Morgunblaðið - 02.03.1973, Qupperneq 11
11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973
Áætlun um skipulega
uppbyggingu 4 hreppa
Tryggir búsetu við Innra-Djúp
LANDNÁM ríkisins hefur i
nánu samstarfi við fulltrúa fjög
urra hreppa við innanvert Isa-
fjarðardjúp samið áætlun mn
skipulega uppbygg'ingn svæðis-
ins, sem miðast að því að bú-
skaparaðstaða batni svo, að bú-
seta sé tryggð til frambúðar.
Frá þessu er sagt í tímaritinu
Sveitarstjúrnarmál.
1 áætlun þessari er sett fram
það markmið, að hvert býli á
svæðinu verði með sérstöku á-
taki stækkað í 400 ærgilda bú.
Áætlunin miðar að því að sýna
fram á hve mikið slíkt átak
myndi kosta. Niðurstaðan er sú
að það myndi kosta tæpar 85
milljónir króna. Miðað við nú-
verandi reglur um framlög og
lánveitingar út á framkvæmdir
myndi hvort tveggja nema 41
milljón króna, þannig að á vant-
ar um 44 milljónir króna. Sé
þessari fjárþörf skipt á 5 ára
tímabil reynist umframfjárþörf-
in tæplega 5 millj. króna á ári.
Hinn 19. júní var að frum-
kvæði Landnáms ríkisins og
Búnaðarsambands Vestfjarða
haldinn almennur bændafundur
á Reykjanesi. Ámi Jónsson, land
námsstjóri lagði þar fram drög
að Inn-Djúpsáætlun um endur-
skipulagningu á ræktun og bú-
skaparaðstöðu í þeim fjórum
hreppum, sem fulltrúa áttu á
fundinum, en það voru Ögur-
hreppur, Reykjarfjairðarhxeppur,
Nauteyrarhreppur og Snæfjalla-
M.IÖG mikii skólaþörf er í Breið
liolti, enda byggist hverfið afar
hratt upp og þar er mikið al
börnum. Fræðsluráð hefur um
leið og lagður var fram uppdrátt
ur aif Breiðholti II, sem er nýj-
asta Breiðholtshverfið, samþykkt
að óska heimildar borgarráðs til
að láta nú þegar hefja hönnun
skóla þar, sem verður með stærri
skólum í borginni.
Er ætlunin að hafa þann skóla
GUNNAR Hannesson ljósmynd-
ari fór á miðv.dag til New York
þar sem hann mun 1. marz sýna
litmyndir af Vatnajökli, hálendi
Islands og af gosinu í Heima-
ey fyrir The Chalet Club, sem
er stór bandariskur klúbbur
auðugs sportfólks, sem ferðast
mikið um heiminn.
Tilefni þessarar ferðar er
það, að forseti klúbbsins, Leo
H. Lombard, kom til Islands í
haust ásamt tveimur öðrum
klúbbmeðlimum og fékk hann að
sjá liitmyndir Gunnars úir Vatna-
jökulsferðum. Vildi klúbburinn
í framhaldi af því bjóða honum
til New York til að sýna þær
myndir, og eftir nokkrar bréfa-
skriftir varð úr þessi ferð. Sagð
ist Gunnar hafa bætt við nokkr-
um hálendismyndum og honum
hefði svo „lagzt til“ gosið á
Heimaey, sem hann hefur mynd
að og sýnir einnig þær myndir.
—- Ég er svo heppinn að hafa
minnapróf frá Sigurði Þórarins
syni og ætla að reyna að segja
frá með myndunum, sagði Gunn
ar. — 1 þessum Múbbi er áhuga-
fólk um ferðalög og landslag
eins og ég, þó að það eigi
hreppur. Á fundinum var kos-
in fimm manna nefnd til þess
ásamt landnámsstjóra að endur-
skoða og samræma áætlunina. 1
nefndinni eru Ásgeir Svanbergs-
som, Þúfuim, oddviti Reykjarf jarð
arhrepps, Jón Guðjónsson,
Laugabóli, hreppstjóri Nauteyr-
arhrepps, Engilbert Ingvarsson,
Tyrðilsmýri, hreppsnefndarmað-
ur í Snæfjallahreppi, Halldór
Hafliðason, Ögri, varaoddviti Ög
urhrepps og Sigmundur Sig-
mundsson, Látrum í Reykjar-
fjarðarhreppi.
