Morgunblaðið - 16.01.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.01.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1973 ® 22-0-22- RAUDARÁRSTIG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL tt 21190 21188 14444'S'25555 mum BILALEIGA-HVEPISGOTU 103 14444 25555 HÓPFEBSIB Til leigt. í tengr og skemmri ferðir 8—34 fa þega biiar. Kjartan Ingimarsson, sími 32Í716. FERÐABfLAR HF. Bílaleiga — sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). SKODA EYÐIR MINNA. Shodh LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. ' SlMi 426C0. Ms. Esja fer frá Reykjavík á morgun aust ur um land i hringferð. Vöru- móttaka í dag. Ms. Hekla fer frá Reykjavik 23. þ. m. vest- ur um land í hringferð. Vörumót taka þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. M.s. Baldur fer frá Reykjavík fimmtudaginn 18. þ. m. til Brefðafjarðarhafna. Vörumóttaka á miðvikudag og fimmtudag. STAKSTEINAR Slett á borgarf uiltrúa Síðan hugsjónamaður hljóp um með fullan dall af skyri og sJetti á franiámenn þjóðar innar við þingsetningu s.L haust hefur þessi sögn feng- ið sinn sess aftur málinu, eftir að hafa verið litt i notk- un. Nú hefnr til dæmis ein- hver vofa eða huldumaður siett á einn borgarf ulltrúa framsóknar, sem skaut skyndilega upp á himinhvolf ið fyrir síðustu borgarstj<»rn arkosningar og ógnar nú hin um borgarfuHtnium þess ágæta flokks fyrir sakir vin- sælda og skeleggs málfhitn ings. Hann segir i grein i Tím- aniun á sunnudaginn, að þessar slettur hafi hann feng ið vegna þess að hann dirfð ist að láta ljós þá skoðun sína, að þjóðaratkvæði ætti að fara fram um herstöðvar- niálið og segir að vofan hafi lýst þvi yfir, að þjóðin hafi þegar tjáð iiug sinn í þessu AÐ SKlRA ÆTTARNAFNI Freymóður Jöhannsson, Blönduhlíð 8, spyr: „Samkvæmt gildandi manna nafnalögum frá 1925, hefur ekki eftir það verið heimilt hér á landi að skíra börn ætt- amöfnum, en slíkt hefur þó mjög tíðkazt. 1 fyrirspum minni er miðað við, að foreldrar barns- ins notuðu ekki ættarnafn, né höfðu rétt til þess. Um kjörbam er ekki að ræða, heldur fósturbam fólks, er notar hið umrædda ætt- arnafn, sem er erlent. Nú vil ég fá úr því skorið, hvort umrætt bam hafi rétt til að nota ættamafn það, sem presturinn gaf því ólög- lega í skiminni." Baldur Möller, ráðuneytis- stjóri í dómsmálaráðuneyt- inu, svarar: „Gildandi mannanafnalög eru frá árinu 1925 og eru ekki sérlega ítarleg, en segja verður, að framkvæmd þeirra, frá upphafi, hefur þó vérið enn ófullkomnari, þðtt til þess komi einnig veilur í lög- unum sjálfum. Ekki er beint bannákvæöi í lögunum gegn því að skíra ættamafni, en það bann er þó talið ótvírætt, sbr. ákvæði um bann gegn upptöku ættarnafna og ákvæði um, að hver maður skuli „heita einu isienzku nafni eða tveim“ og að ekki megi menn „bera önnur nöfn en þau, sem rétt er að Iög- um íslenzkrar tungu“. Prest- ar skulu hafa eftirlit með, að þessum ákva*ðum sé fylgt. niáli. Og áður en borgarfull- tniinn fer svo nánar út í að fjalla um, hver draugsi þessi muni vera sem á hann sletti segir hann — og væntanlega talar hann þar fyrir munn aiimargra framsóknarmanna: „Kn það er