Morgunblaðið - 11.02.1973, Síða 29

Morgunblaðið - 11.02.1973, Síða 29
MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1973 29 [BSH - i ... =3 | útvarp t | SUNNUDAGUR 11. febrúar 8,00 Morg^unandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8,10 Fréttir og veð«rfregnir 8,15 L,étt morgunlög Hljómsveit Pauls Westons leikur lög úr söngleikjum eftir Romberg. 9,00 Fréttir Útdráttur úr forystugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morguntónleikar (10,10 Veðurfregnir) a. „Friðaróður“ eftir Georg Fried- rich Hándel. Flytjendur: E. Égorova, G. Korol- jéva, E. V. Sjúslín, Rússneski há- skólakórinn og hljómsveit tónlist arskólans i Moskvu, Svesjníkoff stjórnar. b. Óbókonsert í G-dúr eftir Karl Ditters von Dittersdorf. Manfred Kautzky og kammersveit in i Vín leika; Carlo Zacchi stjórnar. c. Fiðlukonsert nr. 1 i D-dúr eftir Niccolo Paganini. Philippe Hirchhorn og Belgíska rík ishljómsveitin leika; René Defossez stjórnar. ll,00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Jóhann Hlíðar. Organleikari: Jón Isleifsson. Með kirkjukór safnaðarins syngja félagar úr Landakirkjukór í Vest- mannaeyjum. 12,15 Dagskráiu. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Fískiðnaðurinn og rannsókna- stofnanir hans; II erindi: Geir Arnesen efnaverkfræðingur talar um sait og saltfisk. 14,00 „Þegar hnígur húm að þorra“ Jón B. Gunnlaugsson stjórnar þætti með blönduðu efni. 15,00 Miðdegistónleik&r: Frá belgíska útvarpinu. FLytjendur: Sinfóniuhljómsveit belg Iska útvarpsins, Raymond Schroy ens, André van Driessche, Herman Lemahieu, Gilbert Miniot, Piet Dom brecht, René Hostijn, Henryka Trso mek. Stjórnandi: Fernand Terby. a. Amerísk rapsódia eftir Julien Ghyoros. b. Djass-konsert fyrir sembal eftir Joseph Horowitz. c. „Útlínur“, svita fyrir horn og hljómsveit eftir Karl-Heinz Köper. d. Svíta í Léttum stíl eftir Arthur Benjamia. e. „Melusina“, forleikur eftir Felix Mendelssohn. f. Rapsódía fyrir planó og hljóm- sveit eftir Willy Ostijn. g. ,,DjamiLeh“, svita eftir Georges Bizet. h. Polonaise eftir Henryk Wienia wski. 16,55 Veðurfregnir. Fréttir. 17,00 „Elfas“, smásaga eftir Eeo Tolstoj Ágúst H. Bjarnason islenzkaði. Margrét Jónsdóttir les. 17,20 Sunnudagslögiit 18,30 Tillkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá. kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,20 Fréttaspegill 19,35 Úr segulbandasafninu Gunnar G. Schram ræðir við Jöhann es Sveinsson Kjarval listmálara. Viðtalinu var áður útvarpað að hluta 1957. 20,00 Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur í útvarpssal tónList eftir Ragnar Söderlind, Antonio Bibalo, Harlow Atwood og Boris Blacher. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 20,30 „Feim lærist bezt að synda, sem liggur við drukknun“ Guðrún Guðlaugsdóttir tók saman ýmislegt um sundiðkun og flytur með Hjalta Rögnvaldssyni. 21,05 Kórsöngur Danski stúdentakórinn „Unge Aka demikeres Kor“ syngur. 21,30 Lestur fornrita: Njáls saga dr. Einar Ólafur Sveinsson prófess or les (15). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Eyjapistill. Bænarorð 22,35 Danslög 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsmálablaðanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: Séra í>órir Stephensen flytur (alla virka daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Hulda Runólfsdóttir heldur áfram að þýða og endursegja söguna af Nilla Hólmgeirssyni eftir Selmu Lagerlöf (18). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10,25. Bee Gees syngja og leika. Fréttir kl. 11,00. Tónlist eftir Rossini og Verdi: Flutt verður „Leikfangabúðin“, balletttónlist eftir Rossini og Grace Bumbry syngur aríur eftir Verdi. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Búnaðarþáttur: Frá setningu búnaðarþings 14,15 I»áttur um heilbrigðismál (endurtekinn) Karl Sigurbergsson læknir talar um Liðagigt eða giktsýki. Framh. á bls. 30 SUNNUDAGUR 11. febrúar 17,00 Endurtekið efni I»að fer eftir veðri Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um athuganir á veðurfari og Loftslagi, veðurspár, samvinnu veðurfræðinga víða um heim og sitt hvað fieira. Þýðandi og' þulur Páll Bergþórsson Áður á dagskrá 15. mal 1972. 17,30 Norræn sönglög Eyvind íslandi syngur I sjónvarps sal. Undirleikari Guðrún Kristins- dóttir. ÁÖur á dagskrá 17. sept. ’72. 17,45 Dr. Pap Fræðslumynd um ævi og störf gríska Læknisins Papanicoleaus, sem frægur varð fyrir brautryðjanda- störf sín að krabbameinsrannsókn- um. l»ýðandi og þulur Jón O. Edwald. Áður á dagskrá 25. apríl 1972. 