Morgunblaðið - 27.01.1973, Side 5

Morgunblaðið - 27.01.1973, Side 5
MORGUNBI.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1973 5 CDIDSE v_'___^ BRIDGEFÉLAGIÐ ÁSARNIR KÓPAVOGI NÍUNDA uimiíerð sveitakeppn innar fór fram sl. mánudag. Úrslit ur&u: Sveit Gunnl. vann Ármanns 20:0 Cecils vann Sve;ns 20:0 Garðars vann Jónatans 20:0 Guðm. O. vann Trausta 19:1 Jóns vann Gests 19:1 Esthers vann Ara 18:2 Guðm. Ásmundsson sat hjá Að loknum níu uimferðum er staðan, sem hér segir: Stig 1. Sveit Garðars 151 2. Sveit Cecils 141 3. Sveit Jóns 132 4. Sveit Ármanns 111 5. Sveit Gunnlaugs 109 6. Sveit Estherar 108 Þess ber að geta, að sveitir nr. 2 og 5 eiga ólokið hjásetu. Tíunda umferð verður spiluð á mámudag. ★ FRÁ BRIDGEFÉLAGI AKUREYRAR Sl. þriðjudag lauk sveita- keppni Bridgefélags Akureyr- ar. Alls tóku 9 sveitir þátt i keppn.nni, sem var einhver sú allra tvísýnasta og skemmtilegasta í mörg ár. Akureyrarmeistari í bridge 1973 varð sveit Alfreðs Páls- sonar, en auk Alfreðs eru í sveitinni Guðmundur Þor- steinsson, Baldvin Ólafsson og bræðumir Jóhann, Ár- mann og Halldór Helgasynir. Þessir sömu menn urðu einn- ig Akureyrarmeistarar í fyrra. Úrslit í áttundu umíerð urðu þessi: Sveit Alfreðs vann Sigurbj. 20:0 Þormóðs vann Þórarins 20:0 Guðm. vann Viðars 20:0 Sveinbjörns vann Valdim. 20:0 Sveit Páls sat yfir í áttundu umferð. Röð sveitanna er þvi þessi í lok keppnimnar. Stig Alfreðs Pálssonar 127 Þormóðs Einarssonar 117 Guðmundar Guðlaugss. 108 Sigurbjörns Bjarnasonar 108 Sveinbjörns Sigurðssonar 97 Páls Pálssonar 95 Viðars Valdimarssonar . 48 Valdimars Halldórssonar 16 Þórarins Jónssonar 6 Næsta keppni félagsins er Firmakeppni og jafnhliða henni Einnienningskeppni, sem hefjast að Hótel KEA þriðjudaginn 30. janúar. Ein- menningsmeistari félagsins 1972 varð Tómas Sigurjóns- son, en Firmakeppnina 1972 sigraði Pedro-myndir, en Hörður Steinbergsson spilaði fyrir það fyrirtæki. ★ BRIDGEFÉLAG KVENNA Sveitakeppni er nýhafin hjá félag.nu og taka 14 sveit- ir þátt í keppninni. Eftir 4 umferðir eru eftirtaldar sveit ir efstar: Ingunn Bernburg 73 Hugborg Hjartardóttir 58 Alda Hansen 57 Guðrún Einarsdóttir 55 Júiíana Isebarn 53 Aðalheiður Magnúsdóttir 52 Guðrún Bergsdóttir 52 Næsta umferð verður spil- uð í Doraus Medica mánudaig- ;nn 12. febrúar n.k. kl. 8 e.h. stundvíslega. ★ Nú er lokið þremur umferð um i meistarakeppni Bridge- félags Reykjavikur og hefur sveit Hjalta Elíassonar nauma forystu. Röð og stig efstu sveitanna er eftirfarandi: Stig Hjalta Elíassonar 59 Gylfa Baldurssonar 58 Braga Erlendssonar 54 Arnar Arnþórssonar 49 Óla M. Guðmundssonar 40 Jóns Bjömssonar 38 ísaks Ólafssonar 17 Ólafs Vaigeirssonar 16 Næsta umferð verður spil- uð í Domus Medica n.k. mið- vikudag kl. 20. A.G.R. fluglýsing um gírógreiðslur til Gjuldheimtunnur í Reykjuvík Til þess að auðvelda gjaldendum í Reykjavík greiðslu opinberra gjalda, hafa verið prentaðir sér- stakir gíró-seðlar, merktir Gjaldheimtunni í Reykjavík og þeim dreift í alla banka, bankaútibú og sparisjóði, svo og aðalpósthús og útibú þess auk póstgíróstofunnar. Gíróseðlar eru afhentir gjald- endum ókeypis. Sérstakir seðlar eru fyrir innborganir á fasteigna- gjöldum og aðrir fyrir innborganir á opinbérum gjöldum samkvæmt skattskrá. Áríðandi er, að þeir, sem greiða fasteignagjöld, skrái götuheiti og fasteignarnúmer á seðilinn, en sé um að ræða greiðslu opinberra gjalda samkvæmt skattskrá, þarf gjaldandi að skrá nafn sitt og nafn- númer. Kvittun á gíróseðil jafngildir í öliu tilliti kvittun frá Gjaldheimtunni. Reykjavík, 26. janúar 1973. Gjaldheimtustjórinn. Aðeins 3 dagar Dúndrandi útsala mánudag, þriðjudag, miðvikudag. ^ Herraföt, feykilegt úrval í algengustu stærðum ^ Herrafrakkar, mesta úrval til þessa Verðlagning miðast við, að þér gerið reyfarakaup, hvað sem þér kaupið ^ Stakir jakkar, buxur, peysur, skyrtur, bindi, sokkar, úlpur rSé ösin of mikil þegar þér komið, þá reynið aftur seinna. Við fyllum í skörðin jafnóðum og selst, og bætum nýjum vörum við daglega Verið velkomin á útsöluna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.