Morgunblaðið - 31.01.1973, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1973
Aðsetur bæjarfógeta 1
Eyjum til Reykjavíkur
í GÆR var frumvarp til laga
um bráðabirgðabreytingu á
dómsmálastjórn Vestmanna-
eyja o.fl. samÞykkt sem lög
frá Alþingi. Dómsmálaráð-
herra mælti fyrir frumvarp-
inu og voru veitt afbrigði frá
þingsköpum og frumvarpið
afgreitt frá báðum deildum
samdægurs.
Lögin kveða á um, að að-
setur bæjarfógetans í Vest-
mannaeyjum er flutt um sinin til
Reykjavíkur. Þá segir að aðála,
sem varnarþing eigi í Vest-
mannaeyjum, megi sækja fyrir
dómi á aðsetursstað embættis
bsejarfógetans í Vestmannaeyj-
um í Reykjavik. Ennfremur skal
bæjarfógetinn svo gilt sé, af-
segja vixla með greiðslustað í
Vestmannaeyjum að aðsetri bæj-
arfógetans í Reykjavik.
í 3. grein laganna segir: Nú
fellur krafa eða önnur fjárskuld-
binding með greiðslustað i Vest-
mannaeyjum, eða krafa á hend-
ur aðila með vamarþing í Vest-
mannaeyjum í gjalddaga á tima-
bilinu frá 23. janúar 1973 til 22.
febrúar 1973, og er þá gjald-
daga þeirrar skuldbindingar
frestað til 23. febrúar 1973.
1 6. grein segir, að dómsmála-
ráðherra ákveði með auglýsingu,
hvenær sá háttur mála, sem um
er rætt í 1. og 2. grein, falli nið-
ur.
Ólafur Jóhannesson dómsmála-
ráðherra, sagðist ekki þurfa að
hafa mörg orð um þetta frum-
varp. Margvísleg röskun hefði
orðið á högum manna vegna at-
burðanna í Vestmannaeyjum.
Nauðsynlegt væri að gera bráða-
birgðaskipun varðandi staðsetn-
ingu bæjarfógetaembættisins í
Vestmaninaeyjum. Og af sömu
ástæðum væri nauðsynlegt að
fresta réttaráhrifum ýmissa
skuldbindinga. Hins vegar yrði
enn um sinn staðsettur fulltrúi
frá bæjarfógetaembættinu i Vest-
mannaeyjum þar í kaupstaðnum
og myndi hann hafa með hönd-
um stjórn lögreglumála og ann-
að þess háttar. Nauðsynlegt
væri að koma þessari skipun
mála í löglegt form sem fyrst,
og því væri vonazt til að þetta
frumvarp yrði að lögum þá um
daginn.
Kveðjur frá þing-
mönnum Norðurlanda
I UPPHAFI fundar í Sameinuðu
þingi las varaforseti þess, Gunn-
ar Thoroddsen upp bréf, sem Al-
þingi hafði borizt frá dönskum,
finnskum, sænskum og norskum
þingmönnum, sem nú sækja ráð-
stefnur í Helsingfors. Bréfið fer
hér á eftir:
Danskir, finnsikir, norskir og
sænskir þingmenn, komnir sam-
an í Helsingfors í sambandi við
ráðstefnu Alþjóðaþingmanna-
sambandsins um samstarfs- og
öryggismál Evrópu, vilja láta i
ljós samúð sina með hinum
mörgu Islendingum, sem hafa
orðið fyri-r þungu áfalli vegna
Gylfi I3- Gíslason:
íslendiugar mega vera stolt-
ir af Vestmannaeyingum
Réttaráhrifum vegna vanefnda
á fjárskuldbindingum með efnda
stað i Vestmannaeyjum eða fjár-
skuldbindingum aðila með varn-
arþing í Vestmíininaeyjum, sem
fallið hafa í gjalddaga fyrir 23.
janúar 1973, er frestað til 22.
febrúar 1973.
4. grein fjallar um réttaráhrif
tilkynningar og 5. grein um vexti
af skuldum, sem greiðslu er
frestað á, en þeir skulu vera hin-
ir sömu og krafan bar.
VEGNA plássleysis I blaðinu í |
gær, var ekki hægt að birta alla
frásögnina um umræður, sem 1
urðu vegna þingsályktunartil- j
lögu forsætisráðherra um neyð-
arráðstafanir vegna eldgoss í
Heimaey. Niðurlag þeirrar frá-
sagnar fer hér á eftir.
j Gylfi Þ. Gíslason sagði: Fyrstu
orð mín skulu vera þau, að láta
1 í ljós djúpa samúð í garð Vest-j
mannaeyinga, sem orðið hafa
fyrir hörmulegustu áföllum, sem \
yfir is-lenzika þjóð hafa duniðj
öldum saman.
