Morgunblaðið - 02.03.1973, Síða 14
14
MORGUN’BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973
Ingólfur Jónsson;
næsta árs
I STUTTU MALI
GRUNNSKÓ LAFRUM-
VARPIÐ
Grurmskólafrum>varpið var
enn til 1. umræðu í neðri
deild í dag. Magnús Torfi Ól-
afsson, menntamálaráð'herra
hélt áfram ræðu sinni, sem
hann hafði orðið að fresta
daginn áður vegna þingfliokka
funda. Kom m.a. fram í ræðu
hans, að hann teldi, að með
grunnskólanum væri l'oks
hætt að hossa þeim nemend-
um sém hygðu á akademískt
nám, og að láita aðra sitja á
haikanum. Þá var hann ekki
fylgjandi þvi að böm i grunn
skólum fengju aðilld að skóia
stjórnum viðkomandi skóla,
og sagði hann að erfitt væri
að draga m'arkalínu við ákveð
inn aldursmörk í því sam
bandi. Ráðherrann saigði að
ekki hefði farið fram könnun
viðvíikjandi því, hvers vegna
þau 18% nemenda sem ekki
settust í þriðja bekk hyrfu
úr skóla. Hins vegar væri
það staðtöl.ulegt og mark
tækt, að mun fleiri nemend
uir úti á lands'byggðinni hyrfu
úr skólum en aðrir. Auk ráð-
herrans töluðu Pálmii Jóns-
son, Ólafur Einarsson, Lárus
Jónsson, Jónas Árnason, Ell-
ert Schram, Björn Pálsson og
Svava Jakobsdóttir. Að um-
ræðunni iokinni var m<álinu
vísað tiil 2. umræðu.
VISTHEIMILI FVRIR
VANGEFNA
í gær var samþykkt þings-
ályktunartillaga um vistheim
ili fyrir vangefna. 1 þings-
ályktunin.ni siegir, að Alþingi
álykti að skora á ríkisstjórn-
ina að:
1) kanna töliu vangefinna í
landinu og sikiptingu þeirra
eftir landshlutum.
2) að kanna aðstöðu til
sérhæfingar fyrir það fólik,
sem tekst á hendur þjónustu
störf á vistheimilum fyrir
vangefina, þ. á m. kennslu.
3) að beita sér fyrir þvi,
í samráði við Styrktarfélag
vangefna, að komið verði
upp vistheimilum fyrir van-
gefna þar sem þeirra verður
talin þörí.
ÍBÚÐIR OG SAMEIGNIR
I BREIÐHOLTI VERÐI
ATHUGAÐAR
Bjarni Guðnason og Stefán
Valgeirsson hafa lagt fram
tlilögu til þingsályktunar uim
gagngera rannsókn á ibúðum
og sameignum í Breiðlholti I.
1 greinargerð með tillögunni
segir að íbúðaeigendur í
Breiðholti hafi margsinnis
kvartað yfir göllium og beðið
um 1‘agfæringar, en þeim hafd
ekki verið sinnt fyllilega að
dómi eigendanna. Segir og að
243 ibúðaeigendur af 260 hafi
skrifað undir skjal, þar sem
beðið er um hið sama og
þimgsályktunartillagan gerir
ráð fyrir.
FYRIRSPURNIR
Pálmi Jónsison spyr land-
búnaðarráðherra uim verð-
lagsgrundvöll landbúnaðar-
ira:
1. Hvað Mður gerð nýs
verðlagsgrumdvaMar, er upp-
haflega átti að taka gildi 1.
september 1972?
2. Frá hvaða tíma er hin-
um nýja gruindveiii ætlað að
gilda?
3. Hverjar verða helztu
breytingar á magntölum
verðlagsgrundvallarins ?
ver ða 30-32 millj arðar
að óbreyttri verðbólguskriðu
Verðhækkanir á landbúnaðarvörum ræddar utan dagskrár
Gylfi Þ. GíslasOn kvaddi sér
hijóðs utan dagskrár vegna
þeirra verðhækkana sem orðið
hafa á nauðsynjavörum. Sagði
hann, að engin skýring hefði ver
ið gefin á þessum hækkunum.
