Morgunblaðið - 27.01.1973, Síða 31

Morgunblaðið - 27.01.1973, Síða 31
MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1973 Handknattleikur; Toppur við botninn — nema hvaö Víkingur og Valur berjast innbyröis UM ÞKSSA hclp fara fram fjöl- ' marsrir leikir i hanðknattleik. Athygrli flestra mun að venju beinast að leikjunum i 1. deild karla, en J»eir verða f jórir, tvcir á sunnudagr og tveir á mánudag. Baeði kvöldin hefjast leikirnir klukkan 20.15 og fara allir fram i LaugardalshöIUnni. Á sunnudagskvöldið leika fyrst ÍR og KR. iR-ingar höfðu gert sér miklar vonir um sig- ur i 1. deildinni eftir mjög góða byrjun i mðtinu. En í síðustu leikjum liðsins hefur ekki eins vel gengið. ÍR-ingar eru þó enn roeð í spiiinu um titil, en ef þeir ætla að halda þeim möguleika Staðan, mörkin, stigin, vítin og brottvísanir Vikingur 8512 183:163 11 FH 7511 128:124 11 Valur 7502 149:113 10 Fram 7 4 1 2 138:126 9 IR 7403 139:130 8 Ármann 7 2 1 4 122:145 5 Haukar 7115 119:136 3 KR 8017 137:178 1 Eftirtaldir leikmenn hafa skor- að flest mörk í keppninni í 1. deild: Einar Magnússon, Víkingi 55 Geir HaQsteinsson, FH 50 Ingólfur Óskarsson, Fram 43 Haukur Ottesen, KR 40 Vilhjálmur Sigurgeirsson, IR 39 Bergur Guðnason, Val 38 Brynjólfur Markússon, lR 36 Ólafur Ólafsson, Haukum 36 Vilberg Sigtryggsson, Árm. 36 Björn Pétursson, KR 32 Guðjón Magnússon, Víkingi 29 Hörður Kristinsson. Ármanni 27 Ólafur H. Jónsson, Val 24 Björgvin Björgvinsson, Fram 21 Ágúst Ögmundsson, Val 21 Ágúst Svavarsson, ÍR 19 Gunnar Einarsson, FH 19 Viðar Símonarson, FH 19 Sigurbergur Sigsteinss., Fram 19 Eftirtaldir leikmenn eru stiga- hæstir i einkunnagjöf Mbl., leikjafjöldi leikmanna í svigum: Einar Magnússon, Vik. 22 (8) Geir HaQsteinsson, FH 21 (7) Ólafur H. Jónsson, Val 20 (6) Björgvin Björgvinss., Fram 19 (7) Brynjölfur Markússon, IR 19 (7) Guðjón Magnússon, Vík. 19 (8) Brottvísanir Ieikmanna af leik velli: Hlutnr félaga: Valur 26 mínútur Ármann 20 mín. FH 18 mín. Haukar 12 min. Víkingur 12 min. ÍR 10 mín. KR 8 min. Fram 6 mín. Eftirtölduni leikmönnum hef- ur oftast verið visað af leikvelli: Ólafi H. Jónssyni, Val i 10 mín. Vilberg Sigtryggssyni, Árm. í 8 mín. Ágústi Ögmundssyni, Val i 8 mín. Eftirtaldir markverðir hafa varið flest vítaköst: Geir Thorsteinsson, ÍR, 5 Ivar Gissurarson, KR, 5 Ólaifur Benediktsson, Val 4 Guonar Einarsson, Ilaukum, 4 Rósmiundur Jónsson, Vík., 4 opnum verða þeir að sigra KR. KR-ingar eru ekki burðugir þessa dagana og sannast sagna verða þeir að taka sig alvarlega á ef þeir ætla sér ekki að falla niður í 2. deild. Seinni leikurinn á sunnudag er á milli Ármanns og .FH og ættu FH-ingar að sigra í þeim leik. í>að er þó engan veginn fullvist og rétt að minnast fyrri leiks liðanna sem fram fór í íþróttahúsi Hafnfirðinga fyrr í vetur. Þá mátti ekki miklu muna að Ármenningar hefðu með sér annað stigið. Héppnin var þó hliðholl Hafnfirðingum og