Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANIJAR .1973 12 HAMFARIRNAR I VESTMANNAEYJUM MKILDA KI'MÖLDI Vestmanna- eyjabáta er 77. Nefnd sú, sem út vegsmenn í Eyjum skipuðu J>eg- ar að morgni 23. janúar hefur þegar fengið vilyrði fyrir löndun úr öllum þessum bátum — nán- ar tiltekið fyrir löndun úr 75 til , 85 bátum. Meðtaidir í þessnm bátafjölda eru bátar Einars Sig- urðssonar, en þar sem Einar hef ur sjálfur aðstöðu í Reyk.javik, er ekki gert ráð fyrir þvi að bjarga þurfi honiun úr þeim vandra'ðum, sem að öðrum steðja. Má því telja að nokkxið öryggistforskot hafi náðst i þess- um efnum. Nefndim fór þess á lei't við fisk verku n arstö ðva rn ar, að þær tækju við aÆla þeirra báta, sem uim yrði samið mieðan þess gerð- ist þörf, seeju um viðgerð og uppsetningu veiðarifæra þeirra, svo að þeir sætu gjörsamlega við sama borð og þeirra eiigin báitar. p $ : Vestmannaeyjakaupstaður öskugrár af völdum hins ógnþrungna nágranna. — Ljósm.: Ól.K.M. Flytja þarf helming loðnu- aflans til fjarlægra hafna en sá hængur er á því, að bæði eru þeir það litlir, að þeir taka lítið meira maign en stærstu loðmuveiðiiskipin og eins þartf mjög marga vélamenn til þess að reka þá og er reikstur þeirra því mjög óhagkvæmur. Þá er eitt úrræðið að stofna — njóti Vestmannaeyja ekki við sem verstöðvar Hatfa allir aðilar samþykikt þetta og sýnt með þvt einstaka hjálp- seimi og góðan skiining á öllum þessum vandamálum. Sú nefnd, sem rikisstjórnin skipaði til þess að ramnsaka áhrif eldgossins á efnahagslif þjóðar- tnmar hiefur haft samband við út vieigsimenn í Eyjurn og óskað góðs samstar'fs við þá. Hefur ver ið skipaður tengiliður milli nefnd ar riikisstjórnarinnar og nefndar útvegsmannsunna. Útvegsmenn í Eyjum eru einhuga í að takast á við þann vanda, Srem við blasir með öllum tiitækum ráðum. Bæjarútgerð Reykjavíkur hef- *ur m. a. boðizt tii að kaupa afla atf 10 Vestmannaeyjabátum. Að svo stöddiu hietfur verið ákveðið að enigir flutninigar fari fram á framleiðs 1 utækj um úr Eyjum, en í sambandi við komandi loðnu- veritíð er það nú tii athugunar hjá rikiísstjónniJTni á hvem hátt verður unnt að flytja loðnu á miili verstöðva og jafna þannig álaginu eftir göngu loðnunnnar, verði eigi unnt að bra'ða loðnu i Eyjum, eins og ail't útlit virðist benda til. Öll veiðarfæri Eyjabáta eða svo til hafa mú náðst í land og vr úð bjargað. Hér er um hundr- uð millj. kr. í verðmætum að ræða, og ekki var unnt að bæta það tjón, sem hefði orðið af því að veiðarfærin lokuðust inni, þar sern atfgreiðsiufrestur á t. d. loðnumótum er upp undir eitt ár. 1 björgunaraðgerðuim þessum hafa báitamir verið í stöðugum flutningum milli Eyja og lands umdanfama tvo sólarhringa. Þá er Bátaábyrgðarfélag Vestmanna eyja að koma sér upp aðstöðu í Reykjavíik og eins og áður hetfur komið fram í fréttum, hetfur Út- vegsbanikaútibúið í Eyjum femg- ið inni í aðalbankanum i Reykja vík ásamt Sparisjóði Vestmanna eyja. Ymis þjónustufyrirtæki við bátaflota Vestmannaeyja, svo sem netagerðir, vélaverkstæði o. fl. þjónustufyrirtæki eru um þetssar mundir að koma sér fyrir i verstöðvumum, þar sam þessi fyrirtæki munu áfram reyna að fullniægja þeim kröfum, sem Eyjaflotinn þarfnast. Sum fyrir- tækin munu starfrækt á fleiri en einuim stað. Gylfi Þórðarson, deiidarstjóri í sjávarútvegsmálaráðuneytinu, siem er formaður svokaMaðrar loðnunefndar, sem stofnuð' var mieð lögum rétt fyrir jól sagði i viðtali við Morgunblaðið í gær að verið væri að hefja ramnsókn á fi utn i ng.svandamálu num. Nietfndin, sem í eiiga sæti auk Gylfa, Jóhanm Guðmundsson, efnafræðingur og Andrés Finn- bogason, skipstjóri, hóf störf i gær og sagði Gylfi að hún hetfði byrjað á því að reyma að gera sér grein fyrir þeim vandamál- um, sem við blöstu, þegar Vest- manmaieyjar væru ekki lemgur í myndinni. Gylfi sagði að afkastagetia fisk mjöisverksimiðjanma frá Seyðis- firði tii Boiiumgarvikur væri 6.800 lestir atf loðnu á sólarthring, og eru Vestmannaieyjar þar ekki fcaldar með. Verksmiðjurnar á Ausitfjörðum hafa afkastagetuna 3.500 liesitir á sólarhrimg og hinn hluti verksmiðjanna, sem eftir væri frá Hornafirði og um Faxa flóa, hefur afkastagetuna urn 3.000 tiil 3.500 l.estir á sólarhring. Nefndin hefur aðeins tekið til íhugunar flutningaskip til ÍSiuitn- inga á loðnu, tankskip eða jaifn- vel verksmiðjuskip, en vafasamt er, hvort umnt verður að útvega 1 slíkt skip með svo stuttum fyrir vara, því að helzt þyrfti það að vera tilbúið, enginm tími væri til þass að breyta skipi í verksmiðju skip. Þá hefur komið til tals að i nota görn/u togarana, sem lagt I hetfur verið, til loðnuflutniniga, flutiningasjóð, eins og raunar var búið að ákveða við ákvörðun loðnuverð. Þá myndu stærri skip in fá styrk tid þess að sigla til fjarlaagra hafna mieð afianm. 