Mjólk hefði t.d. hækkað um 6,15
kr. lítrinm, rjóminn hefði hækk
að um 6,10 kr. kvart hyrnan,
smjörið hefði hækkað um 53,50
kr. pr. kg.
Þessar hækkanir, sem nú hefðu
orðið samsvöruðu 3,5 vísitölustig
u.m, og þau yrðu launþegar að
bera óbætt næstu þrjá mánuðina.
Kauphækkunin sem orðið hefði
nú 1. marz hyrfi — eyddist. Þá
munu launþegar aðeins fá bætt
2 vísitölustig af þessum 3,5 stig-
um, því samkvæmt gildandi regl
um yrðu þeir að bera 1,5 stig
bótalaust. Bað þlngmaðurinn
fjármálaráðherra að gefa skýr-
ingar á þessum miklu hækkun
um og á fyrirætlunum ríkis-
stjórnarinnar.
Halldór E. Sigurðsson f jármóla
ráðherra sagði að sér væri ljúft
að gefa skýringar á þessum
hækkumim. Sagði hann, að eng
in breyting hefði orðið á verðlags
grundvelli landbúnaðarvara síð
an 1. sept. 1970. Forsendur þess
ara hækkana nú væru aukinn
kostnaður vlð búrekstur. Eftir-
Ingólfur Jónsson
farandi hefði áhrif á búvöruverð
ið til hækkunar:
Kjarnfóður 1,3%
Viðhald 0,2%
Kostnaður við vélar 0,5%
Flutningskostnaður 0,8%
Annar kostnaður 0,6%
Rafmagnskostnaður 0,1%
Launakostnaður 7,9%
Launakostnaður hækkaði mest,
og væri það í samræmi við
grunnkaupshækkanir og vísitöliu.
Þá væru bráðabirgðaniðurgreiðsl
ur felldar nlður, og niðurgreiðsl
ur yrðu þær sömu og verið hefðu
fyrir 1. desember. Þær hefðu ver
ið 2,48 aurar á mjólk og 3,97 aur
ar á 1. flokks kindakjöti en minni
á öðrum vörum.
Ingólfur Jónsson: Það er aug-
ljós skýring á þessum hækkun-
um, sem orðið hafa á landbúnað
arvörum. Það er dýrtíðin, verð
bólguskrúfan. Bændur búa við
sama verðgrundvöll og lagður
var 1970, með samkomulagi 1.
september það haust. Sá grund
völiur átti að gilda í tvö ár og
endurskoðast 1. september sl. En
rikisstjórnin gaf þá út bráða-
birgðalög, og létu bændur það
gott heita, elns og launastéttirn
ar. Bráðabirgðalögin skyldu
gilda til áramóta, en bændur
hafa beðið með þögn og þolin-
mæði til þessa dags. Verðlagið
hefur nú verið reiknað út og verð
bó'lguskriðan, sem orðið hefur
vegna stjórnleysis landsins veld
u>r þessum mikliu verðhækkun-
um. Það er vísitöluskrúfan og
stjórnleysið sem hér eru að
verki, um það er engum blöðum
að fletta.
Það litur ekki vel út i dag með
efnahags og atvinnumál lands-
ins. Fróður maður hefur reiknað
það út, að fjárlög fyrir næsta ár
muni verða 30—32 milljarðar, og
margir spyrja nú að því hvort
hægt verði að innheimta 32 millj
arða á árlnu 1974. En þetta gerist
ef það verður óbreytt stjórnar
ástand. Enginn vafi er á, að bú
vörurnar eiga eftir að hækka.
Menn hafa gert sér grein fyrir,
hver vísitalan verður 1. júní nk.
Þá mun koma nýtt búvöruverð 1.
sept. nk. Eins hafa menn reiknað
nokkurn veginn hver vísitalan
muni verða 1. desember, nk. Þá
mun einnig koma til nýtt verð á
búvörur. Þetta gerist vegna þess
að verið er að leitast vlð að búa
bændum svipuð kjör og öðrum
stéttum i landinu.
