Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARUAGUR 27. JANOAR 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK SKATTFRA MTÖL — BÓKHALD Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Herbert Marinósson, símar 26286 og 14408. SKATTFRAMTÖL SKIPSTJÓRA Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. Barmahl. 32, sími 21826, eftir kl. 18. vantar á 50 rúml. bát sem fer á oetaveiðar í lok febrúar. Uppl. í sima 82416. VERZLUNARSTJÓRI EÐA MEÐEIGANDI óskast strax tit að veita fyrir tæki forstöðu. Uppíýsingar um fyrri störf, send'rst blaðinu merkt „9059“. MIKIÐ ÚRVAL RYJATEPPA frá Danella, Nordfska og Cum. Betlehem og Flóttinn með fléttusaum. Póstsendum Hannyrðaverzl. Erla Snorrabraut. VÖRUBÍLL TIL SÖLU Góður M.A.N. árg. 1967. 8,1 tonn, með St. Pauls sturtum og stálpalli. Há skjólborð. 'Upþl. í s. 95-4675. BfLAGARÐUR Opið I dag tíl W. 6. Bilagarður Slmar 53188, 53189. 7 T. TRADER ARG. ’63 HÚSRAÐENDUR pall- og sturtuiaus, til sölu til niðurrifs. Hagkvæmt verð, ef samið er strax. Sími 93-1866 kl. 19—20 næstu kvöid. Tek að mér trésmiði í húsum t d. skápa og innréttingar ásamt fieiru. Upplýsingar í síma 34106 á kvöldin. TIL LEIGU Gott herbergi og fyttstu afnot af eldhúsi fyrir miðaldra konu. Æskileg einhver hús- hjálp. Upplýsingar í síma 85359. SKATTFRAMT ÖC Aðstoða við skattfrarrrtöl, sækið um frest. Ópið til kl. 6 1 kvöld. Arnar G. Hinriksson hdl. Kirkjuhvoli, sími 26261. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast strax eða síðar. Upplýsingar í síma 17814. VOLVO 1969 Trl sölti sjálfsk. Volvo 144. Ek inn aðeins 60 þús. km. Bíll- inn er í 1. flokks ásigkomu- lagi. Bí-Winn er til sýnis að Kambsvegi 32. ÍBÚÐ ÓSKAST Ungt reglusamt par með barn á öðru ári óskar eftir 2—3 herbergja íbúð. Góð uim- gengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sfma 34914. PlANÚ er kaupandi að góðu píanói. Sími 41412. SKATTFRAMTÖL — REIKN1NGSHALD Hafið samband tímanlega. Opið laugardaga og sunnu- daga. Sigurður Helgason hrl. Digranesvegi 18, sími 42390. 78 LITIR af garni fyrir demantssaum, verð 70—75 kr. hespan. Demantssaumsefni kr. 864 meterinn. Póstsendum. Hannyrðaverzl. Erla Snorrabraut. 22 manna Benz órg. 1969 til sölu. Stærri vél, stórar hurðir að aftan. Upplýsingar hjá Reykdal Magnússyni, Selfossi, sími 99-1212. Útboð Tilboð óskast í gröft og fyllingu vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda við Höfðabakka í Reykjavík. Útboðsgagna má vitja til Almennu verkfræðistofunn- ar, Fellsmúla 26, gegn 2000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn 5. febrúar nk. „Oregon Pine" Þurrkað oregon pine er væntanlegt í fyrstu viku febrúar: Stærðir: 2”x6” - 2y2”x5” - 3”x5” - 3”x6” - 3"x7” - 3%”x5%” - 4y4”x5’. Tökum pantanir. — Sími 11333 og 11420. TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR & CO. HF. DAGBOK. iiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiii 1 dag: er laug-ardagnrtnn 27. janúar 27. dagur ársins. Eftir ltfa 338 dagar. Ardegisflæði t Reykjavík er kl. 00.14. Varðveit sát mína og frelsa mlg, lát mig eigi verða til skanim- ar, >ví hjá þér leita ég ha-Iis. ;Sáim. 20). AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga ki. Almennar uppiýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reyitjavíkur á mánudögum kL 17—18. V e stmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. 13.30—16.00. Listasaín Einars Jónssonar verður lokað i nokkrar vikur. Ásgrímssafn, Bergstaðastrætí 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Messur á Filadelfía Reykjavík Almenn guðsþjónusta kl. 8. Tekin fórn vegna eldsins í Vestmannaeyjum. Einar Gísla son. Simnudagaskóli Filadelfíu Hvaleyrarholti og Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði og Há- túni 2, Rvík, byrjar kl. 10.30. Filadetifía Selfossi Almenn guðsþjónusta kL 4.30. Hallgrímur Guðmanns- son. Fíladelf ía, Kirkjulækjarkoti ALmenn guðsþjónusta kl. 2.30 Guðni Markússon. Digranesprestakall Bamasamkoma í Víghóla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra IÞorbergur Kristjánsson. KársnesprestakaU Barnasamkoma í Kársnes- skóla kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorsteinn Lúther Jónsson, sóknarprestur í Vestmanna- eyjum prédikar. Séra Ámi Pálsson. Ásprestakall Messa í Laugameskirkju M. 5. Barnasamkoma kl. 11 i Laugarásbíói. Séra Grimur Grímsson. Sunn udagaskóli heimatriiboðsins er ki. 14 alla sunnudaga. öil börn velkomin. