Morgunblaðið - 16.01.1973, Blaðsíða 25
MQRGUNBLAÐIÐ, ÞRÍÐJUDAGUR 1G. JANÚAR 1973
25
l»að er mikill eyrnamergur í
eyrunum. Viltu að ég fjar-
lægi hann eða eruð þér
kannski siftur?
— í>að er einkennilegt, í
hvert skipti sem ég dansa
við þig, finnst mér dansarn-
ir svo stuttir.
— Það er ekkert einkenni-
legt, maðurinn minn er hljóm
sveitarstjóri.
Vegna hvers ertu að gráta
MacDonald, var ríki maður-
inn, sem var að deyja, skyld
ur þér.
— Nei hann var það ekki
og þess vegna græt ég.
-. 'stjörnu
JEANE DIXON
flrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Taktu tillit til animrra og láttu samkomulagr rikja meðal vina og
kunninff.ja, »>a<> Uorjrar sijf.
Nautið, 29. apríl — 20. maí.
Þpir, sem voru ifla fyrirkallaðir í srær, eru nú i fínu forml. —
Datíruriiin er sérstakleira imuu fólki í vil.
Tviburarnir, 21. niaí — 20. júni
f dns: er tækffæri til að grera ui>i» gamlar skuldir, |»ú ættir að
nota |>ér J>að.
Krabbinn, 21. júní — 22. júli.
l»ú hefur tilhneÍKÍntíii til að særa l>ína nánustu, sem ekki kemur
sér vel. Reyndu að hugsa um aúra en sjálfan þig.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
pjálfuti hefur meira »ð seg:ja en þif grrunar. Reyndu ekki að
sýnast.
Mærin, 23. ágúst — 22. septeinber..
Gefðli þér tíma til íTluguimr, áður cn þfl tekur ákvSrðun varft-
andi mikilvæir málefni. Þií færfl tækifæri til afl létta »f þér áhyairi
unum f daff.
Vogin, 23. september — 22. október.
f áag skaltu ekki lofa neinu, sem þú ekki getur staðið við. I.áttu
áhyrgðartilfinninguna ráða.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Nú er tilvalið að leita nýrra vina.
Bogmaðiirinn, 22. nóvember — 21. desember.
HarfHu auga með öðrum í dag og láttu engan plata þig.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Fjölskyldumálin geta reynat þér eilítið erfið f dag, þó ætti vel
að fara, ef skynseminni er beitt.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
f d»ff ættir þú að reyna að sýna fólki, að þú hefur niikið að
fferw. Vertu upptekhin.
Fiskarnir, 19. febi’úar — 20. marz.
I»ér vegnwr vel í dag og liklegt er að þú farir að horfa hjartari
aufflini á framtíðina.
— Minning
Framhald af bls. 23.
gátan var ráðin, að fuílu. Reynd
ar hafði ég búið til ágizkiun. En
avoleiðis bar maður ekki á borð
fyrir ma.nn með eðli og skaphöfn
Magnúsar HaMórssonar. 5>aS
sem þar kemur fram verður að
vera öraggt, heilt og satt. Hjá
Magnúsi var ekkert hálft, og
ekki neitt ósatt, hann var þrár
og einlæ-gur. Þannig maður var
Magnús. Við vinir hans þökkum
honum samfylgdiina.
Ég veit hann hefur átt góða
heimvon. Langri ævi er lokið,
gengið til góðs götuna fram eftir
veg. Margir munu vilja leggja
blóm á leið hans, og leiði. Hvers
verður betra ákosið fyrir gaml
an mann en að loka augumnn í
hinzta sinn með þannig fortíð or
framtíð.
Guð blessi þig.
Ari Gblason
FRÆÐSLUFUNDIR UM
K JARASAMNING A V.R
furKhir fer fram í FélagsheimiH V. R. að Bagamel
fimmtudaginn 18. janúar, og hefst kl. 20.30.
Fjaflar hann um
SERSAMNINGA
Framsögumenn: Magnús L. Sveinsson.
Steila M. Jónsdóttir.
TIZKUVERZLUN VESTURVERI