Jafnframt læt ég í ljós aðdáunj
á því æðruieysi, þeim kjarki, |
i sem Vestmannaeyingar hafa
j sýnt í ótrúiegum erfiðleikum. ís-
j lendingar mega vera stoltir af,
að á roeðal þeirra skuli vera svo
staðfast og sterfct fólk sem Vest-
mannaeyi'ngar hafa reynzt í
þessari raun. Það vekur ekki að-
eins von um, það veldur vissu
um, að það böl, sem nú verður
að bera, verður bætt og að aftur
bló.mgist byggð í hinum fögru
Eyjum, sem verið hafa prýði ís-
lands. Það er skoðun Alþýðu-
flokksins, að sá vandi, sem að
hefur borið, sé vandi íslendinga
allra. Einhuga þjóð á að takast
á við hann. Með því móti og með
því móti einu, mun verða sigrazt
á honum. Ég vona af alhug, að
gæfa íslendinga verði slík, að
það megi takast.
Þingflokkur Alþýðuflo'kksins
hefur rætt þá tillögu til þings-
ályktunar, sem forsætisráðherra
hefur mælt fyrir. Þingflokkur-
inn samþykkti einróma að greiða
ti'ilögunni atkvæði.
Lúðvík Jósepsson kvaðst fyrir
hönd þingflokks Alþýðubanda-
lagsins vilja votta Vestmanna-
eyingum samúð í þeim erfiðleik-
um sem þeir stæðu nú fram.mi
fyrir og taka undir orð annarra
í því sambandi. Lúðvík sagði, að
Vestmannaeyjar hefðu verið líf-
höfn hins stóra bátaflota oig hefði
hann byggt sína útgerð á stöðu
eyjanna og því ljóst, að marg-
vístegar ráðstafanir þyrfti að
gera til að tryggja rekstur þess-
arar útgerðar. Lúðvík sagði, að
fyrst ekki hefði náðst samkomu-
lag um fjáröflunarfrumvarp rík-
isstjórnarinnar vegna þessara
atburða, hefði þótt rétrt að láta
Alþingi kjósa nefnd, til að gera
tillögur um ráðstafanir og ná
þannig samstöðu allra þin.g-
flokka. Kvaðst hann vona að
samkomulag næðist um fjárhags
vandamálin, sem væru lang-
stærsta málið, sem nú væri við
að etja.
Hannibal Valdimarsson sagð-
ist vera djúpt hrærður yfir þeim
miklu áföllum og þeim búsifj-
um, sem Vestmannaeyingar hefðu
orðið fyrir vegna eldgoissins í
Heimaey. Þetta væri einstakur
atburður í íslandssögunni, því
að aldrei fyrr hefði eldgos átt
sér stað í slíkri nánd við fjöl-
merena kaupstaðarbyggð.
Hannibal sagði, að einkum
hefðu húsnæðisvandræði snúið
að sér og sínu ráðuneyti. Hefði
verið mögulegt að útvega strax
húsnæði fyrir 1000 manns til
bráðabirgða, en móittökur Reyk-
víkinga hefðu verið slíkar, að
ekkert þurfti að gera í þeim
efnum fyrstu sólarhringana.
Náttúrlega væri ljósrt, að bráða
birgðahúsinæði dygði aðeins í
nokkrar vikur, og því þyrfti að
fara að hugsa fyrir framtíðar-
lausn á þeim málum. Þá sagði
ráðherrann, að við sér blasti að
kanna hvaða hafnir gætu veitt
Vestmannaeyjaflotanum þjón-
Framhald á bls. 20.
eldgossins í Vestmannaeyjum.
Við vonum af heilucm hug, að
náttúruhamfarirnar verði ekki
viðtækari en orðið er og að af-
leiðingum þeirra fyrir íbúa Vest-
manreaeyja og efnahag lands-
manna geti þrátt fyrir allit orðið
takmörk sett.
Við munum reyna að vinna
að því hjá ríkisstjórnum landa
okkar, að íslendingum verði veitt
sú aðstoð, sem þörf reynist á, til
að byggja upp aftur og bæta
fjárhagslegt tjón.
Fyrir hönd sendinefndanna,
Alsing Andersen
(Danmörku),
Johannes Virolainen
(Finnlandi),
Knut Frödenlund
(Noregi),
Kaj Björk
(Sviþjóð).
SVARSKEYTI EYSTEINS
JÓNSSONAR, FORSETA
SAMEINAÐS ÞINGS
Þakka inmilega samúðarskeyti
yðar vegnia náttúruhamfararena i
Vestmaninaeyjum og fyrirheit
um að virtna að stuðmingi við
uppbyggimgu og lausm efmahags-
vandans.
