Morgunblaðið - 02.03.1973, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.03.1973, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973 ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 V------—-------/ BÍLALEIGA CAR RENTAL C 21190 21188 14444^25555 mmiH BILALEIGA-HVEFISGOTU 103 A 14444 25555 Bílaleiga i STAKSTEINAR Verri hlutur launþega Nú er komið fram, að Bjarni Gnðnason er kominn í flokk þeirra stuðningfsmanna ríkisstjórnarinnar, sem neita að tylííja frumvarpinu um af- nám tóbaks og- áfengis í vísl- tölugriuidvellinum. I síðasta tM. Nýs lands segir m. a.: „Verkalýðssamtökiri veri>a að láta sér skiljast, að allt tal um endurskoðun vísitölu- grundvallarins er miðað við það eitt, að gera hlut laun- þega verri en hann er í dag. pessari atlögu að vísitölunni eiga verkalýðssamtökin að vísa heim til föðurliúsanna. Launþegar bila nú og hafa um áratugi búið við skerta vísitölu og væri þvi sanni nær, að launþegasamtökin liygðu á gagnsókn i þessu máli og heimtuðu leiðréttingu á núgildandi visitölugrund- velli. Eftirtektarvert er, að einn þeirra, sem mest hefur rætt um nauðsynina á endurskoð- un vísitöliigrundvallarins er Björn Jónsson forseti ASf. — Samkvæmt þessari ramma- grein Nýs lands, er liann vænt anlegpa kominn i hóp með at- vinnurekendum og öðrum óvinurn verkalýðsins. Að firra sig ábyrgð Ofangreind skrif Nýs lands eru í beinu samhengi við stefnu Bjarna Guðnasonar á Alþingi. Hann hefur þar haid- ið uppi mjög harðri gagnrýni á ríkisst,jórnina og ásakað fvr ir svik við lofaða stefnu. Er líka svo komið, að þau mál rikisstjórnarinnar, sem þessi þingmaður styður eru teljandi á fingrum annarrar handar, og ganga má út frá því sem gefnu, að Bjarni Guðnason sé ævinlega á móti ríkisstjórn- inni i efnahagsmálum. Bjarni G iðnason hefur lýst því yfir, að hann vilji firra sig ábyrgð á þróim efnahagsmál- anna. Hann sé ekki hlynntur efnahagsráðstöfunum vinstri stjórnarinnar og hafi raunar aldrei verið, og liann telji sig þess vegna ekki bera ábyrgð á þeim. En Bjarni Guðnason hefur hins vegar aldrei skýrt það út, með hverjum hæt.ti hann ætli að firra sig ábyrgð. Er það raunar skiljanlegt, því að Bjarni getur aðeins gert það með einum hætti. Meðan þessi þingmaður styður ríkisstjórn Ólafs Jó- hannessonar með atkvæði sínu, tekur hann á sig ábyrgð á stefnu hennar á sama hátt og Björn .Jónsson. Hann get- ur því aðeins firrt sig ábyrgð á stefnu hennar að hann lýsi því yfir i Alþingi, að hann styðji þessa ríkisstjórn ekki lengur og að hann mimi nota fyrsta fáanlegt tækifæri til að koma henni frá völdum. Hannibal rekinn En þótt Bjarni þori ekki á Alþingi að fella ríkisstjórn- ina hefur hann meiri kjark i héraði. Nýverið lét hann vísa Hannibal Valdimarssyni úr samtökum Frjálslyndra í Reykjavik og bar því við, að maður úr Selárdal ætti ekki heinia í Reykjavíkurfélaginu. CgsBfr* spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. CflR RENTAL (-4*41660 - 42902 VERKSMIÐJU ÚTSALAf Opin þnðjudaga ki.2-7eh. og föstudaga kl.2-9e.h. A UTSOUJNNl: nækjulopi Vefnaðarbútar Hespuiopi Bílateppabútar Flækjuband Teppabútar Endaband Téppamottur Prjónaband Fteykvkingar reynk3 rrýju hraóbrautina upp í Mosfellssveit