Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRUAR 1973
m Rn 1 k\| k \K |P ' J fr VfAft t||
L mJi l\ vt il i l m a 1\ v \ w \ 1 m, h W i
Sendisveinn óskast
Duglegur og áreiðanlegur sendisveinn óskast
hálfan daginn. Þarf að hafa reiðhjól eða lítið
mótorhjól.
Tilboð sendist í pósthólf 350.
Músik
Stúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast til af-
greiðslustarfa í verzlun allan daginn.
Upplýsingar um fyrri störf óskast sendar til
Morgunblaðsins, merktar: ,,Músík — 529".
Óskum að ráða
jdrnsmiði eðn
hjdlpormenn
Upplýsingar í síma 20680.
LANDSSMIÐIAN.
Stýrimnnn og húseto
vantar á 100 tonna bát, sem er að hefja neta-
veiðar.
Uppl. í símum 99-3136 og 3162, Eyrarbakka.
Húsetn
Tvo háseta vantar á 50 rúmlesta netabát, sem
er að hefja veiðar frá Ólafsvík.
Upplýsingar í síma 83058 næstu daga.
Júrniðnaðnrmenn óshast
VÉSMIÐJA EYSTEINS LEIFSSONAR,
Siðumúla 27,
sími 30662.
Stúlka óskast
á danskt-íslenzkt heimili í Kaupmannahöfn til
barnagæzlu og léttra heimilisstarfa, sem allra
fyrst.
KIRSTEN MÖLLER,
Gustav-Johannsensvej 48,
2000 Köbenhavn F.
Atvinna
Viljum ráða málmiðnaðarmenn eða vana hjálp-
armenn. Góð vinnuaðstaða, góð laun, mötu-
neyti á staðnum.
Upplýsingar hjá aðalverkstjóra.
Hf. Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði,
sími 50022.
Rafvirki
óskast til hönnunar á raflagnateikningum.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum um ald-
ur, fyrri störf og launakröfur, leggist inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir 15. febrúar, merkt:
,,Miðbær — 521 “.
Óskum eftir að ráða járnsmiði eða menn vana
járnsmíði.
Upplýsingar í síma 36910 og 84139.
Rafvélavirki
Stofnun með mjög umfangsmikinn rekstur,
óskar að ráða til fastra starfa rafvélavirkja.
Fyrir hendi er góð vinnuaðstaða með lager og
verkstæði.
Tilboð með kjarakröfum, meðmælum, náms-
prófi og fyrri störfum, sendist blaðinu fyrir 20.
þ. m., merkt ,,Algjör reglusemi — 525“.
Afgreiðslustarf
Maður óskast til starfa í vélaverzlun. Hér gæti
orðið um að ræða gott framtíðarstarf fyrir ung-
an mann með áhuga á tæknisviði.
Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, sendi tilboð
með upplýsingum um aldur og fyrri störf á af-
greiðslu Morgunblaðsins fyrir 17. þ. m., merkt:
„740“.
Rannsóknorstofa
Húskólans
í lífeðlisfræði óskar að ráða meinatækni, að-
stoðarlyfjafræðing eða einstakling með hlið-
stæða menntun til rannsóknastarfa.
Upplýsingar frá kl. 10—12 í síma 22766.
Skrifstofustarf
Stórt iðnfyrirtæki óskar að ráða mann eða
konu til starfa við launaútreikning og kostn-
aðarbókhald.
Umsókn með upplýsingum um menntun, fyrri
störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru, skilist til:
ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFU
N. MANSCHER & CO.,
Borgartúni 21, Rvk, Pósthólf 5256.
Dugleg stúlkn
óskast til starfa við saumaskap.
Upplýsingar í verksmiðjunni á morgun, mánu-
dag, kl. 10—11 og 4—5.
Pressumenn
Pressumenn vantar til vinpu í Breiðholti.
Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 52139 á skrifstofutíma.
Afvinna
Bifvélavirkja, vélvirkja eða jámsmið vanan
þungavinnuvélaviðgerðum óskast.
Upplýsingar í símum 51598, 42466.
Vantor yðnr
tæknifræðing
I vor útskrifast frá Tækniskóla íslands 19
byggingatæknifræðingar, með einhverja af
eftirtöldum greinum sem valgrein:
★ GATNAGERÐ - LANDMÆLING
★ LAGNIR I HÚS OG VEITUKERFI
★ REKSTUR- OG STJÓRNUN
FYRIRTÆKJA
★ ÞOLHÖNNUN HÚSA OG
MANNVIRKJA.
Þeir, sem hafa áhuga á að ráða til sín tækni-
fræðinga næstkomandi sumar sendi tilboð
með utanáskrift:
3. hl. TÆKNISKÓLA (SLANDS,
Hótel Esju, Reykjavík.
Múlmtækni sf.
SKINFAXI HF.,
Síðumúla 27.
Orðsending til kvenna
frá leitarstöð B.
Athygli skal vakin á því, að konur á aldrinum 25—
70 ára og fengið haf bréf undanfarna mánuði um
að koma í skoðun, geta komist að fljótlega og sama
gildir um þær, sem af einhverjum ástæðum hafa
ekki fengið bréf. Dragið ekki að panta tíma í síma
21625 fyrir hádegi.
KRABBAMEINSFÉLAG ÍSLANDS.
Suðurgötu 22.
Frú Sfjörnuljósmyndum
Framvegis tökum við allar myndatökur í stofu í ekta litum,
Correct Colour. — Correct Colour eru vönduðustu titmyndim-
ar á markaðnum. Förum einnig í verksmiðjur og heimahús
með stuttum fyrirvara. Stækkum einnig nekativar Kodak.
— Pantið með fyrirvara. — Simi 23414. —
STJÖRNULJÓSMYNDIR,
Flókagötu 45.