jafnframt skoð un mín, að hver svo sem nið- urstaða kiwinunarmnar verð- ur, þá eigi þjóiKn að fá tæki færi til að segja hng sinn um þetta mái. Á það atriði vil ég leggja höfnðáherztu og tel mig hafa fært rök fyrir þvi hvers vegna þjóðaratkvæða- greiðsla á fyllsta rétt á sér i þessu stórmáii. í»að getur líka farið svo að þeir aðilar, sem nú leggjast gegn þjóðar- atkvæðagreiðsln snúi blað inn við og krefjist þjóðarat- kvæðagreiðslu um niálið, ef svo fer, sem enginn veit enn þá, áð niðurstöður könnunar innar verði á þá lund, að tal ið verði nauðsynlegt að hafa varnarliðið áfram í landinu. Þá munu þessir sömu menn verða fyrstir til að kref,jast þjóðaratkvæðagreiðslii um málið. Tviskinnungur hef- ur alltaf verið aðalsmerki(!) Heimspekideild Háskólans skal skera úr ágreiningi um nafn og stjómarráðið skal gefa út skrá eftir tillög- um heimspekideildar yfir þau mannanöfn, sem nú (þ.e. 1925) eru uppi, sem bönnuð skulu samkvæmt lögunum. Ekkert af þessu hefur 1 raun verið framkvæmt og eng in fyrirsögn er í lögunum um það, hvernig við skuli bregð- ast, ef ólöglegt nafn kemst á. Mikil þörf er á, að ný mannanafnalög og ítar- legri verði sett, en erfiðlega hefur gengið, á Alþingi, að komast að niðurstöðu um ýms atriði þeirra.“ STAÐGREIÐSLA SKATTA Gunnar H. Sigurjónsson, Álfaskeiði 57, spyr: „Hvað liður undirbúningi að staðgreiðslu skatta? Er nefnd starfandi að mál- inu og ef svo er, hvenær mun hún sennilega ljúka störfum? Er núverandi ríkisstjórn hlynnt þvi, að tekin verði upp staðgreiðsla skatta?" rión SigurðssoB, ráðuneytis- stjóri í fjármálaráðuneytinu, svarar: „Það sem síðast gerðist í sambandi við staðgreiðslu skatta var, að fjármálaráð- herra, Magnús Jónsson, !agði málið fyrir Alþingi 1970 í formi þingsályktunartillögu, þíngskjal nr. 5. Alþingi tók þá ekki afstöðu til málsins og hefur ekki gert síðan. Núverandi ríkisstjórn hef- ur ekki gefið út neina stefnu yfirlýsingu um staðgreiðslu- þeirra." Segi menn svo að ekkert gott komi frá fram sóknarmönnum. Artarlegir og listelskir leiðtogar Það hlýtur lika stundum að vera skemmtilegt að vera framsóknarmaður. Að ininnsta kosti þegar maður á fínt afmæli. Þá koma allir ráðherrarnir i heimsókn og færa afmælisharninu mál- verk. Og þau ekkert slor. Eft ir viðurkenndustu og beztu listamennina. Og með þeim kemur alltaf skokkandi ljós- myndari frá Tímanum og tek ur mynd af þvi, þegar ráð- herrarnir aflienda (til skipt- is auðvitað) afmælisbarninu málverkið. Þá virðist ekki skorta fé né hugulsemi við sína, framsöknarmenn, og færi kannski betur að þess- ar jákvæðu náttúrur kæmu fram við hinn almenna borg- ara einstöku sinnum Bka — kerfi. í ræðum Halldórs E. Sigurðssonar, fjármálarað- herra, hefur komið fram, að hann er hlynntur stað- greiðslukerfi skatta og laga- breytingar, sem hann hefur beitt sér fyrir miða í þá átt að auðvelda upptöku slíks kerfis. Hins vegar hafa ver- ið uppi mjög ákveðnar efasemdir um ávinning af slíku kerfi í samanburði við núgildandi fyrirframinn- heimtu, m.a. með hliðsjón af staðgreiðslukerfi í Dan- mörku.