Morgunblaðið - 16.01.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.01.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1973 23 Finnbogi valdsson F. 22/1 1891. — D. 6/1 1973. Ilarm var aHa setfi barn sisnn- ar sveitar. Þeir telja það vest- ur í Patreksfirðiinuim að þaðan kioimd meira mannval en anmars stfaðar. Ekki veit ég hvort þesisd staöhaofing á rétt á sér, en mér finmst viðkynninig við Fi/n.nboga Rú't styðja hana eindregið. En eitt er vísit að í föðurgarði lærði prestssonurinn í Saiuðlauksdal íagurt mál, laust við skrúð- meelgi, magnþrunigið og fáig- að svo af bar. Er þetta eitt ekki M'tiö veganesti fyrir ungan maiffl siem leggur út á námsibraut ina. Að veatan lá leiðin suður og þaðan áfram tiil Kaupmanna- hafnar til að stunda verfcfræði nám. Fyrir rúmlega háítfri öld geis- aði styrjöld í Evrópu. Þegar þeim ós'köpum lauk, tóku aðrar hörmungar við. Fór þá sem þyt- ur um ungu kynsilóðima að þetta mætti ekki henda aftur; nú reið á að s'kapa betra og fegurra mannlíf. Um þessar mundir dvaldist héðan allsitór hópur ungra menntamanna í Kaiup- miannahöfn, n-ámsmenn, skáld og aðrir andans menn. Þessi hópur var aliisundurleitur en margir gl.aasiiegir hæfileikar voru þar á meðal. Sumir voru gefendur en aðrir þiggjendur. Lifclega hefur land-ið ekki fyrr eða síðer haft efnilegra liði á að skipa. Menn voru gagnteknir af þeim frelsishugsjónum sem fóru um löndin. Líifsþrótturinn brauzt út af fuMu "jfM; nýir tímar voru í nánd. Fullveldið varð verule-i'ki. Skáldim ortu um frelsið, ham- imgjuma, ofsenn, stjörn.urnar og noröurljósim, Ljóðrænan var þar í hásæti. Þá fluttu menn kvæðin af krafti og sannfær- iinigu. Hinni alidagömlu lág- kúru var kastað fyrir borð en í stað henmiar kom-u stórir fraimtáð ardrauim-ar. Menn strengdu þess heit að duga fósiturjörðinni vel og drengilega. Einn þeirra sem batzt þe-ss- uim glaða og bjartsýna hópi ævar andi viináttu var Finnbogi Rút- ur sem að loknu námi hélt heiim en þá tók starfið við og ve.rður Rútur Þor- sú langia- runa viðtfamgsefna hans ekki rakin hér, en lengst starfaði hann sem verkfræðing- ur á vegum hafnargerða lands- ins. Voru honuim oft falin erfið ver'kefni sem þurfti dirfsku og hæfni til að leysa, en um þær mundir hvildu allar ákvarðanir öllu þynigra á einistakiimgnum sem fjailiaði um þær en nú á tím um. Hann vandaði sitt verk vel og það var mál manma að garð- c.rnir hans stæðu heilir að morgni eftir æðisgengna briim- nótit. Hans strengur slitnaði aldrei þótt hvessti. Þegar æðsta sitáða á sviði hafnargerða losnaði, þótti mörg um Fininbogi eiga það starf sikil- ið. En hér var tekið tillit til ann arra strauma en hafstrauma, svo annar var valinn. Urðu honum þetta talisverð voanbrigðii. Bn nökkru siðar var honum falið annað st-arf. Stoflnað var til undirbúninigs'kennslu í verk- fræði við Háskólann og varð hann fortsitöðumaður hennar og síðiar próflessior í rdunvísindum við skólann. Það er trú mín að síðar verði það talinn merkisat burður í sögu háskóliams og raiunar þjóðarinmar allrar, er Finnbogi Rútur, einn suddafen'g inn haustdag steig í kennarastól inm, því það voru fyrstu skref- in sem tékin voru til að flytja æðri menntun á sviði raunvis- inda (annarra en læknisifræði) inn í landið. Á þremur ára- tugum hefur hinn mjói vísir d;:fnað vel, en þar hafa fleiri komið við sögu og á fleiri svið- um en nokkurn óraði fyri-r þá. Finnbogi var lágvax-inn mað ur en virðulegur í framgöngu o-g formfastur. Skapgerð hans var sem otfin úr tveim þáttum, Jiins vammla-usa sveitamanns o.g heiimsimaninsins en sá þráður varð að siterkri persón-u. Þegar hann talaði hlustuðiu alllr, s'tundum var hann dálitið hátið- leg'ur og hefði sómt sér vel frama-n við al'ta-ri. GóSur kenn- ari var hann og gæddi kennsl- u-na lífi með góðum æfintýrum. 