Morgunblaðið - 02.03.1973, Síða 10
* 10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973
&
Þegar
Kópanes
fékk
slagsíðu
— í mynclum
TVEIR fyrstu mánuðir ársins
hafa þegar höggvið stórt
skarð í íslenzka sjómanna-
stétt og fiskiskipaflota. Nú
mun láta nærri að 10 skip
og bátar hafi eyðilagzt
meira eða minna það stm
af er árinu, og óvíst er um
afdrif þess 11. — Kópaness-
ins RE-8, sem liggur nú
strandað við innsiglinguna
til Grindavíkur.
Kópanesinu hlekktist á
sl. miðvikudag á loðnumið-
unum, er skipið lagðist
skyndilega á hliðina. Vél-
skipið Sæunn kom því til
aðstoðar, tók það í tog og
dró áleiðis til Grindavíkur.
Áður hafði öll áhöfn skips-
ins yfirgefið það. Svo
óheppilega vildi til, er Sæ-
unn var komin með Kópa-
nes rétt vestur fyrir Hóps-
nes við Grindavík, að tog-
vírinn milli skipanna slitn-
aði og rak það upp í fjöru,
gegnt þeim stað er Gjafar
VE liggur strandaður. Kópa-
nes hefur þegar orðið fyrir
nokkrum skemmdum, og
óhægt um vik með björgun
skipsins vegna þess hve
mikið brim er á strandstað.
Myndirnar hér til hliðar
tók Einar Grétar Björnsson,
matsveinn á Sæunni, og
sést þar hvar áhöfn Kópa-
ness yfirgefur skipið í gúm-
björgunarbát og er tekin
upp í Sæunni. Myndina að
neðan tók Guðfinnur Bergs-
son, fréttaritari Mbl. í
Grindavik af Kópanesinu á
strandstað.
LEIÐRÉTTING
í FRÉTT um skipulega söfnun fs
lendimga í Bandaríkjunum í blað
irau í gæ>r féll niður eitt orð í
heimilisfaragi því, sem gefið var
upp fyrir gefendur. Heimilisfamg
ið er:
Icelandic volcanic relief
committee
1075 Central Park Avenue
Scarsdale, New York, 10583.
— Heimaey
Framh. af bls. 2
hlaðizt upp síðustu daga og t.d.
er hraunjaðarinn nú nokkra
m>etra frá ausitasta rafmagns-
masitrin.u á Skansiraum.
Að nýju er hafin skipulögð
vinna við mokstur af húsþökum
og hafa verið ráðnir mienn í
það verk sem í ýmis önnur í
samibandi við björgun og við
hald húsa í bænum. Eimnfg eru
hér nokkrir tugir hjálparmanna
af K'eflavíkurfluigvelli. Herkúl-
esvéiamar hættu fHutiningum í
gær, er þær höfðu iiokið hlut-
verkii sínu. Fluttu þær alls 640
tonn — 1100 tonn hafa verið
flutit með skipum og u,m 300
tionn með Fragtfiuigi og öðrum
flugvélum. AWs er búiið að flytja
héðan um 2 þúsund tonn fliug-
leiðis og sjóleiðis.
— Leiguflug
Framhald af bls. 32.
geta sa>gt, fyrr en hann vissi
meira u.m hvað væri að ræða, en
sagði þó, að það væri sín skoðun,
að þegar um fiutninga á íslenzk
um farþegum væri að ræða, ættu
íslenzku flugfélögin að ganga fyr
;r. Kristján kvað fregnina koma
sér á óvart, en í fljótu bragði
gæti hann ekk’. séð, að hægt væri
að amast við því, þó að þessi er
iendu f.Iugfélög flygju irneð is-
lenzka farþega.
IESI0
ÍÉm
totoajr á vegum
aáöo
DniiLEGR