Það er okkur ölluim hér ómet-
anlegur styrkur og uppörvun að
vita um útrétta hjálparhönd
þingmanma og annarra á Norð-
uriöndum og mun sá stuðning-
ur með þökkum þeginn, sem í té
verður látinn.
Þingmanna-
nefnd kjörin
EFTIR að þimgsályktumarti'llaga
frá forsætisráðherra um neyðar-
ráðstafanir vegna eldgossiins í
Heimaey, hafði verið samþykkt
í Sameinuðu þingi var kjörin sú
þingmannanefnd, sem þingsálykt
unartillagan kveður á um.
Aðeins eiren Ms'ti barst og voru
því nefndarmennimir sjö sjálf-
kjömir. 1 nefndinni eiga sæti:
Eysteinn Jónsson, Halldór E.
Sigurðssom, Lúðvík Jósepsson,
Hannibal Valdimarsson, Jóhann
Háfstein, Ingólfur Jónsson og
Gylfí Þ. Gíslason.
Á ég að gæta bróður míns?
Enginn bölvaldur hefur orðið
til jafn mikils skaða þjóðlifi
okkar, hin s'ðustu ár sem of-
neyzla sterkra drykkja. Ekkert
hefur eyðilagt jafnmörg heimili,
hrakið eins margar eiginkonur
út á yztu þröm örbirgðar og ör-
væntingar, svipt eins mörg
böm forsjá föðurverndar og
heimilisöryggis. Allt þetta er
flestum Islendingum næsta
kunnugt. En þó er það ekki fyrr
en við komum í nána snertingu
við þetta hræðilega böl, sem
við sjáum hve voðinn er geig-
vænlegur.
Síðastliðið ár hafa allmargir
drykkjumenn bjargazt frá þess-
um bölvaldi fyrir vakningar-
starf Filadelfiusafnaðarins í
Reykjavík, ekki sízt á tjaldsam-
komum safnaðarins síðastliðið
sumar. Ungir menn, frá góðum
heimilum, og af góðu fólki komn
ir, er beðið höfðu tjón á þess-
um vettvangi um árabil, hafa
fengið örugga fótfestu og eigre-
azt ný markmið, við þá ger-
breytingu, sem persónuleg trú-
arreynsla gefur hverjum og ein
um. Það gerist þegar mannssál-
in mætir Jesú Kristi sem frels-
ara sínum. Reynsla allmargra
slikra manna hinn síðasta tíma,
varpar nýju og björtu ljósi yfir
orð Ritningarinnar: „Ef þannig
einhver er í samfélagi við Krist,
er hann ný skepna, hið gamla
varð að engu, sjá allt er orðið
nýtt.“ (2. Kor. 5.17).
Við nána kynningu margra
manna, sem eiga þennan bak- [
grunn, sem að ofan er lýst, og !
hafa eignazt gerbreytingu aft- j
urhvarfsins, skapast kynning og
tengsl við ótölulega marga aðra,
sem ekki hafa náð til lands, en
fáir vissu um fyrr en örlög
þeirra komu upp úr djúpinu við
kynni okkar við þá, er bjarg-
azt hafa og eru orðnir sem ný-
liðar í starfinu. Það var eins og
söfnuðurinn væri allrt í einu orð
inn eyja með marga brúar-
sporða út i hyldýpi mannlegrar
eymdar. Og brúarsporðarnir
voru þeir ungu menn, sem
höfðu fengið fótfestu fyrir aftur
hvarf til liifandi trúar. Allir
vissu þeir um ótölulega marga
aðra, sem vel'ktust um í sama
brimlöðri, er þeir sjálfir höfðu
bjargazt úr. Með örvandi orð
um báru þeir ljósið til þeirra,
báðu þá að koma og heyra það
orð, sem gæti leyst þá og bjarg-
að þeim. Þar með kom ný
ábyrgð og nýjar skyldur eins og
! þung bylgja yfir söfnuðinn.
Þótt þetta nýja álag mæddi á
mörgum, mæddi það þó lang
mest á forstöðumannínum. Hér
væri þó á sínum stað, að nefna
ákveðin heimili, sem áttu vanda
menn, sem bjargazt höfðu, mæð
ur, sem sáu syni sína verða allt
í einu að nýjum mönnum, eftir
glatað líf í ofdrykkju, en rúms
ins vegna er það ekki hægt.
Ávöxtur af freisi sonanna var
, stundum sá, að mæðurnar tóku
á móti Kristi sem frelsara sín-
um, og gerðu svo heimili sín að
nokkurs konar björgunarstöð,
fyrrverandi félaga sona sinna.
Sum dæmi um þetta eru geisl-
andi fögur.
Einar J. Gíslason ræddi stund
um þetta vandamál, sem orðið
var allt í einu til á meðal okk-
ar, innan safnaðarstjórnarinnar.