Að Inn-Djúpið er hér tekið
sérstaklega sem áætlunarsvæði,
kemur til af þvi, að þar hafa
um skeið verið fyrir hendi sér-
stakar aðstæður, sem sýna ljós-
ar en ella myndi hvar skórinn
kreppir. Þessar sérstöku aðstæð-
ur eru eyðing byggðar í Siléttu-
og Grunnavikurhreppi og staða
Inn-Djúpsins sem jaðarsvæðis,
segir í greininni í Sveitarstjóm-
armáilum. Ednnig kemur til fimm
ára samfellt harðæri, sem leitt
hefur til bústofnsrýmunar,
versnandi lífskjara, kyrrstöðu í
framkvæmdum og skuldasöfnun.
Þessar ástæður rökstyðja það al-
veg nægilega að nú verði gert
verulegt átak til að ná upp at-
vinnulífi og koma þvi á eðlileg-
an grundvöll.
Fyrsta verkefni þessa þáttar
er nákvæm úttekt á þessa árs
ástandi í ræktun og búskapar-
fimmfaldan, þ.e. að í hverjum
aldursárgangi verði fimm bekkj
ardeildir og með 8 bekkjardeild
um yrðu skólabekkirnir þar 40
talsins.
Gert er ráð fyrir að þessi skóli
þyrfti að verða tekinn i notkun
haustið 1974. Þar sem hverfið o>g
skól.ahu.gmyndin er svo ný, hef
ur skólinn ekki hlotið nafn, en
hann er í Seljahverfi og væri því
ekki ólíklegt að það yrði Séija-
skóli.
kannski svolítið fleiri milljónir
en ég. Þetta er svipað áhuga-
fólk og velst til dæmiis í Jökla-
rannsóknafélagið hér. En það
ferðast um víða veröld.
The Chalet Club var stofnað-
ur fyrir 15 árum. Á dagskrá fé-
la.gsins þetta árið eru mja. ferðír
til Suðurpólsins, safariferð til
Afriku, Mont Everestferð o.fl. og
þama er farið á skiði, siglt á
einkabátum o.fl.
Bæði Islendingafélagið í New
York og Coldwater hafa fengið
að vita af ferðinni, ef þau hafa
áhuga á. að nota hana til kynn-
ingar eða ánægju.
MORGUNBLADSHUSINU
aðstöðu. Þetta er grundvaliar-
þáttur og hefur nú nefndin gert
tillögur um framkvæmd hans og
tjármögnun.
Þá er bent á ýmislegt sem nú
er unnið að i velferðarmálum
héraðsins af öðrum aðilum svo
sem rafvæðingu verulegs hluta
Inn-Djúpsins lagningu Djúpveg-
arins, uppbyggingu Reykjaskóla
undirbúning að læknamiðstöð á
ísafirði o.fl. Árangurinn af þess-
um verkum nýttist enn betur
en ella, að traust byggð héldist
víð Inn-Djúp.
Þá er í sama riti frétt um að
hreppsnefnd Snæfjallahrepps
hafi farið þess á leit við félags-
málaráðuneytið, að það vinni hið
fyrsta að þvi að samræma Snæ-
fjallalhrepp, Reykjarfjarðarhrepp
og Ögurhrepp í Norður-Isafjarð-
arsýslu í eitt sveitarfélag. í öll-
um hreppunum munu vera um
300 manns.
BÍLAR
VÖRUBfLAR:
Árg. ’70 MAN 9186 m/fram-
drifi og 2\ tonna Foco-
krana.
— ’69 MAN 13230 m/mil1i-
kassa og splittuðu drifi.
— ’65 MAN 635.
— ’62 MAN 770 m/framdrifi.
— '67 Volvo NB 88 (boggie)
í toppstandi.
— ’67 Volvo NB 88 (boggie)
nýinnfl.
