Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1973 Byrjað á loðnu- frystingu upp í Mitsubishi-samninginn FIMM frystíhús á Suðvestur- landi hafa byrjað frystíngu á Ioðnu upp i samninga þá, sem íslenzka mnboðssalan hefur gert við japanska fyrirtækið Mitsu- bishi. Sem kunnugt er hefur fyr- irtæld þetta lýst sig reiðubúið að kaupa allt að 10 þúsund tonn af frystri Ioðnu af íslendingum. Af frystihústmum sem hér um ræðir eru tvö í Kefiavík, edtt í Garði, eitt í Vogum og edtt í Hafmarfirði. Að sögm Bjarna Maigmússonar hjá Islenzku um- boðssölunmi er ekki útidokað að fteiri bætist i hópinn mæstu daga. Þráitt fyrir það taldi Bjarni litl- ar ltkur á því, að það tækist að fnaimleiða nema um 10—15% af því maignii, sem Japamdr haifa lýst sig reiðubúna að kaupa eða um 1000—1500 tonm. Fyrirtækið Mitsubishi hefur boðizt til að senda hinigað japanskt firystiskip — Loðnan Framhald af bls. 32 mörg hafa þurft að sigla lamga leið til lönduear og eru nú að koma aftur á miðim. Hins vegar sagði Hjálmar, að þeir á Áma Friðrikssyni hefðu í gær verið að leita út af Eystra Homi og í austanverðri Lónsbugt. Þar væri míkil loðna á stóru svæði en dreifð og ekki í veiðanlegu ástandi. Taldi Hjálmar að þetta væri sama gangam og bátarnir hefðu verið að kasta á undan- farna daga út af Eystra Homi til að taka loðnu núna strax 17. þ. m. Safnað í Eyjasjóð HINN árlegi merkjaisöludagur Kvemféiags Laugamessó'kmar er í dag, sumniud. 11. febrúar. Undanfarim ár hefur ágóðinm af merkjaisölummi rummið í safnað- arheimilissjóð. Nú hafa þeir at- burðir gerzt að sjálfsagt þykir að breyta út af þeirri venju. AU- ur ágóðinm af sölummi á morgun mun verða fnamiag kvemféiags- ins um hendur Hjálparstofnunar kirkjuninar tid Vestmammaeyimga. Gefst nú sóknarbúum á þemnam hátt tækifæri tál að leggja fram lítinm sikerf tdl þessa mikla áhugamáls þjóðarimmar adlrar. Munu böm og umgiámigar amm- ast söluma og bið ég alla, að taika þeim vel um leáð og ég óska kvemfélagieu hims bezta árang urs af þessari góðu viðleitmi. Garðar Svavarsson. Börkur NK122 — stærsta loðnuskipið 1000 brúttólesta skip fer á loðnuveiðar eftir helgi — því næst á kolmunnaveiðar með flottroll Neskaupstað, 10. febrúar. NÝTT loðnuskip hefur bætzt i íslenzka fiskveiðiflotann. Er þetta Börkur NK 122, 1012 brúttólesta skip og tekur það um 1000 tonn í lest. Verður Börkur þvi stærsta skipið í Ioðnuflotanum, en það er bæði búið nót og flotvörpu. Skipið er eign Síidarvinnslunnar h.f. og keypt tll landsins frá Noregi. Þaðan var það gert út á veiðar við Kanarieyjar og var við bræðslu, en sá búnaður var tek- inn úr skipinu í Noregi og i þess stað settir í það tankar. Börkur er hið myndarlegasta skip í alla staði. Á reynslusiigl- ingu geklk það 13,5 sjómílur en um 12 sjómílur á heimleiðinni. Það er búið skrúfuhritng, oig tveimur hliðarskrúfum, sem ger ir það allit meðfærilegra í sitjórn, Að aftan lítuir sfeipið út eims og skuttogari, og eins og fyrr seg- ir hefur það bæði nóit og flot- Nefnd ræðir við Spánverja SPÆNSKA skipasmíðastöðin, sem er að smíða 6 skuttogara fyr ir ísiendinga og hefur raunar af- en hún væri nú tekin að mjakast1 hent hinn fyrsta, Bjarna Bene- áfram upp að lamdimu og áfram diktsson RE, telur sig tapa um vestur á bóginn. Hjálimar sa-gði að loðnan sem bátarnir hefðu femgið í gær út af Hval'bak væri því úr göngu II., sem undanfama daga og vik- ur hefur gengið siuður með Aust- fjörðmm og er því fyrsti hluti hennar nú að gamga upp að lamd- imu við Hvalbak. Sagði Hjálmar, að ganga II. væri örugglega mjög ! fjóra. 