18,00 Stundin okkar Endursýndur verður barnasöngleik urinn Litla Ljót eftir Hauk Ágústs son. Söngstjóri er Stefán Þ. Jónsson, en hljómsveitarstjóri Magnús Ingi- marsson. Þ»á verður haldið áfram spurningakeppni skólanna. — Að þessu sinni keppa nemendur úr barnaskólanum á Hvolsvelli, Höfn í Hornafirði og Keflavik. Loks verður sýnd mynd úr sænska myndaflokknum um „Fjóra féiaga“ Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragn ar Stefánsson. 18,50 Enska kitattsp.yrnan 19,40 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og: auglýsingar. 20,25 Brekkukotsannáll Kvikmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness Fyrri hluti. Handrit og leikstjórn Rolf Hadrich Textaleikstjórn á ísiehzku Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur: Garðar Hólm .......... Jón Laxdal Afinn ....... Þorst. Ö. Stephensen Amman ....... Regína Þórðardóttir Kristin frænka........ Þóra Borg Gúðmundsen kaupmaður ............ Róbert Amfinnsson Fröken Gúðmundsen ............... Sigríður G. Bragadóttir Álfgrímur .... Þorgils N. Þorvarðss. Kona úr Landbroti .... Bríet Héðinsd. Séra Jóhann .... Brynjölfur Jóhann esson Eftirlitsmaðurinn ............... Árni Tryggvason Kafteinn Hogensen .... Sveinn Hall- dórsson Madonna Ingibjörg Jóhannsdóttir auglýsii SPORTFELGUR Þeir, sem hafa áhuga á KRÓMFELGUM fyrir ameríska bíla, hafi samband við okkur sem fyrst. Eigum á lager nokkur sett af „COSMIC“-felgum fyrir evrópska bíla. G. T. búðin h.f. Armúla 22. — Sími 37140. Vauxhall Viva Notið tækifærið og eignist Vívu á hagstæðu verði. Rúmgóðan bíl með stórum vönduðum sætum. Þýðan og lipran i akstri. Sparneytinn: 62,5 ha vél eyðir ekki nema 8 litrum á hundraðið. Hátt endursöluverð sannar góða endingu. Notið tækifærið-komið eða hringið— kynnist Vauxhall Vívu af eigin raun. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 Móþjófur .......... Hetgl Skúlgson Þórður skírari .......... Jón Aðils og fleiri — Tónlist Leifur Þórarinsson. Myndataka W. P. Hassenstein Leikmyndir Björn Björnsson. Myndin er gerð í sameiningu af norður-þýzka sjónvarpinu, Islenzka sjónvarpinu. danska sjónvarpinu, norska sjónvarpinu, sænska sjónvarpinu. Síðari hluti kvikmyndarinnar verð ur sýndur sunnudaginn 18. febrúar næstkomandi. 21,30 Kvöld i Tívolf Dagskrá, sem danska, norska og sænska sjónvarpið gerðu I samein ingu um stærsta skemmtigarð á Norðurlöndum, Tívoli í Kaup- mannahöfn. Farið er um staðinn* fylgzt með skemmtiatriðum, rabþ að við gesti og rifjaöar upp minn- ingrar úr sögu skemmtigarðsins. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Þýðandi Jón O. Edwald. 23,10 Að kvöldi dags Sr. Grlmur Grlmsson flytur hugvekju 23,20 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 12. febrúar 20.00 Fréttir 20,25 Veðnr ©g auglýsingar 20,30 „Mainly Magnús“ Þáttur, sem Magnús Magnússon, Framh. á bls. 30 viniAi in Vogue útsalan heldur áfram a3 Hverfisgötu 44 þessa viku og eitt- hvað fram í næstu. Heimasaumurinn lifnar við og blómstrar þegar góð kjólaefni eru komin niður í 290 kr. og 190 kr. metrinn. Þær sem langar í 5—6 metra l samkvæmiskjól ættu að geta gert kaupin á útsölunni núna. Blússur, mussur, stuttir og síðir skyrtu- og blússukjólar verða til núna í stórum stíl og áhugasamar hendur vinna sér inn drjúg sauma- laun. Kjólatízkan vinnur á, einkum þeg- ar vorið nálgast. Því er spáð, að ungar konur með rósavanga muni vilja vera I muskulega litum kjól- um í vor og sumar, en nettum og hnésíðum. Dálítið gamaldags er ennþá í tízku. Margir kjólar bera keim af stríðsáratízkunni og árun- um rétt fyrir stríð. Á síðustu tízku- sýningum bar mikið á alla vega höttum, silkihálsklútum við einlita kjóla og nettum kjólum með slaufu I hálsinn, að framan eða aftan. Miklu meira var af kjólum og kápu- settum, en af drögtum. Sem sagt: tími „sunnudagakjólanna" er 1 nánd. Hafið þvi augun opin, þegar litið er inn á útsölu Vogue, þar er aðaláherztan lögð á kjólaefni. Terylene jersey og önnur jersey I úrvali fyrír alla aldursflokka. Crepe efni og Terylene blöndur, vetrarbómull og fleira, ekki sízt fyrir ungu dömurnar, sem vilja eiga marga kjóla til skiptanna og ekki vilja vera eins og allar hinar. Athugið einlit rósamynztruð crepa í „kerlingariega" stælkjóla. Ein- litt hvitt, blátt, navy blátt o.fl. litir af shantungsofnu efni í síð pils og samkvæmiskjóla. Tarylene og bómullarblöndur f mörgum mynztrum á mjög góðu verði. Og svo Vogue sokkabuxur, sem ég hefði aldrei trúað að færu á út- sölu og ágæt Stil snið á 50 kr. stykkið. Hittumst aftur næsta sunnudag á sama stað.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.