Morgunblaðið - 02.03.1973, Side 20

Morgunblaðið - 02.03.1973, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973 „Þökkuð vaskleg fram- koma og ósérhlífni“ Ný gjald- eyns kreppa Frankifuirt, 1. ma.7, NTB ÞESS má vænta, að gjaldeyris- markaðir í artilda.rrikjvim Efna- haqfsltandaiass Evrðpu verði lnkaðir á morfíun, föstudag þar sem ný og óvænt gjaldeyris- kreippa kom upp á hinnm al- þjóðleqra pening-amarkaði í dag. Þegar er Ijóst, að tekið ve-rður fyrir gjaldeyrisviðskiptí i Vest- ur-Þýzkalandi og Bretlandi — ng líklegt að sama gerist í Frakk landi, Danmörku, ISelgiu og Hol- landi. Vestur-þýzki seðlabankinn varð enn i dag að styðja við bakið á ba-ndaríiska daltnum með stórfelMuim kaupum. Voru sam- tals keyptir 2,8 milfijarðar doll- ar« og var þar með sflegið kaup- metið frá 8. febrúar sk, þegar seðöabankinn keypti 1,6 milljarða doliara. Fjórum dögum síðar var gengi dolleurans felQit, svo sem kuninuigt er. Einn helszti gjaldeyrismáiasér- fræðingur Bandarlkjastjórnar segði í Washinigton í dag, á nefndarfundi þingmanna úr fu'lltrúadeildinnL að stjóimin ætlaði ekki að fel'la gengi dolll- arans frekar en þegar hefði ver- MS gert. Framhald af bls. 12. að ég heyri i útvarpinu tilkynn ingu: „Eiginmaður minn Jón kaupmaður Matfhiesen lézt á Borgersjúkrahúsinu 24 þ.m. Jakobína Mathiesen." Mig setti Mjóðan. Ég lauk minu starfi úti og því sem ég þurfti að gera heima. Ég tilkynnti fjölskyldiu minni fregnina, þessa sorgar- fregn. Sdðan settist ég afsíðis að hugleiða þessa songarfregn, þessa hermafregn: Mér komu strax i huga þessar IjóðJánur Bólu-HjáJmars. Ég fann að hér hafðá ég misst mikið, misst TCÍklu meira en mig hafði nokk- urn tima órað fyrir. Hér hafði ég misst svo fágætan vin, að það sem eftir var dágsins sat ég Ihljóður og hugsandi, klökkur með titring fyrir hjarta og já, með tár í augum. Ekki s-lakn- aði á þessari tilfininin-giu víð að hugsa til viðskipta okkar, sem staðið höfðp í rúm sextiu ár. Aílt frá þeirri stundu, að við vorum báðir komnir til Hafnar fjarðar. Ég minnist hjálpsemi þinnar marghá'ttaðrar. Einniig minntist ég þess, að viðskipti okkar stóðu all-taf á hreinu. Auðvitað reyndir þú fram til hins siðasta, að koma á mig ýms «m vörum, sem mér í fljótu bragði virtist mes.ta vitleysa að kaupa. En þeger varan va-r skoð uð og tekin í notkun, að varan var sérstaklega þörf og einstak lega góð vara. Alveg í bezta samræmi við kjörorð þitt: „Það bezta er aldrei of gott.“ Svona leið dagurinn hjá mér ég get mig ekki hrært um .set. AKt þar til Ómar Ragnarsson tók að taJa u<m iþróttir i þæfti sinum. Þá rann upp fyrir mér, þvitlíkan feiknamann, þvfflkt stórmenni iþróttahreyfingin í Hafnarfirði hafði misst með frá- falli Jóns Mathiesen. Og það var sema h-vert ég sneri hugan- um, alls staðar hafði Jón lagf sitt þun.ga lóð á metaskáiar fé- la,gsimála í Hafnarfi.rði. Ucn flest ön-nur mál en iþróttamál miuniu aðrir bunn-ugri rita en ég, þar sem Jón lagði fram krefta sina. Hafnfirzk r íþróttaimenn, þið rneg'ð sannarlega minnast, og minnast