þeir hirtu bæði stigin. Á mánudagskvöldið fara fram tveir leikir í Höllinni og sá fyrri, leikur Vals og Víkings get ur haft úrslitaáhrif á stöðu lið- anna í deildinni. í fyrri Ieik lið- anna í mótinu fóru Valsmenn með störan sigur af hólmi, þeir hreinlega kafsigldu Víkingana. Heldur er ólíklegt að sama sag- an endurtaki sig að þessu sinni, en erfitt er að spá um úrslit leifesins. Síðasti ieikurinn í þessari 1. deildarhrinu er svo á milli lið- anna hans „Kalla Ben.“, síðari leifeur Fram og Hauka. Fram- arar eru líklegir sigurvegarar, Haukamir hafa ekki sýnt það góða leiki að undaníömu að lík legt sé að þeim takist að sigra lið Pram. Það miui ugglaust reyna mikið á Valsvömina í leiknum við Víking á mánudagskvöldið. Þessi nivnd var tekin er Þórður Sigurðsson var að skjóta í leik Hauka og Vals á dögunum. Ólaf- ur og Gunnsteinn koma nt á móti honum, en á límmni gæti r Stefán síns manns vel. Ármann í eldlínunni 4 leikir í 1. deild um helgina UM HEUGINA verða h-iknir fjórir leikir í 1. deild íslands- mótsins í körfuknatUeik. Það, sem helzt ætti að liggja fyrir að þessum leikjum loknum, er það hvort ÍR eða KR koma enn einu sinni til með að berjast uin ís- landsmeistaratitilimi, eða það íþróttir um helgina Handknattleikur Laugardagur: íþróttaskemman á Akureyri KA — ÍBK Laugardalshöll U. 16.00 Fjórir leikir í öðrum flokki karla. Sunnudagur: íþróttaskemman Akureyri Þór — ÍBK Seltjarnarnes kl. 13.00 5 leikir í 4. fl. karla. Hafnarfjörður kl. 15.00 2 leikir í 2. fl. kvenna. 3 leikir i 3. fl. karla. Hafnarfjörður kl. 19.30 2. deild kvenna: Haukar — ÍR FH — Umf. N. 1. deild kvenna: Breiðablik — KR LaugardalshöU ld. 19.00 2. deild karla: Þróttur — Stjarnan 1. deild karla: ÍR — KR Ármann — FH Mánudagitr kl. 20.15 LaugardalshöU 1. deild karla: Valur — Víkingur Fram — Haukar Körfuknattleikur 1. deild: Laugardagur Seltjamarnes kl. 17.30 Ármann — Valur ÍR — HSK Stinnudagur kl. 19.00 Seltjarnarnes Ármann — KR Valur — UMFN. Lyftingar Kraftlyftingamót KR í KR- hústnu við Kaplaskjólsveg kl. 14.30. Skíði Laugardagur: Múllersmótið hefst við Skíðaskálatnn I Hveradölum kl. 14.00. Sunnudagur: Æíingamót Skíðafélags Reykjavikur hefst við Skíða- skálann kl. 14.00. Frjálsar íþróttir Langardagur: Reyk j avíku rroeis taxamót innamhúss. I .augardalsihöllin kl. 13.10. Sunnudagur: Reykjavikurmeistaramót innanhúss. Bakiurshagi kl. 9.30 I. h. Kambaboðhlaup HSK og IR. Hefst á Kambabrún kl. 14.00. Sveina- og meyjameistara- mót íslands. Laugarvatni kl. 14.00. Sund Sunnudagur: Sundhöll Reykjavikur: — Unglingameistaramót Reykja- vikur kl. 13.00. Badminton Sunnudagiir kl. 12.40: LaugardalshöH. — Opið TBR-mót í oiniiðaleik karla í me istiar atfiokki, Aflokki og B-fLokki og A-flokki kvernna. hvort t.d. Ármann eða Valur j blanda sér eitthvað í þá baráttu. ÁRMANN—VALUR Þessi lið hafa um árabil verið afar jöfn, og oft hafa leikir þessara liða verið afar jafnir og