Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 18
1« MORGUNBLAÐIÐ, J.AUGARDAGÚR 27- JANÚAR 1973 Selfoss, skip E.Í.: Skrúfan lask- aðist í ís Seinka5i heimsiglingu skipsins um nær sólarhring SKBÚFA Selfoss, skips Kirn- skipafélag's íslands, laskaðist á mánudag'inn, er hún rakst í is- jaka. Geröi þetta það «ð verkmn, að draga varð úr ferð sldpsins úr 14 mílrun I 12 mílur og seink- aðl það komu skipsins til Ís- lands um nær sólaihring. Stefnt er að þvi að reyna að gera 'bráða birgðaviðgerð á skrúfuinni hér á landi, en síðan verður að itaka skipið í siipp erlendis til að gera fuilnaðarviðgerð. Selfoss hafði lestað vörur í Argentia á Nova Seotia og hélt siðan áleiðis tii Islaeds. No-kikru eftir brottför þurfti skipið að fara í gegnum talsverðan rekis Símstööin í Eyjum; Rekstursbúnaður og rekstur óbreyttur Aðeins varahlutir fluttir á brott og rétt er það var að komast út úir hon um aftur, rakst skrúfan í jaka. — Var þá dregið úr fierð skipsins, því að ekki var talið ráðlegt að sigla á fullum hraða og einnig hafði farið að bera á slætti aiftanvert í skipinu. Sel- fO'SS var væntanlegur til Reykja- vikur í morgun, laaigardag. Að sögn Viggós Maack, skipaverk- fræðings hjá Eimskipafélaginu, er ætiunin að afferma skipið fyrst aftan til, svo að skrúfan nái að lyftast upp úr sjó, og reyna að gera bráðatoirgðavið- gerð á henni, þannig að haegt verði að láta skipið fara eftir áætlim með frystan fisk til Bandaríkjanna, þar sem fullnað- arviðgerð yrði framkvæmd. — Húsin hverfa Framhald af bls. 32. eign Sturlu Þorgei rssonar brast undan öskuþunga og er ónýtt, Suðurgata 25 eign Einars Ólafs- sonar er mikið skemmt undir FKÁ því var skýrt í fréttum hljóðvarps & gær, að byrjað væri að taka niður tæld sjálfvirbu símstöðvarinnar í Vestmanna- eyjum og tækin, sem tengd eru sæsímastrengjunum til Skot- lands og Kanada, og ætti að flytja þau í land. Mbl. isneri sér til Aðalsteins Norberg, ritsíma- stjóra, og spurðist fyrir um þetta mál, en hann sagði að hér væri um missagnir að ræða. „Það er rétt að það komi fraim, vegna orðráms ag firétta hljóð- varps um að Landsiminn væri byrjaður að flytja burtu frá Vest mannaeyjum þau fjarskiptatæki, sem þar hafa verið í notfcun, að þama er um að ræða leiðinleg- ar missagnir, sem ástæða er til að leiðrétta," sagði Aðalsteinn. „Ég vil leggja áherzilu á það, að öllum rekstursbúnaði og rekstri er haldið óbreyttum, eins og framast er unnt, og er einungis um að ræða flutning á varahlut- um og varabúnaði, sem ékki er þörf fyrir á staðnum." ösku, Oddsstaðabraut 14 eign Steinars Jóeissonar er ónýtt og Oddsstaðabraut 10 eign Sigurðar Sigurðssonar frá Svanhól er mikið skemmt. Þá eru eftirtalin hús ýmist al- veg hulin ösku eða að miklu leyti, þó að ekki sé jafnslétt í kringum þau. Þess ber þó að geta, að í kringum mörg þeirra eru öskubingir, sem hafa mynd- azt vegna öskufalls eða ösku- hruns af þökum þeirra. Bessastaðir, eiign Eyjólfs Gislá sonar eru að hálfu lieyti þaktir ösku, Suðurgata 19, eign Gisla Eyjólfssonar, er að mestu hulið ösku, Ólafshús, eign Erlendar Jónssonar er að mestu hulið ösku, hús Steingríms Sigurðssom ar í Litla Gerði er undir ösku að mestu, nýbygging Elíasar Sig urðssonar er undir ösku, hús Guðna Ólafssonar eru alveg und ir ösku við Gerðisbraut 10, hús Ágústs Þórarinssonar við Gerð- isforaut er undir ösku að mestu, Gerðisbraut 6, eign Gunnars Hin rikssonar er undir ösku, Gerðis- braut 4, eign Þórarins Sigurðs- sonar er undir ösku og trillan sem er í bilskúrnum hans fylllt- ist af ösku, þegar skúrþakið brasit. Hélgafellsbraut 36, eign Gunnars Stefánssonar er undir ösku að mestu. Hús Leifs Gunn- aresonar í Litia-Gerði er undir ösku, og hús Kristins Baldvins- sonar að Búastaðabraut 10 er talsvert skemmt af völdum ösku. Þá eru eftirtalin hús -hul- in ösku til hálfs þar sem ösku- haugar hafa safnazt í kringum þau. Nýjabæjarbraut 9, eign Sveins Valdimarssonar, Gerðisbraut 5, eign Ólafs Tryggvasonar, Gerð- isbraut 3, eign Stefáns Stefáns- sonar, Gerðisbraut 1, eign Gísla Jómassonar, þá eru nýbyggingar Vals Anderssen og Finns Finns- sonar að mestu undir ösku. Hús Magnúsar St. Sigurðssonar eru að mestu undir ösku, Hvassafeil Gísla Bryngeiresonar hefur ösku- hauga umhverfis, einnig er