og verzlið á útsölunnL Á ALAFOSS HF MOSFELLSSVEJT Kúplingsdiskar og pressur (^^naustkf Boinoiu 4. Skeifunni 5. Sími 85185. - S'mi 34995. STJÓRNARANDSTAÐAN ALLTAF A MÓTI? Helgi Jóhannesson, Fells- múla 8, spyr: „1 dagbfaðinu Vísi þan.n 14. febrúar s.l. var skrilað: „VLSÍtöliufrumvarp stjórnar- innar virðist vera fallið, ef Björn Jónsson (SFV) stend- ur við yfiriýsingu sina um að greiða atkvæði gegn því. Meirihiuti stjórnarinnar i efri deild, þar sem Bjöm er forseti, er 11 atkvæði gegn 9. Greiði Bjöm atkvæði gegn stjórnarfruimvarpinu, félii það með jöfmum atkvæð um, 10:10, jafnvel þótt aðrir stjórnarliðar styddu hamn ekki.“ Nú spyr ég: Er það alltaf fyrir- fram ákveðið, að allir þing- menn stjórnarandstöðunn- ar hverju sinni greiði alltaf atkvæði á móti öMum máluin, sem koma frá viðkomandi rík isstjórn, hvaða skoðanir, sem hver þingmaður kann annars að hafa á viðkomandi máli, og á þá persónuleg skoðun hvers þingmanns ekkert að hafa að segja? Er pólitíska apparatið virkilega svona m iiskunnarlaust ?“ Jóhann Hafstein, formaður jþingfLoikks Sjálfstæðis flokks ins, svarax: „I>að er engan veginn fyr- irfram ákveðið, að aMSir þing- menn st jórn ara.n dstiíðu hverju sinni greiði alltaf at- kvæði á móti öllum málum, sem koma frá viðkomandi rik isstjórn, eins og fjölrhörg dæmi sanna. f>að síðasta nú fyrir skemmstu, þegar stjórn arandstaðan ÖU studdi ein- dregið tillögu rikisstjórnar- innar u>m staðtfestingu samn- ingis við Efnahagsbanda-lag- ið. 1 fyrra var samstaða um landheLgismiálið á ALþingi, þótt breytt væri þingsálykt- unartillögu þeirri, sem rilkis- stjór.nin hafði flutt. Sama má segja um frumvarp til laga um neyðarráðistafanir vegna jarðelda á Heimaey. Eins eru mörg dæmi þess, að þing menn stjórnar og stjórn- arandstöðu greiði atkvæði sitt á hvað og ræðst það af eðfoi málsins.“ Gylfi Þ. Gíslason, formað- ur þingflokks Alþýðuflokks- ins, svarar: „Því fer víðis fjarri, að við þingimenn Alþýðuflokks- Lns teljuim, að við eigum al'lt- af að vera á móti frumvörp- um rikisstjómar, ef við erum i stjómarandstöðu. Efni máls ins á að ráða því, hver af- staða þinigimannanna er. Þann ig hefur þi.ngflokkur Alþýðu flokksins farið að, síðan hann komst í stjórnarand- stöðu. Hann hefur greitt ýms um málum rikisstjómarinnar atkvæði. Ég var t.d. i fyrra- dag að lýsa fyligi við mikil- væg stjórnarfrumvörp, þ.e. frumvörpin um skólakerfi og grunnskóla. Bn að sjálfsögðu beitum við okskur geg.n þeim máiuim, sem við teljum til óþurftar, en meðal slTkra stjórnarfrumvarpa er einmitt vísi töl u fruimvarpið." POPP OG IIARMÓNÍKULÖG Guðný Sigurðardóttir, Kleppsvegi 142, spyr: „Hver hefur fengið því ráð ið í útvarpin.u að gera poppi jafn hátt undir höfði sem raun er á? Er ekki hægt að fá harm- oníkuþætti svo sem tvisvar á dag, svo ekki hallist á í „me-nningartækinu" ?“ Þorsteinn Hannesson, full- trúi í tónlistardeiid hljóð varpsins, svarar: „Það er Útvarpsráð, sem tekur endanlegar áikvarðanir um skipulag dagiskrárinnar, en tónlistardeildiin annast svo val tónlistarinnar í dagskrár Mðina. Útvarpsráð hefur þannig tekið ákvörðun um poppþættina í dagskránni." SKATTGREIÐSLUR ÚTLENDINGA Vagner Petersen, Miðtúni 76, spyr: „Sem útlendingur á ég að borga opinber gjöld fyrir- fram, og vil ég n.