En þessi mdkla verðhækkun nú,
er vegna óstjórnarinnar, og
hömluileysisins i verðlags- og dý#
tíðarmálum. Og ekki er gott til
þess að hugsa, ef v'ð eigum eftir
að búa áfram við þetta ástand í
landinu. En sem betur fer hafa
einstöku ráðherrar gert sér grein
fyrir hvert stefnir, og það gefur
vonir um, að breyting verði á.
MÞinGI
Lagafrumvarp um
heilbrigðisþ j ónustu
MAGNÚS Kjartansson heil-
brigðisráðherra meel'ti í gær fyr
ir frumvarpi til laga urn heil-
brigði sþjónustu. Frum var pið
var lagt fram til kynmingar á
síðasta þingi, og kemur nú fram
á ný nokkuð breytt. Frumvarp-
ið gerir ráð fyrir, að landinu
verði skipt í 5 læknishéruð.
Þrjú þeirra eru stór, Reykja-
vikurhérað, Suður- og Vestur-
landshérað og Norðurlandshér-
að, en tvo eru min.ni, Vestfjarða
hérað og Austurliandshérað.
Magmis Kjartansson heilbrigð
isráðherra rakti helztu þætti
frumvarpsins. Þvi er skipt í 5
kafla. 1. kafli.nn er um yfir-
stjórn og er þar m.a. greint frá
skiptingu heilibrigðisráðuneytis-
ins i 5 starfsdeildir. 2. kaflinn
er um læknishéruð. 3. kaflinn er
um heilsugæzlu og er þar m.a.
kveðið á um, að settar skuM á
stofin heilsugæzlustöðvar um
landið. Þeim er skipt í heilsu-
gæzlustöðvar I, þar sem starfa
skal einn íæknir hið mimnsta og
í heilsugæzlustöð II, þar sem
starfa skulu tveir liæknar hið
minnsta. 1 þessurm kafla er greint
hvar heiisugæzlustöðvarmar skuli
vera, og taldi ráðherrann, að aU-
miklar umræður yrðu væntan-
lega um það atriði frumvarps-
icns. 4. kaflinn er um sjúkrahús,
og eru sjúkrahús þar ffldkkiuð
eftir tegund og þjómustu oig eru
þar einnig ákvæði um stjómun-
arform sjúkrahúsamna. í 5. kafla
eru ýmis ákvæði.
Ingólfur .iónsson gagnrýndi
Magnús Kjartansson
staðarval fyriir heilsugæzlustöðv
ar í Suðurlandskjördæmi og
eins, að gert væri ráð fyrir, að
svæðið miMli KoMafjarðar á
Barðaströnd og Skeiðiarársands
yrði eitt læknishérað, og héraðs-
Iiæknirinn ætti að siitja í Hafn-
arfirðd. Ef það yrði úr, að
héraðslæknissvæðið yrði svo
viðfeðmf, þá væri eins gott að
læknirinn sæti í Reykjavik, þar
sem hægara væri að ná til hans.
Þá greindi IngóiÆur frá ýmsum
mótmælum, sem honum og öðr-
uim þimgmönnum Sunnléndinga
hefðu borizt vegna þess, að
svi’pta ætti íbúa ákveðinna staða
héraðsJækini sinium. Sagðisit
hann myndi sjá til þess, að ráð-
herrann og þær nefndir, sem
fjalla mymdu um máliið fengj-u
þessi mótmæli til atihugunar.
Ingvar Gíslason sagði að
þetta frumvarp fæli í sér mikl-
ar breytingar, nýsköpum, sem
orðin væri brýn. Sagðist hann
líita svo á, að hér væri djarí-
manntega að verki staðið. Hins
vegar óttaðist hann tvennt. 1
fyrsta Lagi myndd þetta kerfi ekki
leysa í tæka tið þann vanda,
sem við væri að glíma í læfena-
málum strjálibýlisins, og í öðru
lagi væri engin trygginig fyrir
þvi, að hægt væri að manna
þessar heilisugæzlustöðvar.
Þetta nýja kerfi þarfnaðist
mjög mikils sérmenntað starfis-
lið, og með því væri ekki leyst
tregða og viljaskortur lsökna, að
ekki væri sagt ábyrgðarleysi, til
að gegma störfum úti á lamds-
bygigðinni.