— ’68 M-Benz 1413
— ’66 M-Benz 1920.
— ’66 M-Benz 1418.
— ’64 Scania Vabis 76. Upp-
tekin vél.
— '62 M-Benz 327.
— ’61 M-Benz 322.
— ’65 M-Benz 1418.
FÓLKSBÍLAR:
— ’71 Ford Mustang Mach I.
— ’69 Ford Mustang Mach I.
Árg. '72 Volvo 144.
— ’71 Toyota MK II
— ’71 Vohkswagen 1300
— '71 Citroen ID 19 super
— '71 Peugeot 204,
í toppstandi.
— ’70 Toyota Crown
— ’72 Sunbeam 1500.
—• ’69 Taunus 17 M.
— ’70 Cortina 1300.
— '68 Cortina 1300.
— ’70 Voikswagen.
— ’67 Vokkswagen.
— '65 Volvo 544.
— ’69 Land Rover beosín.
— ’67 Land Rover bensín.
— ’72 Fiat 600. Góð kjör.
— ’67 Jeepster
— ’67 Taunus 17M
Bilar með góðum kjörum:
— ’70 Fiat Berlina 125.
— ’70 Fiat Special 124.
— ’6/ Ford Fairlaine.
— '67 Jeepster, blæja.
— ’65 Saab.
— '65 Landrover diesel
Höfum kaupendur að Cortinu
’67—’70 og Bronco ’68 sport,
8 cyl.
B1 LA S A LA N
Wos/OÐ ffiíi
Borgartiini 1.
— Loftleiðir
Framh. af bls. 3
íð býður farþegum sínum. Við
höfum sett fleiri sæti i þoturn-
ar fyrir Japani, en þeir geta
leyft sér að raða sætunum þéttar.
Við erum nú að athuga lengdar
gerðir Boeing 747, sem taka
munu þúsund farþega, en ýmis
miillistig verða i framleiðslunni
áður en að lengingu kemur.
Burðarþolið hefur verið aukið.
Við framleiðum nú þessa þotu
sérstaklega til vöruflutninga og
getur hún þá borið yfir 100 tonn.
Allt miðar að aukinni hag-
kvæmni og öryggi í rekstri. Það
er ekki að ástæðulausu, að 747
hefur nú náð yfirhöndinni á
helztu alþjóðaleiðum. Og það er
ekki eingöngu vegna þess hve
þotan er hagkvæm í rekstri held-
ur lika af þvi að þeir, sem’einu
sinni hafa ferðazt með henni,
taka Boeing 747 fram yfir aðr-
ar flugvélar upp frá því. Það
hefur verið sönn ánægja að kynn
ast Loftleiðamönnum og ég
vona að þeir muni innan tíðar
geta notfært sér það, sem við
höfum upp á að bjóða,“ sagði
Mr. Weaver að lokum. Að lík-
indum verður hann aftur á ferð
inni hér áður en langt um líð-
ur.
NÝKOMBÐ
HOLLENZKIR TÍZKUSKÓR -
ÚR LEÐRI OG SKINNFÓÐRAÐIR.
t «8.2726
t«e,.3202
• ; : ■;
' V
Teg. 16
Litur: Svart leður.
Verð kr. 3.450,—
Teg. 405
Litur: Gul/Rauður leðurlakk.
Verð kr. 3.450,—
Teg. 2726
Litur: Svart leðurlakk með
gulum röndum yfir tánna.
Verð kr. 3.690,—
Teg. 3202
Litur: Svart leðurlakk.
Verð kr. 3.690,—
Teg. 608
Litur: Ljós brúrrt
Dökk brúnt.
Verð kr. 2:530,—
Teg. 627
L'rtur Millum brúrrt.
Verð kr. 3.512,—
Teg. 701
Litur Milium brúnt
Svart.
Verð kr. 3.512,—
Teg. 703
L'rtur: Millum brúnt.
Verð kr. 3.512,—
Póstsendum.
Skóverzlun ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR,
v/Austurvöll - Sími 14181.
Undirbúinn Seljaskóli
með 40 bekkj ar deildum
Sýnir íslandsmyndir í
spor tklúbbi í New York