90 minjónum peseta á smíði skip- anna, en það eru um 135 milljón- ir islenzkra króna. Hefur stöðin þegar farið fram á að verð tveggja síðiistu togaranna hækki um 10 milljónir króna umfram samningsbundið verð, og likur benda til að hún fari fram á eitt- hvað svipað með fyrri togarana stór. í dag fer utan til Spánar nefnd fjögurra manna, sem rík'sstjórm- im hefur beðið að eiga viðræður við talsmenn skipasmíðastöðvar- innar. Þeir, sem fara utan eru Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í fjármáiaráðuneytinu, Halldór V. S'gurðsson, ríkisendurskoð- andi, Gylfi Þórðarson, deildar- stjóri í sj ávarútvegsráðiumeytirnu og Guðrmumdur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Framkvæmda- sjóðs, en hann átti sæti í samn- inigamefndmni, sem upphaflega samdi um smið: skuttogaranna á Spáni. — Milljóna verðmæti Framhald af bls. 32 mjölsverksmiðja kostar í dag um 500 milljónir króna. Verk- smiðjurmar tvær í Eyjum eru samtals með um 2 þúsund íesta afköst. Þar gæti þvi ver- ið um þúsund milljónir króna að ræða, þegar til endurbygg- ingar kæmi, ef svo illa tækisit til að alit yrði eyðilegginigunni að bráð. Nýtt meðal frystihús er áætlað að kosti um 200 millj- ónir króna, en fjögur af fimm frystihúsumum i Eyjum eru langt fyrir ofan meðallag hvað stærð snertir, svo að hér væru emgar smáfúlgur i veði, ef endurbyggja þyrfti allt frá grunni. Vinnsiusitöð Einars Sigurðs- sonar í Eyjum stendur næst syðri hafnargarðimum á hafm- arsvæðinu, og var hamm því spurður álits á hraunstraum- imum. — Nú er talið að hraunið sé aðeins um 90 metra frá. hafnargarðimum em frá honum j og að fyrstu vinnslustöðimni,! Hraðfrystistöðinni og fiski- j mjölsverksmiðju minni eru ; 50 til 100 metrar. Ég held, að j haldi hraunið áfram að renna, eins og þegar það nálgaðist hafnargarðimn, þá veiti garð- urinn því ekki meiri fyr- irstöðu en eldspýta. Og remni hraunið á annað borð inn í höfnina og upp á hafmarsvæðið, sem Iigg- ur rétt ofam við sjávairmál á flóði, þá gætu vimnslustöðv- arnar eimfaldlega sópazt burtu eims og eldspý t ustok k - ar. Hraundð á urðumum hjá þurrkhúsinu var hátt yfir sjávarmál, og þar að auki margar mammhæðir yfir þurrk húsið, sem þó stemdur á hamri. — Ég ál'it því, sagði Eimiar ennfremur, að nú þegar eigi að snúa sér að því að bjarga öllu sem hægt er úr vinnslu- stöðvunum og verksin’iðjun- um, og þá dettuir mér helzt í hug að véliarnar og tækin verði flutt á einihverm örugg- am stað út á eyju, ef hanm er til, svo sem upp fyrir hraum, sem liggur hátt og er nálægt flugvelliinum. En - sli'k björg- un verður ekki friam’kvæmd nema með mifelu liði og stór- virkum tækjuim. En ef svo illa fer, að hraumið flæddi yf- ir, þá væri með þessari björg un forðað feikma verðmætum frá glötun, sem afitur kæmu til góða þegar ráðizt yrðd í endurbyggimgu — verðmæt- um sem sjálfsagt nema um 1000 1500 milljómum króna og mumar um minma. - Eyjagosiö Framhald af bls. 32 taka loðnubáta hér imn. Það er bænum bæði fjárhagsdega og siðferðiiega nauðsynlegt að bræðsla geti hafizt og til þess að svo megi verða tel ég að megi taka anzi mikl áhættu. Það er líka áhætta að sigla fyrir Rey'kjanesiið þegar svo ber und- ir.