Margt Jíom til álita. Seinast, þeg
ar þetta var rætt meðal margra
bræðra, ’oar forstöðumaður
fram ákveðna tiliögu í málinu.
Að þessi tillaga kom svo fljótt
fram, má ef tii vill rekja til
þess að honum bauð í grun, að
safnaðarstjórn.n væri með
nokkurn undirbúning að fimm-
tíu ára afmæli hans. Hann vék
þeirri spurningu að okkur,
hvort hann mætti ekki lyfta
þessum afmæl'sdegi sínum upp
á hærra sv:ð en það að hann
snerisí aðeins um hann sjálfan.
Svo kom spurningin: Hvernig
munduð þið taka þeirri ósk
minni, að allir, sem hugsuðu sér
að senda mér skeyti, blóm eða
smá glaðnine, vildu verja þeim
peningum í beint fram-lag til
stofnunar sjóðí er ckapað gæti
aðstöðu til hjálpar drykkju-
mönnum til betra og bjartara
lífs? Þetta tók bergmál í brjóst
um allra fundarmanna. Þetta
var samþykkt og fært inn í
geiðabók fundarins. Jafnframt
var þess óskað, að forstöðumað
ur leyfði, að vel undirbúin sam-
koma yrði haldin í Fíladelfiu
næsta sunnudag eftir réttan af
mælisdag hans, er fellur á
virkan dag, sem yrði sunnudag-
urinn 4. febrúar. Lögð var
áherzia á að þetta yrði auglýst
innan safnaðarins og fórn færi
i fram á samkomunni til styrktar
j nefndum sjóði.
Geta má þess að eftir að þetta
kom í tal manna á milli hafa
j hjón, sem heyrðu um þetta rætt,
■ sent þessum væntanlega sjóði
ávísun upp á kr. 100.000. Þetta
í verður þá ailra fyrsta gjöfin til
j þessa málefnis. Nú segir lesand
j ínn ef til vill, þetta hafa verið
milljónamæringar, sem gefa
svona. Þvert á mórti. Maðurinn
hefur verið óvinnufær um ára-
bil og kona hans miður sdn, eft-
ir að hafa fengið slærna krans
æðastíflu. En það sýnir annað,
að þegar hjartað slær fyrir ein
hverju málefni, þá er sú fóm
lögð fram, er annars yrði ekki
■ gefin.
j Búast má við, að einhverjir
spyrji sem svo, hvernig þetta sé
hugsað í framkvæmd. Þvi er til
að svara, að framkvæmdin hef
ur verið hugsuð en ekki full mót
uð. En benda má á, að hvita-
sunnumenn í Sviþjóð, og þá
fyrst og fremst fyrir brautar-
gengi Levi Pethrus, hafa byggt
upp þvíLikar björgunarstöðvar
fyrir drykkjumenn, að vakið
hefur alþjóðar athygl'i þar i
landi, og um öll Norðurlönd. Op
inberar skýrslw sýna, að af
þeim fjölda drykkjumanna, sem
þangað koma, verða 95 af hverj
um hundrað, nýir og nýtir
meren. Þetta er slíkur stærðar-
munur, við árangur af stöðvum
sem ríkið starfrækir með ærn-
um kostnaði, að yfirvöld hafa
spurt um ástæðuna fyrir því.
Svarið liggur ljóst fyrir. Þarna
er fyrst og frernst lögð áherzla
á að boða þessum sundurflak-
andi mannsl'ífum náðarboðskap-
inn í Jesú Kristi og skím i
Heilögum anda. Þegar kraft-ur
Heilags anda fyllir og yfir-
skyggir hjarta þess manns, sem
fengið hefur fyrirgefning synda
sinna fyrir blóð Jesú Krists,
verður maðurinn ný sköpun og
betur hertygjaður til þess að
mæta hverju sem upp á kemur.
Á björgunarstöðvum þessum
hafa þeir og iðnrekstur, sem
dvalargestir fá und’ir eins
vinnu við, í lengri eða skemimri
tíma, eftir eigin vali. Björgunar
stöð, eitthvað í þessu formi vak-
ir fyrir Fíladelfíusöfreuðinum,
helzt i sveit, við góð skiilyrði og
hæfilega langt frá Reykjavík.
j Mætumst svo heil til guðs-
: þjónustunnar í Fíladelfíu,
I sunnudaginn 4. febrúar kl. 8
með fórn okkar til styrktar
i þeim sjóði, er hornsteinninn hef
j ur þegar verið lagður að, með
j gjöf áðumefndra hjóna, og ætl-
að er að hrinda því venki í fram-
i kvaamd, er gæti orðið tæki í
hendi Guðs til að binda um sár
margra hjartna, sem blæða í
■ dag. Ef við lyfbum merkireu vel
í byrjun, styttir það leiðina
mjög að framkvæimd málsins.
I Á.E.