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Tekið á móti gjðf utn vegna atburðanna í Vest- mannaeyjum. Bamaguðsþjón usta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan i Reykjavík Ba m a s amkoma kL 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Páll PáLsson. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti Lágmessa kl. 8.30. f.h. Bisk- upsmessa og saimskot fyrir Vestmannaeyinga kl. 10.30. f. h. Lágimessa kl. 2 e.h. Hvalsneskirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Þor- Guðmundsson. Hafnarfjarðairkirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Þoc- steinsson. Bamag’uösþjónusta kl. 11. Séra Bragi Benedikts son stjórnar. Grindavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Iláteigskirkja Barnaguðsþjónusta M. 10.30. Sém Jón Þorvarðsson. Messa M. 2. Tekið við frarnl'öguim til Vestmannaeyinga. Séra Am- grímur Jónsson. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna er í Álftamýrarskóla M. 10.30. öll böm eru velkomin. Bústaðakirkja Barnasamkorna M. 10.00. Guðsþjónusta M. 11. Séra Þorsteinn L. Jónsson, Vest- morgun mannaeyjum prédikar. At- hugið breyttan messuitíma. Séra Ólaf ur Skúlason. Neskirkja Barnasamkoma M. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Guðs- þjónusta M. 2. Séra Jóhanin S. Hlíðar. Hallgrímskirkja Messa M. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. um kl. 11 fJh. Séra Bragi Friðriksson. Kálfatjamarldrkja Guðsþjónusta kL 2. Séra Bragi Friðríksscm. Dórnkirkjan Messa M. 11. Minnzt atburð- anna í Vestmannaeyjuim. Séra i Óskar J. Þorláiksson. Messa M. 2. Séra Þórir Stiephensen. Barnasamkoma M. , 10.30 i Vesturbæjarskólainum við ÖMugötu. Séra Þórir Stepíi- ensen. * U*. . . MWXÖS ___ M»Kie Hafnarfjarðarldrkja. Fíladelfía Guðsþjónusta M. 8. Einar Gíslason o.fl. tala. 1 guðsþjón ustunni verður tekin fóm vegna Vestmannaeyinga. Árbæj ar prestakaU Barnaguðsþjónusta i Árbæj- arskóla M. 11. Æskulýðsguðs þjónusta í skólanum M. 8.30 e.h. Tekið á móti fjárframlög- um til Vestmannaeymga, á vegum hj&Iparstofnunar kirkjunnar. Séra Guðimundur Þorsteinsson. Lágafellskirkja Guðsþj ónusta kL 2. Séra Bjami Sigurðsson. Borgameskirkj a Barnasamkoma kl. 11. Borg á Mýrum Messa kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Ytri-Njarðvíkursókn Barnaguðsþjónusta í Stapa M. 11. Séra Bjöm Jónsson. Keflaví kurki rkja og Filadelfía í Keflavík Sameiginleg guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju vegna nátt- úruhamfaranna i Vestmanna- eyjum M. 2. Helgi Hróbjarts son krisfcnitooði préditoar. Tek ið á móti samskotum. HaraM- ur Guðjónsson og Bjöm Jóns som. Garðasókn Bamasamkomur í skólasaln- Kirkja Óháða safnaðarins Messa M. 2. Minnzt verður Vestmannaeyja með fyrirbaan og þakkargjörð fyrir björg- un fólksins. TeMð á móti fjár framlögum í Vestmannaeyja- söfnunina. Séra Ernil Björns- son. Grensásprestakall Sunnudagaskóli M. 10.30. Guðsþjónusta M. 2. Séra Jón as Gislason. Fríkirkjan Hafnarfirði BarnasamtaHna M. 10.30. Séra Guðmumdur Ósikar Ólafsson. LangholtsprestakaH Barnasamkoima kiL 10.30. Guðsþjónusta M. 2. Séra Áre líus Níelsson. Óskastund bamanna M. 4. Séra Siigurður Haukur Guðjónsson. Selfosskirkja Messa M. 5. ValgeÍT Ástráðs- son prédikar. Séra Sigurður Sigurðsson. Aðventldrkjan Laugardagur M. 9.45 Biblíu- rannsðkn. Kl. 11.00 guðsþjón- usta. Sunnudagur M. 17.00. Lit- myndasýning með útskýring- um. Breiðholtsprestakall Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta M. 10.30 í BreiðlhoJ’bsskóla. Séra Lárus Haldórsson. Hvers vegna vex grasið hraðar, þegar maður ber á það sMt? spurði kenraslukonan. LÆMega af þvi, að það vill liosna sem fyrst úr lyktinini, svar aði Andrés spekingslega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.