“ M'aigmús saigði að sér íymdist „gott hijóð“ í Vestimanmaeying- um á megimlamdiniu og að margir troll. Er það raunar búið floit- troll'srúlilu, þanmig að trollið er tekið um borð í heilu lagi. Er gert ráð fyrir að skipið fari á kolmunnaveiðar þegar loðnuveiði lýkur og noti þá flottrollið. Alls verða um 15 menm á skip- imu. Skipstjóri á heimsi.glStngunni var Sigurjón Valdimarssion, en hamn og bróðir hams Hjörvar munu verða með sfcipið til skipt- is í framtíðimni. Gert er ráð fyr- ir að Börfeiur NK haidd til veiða fljótlega eftir hel'gina. Á föstudag voru 11 þúsund lest ir af loðnu komnar hér á land og í dag biða sex skip efitir lömd un sem samtals um 1350 lest- ir. Ein þró mun losna i kvöld en sú tekur um 1200 tomn. Mun hún því fyllast svo að segja um leið og hún losmar. — Ásgei.r. Aílabátarnir með skásta hráefnið ÞAÐ hefur löngrum verið út- breidd skoðun, að aflahæstu bát- arnir á vetrarvertíð lönduðu lé- legTÍ flsld en þeir sem minna afla. Jóhanni Guðmundssyni hjá Rannsóknastofmm fisikiðnaðar- ins gafst gott tækifæri tíl að fylgjast með hráefni netabáta á vetrarvertíð í fyrra, meðan tíl- raunir varðandi bætta meðferð á netafiski stóðu yfir. Virtíst hon nm þá, að framamgreind skoð- un hefði ekki við rök að styðj- ast. Þvert á mótí virtust afla- bátarnir koma með skásta hrá- efnið. Frá þessu skýrir Jóhann í Tæknitdðimdum rannsókmasrtofn- unarinnar. Segdr þar að honuen hafi leikið hugur á að feanma hvaða niðurstöður fers'kfískseftir liit lieiddiu í Ijós um þetta mál og veiitti Fisbm&ts®tjóri góðlfús- lega aðgang að matsniðurs'töð- um og voru Grimdavífeurbátar flokikaðir eftir aflamaigmi og stærð. Könmun þessi leiddi í Ijós, að netatoátar er mikið afla, landa einniig stoásta fisfeinm. Skýring á þessu gæti veritð, að betri á- hafnir ráðist á aflabátana oig dragi þeir því netin oif'tar, þrátit fyrir það að þeir kunni að haía fleiri net i sjö, segir Jóhann. Ennfremur er sennilegt, að þeir vitji netanna í verri veðrum, þeg ar aðrir liigigja í höfin. Þetta vterð ur þó ekki skýrt ti'l fullnustu, nerna fram fari sérstöfe könm- un.. Hins vegar virðist ekki vera samband miJli stærðar bátanna og hráefnisgæða, þrátt fyrir það, að betri aðstaða sé tiU veiða og góðnar meðferðar hráefnis í s-tór um bátum. þeirra hefðu sagzt vilja komia aftur til Eyja. „Allir skipstjórar sem ég hef talað við segjast ætla að koma aftur og með flot- anum kermur fólfcið," sagðd Magnús H. Magnússon bæjar- stjóri. 1 nótt gekk hraunið um 70 metra i austur frá SA-ikanti hnaunsins. En rennsli þar virt- ist fara m'nnkandi með mongn- inum. Rennsli þar var „ósköp rólegt" í morigun, að þvd er Kristján Sæimundisson, jarðfræð- inigur, sa'gði Monguntolaðimu. Kiukkan 11 í morgun urðu fjórar öflugar sprengingar í giigmum og mátti sjá gosefni þeytast yfiir í hlíðar Heligafells. Síðan kyrrðist glíigurinn aftur og virðist nú gosið svipað og það hefur verið síðustu dajga. t nótt var geysdfaigurt að horfa til