Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK SUNBEAM 1500 '70 Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. til sðlu í dag. Samk.l. með greiðslu. Skipti koma til gr. Sírnar 16289, 22086. ATVINNA I SVEIT BANDARfKJAMAÐUR Unglingur eöa eldri maður óskast á sveitaheimili nú þegar. Uppl. 1 sfma 33373. óskar eftir 3ja herb. fbúð f Reykjavík eða nágr. Uppl. f síma 83464. ATVINNA ÓSKAST TRILLA ÓSKAST 18 ára stúlka óskar eftir at- vinnu. Er vön afgreiðslustörf- um. Margt kemur til greina. Uppfýsingar í síma 82032. gegn fasteigr.atryggðum víxl- um. Frambyggð. 4 til tæpl. 6 tonn. Tilb. sendist Mbl. merkt 526. IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST KERAMIK OG FÖNDUR 50—100 ferm. fyrir trésmíða- verkstæði 1 Hafnarfirði, Kópa- v. eða Rvík. Sími 53536. fyrir börn 3—12 ára. Inn- ritun í síma 35912 milli 5-7. Lára Lárusdóttir. SNIÐSKÓLINN Sniðnámskeið. Kennt að sn-íða dömu- og barnafatnað. Innr. í sima 34730. Sniðskóli Bergljótar Ólafsd., Laugarnesvegi 62. (BÚÐ ÓSKAST Opinber starfsmaður frá Vestmannaeyjum óskar eftir 2ja herb. fbúð strax. Uppl. f síma 16359. HILLMANN INT ARG. '70 TIL SÓLU sendiferðabifreið til sölu. Ek- inn 22 þús. km. Uppl. í sfm- um 12752 og 12580 Akur- eyri. Tilboð óskast í lítið járnvar- ið timburhús til flutnings. Hentugt sem sumarbústaður. Uppl. 1 síma 25928. EINBÝLISHÚS með húsb. til leigu frá 1.3— 1.8. Tilb. með uppl. um fjöl- skyldustærð sendist Mbl. fyr- ir 15. þ.m. merkt Kópavogur 741. STÚLKA ELDRI EN 21 ARS óskast til heimilisstarfa á ís- lenzkt heimili í Bandaríkjun- um. Styzti ráðningartfmi eitt ár og ferðir borgaðar. Tilb. sendist Mbl. merkt USA 9144. SAAB 96 ’72 til sölu. Ekinn 8000 km. Uppl. í dag 1 slma 37738. VIL KAUPA HÚSNÆÐI sem hentar sem bílageymsla á Reykjavfkursvæðánu. Leiga kemur til greina. Aðkeyrs'a þarf að vera góð, eða að- staða til að gera hana góða. Upphitun ekki skilyrði. Sími 43212. ÓSKA EFTIR BfLUM Vil kaupa 4ra og 5 manna bíla gegn staðgreiðslu, einnig 6 manna bíla fyrir vel tryggð skuldabr. Bílarnir mega þarfn ast lagfæringar. Sími 43212. _ IESIÐ /S —tBBE&gn ( Alþýðuhúsið Hufnarlirði Leigjum sali fyrir dansleiki, fundi, fermingarveizlur, erfisdrykkjur o. fl. Leitið upplýsinga í símum: 52423 og 50499. Skríístoiuhúsnæði Lögfræðiskrifstofa óskar að taka á leigu 3 skrifstofuherbergi. Tilboð merkt: „9145“ sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 18. febrúar n.k. Bílasala Kópavogs verður opin frá kl. 10 til 22, laugardaga frá kl. 10—19, sunnudagia frá kl. 1—19. Tökum góða bíla i sýningarsalinin. Fólksbílax og vörubílar á söluskrá. Fleiri bíla vantar á söluskrá. Komið og skoðið, kynnið yður trygga og góða þjónustu. BÍLASALA KÓPAVOGS, Nýbýlavegi 4. — Sími 43600. DAGBÓK í dag er simnudagurtnn 11. febrúar 6. s.e. þrettánda. 42. dagnr ársins Eftir lila 323 dagar. Árdegisflæði í Reykjavik er kl. 12.09. Sjá, sæll er sá maður, er Guð hirtir, lítilsvirð því eigi ögun hins almáttka. (Job. 5.17). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja vik eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17—18. N áttúrugripasafnlð Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar verðiu- Iokað í nokkrar vikur. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aógangur ókeypis. Laugardaginn 3. febrúar, voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyn i í Neskirkju, Bergljót Davíðsdiótitir og Smári Kristjánisson. Heimili þeirra er að Æisufelli 6, Breið- Þessa mynd »f I’apanicolaou lækni, máiaði Gístli Sigurðsison, rit- stjóri Lesbókarr Morgunblaðsins. 1 jCrnað heijlla liiiiiininiiiiiiniuiniinmutiHflKniniiiHiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiitiniiiiiiniiiiiiiiimiHiniiiiifiiiillli 1 giær voru gefin saiman. í hjónaband í Lauigameskirkj u Selma Dóra Þoreteinsdóttir, fóstrunemi og Guðjón Ágústs- son múraranemi. Heimáli þeirra er að Ljóisheimum 12 A. hoílti. Ljósm. Sv. Þorm. Hinn 9. des. s.L voru gefin saman í hjónaband af séra Ól- afi Skúlasyni í Bústaðakirkju, Svandís Elín Eyjólfsdióttir og Áigúst í>. Finnsson. Heimili þeirra veirður fyireit um sinn að Þrastarhr. 6. Hf. Ljásm.st. Hf. Iris. Þann 6. jan. sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Garð ari Þorsteinssyná í Hafnarfjarð arkirkju, Þóra Guðrún Sveins- dóttir og Amár Egilsson. Heiim- ili þeirra er að Hoiltsigötu 33, Rvílk. Ljósmjst. Hpf. íriSL Frosðsluimynd um frumugrein ingar verður sýnd í sijánvarp- inu kL 5.45 i dag á vegum Krabbamemsféla'gsins. Uppgötv un legkrabbaimeins á byrjunar- stí-gi þess, byiggist á að finna fyrstu merki breytiniga í frum- unum á yfiriborðsvefjuim leg- hálsins. Ný tækni fundin upp af hinum fræga v&sindamanni, PapanicöLaou lækni hefur gerí þetfca fært. Meinafræðingurinn getur greint fyrsitu einkienni krahba- meins jafnvel þá að en.gin rnerki sjáist eða séu áþreifanleg við skoðun hjá lækni. SlSk uppgöitv un er nú mðgu'lteig, jafnvel mán- uðum eða áruim áður en sjúk- dómiseinkenni knma i Ijás. Hlið- stæðar aðferðir eru nú eininig notaðar við kraibbameinsleit í luntgum, maga og fleiri liiffær- um, er allar bygigjast á upp- götvun dr. PAP, eins og hann er oft nefndur. Hinn 9. des. sll voru geifin saman í hjónaband af séra Garð ari Þorstieinssyni í Þjóðlkirkj- unni í Hafnarfirði, Hólimfríður Sigfúsdóttír og Siigurgeir Sig- urðsson. Heimi'li þeirra er að Hvenfisigötu 42. Ljásmjst. Hafnarfirði. íris. Laugardagimn 6. jan. voru gef- in samam í hjónaband af séra Garðari Þorsteimsisyini, Sólveig Guðjónsdóttir og Andrés Hatf- beng Heknili þeirra er að Laugavegi 17, Rvtík. Ljósm.sit. Hf. írts. i\Táttúruverndarráð átti að koma tii fundar mánudag einin, eftilr að goisið í Vestmannaeyjum háfst. Sikamimu áðiur hafði á fuindi verið fjallað um Heigafeli og vemdun þess, m.a. fyirir efnisitöfcu, sem sett hafði á það Ijót sár, og verið tílnefnd einhvers konar nefnd til að vinna að máiinu í samvinnu við Nátfcúnuvemdar- nefnd Vestmannaeyja. Áður en mánudagisfundiurinin átti að vera kom símskeyti frá Vesbmamjaeyjum, frá einuim nefndartmaruna, dr. Siigurði Þórarinssyr.i: ,,Got ekki mætt á mánudagstfundi. Heígafellstnáiið leyst — Sig- urður Þórarinsson."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.