1 auigum okkar nemend-anna var han-n alitaf verkfræðingurinn en hi-nir ke-nnararnir. Hann var mikill s’jálfs-taiðis- m-aður í einl'ægasta skilningi þess orðs og tók sárt til þess þegair sjálfstæði þjóðarinnar var metið til silfurpeni-nga. Hann barðist fyrir eflingu og viðgangi Háskólans og þó eink- um á því sviði s-em hugur hanis stóð til, flutti hiann mál sitt af reisn og var einlægur í sinni trú á gildi æðri mennibunar hér, ekki aðeins he-nnar vegn-a, held ur í víðari merkingu sem einn þáttinn í e-ilífri frelsiisbarábtu þjóðarinmar. Hefi ég sterkan grun um að stóru drauimarni-r fé ltaganma á Hafnarárunium hafi enzt honum alla æfi. Þegar hamn gam-all maðurinn gat að lökum liitið yfir æfistarf sitt, mátti hann sjá að það hefur bor ið ríkulegan ávöxt. Nú þegar hann lætur úr höf-n í ferðina yfir bafið í hinzta sin-n, flykkjumst við nemendur ha-ns niður að ströndinni til að veifa ti‘1 ha-ns, ekki aðeins af því að þar fer ógleymaniegur persómu- leiki og góð-ur drengur, heldur veg-na þess að okkur þótti öll- um sérstaklega vænt um hann. Fininbogi Rútur var al’taf okk&r maður. Ólafur Pálsson. KVEÐJA FRA VERKFRÆDIDEILD HASKÓLA fSLANDS. ÞEGAR litið er yfir skrá um starfsfeiril Fi-nn-boga Rút-s Þor- vaildssomair, eins og hún er tiltæk í uppsláttarbókum, sést, að hann hefur komdð næsta viða við. Lan-gimest hefur hann látið til sin taka á tiveimur sviðum, vei"k- fræði og verkfræði'kennislu. Verk- fræðistörf hans voru f jöllþætt, en hafmar- og vitamál lang um- fangsmest. Mörg er búmannis raiuinin og árangur brautryðjandans o-ft tví- sýnn, en almælt er, að Finmbogi hafi verið sérlega farsæll í verM. Svo geri-st það, að heimsstyrj- öldin síðari verður til þess að valda þáttaskilum. Fraim til þess tíma höfðu allir íslenzkir verk- fræðingar sótt fagkunnáttu sína ti-1 erleimdra tækniháskóla, en nú liokuðusit sundiin a-ð mest-u fyrir stúdentum, sem hugðu á verk- fræðin-ám. Þetta vandaimál kom að sjálf- sögðu -til umræðu meðial ís- lenzkra verkfræðinga og hversu við s'kyldi brugðizt. Fraimsýnum möninuim mátti ijóst vera, að mikið var í húfi, að ekki yrði eyða í framþróu-n verkmennimg- ar á Isla-ndi. Engiinn gat vitað, hve lemgi Islendingar yrðu úti- lakaðir frá samskiptum við granniþjóð.ir i a-ustri og suðri. En eitt er að ráða ráðum um fraimikvæmdir, ann-að að leggja sjál-fur hön-d á plógmn. Vera má, að áhuigi Finmboga hafi að ein- hverju leyti átt rætur sínar í því, að siira Þorvaldur Jakobsson fað- ir hanis hafði alla tið lagt miikla rælct við kenmslu og menmtamál. En svo mikið er víst, að Finn- bogi var í fremsitu röð þeirra manma-, sem hófust handa u-m að koma á fót umdirbúningskennslu í verkfræði hér heima. Þrennt va-r nú aðkalland'i: kenmsluaðstaða, kennarar og nármsbækur. Kennsl'uaðstaða fékkst í hinum nýj-u húsaikynn- u-m Háskóla Isla-nds og þáver- amdi rektor Alexander Jóhann- esson var, eins og hans var von og vísa, allur af vilja gerður að leggj-a máiinu lið. Verkfræðinigar, stærð- og eðliiisfræðingar, sem ti-1 var leitað, brugðust við hið bezta, námsbókum var smalað hjá þei'm og kennsiia hófst h-aiust- ið 1940. Finnbogi varð að sjálfsögðu forstöðumaður þessa fyrsta vís- is til verkfræðiskóla. Verkfræði- deild Háskóla Islands var form- lega stofnuð vorið 1945 og Finn- bogi sMpaður prófe.ssor ásamt Leifi Ásgeirssyni og Trausta Einarssyni. Vorið 1946 útskrifaðist fyrsti og eimi árgaingur islenzkra verk- fræðinga, sem loki-ð höfðu að fullu verkfræðinámd