gígsins, eldsú'lurnar voru þrjár og hneig ein til norðurs, önnur til suðurs og annað slagið geystist þriðja súlan upp á miili hinna. Þegar biaðamaður Morg- unblaðsims gekk austur fyrir bæ- inn í nótt hitti hamn einn Vest- mannaeying, sam stóð upp á ein um vikurgarðinum oig horfði agn dofa á gosið. „Þetta er óneitam- lega ægifögur sjóm,“ sagði hamm, „em nokkuð þykir með aðgöngu- verði hátt,“ sagði hann og benti út yfir vikunmörkina þar sem áður stóðu glæsilieg heimkynni Vestmannaeyinga. 1 morgun var hér ágætis veð- ur, aðeins norðan andvari og lentu sex flugvéiar hér á fi'ugve'.J inum. Um hádegisbilið gekk bann í SA-átt og lokaðist þá flugvöll- urinn. Árvakur fór úr Vest- mannaeyjahöfn um háifedtt Jeyt- ið í dag. SKYNDIHUSIN í BREIÐHOLT bærust óskir um lódir fyrir þau FARIÐ hefur fram lausleg at- hugun á vegum Reykjavíkur- borgur á hugsanlegu lóðasvæði fyrir innflutt tréhús fyrir Vest- mannaeyinga, ef borgaryfirvöld- um skyldi berast óskir um að leggja til lóðir fyrir slík hús. Samkvæmt þessari athugum er tai'ið koma tiil greina að reisa slík hús í útjaðri Breiðholts án veru- legra vandkvæða, en að sjálf- sögðu yrði ekki hægt að veita þar alla þjónustu á stundinni, eins og tíðkast i fudlskipulögðum hverfum, þó að takast mætti að koma einhverju til Jeiðar í þeim efmum á 2—3 mánuðum, að því er Jón G. Tómasson skrifstofu- stjóiri Reykjavikurborgar tjáði Mlbl. í gær. — Vietnam Framhald af bls. 1 Nguyen Thi Birnh, sakaði forseta S-Vietnam, Nguyen Van Thieu, um að rjúfa vopnahléið ítrekað og af ásettu ráði. Talsmaður Saigonstjórnar svar aði, að það bæri að harma að frú Binh hefði aftur tekið upp „sinn gamla þekkta áróður" eins og bann komst að orði og sagði, að í Suður-Vietnam væru hundr- uð blaðam'amima víðsvegar að úr heimimum, sem gætu sannfærzt nm að það væru N-Vietnamar og skæruliðar, sem vopnahléið hefðu rofiið með þvi að herða á- rásir siíniar á þorp og þjóðvegi rétt áð'ur og eftir að vopnahléið gekk í gildi. — Gjaldeyrir Framhald af bls. 1 mámudag. Þar rJkir nokkur ugg- ur yfir því, að Japan yrði ætlað að bera byrðamnar af þeirri gífur legu spákaupmennsku, sem nú á sér stað með dolliaraxm, unz gjaldeyrismarkaðir Evrópu opna aftur eftir helgina. Þjóðibanfeinn í Japam keypti í síðustu viku yfir 1000 milij. dollara í því sfeyni að koima í veg fyriir breytingar á gengimu mi'lli dollarans og jens- ins innbyrðis. William Eberle, sérstafeur full- trúi Bandaríkjastjórnar, sem undanfarna þrjá daga heifur dvalizt í Japam tíl samninga um viðsikipti liandanna, sagði í dag, að Japan yrði að grípa til sann- færsindi ráðstafana inn'an næstu þriggja mánaða til þess að jafna þann mismun, sem verið hefur á viðskiptajöfnuði landsins við Banidaríkin. Ellegar mættu Jap- anir eiga á hættu einhliða að- gerðir af hálfu Bandaríkja- manna og jafimvel annarra þjóða. ÞJÓÐBANKAFUNDUR I BASEL Athygli fjáirmálaimanna beinist nú mjög að Basel í Sviss, en þar koma yfirmemn þjóð'bankanna í 10 auðugustu iðlnaðarlöndum heims saman nú um helgina. Þessi fundur er haldinn sam- kvæmt reglubumdinni vemju og var ákveðiinn fyrir löngu, en vegna gjaldeyri^kreppum.nar skdptiir þessi fuindur nú málklu meira máli en edla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.