Morgunblaðið - 16.01.1973, Blaðsíða 22
22
MORGukBLAÐIÐ; MlIÐ.ItálAGtrk k. jkS;ÚiAiR Í9tá
Litla dóttir okikar,
Helga,
andaðist 14. þessa mánaðar.
SigTíður og
Ludwig H.' Síemsen.
Minning:
Andrés Jónsson
F. 1/10 1903. D. 9/1 1973.
ÞAÐ er nú ekki meminigin að
skrifa minningargrein, enda
hefði það ekki verið að skapi
Andrésar, hann var mjög hlé-
drægur maðuf.
Andrés fæddist i StykMshólmi
1/10 1903. Foreldrar hans voru
Margrét Awdrésdóittir og Jón
Jónasson. Andrés var næst
Móðir okkar,
HREIÐARSiNA HREIÐARSDÓTTIR,
Grettisgötu 61,
andaðist í Hjúkrunarheimiiinu Grund 13. janúar s.l.
Börn hirmar látna
Eiginmaður minn,
GEIRARÐUR SIGGEIRSSON,
Ægissíðu 76,
lézt aðfaranótt 15. janúar.
Kristín Þorvaldsdóttir.
Eiginkona mín,
HALLDÓRA ÞORSTEINSDÓTTIR,
andaðist að heimili sínu Kirkjuteigi 15, aðfaranótt 14. janúar.
Jónmundur Gislason.
Eískuleg eiginkona mín, dóttir og systir
AUÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR HOWIE,
andaðist að heimili sínu, Hátðigsvegi 18, 13. þ.m.
Jarðarför auglýst síðar.
James Gordon Howie,
Þórður Jasonarson,
Jórúna Þórðardóttir,
Þórður Markús Þórðarson.
Faðir okkar,
EINAR MAGNÚSSON
Bergstaðastræti 48,
andaðist að heimiii dóttur sinnar þann 13. janúar.
Fyrir hönd ættingja
Alma Einarsdóttir,
Sólveig Einarsdóttir
Útför sonar míns og bróður,
PÁLMA JÓNSSONAR
er andaðist á Landsspítalanum 6. þ.m., fer fram í Dómkirkj-
unni miðvikudaginn 17. janúar kl. 13.30.
Kristín Pálmadóttir, Guðmundur Jónsson.
Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
iarðarför,
SIGURLÁSAR NIKULÁSSONAR
Stigahlíð 10.
Aðstandendur
Útför mannsins míns,
JÓHANNS ANDRÉSSONAR,
Bassastöðum, Kaldrananeshrepp, Strandasýslu,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. janúar kl. 13.30.
Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna
Guðmunda Guðjónsdóttir.
elztur af tólf systkmum. Harm
ólst upp í fóreldraihúsum.
Árið 1930 verðia þáttaskil í lifi
Andrésar. 1 Stykkishólmi var þá
héraðsilæknir Óiafur Ölafsson.
Andrés réðst til þeirra hjóna
frú Jámgerðair og Ólafs lækn-
is og var það mikil gæfa fyrir
hann og ílemtist hann þar hjá
þessum heiðurshjómum til
dauðadiaigs eða 42 ár.
Ég veit að Andrés hefði vilj-
að að þessari fjölskyldu yrði
þakkað fyrir allt það, sem hún
var honum og þá ekki sízt dótt-
ur þeiraa og dætrum hennar,
sem honum þótti svo vænt um.
Vil ég nú fyrir hans hönd lrveðja
þessa fjölskyMu með hjartcins
þökk fyrir allt, sem hún var
hcmum og bið fjölsikyMuinm vel-
farnaðar, árs og friðar.
Að endimgu bið ég þér frændi
Þökkum iinmálega auðsýnda
samúð og hluttekniingu við
anidlát og útför konu minmar,
móður okkar, dóttur, tengda-
móður, örrsmu og systur,
Klöru Halldórsdóttur,
Hamrahlíð 9.
Sérstaklega þökkum við Lög-
reglukór Reykjavíkur, Þjóð-
leikhúskónnium oig Svölu
Nielsen, óperuisöngkonu, fyr-
ir fagran og áhrifamikinn
söng.
Ingúlfur Sveinsson,
Halldór Ingólfsson,
Bósa Ingólfsdóttir,
Guðmnnda Guðmundsdóttir,
Edda Ágnstsdóttir,
Klara Geirsdóttir
og systkin hinnar iátnn.
fyrir hönd fjöiiskyMu þinnar
allrar Guðs blessunar. Ég veií
að þú hefir femgið góSa heim-
komu i nýjum heimkynmum.
Þú varst trúr allt til diauðans.
Far þú í frdði
friður Guðs þig blessi,
hafðiu þökk fyrir allt og alit.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hiains dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
S. H.
ALÐREI finnum. við eins til
smæðar okkar og getuleysis
og þegar dauðann ber að hönd-
um.
Komia mannsins með ljáinn er
kEmnski það eina i þessu lífi,
sem við vítum með vissu, en
kemur okkur þó flestum að
óvörum. Eða hvers-u margir
skyMu þeiir vera, sem vi'ðtoúnir
eru komu hans?
Ég var það að mirmsta kosti
ekki, og mér brá mjög, þegar
fregndn um fráfall þitt barst
hér til eyma.
Addi minn — þú ert horfimm
— en eftir er aðeinis myndin af
þér, mynd, sem er falleg, minn-
ing, sam er ljúf og góð.
„Misjafnt einium skammtáð er
öðrutm hófi minna-----------“
segir eitt af skáMum okkar.
Satt ér það, að venaldleigum og
andiegum auði er misjaifnt skipt
og þirrn hlutur af jpeim hæfileik-
um, sem afla mönimm frægðar
og frama, auðs og valda, viar
ekki stór.