“ VARNIR GEGN ÁGANGI SAUÐFJÁR Gestur Gunnlaugsson, Mel tungu, Kópavogi, spyr: „Á hverfafundi borgar- stjóra í Breiðholti fyrir nokkru svaraði borgarstjóri fyrirspurn frúar úr hverfinu um varnir gegn ágangi sauð fjár á þá leið, að borgarland ið hefði allt verið girt og þvi ætti sauðfé hvergi að geta sloppið í gegn, nema eftir veg um, því að vegamála- stjóri hefði ekki viljað fallast á að sett yrðu upp grinda- hlið á vegina. Þvi vil ég spyrja: 1. Getur vegamálastjóri bannað að setja rimlahlið á vegina? Og 2. Af hverju vill vega- málastjóri ekki rimlahlið á vegina? Mig langar að geta þess hér, að á áðurnefndum hverfafundi taldi borgar- stjóri, að það sauðfé, sem helzt sækti í Breiðholtshverf ið, væri úr Kópavogi, Garða- og án þess að alltaf sé um afmæli að ræða. Fúsintesarþula hin nýja Herstöðvarandstæðingar láta nú mjög að sér kvæða, enda þótt undralitill árangur virð ist enn sýnilegur af starfi þeirra, svo ötult sem það nú er. Skúli á Ljótunnarstöðum víkur að þessu í yfirliti lim útvarpsdagskrána í Þjóðvilj anum og segir: „Útvarpsstjóri var að því spurður, hvers vegna Keflavíkursjónvarp- inu væri ekki lokað. Hann vísaði á menntamáiaráðherra. Menntamálaráðherra var spurður. Hann vísaði á utan ríkisráðherra. Utanríkisráð lierra var spurður. Hann vís aði til væntanlegrar könnun ar á stöðu varnarliðsins. Og þar stóð hnífurinn í kúnni. Þetta hefði því i raun og veru átt heima í áramóta- gríni og minnir mjög á Fús- intesarþuluna gömlu, þar sem hver vísaði á annan.“ hreppi og Hafnarfirði. En í haust var ein kind gripin í Breiðholtinu og rfcyndist hún vera úr Kjósinni.“ Sigurður Jóhannsson, vega- málastjóri, svarar: „Þessu er fljótsvarað: Hér er ekki um það að ræða að við viljum ekki setja upp ristarhlið, heldur hefur reynslan sýnt, að ekki er nokkur leið að koma ristar- hliðum fyri? á skynsamlegan hátt á hraðbrautum. Það var reynt i nágrenni Njarðvík- anna, þegar steypti Keflavík urvegurinn komst í gagnið, og var ærnu fé til kostað, en ekkert dugði. Það sama hef* ur verið gert á veginum við Selfoss, en allt fór á sömu leið og i fyrra tilvikinú. Til þess að ristarhlið komi að gagni, þurfa þau að vera svo létt, að þau hristist og skrölti, þegar búfénaður kem ur við þau, svo *ð búfénað- urinn hræðist. En ristar- hlið á hraðbrautum þurfa að þola mikinn þunga og við það að gera þau nægi- lega sterk, verða þau svo þung, að fénaðurinn get- ur gengið yfir þau, án þess að þau skröiti. Það er líka vert að benda á það, að rist- arhlið sjást ekki á þjóðveg- um erlendis. Munurinn er sá, að hér fær búfénaðurinn að vaða um allt og almenningur verður að verja land sitt sjálfur, en erlendis verða eig endur búfénaðar að passa upp á hann sjálfir, og hinir þurfa ekki að h^fa áhyggj- ur.“ spurt og svarad Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í sima 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið nm Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. Hesthús í Víðidal til sölu, mjög vandaS. PTáss fyrir 4 hesta. öll sameign frágengin. Upplýsingar í síma 38318 milli kl. 7 og 9. Booder 188 llökunorvél frá 1967—68 til sölu. Vélin er í 1. fl. standi, lítið notuð. UpplýsLvgar í síma 24471.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.