Gerði AJtfreðs Sveinbjömssonar, Víði- vellir Baldvins Baldvinssonar og Nýjabæjarbraut 7, eign Viktors Úraníussonar. — Herstöðin í Keflavík Framhald af bls. 1 anma, þar með öryggi íslands. Ráðherraimn sagði ennfremur, að viðræðumar við utanríkisráð- herra íslands hefðu verið gagn- Jegar og hefði Eimar Ágústisson fénigið fyllstu upplýsingar. ENGIN UMMÆLI Að lofcnum fumdumum í dag hafði blaðamaður Mbl. tal af Einari Ágústssyni utanríkisráð- herra, en ráðherrann kvaðst ekkert um viðraeðumar vilja segja fyrr en hann hefðí gefið ríkisEtjómimmi skýrslu. Kvaðst ráðherra efckert geta sagt um það, hvort þessair viðræður leiddu til þess að herverndar- samnlngnum yrðl sagt upp og vildi ekki spá um hvenær áfcvörðun um það yrði tefcin. Að loknum fundum á þriðju- dag náði blaðamaður Morgun- blaðsins tali af ambassador Bandaríkjanna á íslandi, Fred- erick Irving, sem þátt tekur í viðræðunum. Hann sagði, að í þessum viðræðum h<dði ein- göngu verið skipzt á sfcoðunum og upplýsimgum. Hér væri ek'ki um samningaviðræður að ræða heldur hrein skoðanaskipti. Um það væru báðir aðilar sammála. Sagði ambasKadorinin, að ástand heimamála hefði verið til umræðu, einkum aðstæður í Evrópu. Ambassadorinn kvað of snemmt að spá um, hvort þessar viðræður leiddu til þess að upp yrðu teknar samningaviðræður um brottför vamarliðsins. Það væri ákvörðun Menzku rifcis- stjómarinnar. BJÓÐA AÐSTOÐ Ambassadorinn sagði eánnig, að Bandaríkjastjóm hefði áhyggj ur af því ástandi, sem skapazt hefði vegna eldgossins í Vest- mannaeyjum, og sagðiað seedi- ráð Bandaríkjanna á Lslandi og varnarliðið hefðu fyrirmæli um að taka þátt í hjálparstarfinu eims og unnt væri. Sagði ambassadorinn, að Bandaríkja- stjóm væri reiðubúinn til frek- ari hjálpar, ef þörf krefði. Heimisóknar utanríkisráðherra til Washington hefur ekki verið getið í fréttum hér, og efndi utanríkisráðiherra ekki til fundar með hérlendum fréttamönnum,. Heimsófcninni er nú lofcið, og heldur ráðherra á morgun, laug- ardag, frá Waslhiington heimleið- ia. ÁIVIW'A Bnader-99 Vanur maður óskast til starfa við flökunarvél. SJÓLASTÖÐIN, Hafnarfirði, sími 52170. Atvinna Getum bætt við nokkrum stúlkum og karl- mönnum í frystihús og við saltfiskverkun. SJÓLASTUÐIN, Hafnarfirði, sími 52170. Húsasmiðir — húsgagnasmiðir Vantar trésmiði, húsgagnasmiði og aðstoðar- menn í verkstæði og í byggingavinnu. — Gott kaup. Mikíl vinna. Ákvæðisvinna. TRÉSMIÐJA GUÐMUNDAR MAGNÚSSONAR, sími 2017, Akranesi. Shrifstofustúlka - Ritari Innflutningsfyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráða skrifstofustúlku nú þegar eða sem fyrst. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. — Þarf að geta starfað sjálfstætt. Gott starf og góð laun fyrir réttan starfskraft. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 1. febr., merkt: „Skrifstofustúlka — 9058". Atvinna Stúlka óskast til starfa í kjörbúð nú þegar, hálfsdags vinna kemur til greina, einnig mað- ur til lagerstarfa, fullorðinn maður kemur til greina. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 31. jan., merktar: „Austurbær — 495“. Húseta Vanan háseta vantar strax á einn bezta neta- bátinn í Keflavík. — Upplýsingar í síma 41412. Sölustoif Innflutningsfyrirtæki óskar eftir manni til sölu- starfa nú þegar eða sem fyrst. Vörur í háum verðflokki. Góð sölulaun. Tilvalið fyrir mann, sem hefur vaktavinnu að föstu starfi. Umráð yfir bifreið nauðsynleg. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 1. febr., merkt: „Sölustarf — 9057“. Ungur reglusamur muður óskar eftir vel launuðu starfi hvar sem er á landinu. Hef Samvinnuskólapróf og reynslu i almennum skrifstofustörfum. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „9056“ sem fyrst. Veiðnfæravinna Traustur maður óskast til að sjá um veiðar- færi fyrir netabát. — Upplýsingar í síma 41412. Ný sending loðnar peysur HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR, Laugavegi 10. Útboð Tilboð óskast í framkvæmdir við lóð verzlunarhús- anna Arnarbakka 2—6. — Útboðsgögn eru afhent í Breiðholtskjöri gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 12. febrúar 1973 klukkan 18.30. Stærsta og útbreiddasta dagbiaðið Bezta augtýsingabiaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.