skemmtilegir. Eftir frammlstöðu liðanna í vetur, ættu Valsmenn að sigra í þessum leik, þeir hafa sýnt mun jafnbetri leiki, og lið Vals virðist vera betur undir átök mótsins búið. Því er hins vegar ekki að leyna, að Ármenn- ingar hafa löngum verið þekktir iyrir það að koma á óvart, og hver veit nema þeir geti það einnig nú. ÍR—HSK Það virtist i síðasta leik ÍR í mótkiu, að talsvert væri að rofa til hjá liðinu eftir fremur slaka byrjun í haust. Ef svo fer, að þetta hafi ekki verið einhver til- viljun, þá ættu íslandsmeistar- arnir að sigra HSK nokkuð auð- veldlega. HSK-liðið sem varð fyr ir því áfalli að missa marga af toppmönnum liðsins frá því i fyrra (t.d. Anton Bjamason og Einar Sigfússon til ÍR) hefur ekki gefizt upp, heldur sýnt frem Uir góða leiki í vetur, og liðlð hef ur talsverða möguleika á að halda sæti sínu i deildinni ef það leikur eins áfram í mótinu og hingað tö. Báðir þessir leikir verða ieikn- ir í íþróttahúsinu á Seltjarnar- nesi í dag. Fyrri leikurinn hefst kl. 16.00, og sá síðaii kl. 17.30. Á morgun verðnr mótínu hald ið áfram. og enn leiknir tveir leikir. Fyrri leikurinn hefst á Seltjamarnesi kl. 19.00, og sá síð ari uiri kl. 20.30. Leikirnir eru þessir: ÁRMANN — KR Ánnenningar hafa löngum ver ið þekktir fyrir það, að velgja KR-inguim undir uggum, jafnvel þótt liðið hafi verlð mún lélegra en KR-liðið. Það sést á úrslitum leikja liðanna undanfarin ár, sjaldnast hefur munað meiru en einu til fimm stigum, — og Ár- mann hefur sigrað nokkrum sinnum. Hvemig fer á morgun er vandi að spá, það fer að m klu leyti eftir því hvemig Ár- menningar verða „upplagðir“ en þeir eru þekktir fyrir að vera mikið „stuðlið“. V ALUR—UMFN Þarna ætti Valur að sigra, þótt ekkert sé öruggt í sambandi við þennan leik fremur en aðra leiki roótsins. UMFN sýndi það í leilon um gegn KR, að íiðinu er að fara fram, og hér ætti þess vegna að geta orðið um skemmtilegan leik að ræða. Staðan í mótinu er nn þessi: Stig KR 4 4 0 331:261 8 ÍR 3 3 0 282:232 6 Ármann 3 2 1 216:200 4 HSK 2 1 1 138:149 2 UMFN 3 1 2 167:194 2 ÍS 4 1 3 280:286 2 Valur 2 0 2 152:193 0 Þór 3 0 3 148:199 0 Stighæstir: Bjarni Gunnar, ÍS 76 Kolbeinn Pálsson, KR 73 Kristinn Stefánsson, KR 72 Anton Bjamason, ÍR 62 Agnar Friðriksson, ÍR 60 Einar Sigfússcm, ÍR 56 Vítahittni: Valur 44:26 - - 59,1% KR 70:41 — 58,6% Ármann 64:37 — 57,8% HSK 57:32 — 56,1% fs 104:58 — 55,8% ÍR 70:36 —■ 51,4% UMFN 46:15 — 32,6% Einstaklingar (12 skot eða fleiri) Þórir Magnússon Val 12:10 = 83,3% Jón Pálsson, Þór 12:9 = 75,0% Bjami Jóhannesson, KR 12:9 = 75,0% Þröstur Guðmundsson, HSK 16:11 = 68,7% Anton Bjarnason, ÍR 12:8 => 66,6%. Brottvísun af veBi: Ármaiwi ÍR KR ÍS Valur Þór UMFN HSK ! Einstaklingar: Stefán Hallgrímsson, ÍS 2 Jón Björgvinsson, Á 2 19 leikmönnum hefur verið vís að af velli einu sinni. Samtals 23 brottvisanir það sem af er. I gk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.