Morgunblaðið - 02.03.1973, Side 5

Morgunblaðið - 02.03.1973, Side 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973 Dregið í myndlistar- happdrættinu Dregið hefur verið hjá borgar- fógeta í happdrætti þvi seni m.yndlistarmenn efndu tQ til styrktar Vestmannaeyingum. Aðeins var dregið úr seldum mið uni og koniu þessi númer upp. Nr. 1378 olíumynd eftir Jó- hannes S. Kjarval. Nr. 1 teikn- ing eftir .Tóhannes S. Kjarval. Nr. 584 olíumynd eftir Níinu Sveinsdót'tur. Nr. 939 vatnslita- mynd eftir Jón Engilberts og nr. 593 krítarmynd eftir Finn Jónsson. Vinningshafar eru beðnir um að sækja vinninga sína í Lista- safin íslands á skrifstofutime. Birt án átíyrgðar. Rennibekkur óskast Óska a8 kaupa rennibekk 1,5 — 2 metra milli odda, hæð yfir braut 8—10 tommur. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir hádegi á mánu- dag merkt: ,,9077". Verzlunorhúsnæði ósknst Verzlunarhúsnæði óskast um 2ja til 3ja mán. skeið. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,8252". Verzlun Björns Guðmundssonar og Verzlunin Markaðurinn, Vestmannaeyjum. Eifreiðneigendur nthugið Ryðið er ykkar verst óvinur Verið á verði og gleymið ekki endurryðvörninni Pantið tíma. BÍLARYÐVDRN HF., Skeifunni 17, simar 81390 og 81397. Húsnœði óskasl Óskum að taka á leigu 150—200 ferm. geymsluhúsnæði i na- grenni Borgartúns. Tilboð óskast send skrifstofu vorri fyrir 7. marz 1973. Nýr hæsta- réttarlögmaður Á ÞRIÐJUDAG hlaut Jón E. Ragnarsson, héraðsdómslögmað- uir, réttimdi til máilfiutnings fyr- ir hæstarétti. Skólastjóri í Fellaskóla SIGURÐUR Fjeldsted, sem verið hefúr yfii'kennari í Fellaskóla, hefur verið settur skóiastjór , þar til annað verður ákveðið. Læra á umferðina LÖGREGLAN í Reykjavík hélt í gærkvöldi íræðslukvöld fyrir Vestmannaeyinga, þar sem þeim voru kymntar ökuLeiðir i borg- inni. Á þriðja hundrað ökumenn frá Eyjum sóttu fræðslukvöldið. Hjólhýsaeigendur Framhaldsstofnfundur að Hjólhýsaklúbb Islands, verður haldinn laugardaginn 3. marz, kl. 2 e. h. í Veitingahúsinu Glæsibæ. Stjórnin. í Frá Enghndi og Danmörku \ i s ■ síðir kvöldkjólar einnig dag og síðdegiskjólar. Jakkar með hnýttum beltum. Heilsórskópur úr vönduðum ullarefnum Kuldafóðraðar terelynekópur 0 IÁTTÖ JIT SJÁ ÖM: Finnst þér að hár þitt ætti að vera svolítið Ijós- ara? Notaðu Jane's Ljustoning! Viltu verða mjög Ijóshærð? Þá áttu að nota Jane’s Blondering! Er hár þitt þurrt, slitið, óviðráðanlegt og erfitt að greiða? Náðu þér í Jane Hellen hárnæringu! Er lagningin þín ekki alveg eins fastmótuð og ekki í þeim skorðum sem þú mundir viija? Sottu Jane Helen lagningarvökva í hárið! Eða viltu ef til vill einnig friska svolítið upp á litinn? Veldu þér þá í staðinn litaðan Jane Hellen lagningar- vökva! Saknar þú sumarljósa litarins sem sólin orsakaði? Þú færð hann aftur með Jane s Blond Tone! Kærir þú þig ekkert um hár „spray" sem lyktar eða skilur eftir himnu í hárinu? Snúðu þér þá að Jane Hellen kiara hár ,,spray"! Jane's Ljustoning gerir hár þitt allt að tveim tónum Ijósara. Jane's Blondering gerir hár þitt aílt að sex tónum Ijósara. Hversu Ijóst, ræður þú sjálf Jane's hárnæring gerir hár þitt aftur líflegt og Hárspray htpi 8wvpra>- i'tim lldfc« " Jane’s nya klara hárspray. ^Slmeriókci f ... M) m\ HÁRIÐ ÞITT FALLEGT fallegt, gerir það enn á ný glansandi og létt að greiða. Og Jane's citron hárnæring gefur auk þess vítamín. Jane's lagningarvökvi færir þér endingargóða lagningu og mótar hárið og gerir aað stöðugt. Jane's litaður lagningarvökvi gefur hári þínu auk þess fallegan jafnan Jt. Hann þvæst síðan burt þegar þú vift. Jane's Blond Tone verkar sem lagningarvökvi um leið og hann gefur léttan Ijósan lit, rétt eins og sólin hafi lýst hárið. Jane's klara hár „spray' 'er kristaltært og hefur aðeins ofurJtinn, léttan ilm Enda er það mjúkt, létt að bursta úr og auðvelt að þvo burt. Og alveg eins og þegar þú málar þig, er þetta sem gildir: Vertu sjálfstæð Leggðu hár þitt og greiddu þér eins og þú sjálf vilt. JANE HELLEN. Suðurlaridsbraut 10 - Box 129 - Reykjavik - Sími 85080

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.