Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 32
REYNIÐ a VlCK Inhalator ÞAÐ FRISKAR ÁN/EGJAN FYIGIR ÚRVALSFERÐUM SUNNUDAGUR 11. FEBRUAR 1973 Mynd þessi er tekin í gær- morgun úr vitanum á syðri hafnargarðinum í Vestmannaeyjahöfn. Sýnir hún hve iangt hraunið er komið. Til vinstri sést á Vztaklett og fyrir miðri mynd i gegnum mistrið sést til Bjarnareyjar. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Loðnan: Fyrsta gangan n vestur- leið Skipin fá góðan afla út af Hval- bak þar sem ganga IIgengur upp ad landi Hver stund dýrmæt sem hraun rennur ekki til bæjarins — segir Magnús Magnússon bæjarstjóri KDNNUGT var um loðnuafla hjá 12 skipum í gærmorgun — samtals um 3 þúsund tonn og hafði aflinn fengizt á föstudag og fyrripart siðasta sóiarhrings. Skipin voru: Keflvíkingur með 150 tonn, Þorsteinn með 300, Heimir með 390, Ársæll Sigurðs- sob með 200, Gjafar 200, Grind- vikingur 310, Loftur Baidvinsson 420, Jón Helgason 25, Skinney 230, Jón Garðar 300, Vonin 150 og Jökull með 200 tonn. í samtali við Moirgunblaðið í gærmorgun sagði Hjálmar Vil- hjáknsson, fislkifræðingur um borð í Árna Friðrikssyni að leið- inlegt veiðiveður hefði verið í íyrriinótt, norðaustan kaldi og 'kvika, þaninig að skipin byrjuðu ekki að kasta fyrr en umdir morgun. Veiðisvæðið var eink- um í norðanverðum Berufjarðar- ál — uim 18—20 sjómílur suðsuð- vestur af Hvalbak. Hjálmar sagði, að skipum færi aftuir fjölgandi á miðunum, en Framh. á bls. 2 | Vestmannaeyjum í gær, frá Freysteini Jóhannssyni. NOKKUR breyting virðist nú vera á gosinu og er það álit vis- indamanna að það sé að verða líkara basalti en verið hefur til þessa. Þessi breyting hefur það i för með sér að hraunið verður meira þunnfljótandi. Nú um há- degisbilið eru þrjár hreyfingar á hraiinstraiiminum. Þó nokkur massi streymir hægt í norður frá gignum ofan á eidra hrauninu í áttina að Heimakletti. Þá virðist og einhver hreyfing austur úr krikanum við rana þann, sem teygir sig að Heimakletti og Y'zta kletti. Nokkur hreyfing er á þeim rana til klettana og sagði Óli Valur Sigurðsson skipherra á Árvaki Morgunblaðinu nú í há- deginu að fjarlægðin frá hraun- kambinum upp úr sjó í Yztaklett væri um 160 metrar. Ánakur kom inn í Vestmannaeyjahöfn í morgun og sagði Óli Valur að innsiglingin vestast undir berg- inu væri óbreytt og hrein. Eng- ar mælingar hafa verið jfferðar siðustu daga upp við hraunkant- inn og er þvi ekki vitað hvort eitthvert hraun er neðansjávar lengra í vestur. Magnús H. Magn ússon bæjarst.jóri sagði blaða- manni Mbl. nú í morgun, að ætl- unin væri að leigja lítinn bát til að gera nákvæmar mælingar við hraunkantinn þannig að alger- lega fengist úr þvi skorið hvern- ig aðstæðnr þarna eru. BJiaóamaður Mbl. hdtti Ma-gnús H. Magnússon, bæjarstjóina, á bæjarskrifsitofunurn í morgun þegar hann var nýkomdinn tál I Vestmaniniaeyja aftur. „Hver I kliukkusitund, að ég taM nú ekkd um sól'arhriniginin, sem hrauinið ekki rennur í átt tiil bæjarins, er okikur dýrmæt," sagðii Magnús. Hanin saigði, að óvissan um hið raunverulega ásitand við hraun- kambinn í iinnsiiglimgunni hefðd tafið fyrir loanumóttöku, en úr þvi yrði nú bætit með því að leiigja lit'íinn mótorbát tdl nákvæmra mæliniga. Magnús sagði: „Þegar mælinigamar iiggja fyrir sé ég ekkert á móti því að Framhald á bls. 2 170 ein- býlishúsa- lóðum úthlutað I GÆR fór fra.ni stærsta ióðaút- hlutiin fyrir einbýlishús sem farið hefur fram á vegnm Reykjavíkurborgar til þessa. AiJs var útlihitað um 170 einbýlishúsa lóðum á þremur stöðum í borg- inni. í Breiðiholti II. í svonefndu Séijahverfi var útihlutað 110 ióð- um fyrir einbýlishús. I Breiðholti III., svonefndu FeWa- og Hóia- hverfi var úthlutað 40 lóðum og loks var útlhlu'tað 24 lóðum við Lágland i Fossvoginium. Sem fyrr greinir mun aldrei fyrr jafnmörg um einbýlish ú sa lóð u m haía ver- ið úthlutað í ein'u á vegum Reykjavikurborgar. Fiskvinnslustöðvarnar í Eyjum: Bjarga má 1000-1500 milljón kr. verðmætum Of seint með l-2ja daga fyrir- segir Einar Sigurðsson vara, LÁTA mun nærri að um 1500 til 2000 milljóna króna verð- mæti sé fólgið í byggingum, vélum og tækjum fiskvinnslu stöðvanna og fiskimjölsverk- smiðjanna í Eyjum. Sem kunn ugt er hefur mikið verið rætt um það undanfarna daga hvort hef jast eigi handa strax um björgun á vélum og tækj- um úr fiskvinnslustöðvunum i Eyjum, og komu fyrrgreind- ar upplýsingar fram i samtaii við Einar Sigurðsson, útgerð- armann, um þetta mál. — Eins og ég sagði í Morg unblaðinu í gær, sagði Einar, tel ég ekki eftir neinu að bíða að hefjast handa um að bjarga tækjum og vélum úr fiskvilnns]u.stöðvunum á hafn- arsvæðdnu, og þó fyrr hefði verið. Það er of seint að rjúka í þetta með eins eða tveggja daga fyrirvara, eins og gert var í þurrkhúsinu, þegar fisk inum var bjargað. í frystihús'unum eru þung og fyrirferðarmi'kil stykki eiin® og fl'ökunarvélarnar, stórir hraðfrystiskápar, frysti vélar og þannig mæfti lengi telja. En þó er þetta mikliu stærra og meira vandamál þegar kemur að flutniíngi úr fiskimjölsverks'miðjum og um mörgum sinnum meiri verð- mæti er að ræða. Þar eru t.d. gufukatlar — um 50 lestir að þyngd, sjóðarar og press- ur — um 5-10 lestír, svo ekki sé talað urn þurrkaraina, sem sjálfsagt eru óflytjanlegir, þar .sem þeir eru múraðir að innan. Nú, og i fiskimjöls- verksmiiðjunium eru öranur mjög dýr teeiki, eins oig skil- vindiur, kvarnir, soðlkjarna- taíki og margit fleiira. — Og hvers virði er fiski- mjölsverksimiðja og hrað- frystihús nú á dögu.m? — Nýieg könnun sérfróðra manna leiddi i Ijós, svaraði Einar, að þúsund lesta fiski- Framhatd á Ms. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.