— Gíslar
skæruliða
Framhald af bis. 1.
ríkjanna, fyrsta sendiráðsritara
beigíska sendiráðsins, sendiherra
Saudi-Arabíu og fyrsta sendi-
ráðsritara Jórdaníu.
• Skæruiiðarnir hafa sett fram
kröfur um, að látnir verði
iausir ýmsir fangar bæði í
Bandaríkjunum, Evrópu og Mið-
aiisturlöndum; nánar tiltekið, að
Sirhan Sirhan, sem dæmdur var
fyrir morðið á Robert Kennedy,
árið 1968, verði sleppt úr fang-
elsi í Bandaríkjunum; að öllum
arabiskum konum verði sleppt
út fangelsum í ísrael, að sleppt
verði 50 Aröbum, sem sitja í
fangelsum í Jórdanin og öllum
föngnum félögum Baader-Mein-
hof í Vestur-Þýzkalandi.
• Ríkisstjórnin í Súdan hefur
komið saman til skyndifund-
ar til þess að ræða hvemig
bregðast skuli við þessum at-
burði.
Bandaríski sendiherranm í
Khartouim, Cleou Noel var ný-
kominn til Súdans, þar
eð skammit er um liðið fr'á því
að Bandaríkin og Súdam tólku nú
upp fuL’.t diplomatískt samband.
Það var rofið af Súdans hálfu
meðan á stóð styrjöld ísraels og
Araiba í júni 1967.
Síðdegisboðið í dag var haldið
í því skyni að kveðja bandarisika
semdimanininm George Moore,
sem verið hefur fulltrúi Banda-
ríkjanna í Khartoum undan'farið
og undirbúið að fullt samband
ríikjanna kæmist á.
— Áætlun
Framhald af bls. 1.
ir áreiðanlegum heimildum, að
sleppt verði 108 hermönmum í
N-Vietnam og 26 hermömmim og
8 óbreyttum, sem Þjóðtfrelsis-
hreyfingin heifiur haft í haldi í S-
Vietnam.
Samikvæmt áreiðanlegum heim
ilduim sýnir ofanigreind áætfliun,
sem samþykkt var á Vieitnam
ráðstefn'unni í dag, að bæði
Bandaríikiamemn og N-Vietnam-
ar — og stuðmingsríki þeiira —
hafa slakað verulega á kröfum
siin'um til þess aö unnt væri að
ná samkomulagi. N-Vietnamar
og stuðninigsríki þeirra félil'U frá
þeirri kröfu, að einunigis vœri
hægt að kalla ráðstefmuna sam-
an til au'kafundar með samtþy'kki
meirihluta aðildarríkjanna. Hefði
þeirri kröfu verið sinnt hefðu
báðir aðilar gietað komið í veg
fyrir, að hún /æri köliliuð saman,
þó að áistæða þætti til. Þar á móti
féllust Bandaríkjamienn og banda
lagsríki þeirra á, að tiligireina
byltimigarstj órn Þj óðfrelsishreyf-
ingarinnar sern fuMgildan aðila
að ráðstefnunni. Utanríkisráð-
herra S-Vietnams, Tram Van
Lam reyndi árangursl-a'ust að
koma í veg fyrir þessa tilslökun
en komið var til móts við and-
mæli hans með því að taka fram
í lokaákvæði áætluniairinnar, að
þeir aðilar, sem undirriituðu
hana, þyrftu ekki endilega að
viðurkenna hver annan.
Fullltrúar kommúnistariikjanna
á ráðstefnunni komiu í veg fyrir
-það með eindreginni andstöðu
siinni, að Kurt Waldiheim, fram-
kvæmdastjóri Sameinuð'u þjóð-
anna, fengi virku hlutverki að
gegna við friðareftirlitið í Viet-
nam. Höfðu Kanadamemn sér-
stakan áhuga á, að framkvæmda
stjórinn fengi meira að segja í
þessum efnum og utanríkisráð-
herra Karnada, Mltchelfl Sharp,
lét hafa efitir sér í dag, að hamm
teldi ráðstefnuna hafa komið
Skamimarlega fram við Kurt
Waldheim.