hérlendis. BkM hafa þeir himgað til verið taldir meimir anna.rs flofcks verk- fræðinigair. Finmbogi kenmd'i á þessum ár- um ha-fmargerð, grumdun mann- virkja og efnisfræði, aiuk land- mælimga og teiknifræði, sem urðu aðalkemnislugremiair hans upp frá því. 1 kenmslu hams voru kröfurnar um snyrtim-emmsiku og vamd- virfcni ávalK ríkjandi einkemni, einimitt sömu krötfur, sem hann gerði til sjálifs sín. 1 gerðab<lk deildarimnar má sjá hve rithönd hans og orðfæri bena þessum eðl- is’kostum flaigurt vitni. Umhyggju hans fyrir mem-end- um, bæði við mámið hér hei-ma og eims við framh-aldsnám er- lenidis, var við brugðið. Þegar einkasonur þeirra hjóm- amma Si-gríðar Eiriksdóttur og Finnboga, sem heit'inin var Þor- valdur eims og afi hans og var ráðimn í að stu-nda verkfræði- nám, dó í blóma lífsins að ný- lokniu stúdentsprófi, gáfu for- eMrarnir rausmairgjöf i sjóð I mimimimgu hams. Hlutverk sjóðis- ims skyldi vera að hlynma að verkfræðimiemum, fyrst og fremst góðuim dren-gjum og gramdvörum. Slík var umhyggja Finmboga fyrir velferð þeirra. Við, sem áttum þess kost að hafa hanm að sa-mstarfsmamni, sumir um áratugi, munum ávallt mimmiaist hollustu hans við stofn- umina, ágætrar saimvinmu og vin- áttu. Finnbogi var meðalimaður á hæð, kraftalega vaxinn, atflraoma- maður á yngri áruim, kenndí ungurn mönnum sund á f jörðum vestur, hagmæltur, sagðd frá manma bezt. Hann mun ha.fa kunnað vel að vera m-eð tigmum mönmum, fyr- irmainnliegur og ljúfmannlegur í senin, hélt í heiðri forn-ar um- gemgnisivenjur, en kunni vel að gleðjaist með glöðum. Við þökkum hon-um fyrir láwgt og gott samsta-rf og óskum þess með hon-um, að verkfræðideild- inni megi auðmast a-ð leggja dcjúgian skerf til íislenzkrar verk- memniimgair u-m liamga framtíð. Ekkju hams og einkadóttur þeirra Vi-gdísi vottum við inni- lega saimúð og ósku-m þeim blessiunar. Sigurkarl Stefánsson, Magnús Magnússon, deildarforseti. Minning; Magnús Halldórsson Síðumúlaveggjum F. 18. jan. 1877 — D. 9. jan. 1973 KLUKKAN rúmlega 3 mánudag- inn 8. janúar, leit ég inn til Magnúsar og þess vegna varð ég ekki neitt undrandi daginn eftir þegar hringt var í mig og mér sagt lát hans. Það var auðséð að þess var ekki langt að bíða. Þegar -uin-gur maður i blóma Mtfsins fellur frá þá er söknuð- ur, þegiar gamall maður nærri hiundrað ára fellur frá er einnig sökniuður, en hann er annars eðl- is. Magnús fæddist að Síðumúla- veggjum i Mýrasýslu 18. janúar 1877. Foreldrar hans voru hjón- in Halldór Ólafsson og kona hans Guðrún Daníelsdóttir, þau hjón voru systrabörn, afi þeirra beg-gja var Halldór Pálsson fræðimaður og annálaritari á Áisbjarnarstöðum. Og Daníel Jónsson faðir Guðrúnar var bóndi á Fróðastöðum, hann var einnig fræðimaður, skráði annál, íbúatal o.fl. Bömin á Síðumúla- veggjum voru 6 dætur og 4 synir. Þau vöndust eins og umgl- ingar -gerðu í þá tíð snemma að taka til hendi. Hamn fór snemma að fara til sjávar og stundaði sjó á vertiðum tæpan aldarfjórðung, fyrst á Akranesi hjá Jóni Árna- symi í Heimaskaga, síðar fleiri vertiðir í Leirunni og Garðinum og að síðustu á togaranum Jóni forseta. Þótt börnin væru þetta mörg á Síðumúlaveggjum, var hjarta- rúm fyrir fl-eiri. Meðal þeirra semnutu þess var Guðjón Helga- s-on faðir Kiljans sem var að nokkru alinn þar upp. Tvö börnin giftust, ólafur í Reykjavík en bamlauis og Sig- ríður, sem var tvígift, bjó allan sinn búskap í Þverárhlíð og á hóp mannvænlegra niðja. Hún var gestrisin eins og hún átti kyn til ag átti þá hlýju og það hugarþel er glæddi allt það góða hjá hverjum se-m hún kynntist. Hin systkimin giftuisit ekki, Damí- el hélt til