ú fá að vita, hvort ég fæ vexti á þá penin-ga. Þar sem ég er kvæntur íslenzkri kon-u, þá finnst mér, að hún eigi að njóta sömu réttinda sem aðr- ir ríkisborgarar, en það get ég ekki séð að hún hafi, þar sem gildi kránu.nnar minnkar frá ári til árs.“ Ríkisskattst,jóri svarar: „Fyrirspyrjandi slær því föstu, að hann sem útlendimg ur eigi að greiða opinber gjöld af tekjum sinuim hér á landi jafnóðum og þeirra er aflað, sbr. lög nr. 22/1956. Miðað við þessa forsendu fyr irspyrja-ndans skiptir ei.gi máli, að hann er kvsentur is- lenzkri konu. Það er ekki í verkahring ríkisskattstjóra að svaxa spumingum varðandi i.nn- heimtu, en teija verður, að spurni.n.gi.n um vexti falli und ir Lnniheim,tu.“' G.jaldheinitust.jóri svarar: „U.m skattgreiðsiur útlend- in.ga gilda lög nr. 22/1956. Þau gera ekki ráð íyrir, að gjaldendur fái vexti af þvi fé, sem þeir greiða fyrir- fram.“ FAIR FÓSTBRÆÐRAÞÆTTIR Jakob Gunnajrsson, Ljós- vaMagötu 10, spyr:- „Hvað ollii því, að svo flá- ir þættir voru sýndir úr myndaflokknuim Fóstbræður, með Roger Moore og Tomy Curtis?" Jón Þórarinsson, dagskrár stjóri lista- og skemmtideiM- ar sjónvarps, svarar: „Því er einfalt að svara: Fleiri þættir voru ekki til, því að aðeins fáir þættir voru gerðir i þessum flo>kkL“ ENDURTEKNING TÖNLISTABEFNIS Ingibjörg Jónsdóttir, Meist aravöllum 29, spyr: „GætL útvarpið ekki end- urtekið fiutning Svjatoslavs Riehters á sónötu nr. 3 eftir Robert Schumann, sem var á dagskrá kl. 21.10 s.l. sunnu- dagskvöld. Þar sem Brekku- kotsannáll var í sjón- varpinu, missti ég af þessum flutnLragi, en mér hefur ver- ið sagt, að hanra hafi verið alveg einstatour ag Richter verið aMt að því ofurmann- legur í túikun sinrai og leik." Þorsteinn Hannesson, fuM- trúi i tónlistardeild hijóð varpsiras, svarar: „Það er auðvelt að endur taka verkið og alveg sjáiif- sagt að gera það, en hins vegar getur það ekki orðið aiveg strax, því að við semj- um dagskrána það laragt frarn í tímann.“ „Ósæmilegar kreddukenningar" MBL. hefur borizt eftirfarandi ályktun fundar Félags íslenzkra rithöfunda: „Þar sem bæði sjónvarp og út varp eru ríkiseign og ríkisrekin fyrirtæki, er þeim, öðrum fjöl- miðlum fremiur, skylt að ástunda hlutleysi í málflutrainigi símum. Einlkum skiptir miklu, að til stjómar á menmnigarþáttum þessara stofraana veljist hverju sirani fólk, sem er þekkt að víð- sýni og hleypidómaleysi og er ekki baráttufólk í stjómmála- samtökum. Hanraar fumdurinn, að uradanfarið hefur borið á því, að í memniingarþáttum, svo sem bókmennta- og bamatímum, hefur gætt ósœmilegra kreddu- keraniraga stjórramiálalegs eðlis, sem verður að kalla stjórnendur fyrrgreindra þátt til ábyrgðar fyrir. Fundurinin vill þvi í fullri vimsemd beina þvi tiíl stjórnenda fjrrrgreiindra stofnana, að það er ábyrgðarhluti að afhenda full- trúum ofstækisfullra mm-nihluta- hópa óeðlilega mikið vald við stjómun einstaikra meramiraga*- þátta er nota aðstöðu sína til framdráttar hugðarefnum, sem frekar eiga heiimia í sérlegum nnálgögmjim en stofn-unum, sem eru á framfæri alþjóðar."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.