Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1973 17 Hjónin í Brekkuknti. Sköpun ævintýris í ókunnu landi HÉR fylgir iausleg þýðinig úr bréfi, s'am Halldór Laxness skrifaði Rolf Hadrioh, aðal- lieikstjóra og höfundi kvik- myndah'a.ndritsins að Brekku- kotsannál, um síðustu áramót, þegar samsetning og frágang- ur kvikmyndarinnar var á lokastigi. Skáldsögur, er lýsa mann- llífi á einni eyju úti í Atlants- hafi, fara ekki um margra hendur á meigin’andi Evrópu. íslenzkur róman kemur sjaldan fyrir augu þýzkra les- enda. Ef svo ber við, er bók- inmi sjaldnast auðið að vekja U'mtalsvei-ðan áihuga. Þó finn- ast þar undantekningar. Var það ekki í Frankfurt fyrir tæpum þremur árum, að fund um okkar bar saiman fyrsta sinni og þér kváðuzt hafa les- ið slíkan róimian og tilviljun réð, að það var Brekkukots- anná'li eftir HaE'dór Laxness? Og þér bættuð við, að svo vel hefði yður huginazt. þetta brot manrllífslýsingar úr Norður- Atlantsha'fi, að þér kynnúð að fara til ísiands og fes'ta það á fifmu til sjónvarpssýningar. Mér flaug fyrst í hug, hversu erfitt mundi verða að upptroða með stóran hóp er- lendra leikara og tækni- manna, ásamt tiiþurfandi út- búnaði, til Islands að kvik- mynda langa skáfdsögu. En skjótt og þó þaulhugsað svar yðar koim mér mjög á óvart: Þér kváðuzt ekki hafa ætlað yður að flytja erlenda leikara til íslands tii að leika þar íslenzkt fólk, heldur nýta þann mannafla, sem fyrir væri í landinu (og þá ekki endilega leikara) til hinnar fyrirhuguðu kvikmyndagerð- ar. Þér treystuð þvi, að inn- lendir menn gætu gefið persón um þessarar ís’enzku sögu það lif, er hæfði, fraimmi fyrir auga myndavéiarinnar, og þann rétta og sanna svip á sjónvarpsskerminum. Fram að því hafði ég heyrt, að einungis í Suðuriöndum vær' hægt að taka fólk af göt unni og láta þ'að Hei'ka sem hverja aðra atvin'numeinn i kvikmyndum. Þeir kaliast ,-,vero“ ?. ítöl'sku eða ,,vrai“ á fröns'ku. En ekki hafði ég tal- ið Norðurlandab'úa i hópi slíkra skyndi'jeikara. Til þess værum við of feiimnir og hæg geðja. En þegar ég nú sé, hvers'U vel yður tókst ti‘l með þetta „ekta“ fól’k á íslandi, verð ég að játa, að ótti minn við vanhæfni óbreyttra Norð- urlandab'úa til að fremja slíka liist undirbúningslaust, var á hjátrúari'ökum einuim reistur. Vitaskuld horfði ekki byr- lega fyrir yður framan af. Þér höfðuð a’drei þurft að leiða hugann að ís'landi; þér höfðuð aldrei hitt Islending, Framh. á bls. 30 MUUÍKIJKOTSANNALL SK ÍLIKSMJA IIALLDÓllS LAXMiSS f LLIKOHllD llOLI'S IIADIUCHS ¥YIUIIIILIJTI í Bakariinu. með loðim ti! Re yðarfjarðar. (I,jósm. Mbl. I.H.4.) öryggismálunum var sett á lagg irnar. Þá strax varð það ljóst, að kommúnistar ætluðu ekki að sætta sig við, að Fram- sóknarflokkurinn réði meðferð utanríkismála. En þrátt fyrir það. hefðu menn haldið, að ráðherrar Framsókn- arflokksins bæru saman bækur sínar í landhelgismálinu og reyndu a.m.k. 1 þýðmgarmestu þáttum þess að komast að sam eiginlegri niðurstöðu. Þessi von hefur nú einnig brugðizt. Þegar utanríkisráðherra segir nei, seg- ir forsætisráðherrann já. 1 meðferð landhelgismáls- ins hefur svo margt verið vit- laust gert, að nú er nóg komið. Ef ráðherrarnir meta sóma sinn einhvers, ber þeim þegar í stað að ræða landhelgismálið við stjórnarandstöðuna i landhelgis- nefnd og utanrikismálanefnd, sem samráð hefði við helztu sér- fræðinga okkar í þjóðarrétti. Stjórnarandstaðan hefur sýnt það, að hún vill leggja sig alla fram um lausn landhelgis- málsins og raunar teygt sig eins langt og nokkur kostur hefur verið til samvinnu við rík- isstjórnina. Má kannski segja, að stundum hafi verið gengið skrefi lengra en ástæða var til í hlífi- semi við rikisstjórnina, þegar hún hefur framið mesitu afglöp- in. Sækjum okkar mál Eins og margsinnis hefur ver- ið bent á, var það fáránleg urinn fjallar um málið, gætum við gert kröfu til yfirráða yfir viðáttumeiri landhelgi en 50 mil- um. Við gætum friðað land- grunnið allt eða jafnvel stefnt að 200 mílna landhelgi. Viðurkenning Breta Hið athyglisvei ðasta við úr- skurð Alþjóðadómsins 17. ágúst s.l. var greinargerð eins dómar- ans Padilla Nervo, sem einn dóm endanna fjallaði efnislega um rétt íslendinga til útfærslu. Hann benti á það, að þegar Bretar og Vestur-Þjóðverjar tóku við orðsendingu íslendinga 1961 án athugasemda, hafi þeir í raun réttri viðurkennt rétt Is- lands til að færa fiskveiðiland- helgina svo mikið út, að allt landgrunnið væri friðað. 