Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 32
ÍESIfl oncLEcn órijíútiMaííiííi IHtrgtmMaftifr RUGLVsincnR ^-»22480 LAUGARDAGUR 27. JANUAR 1973 Kona beið bana í bílslysi á Keflavíkur- veginum BANASLYS varð á Keflavíkur- veginum, rétt sunnan við Hval- eyrarholt, um kl. 13.30 í gaer, er fólksbifreið og vörubifreið lentu i mjög hörðum árekstri. Kona, sem ók fólksbifreiðinni, beið sam stundis bana. Þrjár konur, sem voru farþegar í bifreiðinni, hlutu allar töiuverð meiðsli, en þó ekki Ufshættuleg. Bifreiðarnair voru að mætast, er slysið varð. Miki! hálka var á veginum og virðist konan, sem ó(k fóllksbifreiðinni, hafa missit stjórn á henni í þann rnund er bifreiðamar voru að mætast og lenti fólksbifreiðin á ská á miðja hiið vörubi'freiðarinnar og á afturhjólið. Var höggið við á- neksturimn svo mikið, að aftur- hásingin rifnaði undan vörubif- leiðimni. Fóiksbifneiðin er gjör- ónýt, en vörubitfreiðin mikið skemmd. Konan, sem iézt, var á fertugs- aidri. Að ósk lögreglumnar er nafn konunnar ekki birt í blað- inu í dag, þar sem ekki hafði náðst til ailra ætitingja látnu kon unmar í gærkvöldi. 1600 1 af loðnu tll Neskaup- staðar Neakaupstað, 26. jam. L.OÐNUBRÆÐSLA er hafin i verksmiðjunni hér á ataðmim, en fyrsta loðnan barst okkur í gær, um 50 lestir. I dag komu hingað sjö loðnuskip með um 1600 lestir samtais, sum drekkhlaðin. Skipin voru: GLsli Ármi með 300 lestir, Grindvikimgur með 320 lestir, Magnús með 90 ietstir, Hilmir með 150 lestir, Þórður Jómasson með 200 lestir, Súlan imeð 450 lestir o-g Kópanes með 100 lestir. — Verksmiðjan getur braett um 750 lestir á sólarhring. — Ásgeir. Húsin að hverfa undir ösku- og gjallbingi. Klifið og Heimaklct' ur í baksýn. — Ljósim.: Sigurgeir Jónasson. HUSIN HVERFA Skrá yfir þau og eigendur þeirra Frá ÁRNA JOHNSEN ÖSKUFALLIÐ í Vestmanna- eyjum í nótt hefur sett skuggalegan svip á bæinn. Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur, sagði þó, að ask- an væri ekki mikið vanda- mál í sjálfu sér, ef hún yrði ekki meiri, því auðvelt væri að flytja hana og auk þess mætti geta þess, að hún væri góð til ræktunar og gott byggingarefni, þó að kald- hæðnislegt sé. Hraunsletturnar í nótt kveiktu í nokkrum húsum í viðbót, því austanátt var á og bar hún hraunsletturnar meira yfir austustu byggð- ina en verið hefur að und- anförnu. í gær fórum við nokkrir úr björgunarsveitum og gerð- um skrá yfir þau hús, sem eru alveg ónýt, ýmist brunn- in, hrunin eða undir hrauni. Og einnig þau, sem talsverð aska var yfir og sum reynd- ar alveg hulin ösku. Ekki er þó víst, að þau séu mikið skemmd, því aska mun ekki vera slæmt innpökkunarefni, jafnvel á heii hús. Bftirtalin hús eru ónýt: Kirkjubær eign Péturs Guðjóns- sonar brann og fór undir hraun, Suðtur-HIadbær eign Þorbjöms Guðtmundssonar bnanin ásamt úti húsum, Norður-Hlaðbær eign Magnúsar Péturssonar brann, Mið-Hvaðbær eign Guðrúnar Hallvarðsdóttur brann og fór undir hra'un, Staðabær eign Jóns Niikulássonar brainn og fór undir hraun, Kirtkjuból eiign Kristjáns Kristóferssonar brann og fór undir hraun. Einiland eign Guð- bjartar Gu ðbj a r fcsdót tu r brann og fór undir öeku, Eystri-Búa- slaðir eign Lovísu Gisladó'U'ur brunmu, Vestri-Búastaðir eiign Guðmundiar Loftssonar b.unnu, Tún eign Margrétar Pálsdót'tur brann, Oddsstaðir eystri eign Jó- ðls Guðmundssonar brunn'U, Syðri-Staðarbærinn eign Siigur- bergs Jónssonar brann, einnig fylgdu útihús mörgum frannan- gí’einduim húsa. Suðurgaia 14 eign Hauks Jóeissonar er ixuiið öslku með brunnið þak og er það mikið skeimimt. Suðurgata 12 Framh. á bls. 18 Búslóðum úr 60 húsum bjargað Laxfoss kemur með 200 gáma og 20 manna lið til að sækja búslóðir eyjaskeggja Dráttarbáturinn Statesman kom í upphafi þessarar viku á niiðin fyrir Aiisturlandi. Myndin er af Statesman á miðimum og bre/kum landhelgisbrjóti. Frá Elínu Pálmadóttur, Vestmannaeyjum í gærkvöld . Síðust'U fréttir. | GOSIÐ í Vestmannaeyjum « með svipnðum hætti og það var í allan dag. Von er á, að vind- áttin breytist og öskufall komi yfir bæinn í nótt eins og fyrri- nótt. Hjálparflokkar vinna sem fyrr að því að tæma hús og ern nú að byrja á Túngötu, um 30 sjálfboðaliðar undir stjórn Reynis Guðsteinssonar skóla- stjóra, sem hefur aðsetur í barnaskólanum. Búið er á þeirra vegum að tæma 60 hús, en auk þess eitthvað af öðrnm húsum á annarra vegum. Verður haldið áfram núna um austurbæinn út að Helgafellsbraut og Herjólfs- götu. í fyrramálið er von á Laxfossi hingað með 200 gáma og 25 manna lið ti-1 þess að vinna við að setja í þá búslóðir. Verður þá reynt að tæma barnaskólann, þar ssm orðið er mjög fuilt af búslóðum manna og senda það á brott, svo að hægt sé að bera áfram á neðri hæðir skóians. Laxfoss átti að fara úr Reykja- vik kl. 10 í gærkvöld. Herjóifur átti að fara kl. 7.30 frá Þoriáks- höfn og hafa 80—90 Vestmanna- eyinga innanborðs o>g Hekla átti að fara kl. 10 með 100—110 Vest mannaeyinga, en allt þetta föik æöar að huga a0 búislóð sinni, með skipin standa við, og taka með sér nauðsynlegustu hluti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.