Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 5
< MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1973 5 Missti 23bjóð Sandigerði, 10. febrúar. VÉLBÁTUKINN Jón Gunnlaugs frá Sandgerði var að leggja línu sína aðfaranótt 9. febrúar djúpt í Grindavíkurdjúpi. Sá skipstjór- inn Haukur Kristjánsson tii ferða togara, er togaði þvert á stefnu bátsins. Breytti hann þá um stefnu og lagði það sem eftir var af linunni um 10 bjóð til norðurs, en hafði áður lagt til suðurs. Sáu bátsverjar þá áð togarinn breytti einnig um stefnu og togaði í átt til bátsins. Er bátsverjar höfðu lokið að leggja llnjuna, settu þeir að venj u eterka ljósbauju á endann og fóru í átt til togarans. Reyndu þeir að gera togiaramönnum Ijóst með kölluim og bendingum að þar væru veiðarfæri, sem þeir og hlutu að hafa séð að sögm Hauks. En togarinn, sem rey.ndist vera belgíski togarinn De Haai frá Ostende og bar einfeemnisstafina O 334, sinnti enigum viðvörumum þeirra og togaði yfir emda lín- unnar, allt frá ljósbaujunni og svo bugtina af línunni, þar eð lin- an lá í sveig. Tók togarimn með trollinu rú mlega 23 bjóð af Mn- unni eða rúmlega helming henn- ar. Siðar sama dag, er bátsverjax voru að draga það sem eítir var af iinunmi, togaði sami togari og annar beiigiskur togari sá og æ sinn hvorum megin við linuna og bátinn, en ekki taldi Haufeur að þeir hefðu tekið af límunni þá. — Jón. cu ip 1 Ef stimpillinn er pantaður hjá Pennanum í dag, getur hann veriö tilbúinn á morgun. 2 Er þaö eitthvaö sérstakt ? 3 Sennilega ekki. rmr HAFNARSTRÆTI 18 LAUGAVEGI 84 LAUGAVEGI 178 Philips framleiðir fullkomnasta Tækið er miklu betra en staðallinn Din 45.500 kveður á um. 26,5 cm spólur. 6 tónhöfuð, 3 mótorar, snertirofar, fjarstýring, innibyggð rafmagnsklukka með rofum. Rökrásir rafreiknanna notaðar við stýringar. Rafeindaminni. Tækið spilar í báðar áttir og snýr við sjálfvirkt við enda bands. Innbyggður Hi Fi magnari 2x20 w. sinus,3 hraðar. Teljari með sjálfleitara. Bergmál, tónstillar og filter auk margs fleirra. Hi Fi stereo segulbandstækið í heiminum HEIMILISTÆKI SF. Verið velkomin í verzlun okkar, Hafnarstræti 3 simi - 20455. FERÐA-ALMANAK UTSÝNAR1973 9 — 11. — 12. — 15. FARSEÐLAR — 19. • • ?fi. MEÐ OLLUM — 29. FLUCFÉLÖGUM Október: 2., 16. og 30 6. og 20. Á LÆCSTA VERÐI Desember: 9. 20. ENGLAND: LONDON — innif. 6 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN með vikudvöl SPANN: KANARlEYJAR — 15 dagar SPANN: KANARÍEYJAR — 22 dagar ENGLAND: LONDON — innif. 6 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — innif. 8 dagar SPÁNN: KANARlEYJAR — 15 dagar ENGLAND: LONDON — innif. 6 dagar SPANN: KANARlEYJAR — 15 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — innif. 8 dagar SPANN: COSTA DEL SOL — 15 dagar — PASKAFERÐ SPANN: KANARlEYJAR — 15 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — innif. 8 dagar ENGLAND: LONDON — innif. 6 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja) SPANN: COSTA BRAVA — London — 18 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvö! (má framlengja) VINNA I ENGLANDI (til 16. sept.) London — flugfar SPANN: COSTA DEL SOL — 15—29 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja) NÖRÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja) SPANN: COSTA DEL SOL — 15—29 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja) SPANN: COSTA BRAVA — London — 18 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja) SPÁNN: COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja) SPANN: COSTA DEL SOL — 8—15—22—29 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja) SPANN: COSTA DEL SOL — 8—15—22—29 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja) SPANN: COSTA DEL SOL — 8—15—22—29 dagar SPANN: COSTA BRAVA — London — 18 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja) SPANN: COSTA DEL SOL — 8—15—22—29 dagar GRIKKLAND: Vika í AÞENU — vika á baðströnd — London 18 d. NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja) SPANN: COSTA DEL SOL — 8—15—22—29 dagar RÚSSL.: Leningrad—Moskva—Yalta—Odessa—London — 18 d. SPANN:COSTA DEL SOL — 8—15—22—29 dagar SPÁNN: COSTA BRAVA — London — 18 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja) ITALÍA: RÓM — SORRENTO/AMALFI — London — 18 dagar SPÁNN: COSTA DEL SOL — 8—15—29 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja) SPÁNN: COSTA DEL SOL — 18 dagar SPÁNN: COSTA DEL SOL — 15 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN m. vikudvöl (má framlengja) ENGLAND: LONDON — innif. 6 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — innif. 8 dagar SPANN COSTA DEL SOL — London — 25 daqar NORÐURLÖND: KAUPMANMAHÖFN, vikudvöl (má framlengja) NÝ LITPRENTUÐ SU M ARÁÆTLU N KEMUR ÚT Á NÆSTUNNI FERÐASKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17 REYKJAVÍK SÍMAR 26611 OC 20100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.