1 orð- sendingunni var vitnað til sam- þykiktar Alþingis frá 5. maí 1959, en þar er á það bent, að íslendingar telji sig eiga eign arrétt að fiskimiðunum yfir landgrunninu öllu og muni halda áfram að færa fiskveiðimörkín út. Þegar Bretar og Þjóðverjar tóku við þessari orðsendingu án allra athugasemda, viðurkenndu þeir þennan rétt okkar að mati þessa dómara. Þrátt fyrir margitrekaðar áskoranir tiil íslenzkra ráða- manna, að halda þessu sjónar- miði á loft, hafa þeir ekki gert það fram að þessu. Þeir meta það meir, að fjargviðrast enn þann dag í dag út af samkomu- laginu 1961 en að gæta alls þess réttar, sem Islendingar eiga. Þetta er ljót saga, en hún er því miður sönn. þáverandi forsætisráðherra og utanrikisráðherra, að við lit- um svo á samkomulagið frá 1961, að Bretar yrðu að hverfa út úr fiskveiðilandhelgi, næst þeg- ar hún yrði færð út, meðan Al- þjóðadómurinn fjallaði um mál- ið, ef þeir kysu að vísa þvi þangað. Engin mótmæli bárust frá Breta hálfu eða Vestur-Þjóð verja gegn þessum yfirlýsingum og þess vegna áttum við að sjálf sögðu að halda fast við þessa skýringu. Það var þó ekki gert, vegna þess að ríkisstjómin vildi segja samningnum upp. Nú er komið á daginn, að Alþjóðadómurinn telur samn- inginn i fullu gildi og Bretar viðurkenna þann úrskurð. Þá ættum við að sjálfsögðu að krefjast þess, að þeir hyrfu út úr 50 milna landhelginni, með- an málið er til meðferðar fyrir Alþjóðadómnum. Allt þetta ber að ræða i landhelgisnefndinni og utanrikismálanefndinni og leitast við að ná þar fullri sam- stöðu, og er vonandi að það verði nú gert. Formaður Stofnunarinnar Þegar vinstri stjórnin ákvað að koma á fót hinni svonefndu Framkvæmdastofnun, var um það samið, að formaður hennar skyldi ekki ætíð vera frá sama flokki, heldur skyldi skipt um árlega, og áttu Framsóknar- menn að fá formann Stofnunar- innar nú um áramót. Ólafur Jóhannesson, forsætis ráðherra, hefur enn einu sinni látið kommúnista beygja sig. Hann hefur haldið formanni kommúnistaflokksins sem for- manni Stofnunarinnar, þótt um það hafi verið samið, að hann yrði nú úr flokki Framsóknar- ákvörðun að láta engan mæta af okkar hálfu fyrir Alþjóða- dómstólnum til þess að verjá þar og sækja mál okkar. Sú ákvörð- un var á því byggð, að Alþjóða- dómstóllinn hefði ekki lögsögu i þessu máli. Nú hefur verið úr því atriði skorið, dómurinn hef- ur lögsögu og efnisleg meðferð málsins hefst fyrir honum eftir hálft ár. Þann tíma eigum við ís- lendingar að nota til þess að undirbúa mál okkar eins vel og frekast er kostur og taka síðan til varnar og sóknar fyrir dómn um. Þótt við eigum hæfa sérfræð- inga i þjóðarrétti, er sjálfsagt að leita einnig til erlendra manna, og hvorki má horfa í fé né fyr- irhöfn til að undirbúa mál okk- ar sem allra bezt. Eins og alkunna er, fleygir nú fram stuðningi við stefnu þá, sem við höfum alla tíð fylgt i landhelgismálum, þ.e.a.s. að strandriki hefðu yfirráð yf- ir öllu landgrunni sínu. Síðustu ánægjulegu tíðindin í þessu efni er tillöguflutningur 26 þing manna Bandaríkjanna, sem vilja að það stórveldi lýsi yfir 200 milna landhelgi. Sú stefna er í samræmi við það, sem stórblaðið New York Times boðaði í rit- stjórnargrein. Blaðið sagði, að Trumann Bandarikjaforseti hefði þegar árið 1945 mark- að þá stefnu, að strandriki hefðu yfirráð, ekki einungis yf- ir hafsbotninum, heldur hafinu yfir honum einnig. Það ár lýstu Bandaríkjamenn yfir eignarrétti að botninum, og blaðið benti á, að þá hlyti réttur til yfirráða yfir hafinu upp af þessu svæði einnig að renna til strandríkja. Það væri augljóst mál, að sú yrði þróunin. Ef Alþjóðadómurinn tekur að fjalia um mál okkar eftir hálft ár, má búast við, að það taki hann langan tíma, enda gætum við haft á það áhrif með því að mæta fyrir dómnum og fá alla þá fresti, sem unnt er. Vel kvnni þá að fara svo, að áður en dóm- Bretar út fyrir Þá er þess og að gæta, að því var margyfirlýst bæði af hálfu manna. Mikil ólga er ríkjandi út af þessu tiltæki forsætisráðherr ans, og verður fróðlegt að sjá, hverju frarn vindur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.