Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1973 19 grÉLAcsLlrl □ Gimli 59732127 — 2 IOOF 10 = 1542127 = Þbl I.O.O.F. 3 = 1542128 = 8Í 0 Sunnudagsgangan 11.2. Gunnunes og Álfsnes. Brottför kl. 13 frá B.S.Í. Verð 200 kr. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, Reykjavik. Keflvíkingar Systrafélag Keflavíkurkirkju gengst fyrir fundi um mál- efni aldraðra í Keflavíkur- kirkju mánudaginn 12. feb. kl. 8.30. Erindi flytur frú Geir- þrúður Hildur Bernhöft. All- ir velkomnir. — Stjórnin. Heimatrúboðið Alimenn samkoma að Óðins- götu 6a í kvöld kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14. Hafnarfjörður Almenn samkoma í dag kl. 17. Verið velkomin. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur verður haldinn í fé- lagsheimili Bústaðakirkju mánudaginn 12. febr. kl. 8.30. Steinunn Finnbogadóttir kem- ur á fundinn og ræðir um hina nýju löggjöf um orlof húsmæðra. Ágóði af kaffi og happdrætti rennur til Vestmannaeyinga. Stjórnin. Brautarholt 4 Sunnudagaskóli kl. 11. Sam- koma kl. 5. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, sunnudag kl. 8. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga kl. 10—12. Sími 11822. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Lár- usar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagsins í Trað- arkotssundi 6. Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109—111 Miðvikudaginn 14. febrúar verður ,,opið hús" frá kl. 1.30 e.h. auk venjulegrar dag- skrár verður tvísöngur. Fimmtudaginn 15. febrúar hefst handavinna, föndur og félagsvist kl. 1.30 e.h. Hraunprýðiskonur Fundur verður þriðjudaginn 13. febr. kl. 8.30 í Sjálfstæð- ishúsinu. Dagskrá: Kennsla í skyndihjálp, Bjarni Björns- son. Konur fjölmennið. Stjórnin. Fíladelfía Almenn guðsþjónusta kl. 8. Ræðumaður Gunnar Bjarna- son ráðunautur og fleiri. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir piltna og stúlkna 13— 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir. Keflavík Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund í Tjarnarlundi mánudaginn 12. febrúar kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol hefur biblíulestra. Allir eru velkomnir. Málfundafélagið Óðinn heldur félagsfund mánudaginn 12. febrúar nk. kl. 20.30 í IViið- bæ. Háaleitisbraut 58—60 (norðausturenda). FUNDAREFNI: Ræða: Albert Guðmundsson, borgarfulltrúi. Önnur mál. STJÓRNIN. Reykj anesk j ördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi verður haldinn laugardaginn 24. þ. m. Þau félög, sem enn hafa ekki sent skýrslur og árgjöld, komi þeim nú þegar til gjaldkera kjördæmisráðs, Jóns Sæmunds- sonar, Smáratúni 36, Keflavík. STJÓRN KJÖRDÆMISRÁÐS. Almennur borgarafundur um hitaveitumál Hafnfirðinga verður haldinn að tilhlutan Lands- málafélagsins „Fram" nk. þriðjudag, 13. þ. m„ kl. 8.30 í Veit- ingahúsinu Skiphóli. FRUMMÆLANDI: BJÖRfsl ÁRNASON, bæjarverkfræðingur. Ennfremur munu bæjarfulltrúarnir Árni Grétar Finnsson, Ragn- heiður Sveinbjömsdóttir og Vilhjálmur G. Skúalson, innleiða frjálsar umræður um málið. Allir Hafnfirðingar eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir og hvattir til að fjölmenna á fundinn. Verum einhuga um framgang þessa mikla hagsmunamáls Hafn- firðinga. STJÓRN FRAM. Málfundafélagið Óðinn heldur STÓRGLÆSILEGT BINGÓ að Hótel Borg miðvikudag- inn 14. febrúar n.k. kl. 20.30. Spilaðar verða 16 umferðir. Aðalvinningur verður VÖRUÚTTEKT KR. 10.000,00. STJÓRNIN. ÁrshátíB Barðstrendingafélagsins verður haldin í Domus Medica laugardaginn 17. febrúar nk. og hefst með borðhaldi kl. 19. Dagskrá: Hátíðin sett. Ræða: Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra. Einsöngur: Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona. Dans. Aðgöngumiðar seldir í Domus Medica miðvikudag- inn 14. febrúar og fimmtudaginn 15. febrúar kl. 17—19. Borð tekin frá á sama tíma. Stjórnin. í viðskiptalífinu getur enginn verið án stimpils, - hvorki fyrirtæki né ein- staklingar. Ef þér pantið stimpil hjá Pennanum í dag getur hann verið tilbúinn á morgun. cma>- HAFNARSTRÆTI 18 LAUGAVEGI 84 LAUGAVEGI 178 það er áhættuminnst að kaupa stól semer vandaöri en gengur og gerist GÆÐIN HAFA SITT AÐ SEGJA VALHÚSGÖGN Ármúla4 simi 82275 85375 Það er aldrei að vita hver þarf að sitja í honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.