Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANtJAR 1973 7 Bridge Mikið var rætt um eftirfar- andi spil á Evrópuimóti'nu í Aþenu 1971. Spiiið er frá leikn- uim mjili Irlands og Belgiu og þóttiu írsku spiiararnir nokikuð djarfir í sögnum. Norður S: A-G-4-32 B : D-G-ö-4 T: 7 -6 L: K-7 Aústur S: 10-6 H: 10-9-8-2 T: D-G-4 L: 86-3-2 Snð'ur S: D 9 H: Á-K-3 T: Á K-108 L: Á-D-10-4 Vestur S: K 8 7 5 H: 7-5 T: 9-5-3-2 L: G 9 5 Irsku spiiararnir sátu N—S. og norður opnaði á 1 spaða. Ekkert gat nú stöðvað suður .og hann endaði i 7 gröndum. Vest- ur lét út tígul og sagnhafi fór riú að athuga möguleikana. Til þess að 7 grönd vinnist þá þarf þrennt að heppnast. 1 fyrsta lagi þarf vestur að eiga spaða kóng. 1 öðru lagi þarf austur að eiga di'ottningu og gosa í tígii og í þriðja lagi þarf iauía gosi að faiHa ,í þegar ás, kóng og drottn- irngu er spilað, eða að austur eigl hann svo hægf sé að svina. Þar sem aiit þetta var fyrir hendi þá varanst spilið og er ai- menr að spil eins og þetta vkmist.!! Belgisku sþilarárnir við hitt borðið sögðu 6 grönd og ferigu 12 slagi, en írska sveitin græddi 13 stig á spilinu. [AENAÐ HEILLA HiiiiiiMiiiiiiminiiiiiiiiiiniHiiiiiiiimiiiiimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiHniiiiiiiiill 1 dag kl. 5 verða gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni í Neskirkju, Linda Guðfejörg Leifsdóttír frá Sel- fossi og Gunnar Valur Guðjóns son, Nesvegi 60. Þann 29. des. s.l. voru gefin saman í hjónaband, Á'Jfdis Gunn ansdótitir og Þorsteinn Imgiimund larson. Heimili þeirra er að Mið vangi 14, Hafnarfirði. Þann 31.12. voru gefim saman í 'hjómaband i Háteigiskirkju af sr. Arngríimi Jónssyni ungfrú Anna Haraldsdóttir oig Daníel Guðjónsson. Fleimiii þeirra verð ur að Lamghól'tlsvegi 128 R. Ljósm.'St. Gunmars Imigimars. FRHMHflLBiSflGflN DAGBÓK BARAAWA.. BRÚSA- SKEGGUR Kona mér trog. Ég trog tík. Tík mér hvo]p. Ég hvolp erni. Örn mér fjöður. Ég fjöður kolamamm. Kolamaður mér kol. Ég kol járnsmið. Jámsmiður mér sleggju. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður mín þar. Koraan lofaði henni mjólkurtrogi, ef hún útvegaði sér selskinnsskæði. Kerling gengur nú lengi, lengi, þangað til hún hittir sel, sem liggur uppi á steind. Kerling yrðir á hann og segir: Selur mér skæði. Ég skæði konu. Kona mér trog. Ég trog tík. Tík mér hvolp. Ég hvolp emi. Öm mér fjöður. Ég fjöður kolamamni. Kolamaður mér kol. Ég kol jáxnsmið. Járnsmiður mér sleggju. Stendur í brekku Brúsaskeggur og bíður mín þar. Se’lurinm kvað henini þau heimil, ef hún gæti náð þeim af sér án þess hann fynidi til. í>að gerði kerling. Konan fékk skæðin. Tíkin trogið. örnin hvolpinn. Kolamaður fjöðrina. Jámsmiður kolin og kerling sleggjuna. En þegar hún kom í brekkuna, þar sem Brúsaskegg- ur beið, sá hún þar enigin vegsummerki nema tvær mosahrúgur. Brúsaskeggur og niautið voru bæði orðin að mosa. Svo langt var síðan kerling hafði. lagt af .stað. Tók hún það nú til bragðs að leggjast út af í brekkunmi, því þreytt var hún orðin og varð hún þá jafnskjótt að þriðju mosahrúgunni. SÖGULOK. SMÁFÓLK — Hvað fékkst þú á próf- irm, Kata? — Ég fékk fjóra. — Imð er ekki nóg:u gott- — Sama er mér. . . . — Ég þakka bara fyrir ad halða. heilsnnni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.