Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 31
31 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRUAR 1973 VERÐLÆKKUN — Minning Framh. af bls. 22 til mömmu. Einhvern tima tókum við það ráð að tjóðra hann við snúrustaurinn heima. Að þessu brostum við oft sxðar. Þegar við fluttu'm.s't úr þorpinu skiMu leið- ir. Árin liðu og langt varð á miili funda okkar en gömlu bönd in slitnuðu aldrei alveg. Minn- ingin um þennan elskulega litla frænda frá bemskuárunum á Flateyri svo og þakklæti til Svanbjargar frænku fyrir alla vináttuna og tryggðina við allt mitt fólk urðu til þess, að ég sendi þessa stuttu kveðju. Börnunum ungu og konu hans Þyri Jensdóttiur, sem nú sjá á bak þvi bezta og kærasta sem þau áttu, flyt ég einlæga samúð frændfólksins. Litla káta drengs ins, sem svo margar bernsku- minningar eru tengdar, minnist ég með gleði og þakklátum huga og harma, að hann fékk ekki að vera lengur á meðal okkar. Blessuð sé minning hans. Anna Snorradótttr. Amgrímur Jónsson sfeóla- stjóri er látinn. Við ættenenni hans eri*n stolt af lifi hans og störfum. Ég fullyrði, að það þarf meira en meðalmann tii að afltasta þvi, sem hann gerði á svo skammri ævi. Hann lézt 2. febrúar s.l. aðeins 46 ára að aldri. Arngrímur var fæddur á Flat eyri við Önunarfjörð 5. septemb er 1926. Foreldmr hans voru þau hjónin Svanbjörg Amgrims dóttir og Jón Þorbjarnarson, skipetjóri. Arngrimiur ólst upp í foreldrahúsuim á Flateyri, asaont Hirti bróður sinum. Svanbjörg móðir Amgriimis er Norðlending ur að ætt, en Jón faðir hans var Vestfirðingur, en hann er lóitinn fyrir allmörgum arum. 1 æsku varð Arngríimur fyrir þvi óhappi að detta og meiða sig. Meiðsli þessi voru ekta talin al varJeg i fyrstu, en samt fór það nú svo, að þau leiddiu til lang- varandi veikinda og mikilla þjáninga. Þau sár, er Arngrim- ur hlaut af þessu atvSki voru mörg og stór. Að Arngrimur komst heill heiilsu úr þessum raunum var ekki sízt Svan- björgu móður hans að þaklía. SMk var umihygigja hennar fyr- ir syni sínum. Enda mat hann móður sína mifkiJs aHa tíð. Að loknu námi í Núpsskóla hóf AmgrímUr nám við Mennta skólann á Akureyri, en varð að hverfa frá námi vegna sjúk leika þess er áður gebur. Síðar hóf hann nám við Kennaraskól ann i Reykjavík og lauk það- an prófi 1949. Auk þess jók hamn við menntun sína með ýms um hætti. Þann 19. okitóber 1952 kvænt- ist Amgriimiur eftiiriifandi eigin konu sinini, I>yrí Jensdóttur frá Patrekstfirði. Unig að árum missti Þyrí móður sína. En sdð- ari kona Jens Jenssonar, föður Þyrí, var Þórunn Sigurðardótt- ir frá Þimgeyri. Gekk hún Þyri Og systur hennar Auði í móður- stað. Reyndist hún þeim á þann veg, að Þórunn er elstkuð og dáð af þeiim sysitrum sem hjart- kær móðir. Jens drukknaði er togarinn Vörður frá Patreks- firði fórst, en þar var hann 1. vélstjóri. Svo tii öll sin starfeár var Arnigrimur kennclu r við hið fræga mennitasetur okkar Vest- firdi.nga, Núp í Dýrafirði'. Að Núpi var hann neimi, kennari ag sikólastjóri. Amgriimiur var ektki langsikól'agengi'nn, sem kaliað er en hann var vel memrtaður «nað ur. Þrjá veigamikla þætti þjóð Mfsins lét hann til sín taka, þ.e. menntun ungis fólkis, atvinnumál og nokkuð kom hann við sögu stjórnmáfa í heimabyiggð siinni, á meðan hann bjó fyrir vest- an. Kennsla og skölastjóm eru að aSlra dómi mjög þreytan<}i störf þó ein.kum og sér í lagi, að vera skólastjóri við f jötonenna heima vistarskóla úti á lands-bygig^i; inude i á slíkum hetonilum, þar sem á annað Ihiundrað ungimenni eru sama'nkamin, er etoki uim næði að ræða fyrir húsbænd- urna. Mér virtist það svo, öll þau ár, sem Amigrímur og Þyii voru húsibændur að Núpi, að kjörorð þeirra værir. „Alltaf við búinn, nótt sem dag.