En þú áttír annan auð og hiann
í ríkum maeii — kærleikann til
alls og alJtna.
Um tilganig lífsins er margt
haMið en minna vitað. En sé
okkur ætlað að ávaxtia það
pund, sem er okkar veganesti,
þeikki ég engain, sem það heíur
tekizt betur en þér.
Ég teldi mág llánisimanneskju,-
Jarðarför
ÁRNA VILHJÁLMSSONAR
frá Hánefsstöðum,
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. janúar kL 3.sd.
Fyrir hönd vandamanna,
Magnea Magnúsdóttir,
Vilhjálmur Ámason, Sigríöur ingimarsdóttir,
Þorvarður Ámason, Gyða Karlsdóttir,
Tómas Ámason, Þóra K. Eiríksdóttir,
Margrét Ámadóttir.
Þökkum innilega öllum þeim, sem auðsýnt hafa samúð við
“ndlát og jarðarför
HELGA L. AGNARSSONAR.
Hólmgarði 3, Reykjavík.
Anna Heiga Hilmarsdóttir, Hilmar Birnir,
Anna Laxdal, og systkini.
t Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför.
EGILS JÓNSSONAR,
bakarameistara.
Soffía Bjarnadóttir,
Agnar Egilsson, Rakel Pétursdóttir,
Sjöfn Egilsdóttir, Gunnar Már Hauksson,
Bjarni Egilsson, Rín Elíasdóttir,
Sigurbjörn Egilsson, Egili Egilsson.
Þökkum irinrtega öl'lom þeim, sem auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við fráfatl og minningarathöfn um son okkar,
bróður, dótturson og sonarson,
HARALD PÉTURSSON,
Sólheímum 34.
Halldóra Hermannsdóttir, Pétur Haraldsson,
*iigríður Pétursdóttir, Margeir Pétursson, Vigdís Pétursdóttir,
Sigríður Þorlerfsdóttir,
Margrét Þormóðsdóttir, Haratdur Pétursson.
ef mér ætti eftír að takast það,
þó ekki væri nema til hálfs á
við þig — áð«f en yfÍT lýkur.
Lelðir okfcar lágu sanaan í rá
bernsfcu mihtó. Vlð áttuni bæði
því láni að faigna, að heiimiM og
kærleiikur góðra h jóna sfeóð ©kk-
ur opið, þér í Uimfcotnuleysi þínu
— mér í srrtseð m'iisni.
Ófá átturn við saimain sporin
og alltaf var hún traiust og hlý
höndin, sem littúm lófa var
stungið í á ótel ferðum okkar
um Hótonimi., seim var okkur
báðrum svo kær.
Og eiinlæ-g var gleði ok'kar og
mikið 'fátum táð hlegið dátt í
ærsiiaifeingnum leiik jiafnt útí sem
inni. Á þau kærilieliks- ög vinar-
bönd., sem við feunidiirnst þá, brá
aldrei .skuggia.
Þeir eiginleikar, setn mér eru
eftirm.im!maegas(tír í fari þinu,
þegar ég Mt til baka, eru: góð-
menmiska, mægjusemi ag kurteisi.
Þesisir eiginleikar voru Jáitt að-
alsmerki.
Addi minm, þessir sundur-
laiusu þanka.r ■ eru fátækleg til-
r&mn miín ttl þess að þafkfca þér
samfylgdinia og jafinfmm't þá
vináttu pg gæði, seœ þú ávallt
sýndir börnunuim miínum.
Eigii leiðir okkar efttr að
iigigja saman á ný handan við
móðuma miWw, inran ég örugg'
.geta sitímgið lófa mániuim í hömd
þásna, sem ég veit að bíður mín
og leiðír mig fyrstu skrefin.
:Sé M ■eftir dauðann, tel ég
vist, að þar feíði þín góð heún-
koma — þvi sæíir eru hjarta-
hreánir, því þeir munu guð sjá!
Katla.
Tih»era okkar er undarlegt
ferðalag.
Við erum gestír og hóteá okkar
er jörðin,
Einir fara og aðair koma I dag
því aMtaf bætast nýir hópar í
skörðin.
Og til eru ýmsir, sem ferðalag
þetta þrá
em þó eru rmargir sem ferðaiag-
irau kviða.
Og suroum iiggur reiðinnar
ósfcöp á,
en aðrir setjast við hótel'ghig'g-
aim og feíða .
T. Guðm.
Kynmi okkar Amdrésar hófust
fyrir um það bil hálfum öðrum
áratug, en þá hóf Andrés starf
sitt hjá Timburverzluninní Völ-
undi og þar var hawn þamgað
til hann varð fyrir bifreið sl.
mánudag beint frama.n við
vimníustað siinn.
Andrés vann starf sitit æðmi-
liaiust og bar hag fyriætækisins
ávallt fyrir brjóislí.
Hainm var alltaf glaður, alltaf
unigur i andia og mönnum leið
vel í návús t hams. Allir urðu vin-
ir hans og hiann hafði sérsitak-
an hæfiAeika tíl að laða að sér
ungt fólfc.
Hann var hrifneemur og hrók-
alls faiginaðar á gieðifundum.
Sérstaldega var hann ógleym-
anlegur í feröaJögum, sem starfs
menn efndu tíl árlega. Þar var
hann alltaf mættur fyrstur
mianna og óðara er því var lofc-
ið farinn að hlafcfca tíl þess
næsta.
Um Jeið og ég þafcka Amdrésá
fyrir óglejrmainilegar stimdir og
vel unnin störf vil ég óska hom-
uim góðrar ferðar í þessu síðasta
og óvænta ferðatagi. Ég veit að
það verður vel tekið á miótí hon-
um hinutm megín.
Sveinn K. Sveinsson.