Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1973 3 Brennandi hús umlukt ösku á alla veg'u. — Ljóisrn.: Sigurgeir Jónasscm. . ... ■ Vikurinn kaffærir húsin í austanverðum kaupstaðnum. Björg-unarmenn bjarga bíl úr s ítsvartri öskunni. Ljósrn.: Siguirgeir Jónasstxn, Jjte i JHjH — Vikurhaf Framhald af bls. 1 og hafa heimamenn skipulagt björgunarflokka, sem hafa að- setur i barnaskólanum. Er inn- bú húsanna flutt i barnaskól- anna og hlaðið þar upp í leikf mi sal og kenns'u.stofum. Það var vægast sagt ömurleg sjón að sj'á mörg nýju húsanna í austurbæmum hulin ösku en þó gerði það útlitið enn svakalegra á sumum þeirra að aska hafði íallið á talsvert af húsþökunum og myndað hálfgerða hóla í kringum húsin. En það má ekki gleyma jákvæðu hliðunum, hvert mál hefur tvær hliðar a.m.k. og það verður að taka hvert miál eins og það er. Prófessorarnir Siigurður Þórarinsson og Þor- björn Sigurgeirsson söigðu í við- tali við Morgunblaðið í dag, að þessi ösku- og vikurefni væru mjög góð byggingarefni og Sig- urður sagð, að mjög auðvelt væri að rækta þessi gosefni upp með því að sá í þau. Þá er rétt að geta þess, að mjög hægt er að hreinsa þessi efni af götum og lóðum, því að grófleiki þeirra er mjög hentugur til þess. Þrátt fyr r óvænt skakkaföll hafa Vestmannaeyingar sem vinna að björgunarstörfum herzt við hverja raun og satt að segja, var ekk hægt að finna neinn bilbug á þeim í gær, þrátt fyrir alla svertuna. „Við gefumst ekki upp, þótt móti b!ási,“ heyrð ist margur Eyjaskegginn orða á nrsmunandi hátt, t.d. stóð Magn- ús Pétursson bónd: i Norður- Hlaðbæ sem hraunið brenndi í fyrradag, skyndilega upp úr sæti sínu i slökkvistöðinni i nótt, þar sem slökkviliðsmenn voru saman komnir og sagði: „Jæja, strákar, ég býð ykkur heim i kaffi, það hlýtur þó allavega að vera heiitt á helvítis kaffikönn- unni." Siðan fékk ha.nn sér i nef- iö vænrn slurk úr tó'baksibaukn- um. Hraunstefnan var í dag orðin mjög hagstæð að sögn prófess- ors Þorbjörns Sigurgeirssonar, hrfn'.ná'n haifði markað sér mjög ákveðna braut. En,g'n björg runnu með hrauninu, en það rennur í sjó fram til austurs. Varðisk'pin og I.ó-ðsinn gera stöðugar mælingar á hafsbotn- um fyrir utan höfnina, en ekkert hraun hefur runnið þar. Þá komu Hekla og Herjólfur e'nnig h'ngað i dag og fluttu fó!k og bila, alls á annað hundr- að bíla og einn af Fossum Eim- skipafélagsins kom h'ngað einn- Lg í da,g, sérstaklega til þess að taka bíia og var áætlað að hann tæki 160 bifreiðar. Má þá reikna með að eftir sé að flytja um 350—400 bifreiðar Eyjaskeggja til lands. Illfært var um götur snemma í morgun en aðalgöturnar voru ruddar með veghefli. Þó er talið, að það muni reynast betur að valta öskulagið, etf meira bætist á. Hitastígið í höfninni er nú um 15 gráður, en venjulegur hiti þar á þessurn árstíma er 6 gráöur, h'tinn hefur þó mælzt upp í 25 gráður. Verið er að setja hita- mæla um borð í Lóðsinm og vimn ur Jón Ólafsson frá Hafrann- sóknast.ofnunmini það verk. Ekkert ösbugos hefur verið i gígnum í dag en hann hefur þrengzt aðeins um leið og hann hækkar, en hæðin er nú orðin um 120 metrar. Hraunið nær nú 800 metra í sjó fram á nokkur hundruð metra breiðum kafla. Eins og fyrr getur var magn þess u.m 100 rúmmetrar á sek. í hámarki gossins, en til saman- burðar má geta þess, að Heklu- gosið 1970 náði 1000 rúmmetrum á sek. i hámarki. Sigurður Þórarinsson taldi lik legt, að gosið myndi ekki hætta snarle.ga, heldur fjara út hægt og sígandi. Einhver spurði um öryggi þess að búa i Vestmanna- eyjum i framtiðinni. „Það verð- ur hvergi öruggara að búa á ís- land':,“ sagði dr. Sigurður. Hóp- a.r Vestmannaeyinga unnu að miklu kapp við það í gær eins og undanfarna daga að bjarga ^ innbúi húsa á hættusvæðinu, og eru þessir hópar búnar að bjarga innbúum yfir 60 húsa. Einnig hafa nokkrir einstakling- ar flutt innbú sín sér, svo að lík lega er búið að flytja tii innbú um 80 húsa. Miðstöð björgunar- kerf sins er smátt og smátt að komast á með aðsetri í bama- skólanum, en tilfinnanlega vant- ar menn til björgunarstarfa þar, til þess að vel sé.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.