“ Ar.n'grimur var alla tíð mjög k-appsf'ulíur og sásit ekki fyrir í þeim efnum. Hann gerði miklar kröfur til sjáifs sin og satn- vizkusemin fylgdi honum dyggi lega. Störf Amgríms, skóla- stjóra, að Núpi, voxnu eins og áður segir erilsöon og erfið, sér- staklega þau áxin, sem unnið var að stækkun skólans. Mér er vel tounnugit, að lítið var um, að hann tæki sumarleyfi, held- ur notaði hann þann tínna til þess að vinna að framgangi byglgingamáaa á staðnum og hlífði sér hvergi. Fyrir altaiörgum árum var stofnað tíl hlutafélags á Flat- eyri, sem annast frystihúsnekst ur og útgerð. Var Armgríimur DATSUN 180B 5 höfuðlegamótor 4ra syl- indra yfirliggjandi knastás, 105 hestafla með tvöföld- um blöndungi. Gírkassi 4 gírar alsamstæðir. Tvöfalt hemlakerfi. Diskar að framan. Tromlur að aftan. „Anti-skit“-útbúnaður, sem kemur í veg fyrir að bítlinn snúist, ef harkalega er hemlað. —- 12 volta rafkerfi með „alternator“ — 2ja hraða rúðuþurrka með rafknúnu sprautukerfi. 3ja hraða miðstöðvarblásari. Teppi á gólfum, svefnsæti. Lituð gler í öllum rúðum. öryggisljósablikkari að aft- an og framan samtímis. Stýrislæsing. Ljós í farang- ursgeymslu og vélarhúsi. Hæð undir lægsta punkt I8V2 cm- Lengd: 4215 mm. Breidd: 1600 mm. Þyngd 1025 kg. Aukin þjónusta fyrir Datsun- eigendur. 1. Varahlutir í Datsun-bif- reiðar munu framvegis verða á lager i Tollvöru- geymslunni og sérstakur varahlutasérfræðingur verður sendur árlega til að yfirfara og endur- nýja varahlutabirgðir og sjá um að nægir vara- hlutir verði ávallt fyrir- liggjandl. 2. Datsun-framleiðendur munu senda verkfræð- inga eða tæknifræðings tvisvar á ári til að yfir- fara bifreiðar og kenns bifvélavirkjum, nýjungai og viðgerðir. 3. Gamlir bílar verða tekn- ir sem greiðsla upp í nýja Datsun-bíia. BÍLASÝNING: BÍLASALA HAFNAR- FJARÐAR KL. 1-5 í DAG. INGVAR HELGASON Vonarlandi við Sogaveg - Sími 84510 og 84511. ★ Akveðið hefur verið af framleiðendum, vegna gengis- breytingar, að lækka til muna verð á tveimur teg- undum DATSUN bifreiða í FEBRÚARMÁNUÐI. ★ DATSUN 180 B Sedan Deluxe. ★ DATSUN 180 B Hardtop Deluxe. DATSUN 180 B Sedan Ar DATSUN 180B Sedan Deluxe kostaði kr: 568 þúsund eftir gengisbreytingu, en verður seldur i febrúar á kr: 538 þús. ★ DATSUN 180B Hardtop Deluxe kostaði kr: 606 þús. eftir gengisbreytingu, en verður seldur í febrúar á kr: 573 þús. DATSUN 180 B Hardtop Deluxe s tj órn a rfo rm a ðu r þess frá xxpp- hafi og þar til hanxx lézt. Hugs- anlegt er, að einbvenjiuim finn- iisit útgerð og menmtaimál . eiiga litla samleið. En það er mesti misekitaing'ur. Enda er og hef- ur verið mikið talað og skrifað um, að það skorti tilfinn'an'lega tenigsl mi'lii skólanna og at- vinnulífsiins. Hefur því Arnigriim ur skólastjóri verið á undan sinni samtíð að þessu leyti með því að gerast forsvar&maður tveggja slíkra stofnana samtím is. Á sl. haustí urðu rniklar breytingar á högum Amgrwns og fjölskyldu hans. Hann lét af störfum sem skólastjóri að Núpi og fíuttist búferium suð- ur á land. Réðst harxn skóla- stjóri að stórum nýbyigigðum bamaskóla í Reykjaviik, Fella- skóla. Hans naut ekki lengi við, eftir að hann tók við hinu nýja starfi, þvl sem fyrr segir, andaðist hann 2. febrúar »1. Börn þeirna hjóna, Þyrí og Árriigríms eru tvö: Guðrún Ama 13 ára og Davíð Jón 6 ára. Bæði voru þau auigasteinar föður síns. Á þessari stundiu verður mér hugsað að Nýbýlavegi 24a, í Kópa'Vogi, en þanigað ffluittist f jöl skýldan að vestan. Þar rxki.r nú djúp sorg og söfcnuður, því kvaddur er hjartfcær eilginmað ur, faðir, sonur, tenigdasonur, bróðir og máigiur. Kæm vinir, við drúpum höfði og minmumst hans. Marteinn Jónasson. t Útför föður míns, tengdaföðurs, afa og bróðurs, BENEDIKTS ÞORSTEINSSONAR frá Upsum í Svarfaðardal, ‘fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 13. febrúar kl. 13.30. Blóm eru afbeðin, en þeim sem viidu minnast hans er bent á S.I.B.S. Viðar Benediktsson, Þórunn Þorsteinsdóttir, Bára Jóhannsdóttir, Hóimfríður Þorsteinsdóttir, Lovísa Viðarsdóttir, Helgi Þorsteinsson. Anna Björg Viðarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.