gerð, tví-
hleypt hagla'byssa, 12 kaliber:
Henni og skotfærunum hafði
hann stolið rétt áður en hann
gerði árásina. Hafði h-anm brot-
izt inm á heimili kunningja síns
í Nökkvavogi og tekið byssuna
og skotfærabelti með 40—50 skot
uim. Alla skaut hann sex skotum
í árásinini og það sjöunda var í
byssuwni, er Ólafur Ögmundsson
barðist við harm og náði henni
af honum.
— Nixon
Franihald af bls. 1
inger myndi fara mjög bráðlega
til Parísar enn á ný.
Alexander M. Haig, hershöfð-
ingi, sérlegur sendimaður Banda-
ríkjaforseta, var í kvöld á leið
til Saigon til að ræða við van
Thieu forseta og er Haig vænt-
anlegur til Saigon sneninia á
þriðj udagsmorgun.
ÁFRAM ÁRÁSIR Á
SKOTMÖRK 1 S-VlETNAM,
LAOS OG KAMBÓDÍU
Baindariska varnármáliaráðu-
neyfíð skýrði frá því, skömmu
eftir að Nixon haifði sent frá sér
boðskap sirxn, að hernaðaraðgerð
um yi'ði haidið áfram, þar á
meðal loftárásum á skotinörk í
Suður-Víetnam, Laos og Kambó-
díu, „ef það yrði nauðsynlegt".
Hins vegar vildi talsmaður
varnarmálaráðuneytsins ekkert
um það segja, hvo-rt Bandaríkja-
menin héldu áfram könmmanr-
flugi yfir Norðiur-Víetnam.
•IÁKVÆÐ VIÐBRÖGD VÍÐA
Margir áhi'ifeanenn hafa orðið
til að lýsa ánægju sinni
með fyrirskipun Nixons og með-
al þeirra fyrstu var Willy
Brandt, kanslari Vestur-Þýzka-
iiands. og ságði þar að með þessu
væri sfígið mikilvægt skref í þá
átt aö binda emda á hiina ægilegu
styrjöld í Indókína. Þetta styrkir
okkur i þeirri trú, sagði erxn-
fiiemur, að alvarleg viðleitni sé
nú sýnd til að konxa á friði og
það snarlega. í sama streng tók
m.a. Olof Paime, forsætisráð-
hexria Svlþjóði’r, og ým-sir stjóxn
málamenn i Bandaríkjunum
hafa látið í liós aukina bjartsýni
um að nú sé aðeins tímaspurs-
mál hvenær samn’ngar náist um
vonniahl'é <yr slðan frið.
— V-Berlín
Fraxnhald af bls. 16
sin hvíldi yfir Evrópu. hug-
myndafræðilega þverskiptri,
verður að ljúka með því að
siökkt verður á þeim vi'ta,
sem loeaði í Beriín í stjórn-
málalegum og sagnfræðileg-
um skiixiingi.
Krúzhev sagði einu sinni á
sinum ókyrrðardögum hér áð
ur fyrr, þegar hann naut þess
að koma á hættuástandi:
„Berlín er Akillesarhæll Vest-
urlanda. í hvert skipti, sem
ég sparka í hann, kveinka
þau sér.“
Nú á dögum minnkandi
spennu og bættrar sambúðar
í heiminum virðist þessi borg
dæmd til minna hlutverks
en áður. Og Rússar virðast
ekki Irem'Ur hafa neina þörf
fyrir það né löngun að sparka
í þennan hæl. Eftirmenn
Krúsjeffs reikna greinilega
með þvi, að vötn gieym.sk-
unnar gleypi Berlín.
Sigurganga
Framhald af bls. 17
ar skoðanir; ailt frá íhaldsömustu
öflum landsins niður í „kommúnista"
ungra framsóknarmanna. Þar að auki
er Framsóknarflokkurinn stjórnmála
legt útibú eina auðhrings fslendínga
— Sambands islenzkra samvinnufé-
laga. Við stofnun öflugs jafnaðar-
mannaflokks myndi Sjálfstæðisflokk
urinn sennilega halda stöðu sinni
sem miðflokkur, eða ef menn vilja,
eilítið til „hægri“ við miðju. Er nokk
ur ástæða til að telja annað, en að
stjórnmál á íslandi þróist í svipaða
átt og evrópsk stjórnmál? Tveir stór
ir miðflokkar; aiinar — Sjálfstæðis-
flokkurinn — örlítið hægra megin
mið miðju og hinn — jafnaðarmanna
flokkur, — sem væri dálitið vinstra
megin við þessa miðju. Þar að auki
yrðu líklega einhverjir smáflokk-
ar, því að Islendingar hafa gaman af
stjórnmftlum, og alltaf eru einhverj-
ir, sem eru reiðubúnir að frelsa
heiminn.