Vesturlieims og andað- ist þar. Hin þrjú Magnús, Finn- ur og In-gibjörg, bjuggu lengi á Síðumúlaveggj'um, sami var blær inn, sama gestrisnin, og allra vandi leystur sem tök voru á. Mangur kom að Vaggjum, þá v-air hvorki útvarp né sjónvarp til að létta þeim vanda af fólki að hugsa og muna. Lítið um prent- að mál, og þeir sem komu að Síðumúlavegigjum voru því eins konar fréttabréf fyrir fróðleiks- fúsar sálir. Þeir voru spurðir frétta og það sem gesturinn vissi og sagði, fór ekki inn um annað eyrað og út u-m hitt, það fór inn um bæði eyrun og ekki út fyrr en iöngu síðar, þegar verið var að fræða einhvern forvitinn. — Gestrisni við g-est og gangandi var aðalsmerki heimilisins á Veggjum, börn bæði skyld og vandalaus áttu þar hauik í horni — þau vor-u því orðin mörg böm in sem dvöldust þar len-gur eða skemur, hjá þeim systkin-um. Og öll hafa þau söm-u sögtu að segja, söguna uim ástúð og hlýju. Þegar aldurinn færðis-t yfir Síðuimúlaveggjasystkinin gáfust þau upp á búskapnum og fluttust til Akraness. Þá var Magnús einn vetur á Stórakroppi hjá Krist- leifi. Þar mættust tveir sei-gir. Magnús sagðist hafa lært miki-ð á þeim vetri. Og það efa ég ekM, þeir hafa skipzt á fróðleik, og þessar samverustundir þeirra voru eitt af því sem yljaði Magn úsi í ellinni. Mörg síðustu árin var Magnús á Elliheimilinu á Akranesi og naut þar ágætrar u-mhyggju, en nú að síðustu dvaldist hann á sjúkrahúsinu og lézt þar sem fyrr segir. Tvemnt var það sem -gladdi Magnús, annað var að skreppa á sum-rin upp í sveitina í nánd við æskustöðvarnar, finna ilm þeirrar jarðar, sem hann var sprottinn upp úr, þar var hann glað-ur og léttur í l-undu. Hitt var að tala um fól'k- ið, hvaðan það var og hvert það fór. Magnús var sliíkur sjór af fróðleik að undrunarefni var, minnið frábært, og svo trútt að venjulegir menn s-kilja það tæp- lega. Og fyrir þá sem fást við ættir mann í uippsveitum Borgarfjarð- ar var hann sá fróðleiksbruinnur sem virtist vera óþrjótandi. Það var um 1960 að leiðir okk ar lá-gu saman. Það var á bók- bandsverkstæði Bjarna Árnason ar frá Brennistöðum, en við hann standa Borgfirðingar i þakkar sku-ld, þvi mikið skrifaði hann eftir Ma-gnúsi, sem annars væri glatað, og marga ferð.ina hef ég farið til Magnúsar, og það eru þær stundir, sem ég vil þakka honum og það veit ég að ég mun oft eiga eftir að hugsa; — „Nú vantar mi-g illa Ma-gnús, þetta h-efði hann vitað.“ Hvaðan hafði hann sinn fróð leik? Las hann mikið, nei, þvi þegar hann loks hafði tíma til þess að lesa var sjónin farin að bila, svo hann þoldi ekki lestur. Það var minnið sem þessi systkini áttu í ríkum mæli, og ekki hafði Inigibjörg systir hans verið síðri, eftirtektin og áhug- inn fyrir að vita meira og meira, vita um ætt og uppruna manna, hvaðan þeir komu og hvert þeir fóru og hvernig var það, hver voru einkenni þeirra? Þetta var það sem hugurinn dvaldist við. Um þetta var talað, um þetta var spurt og nú síðustu árin, komst lítið annað að hjá gamla mann- inum, sem við kveðjum í dag en þetta. Hann vildi varðveita þá arf- leifð, sem við eigum og skila til niðjanna. Þegar Héraðsskjala- safn Borgarfjarðar var stofnað og byrjað var að smala til þess, þá var það fyrsta sem þangað kom frá Magnúsi. Þegar Sögufé lag Borgarfjarðar var stofnað var hann einn þeirra sem þar voru með og bar hag þess fyrir brjósti. Hann var búinn að biðja miig að ráða gátu um forfeður sína og ætlaði að heita á Sögufé- lagið ef mér tækist það. En þvl miður, Magnús livarf áður en Framhald á bls. 25. S. Helgason hf. STEINtÐJA tlnholll 4 Slmar 2SS7T og 14254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.