1 verðinu, sem ákveðið var um óaginn, en aldrei var birt, var gert ráð fyrir 5 aurum í flutn- ingasjóð af hverju kilói, en við þessar aðstæður er Ijóst að það er aMs ekki nógu há upphæð. Sagði Gylfi að verðlagsráð yrði sýnilega að fjalia aftur um verð ið og skipta verðinu miður á ný og myndi þá aukin greiðs’.a í flutm.sjóð vera á k'ostnað annarra liða, svo sem verðjöfnunarsjóð, en til hans hafði verið ákveðið að 53 aurar gengju aif hverju kílói loðmi. Sagði Gylfi Þórðar- son að búizt væri við þvi niú, er Vestmanmaeyjar hyrf-u úr mynd- inmi, að flytja þyrfti til fjarlægna hafna um heiming loðnuatfians, en við eðlilegt ástand var gert ráð fyrir því að niauðsymlegt hefði verið að flytja 20% afians. Við þær aðstæður hefði 5 aurar á hvert kg verið nóg. Sjór tekinn að renna inn í gossprunguna Á SÍÐASTA sólarhring hafa tvisvar orðið þáttaskil í þessu gosi, sagði Þorleifur Einarsson, jarðfraeðingur við fréttamanm Morgumblaðsims í Vestmanna- eyjum í gær. í fyrsta lagi kl. 3—4 í nótt, þegar annar aðal- gígurinn, sem framleiddi mesta ösku hætti. Öskumagnið hafði verið mikið á hádegi daginn áður en ekki kornið að sök fyrr en vimdátt smerist í suðaustur og tók að ausa því yfir bæinm. Dró því úr öskufalliniu þegar kom fram á morgun. Hln þáttaskilin urðu svo um hádegið, þegar tveir nýiir gígar byrjuðu að gjósa sinn hvorurn megim við aðal gíginn og lengja þeir þar með gosið. Flytur sá nyrðri mikla ösku. Nú rétt fyrir myrkur semda gígarmir kolsvört ský upp í himininm en í augnablikimu bjargar að logm er og mökkur- imm berst því ekki yfir bæinn. Þá telur Þorleifur það nýtt að líklega er sjór farinn að remma inn í sprunguna og var það orsökin til þess að nyrðri gígur- inn fór að gjósa. Þetta sýndist honum, þegar hann fór með lóðs-1 inum í mæiimigaferð út fýrir höfnina. Fréttamaður Morgum- blaðsins fór rnieð í þá ferð, hraunið nær lítið lengra út í sjó en það hefur gert. Virðist hraun- renmsli í sjó hafa nær stöðvazt Frá sjó að sjá stamda þarna hrauninabbar, nýtt land upp úr sjó, að sjá í mekkinum. Og mikið vikurfall er úr honum sjávar- megin. Jón Ólafsson, haffræðimigur, mældi hitann í höfninmi og sagði, að sjór hefði þar orðið heitastur 25 stig í gærmorgum, en síðam hefði hitinn verið að lækika og væri nú um 15 stig. Kemur þetta heim og samam við þær mælingar, sem gerðar hafa verið um borð í Lóðsinum úti á höfminni, en þær sýna að hraumið hafi um það bil stöðv- azt. Ein ástæða til þess, hve vel er fylgzt með útfærsiu hraumsins á hafsbotni, er vantsleiðslam, en góður spölur er enm í hana. Dr. Sigurður Þórarimiasom, jarð- fræðinguir, tjáði fréttamanmi Mbl., að hanm hefði í dag orðið var við, að sprungam mumi hafa lemgzt í NA-átt, þ.e. hjá flug- vellinum, því að um 300 metra úti í sjónum hefur , dag komið vikur. í mótt í öskufallimu hlóðst gíg- barmurinm,, siem nær er bænum mjög upp og ætti því að vera meiri vönn í honum. Hanm mun nú vera um 30 metra hár en hinum megim var barmurinm orð- imm 40 metrar þegar vindáttin breyttist, en það er lán í ólán- inu þvi það minnkaði hættuna á hraunremmsli í átt til bæjarins. En húsin hafa hlaðizt ösku í öskufalldnu í nótt og sum horfin alveg í öskuma, og á öðrum eru þökin gemigin inn. í nótt höfðu þeir hugsað sér að reyna að ýta upp með ýtuim, varnarvegg tíl að beina hugsan- legum hraunlækjum frá bæmum. Ýtur komu þó ekki með skipinu til Eyja, því ekki var hægt að útskipa þeim í Þorlákshöfn, enda var ekki hægt að vera úti í ösku- fallimiu. En það veigamesta var þó að nú hefur öskufallið fyllt allar þær lægðir, sem hugsan- legt var að beina straummum eftdr og jaiinað allt landslag i kringum gígana, svo að áætlan- ir um slíkar tilraumir mumu vera úr sögunmii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.