vei og lengi Jóns MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær tíl Boga .lóhanns Bjarnason ar, formanns Lögreglufélags Reykjavíkur, í tilefni fréttar í Mbl. I gær um gagnrýni í Vest- mannaeyjum á störf aðkomnlög regluþjóna þar, og hafði Bogi þetta að segja: — Saknað Framhald af bls. 32. Virtist áhöfninni á Bjarna Sæ- mundssyni þá allt eðlilegt við bátinn og hann á réttri stefnu fyrir Jökul. Fram eftir öllum mið vikudeginum var suðaustan 5- 6 vindstig, en herti nokkuð þegar leið á kvöldið. Um sjöleytið voru komin 8 vindstig á siglingaleið bátsins og náði hámarki um níu- leytið eða fór í 9 vindstig. Upp úr því tók aftur að lægja og vind ur snerist i suðsuðvestan. Um miðnætti voru 4 vindstig á Gufu skálum. í gær var hins vegar allgott veður á þessum slóðum. LEIT HEFST Þegar tilkynningaskylda ís- lenzkra skipa heyrði ekkert frá áhöfin ísllendin.gs, var þeigar byrj að að grennslast eftir bátnum í höfnum við Faxaflóa, Snæfells- nes og á Vesitfjörðum og jafn- framt aug'lýst eftir bátnum um strandastöðvar Landsimans, en það þar ekki árangur. Að sögn Hannesar Hafstein hjá Slysavarnafélaginu var þá Mathiesens. Og þá mætti mér vera kunnugt hvíMkur afreks- maður Jón var í ölllum þeim fé- lagsmáJum. 1920 var Jón fremst ur í flokki þeirra bl-ástiauðu pilta sem lögðu upp með tóm- an sjóð, en bygigðu þó af hug- sjónaeldi ein-um saman fyrsta íþróttavölUnn í Hafnarfirði, íþróttavöll sem þjónaði sinum tilgan-gi í þrjáííu ár. En haldið þið, að Jón hafi látið sér þefta nægja. Nei, ekki al’deil-is. Jón stóð aíte staðar fremstur í flokki þar sem um eflinigu íþróttanna í Hafnartfirði var að ræða. Stofnandi var han-n að Knatt- spymufélaiginu 17. júní 1919, og um haustið að Skautafélagi Hafnarfjarðar, 1922 að íþrótta- félagi Hafnarfjarðar og fremstur í flokki víð stofnun eininigarsam taka iþróttafélaganna í bænunn, er nefndust ValJarráð Hafnar- fjerðar og aðaldriff jöðrin við aliar framkvæmdir. Og frá þessu vék hann ekki, al.drei fram til þess síðasta. Hann jós fé á báðar hendur sæi hann ein- hverja möguleika á, að það yrði til eflingar og stuðninigs þessu góða máJe£n.i. AUis staðar rétti hann hinum veika ogsmáahjáJp arhönd. Við Hafntfirðin-gar þekkj'um myndina af Jóni frá 1959, þar sem hann leiðir yngsta keppabdann í mark í víðavangs- hJaupi. En vinur minn Jón, þú gerðir enn meira. Þú ritaðir fagra hönd. Þvi var þér oft felið að vera ritari og þar á íþrótta- hreyfingin þér rnikið að þak'ka og stóra skuld að gjalda. Þú varðveittir frá glötun margt bóka og allar þaer bækur, sem snerbu íþróttafélög þau, sem þú komst nærri. Þessar bækur og meðfylgjandi skjöl afhentir þú mér og þar með m-yndir margar og sagðir að þær væru bezt kom-nar í minum höndum. Þú sagðir reyndar, Gfeli stal þessu öílu frá mér. En þú meintir allt annað. Qg því er það von min, að ég hafi ekki brugðizt trausti þinu og tilt.rú. Nú eru bæk-ur þesser og skjöl vel varðveitt í Skjalasafni Bókasafns Hafnar- fjarða-r. Ég tek mér það bessa- leyfi að þakka þér af alh.ug í „Ég hef ekki heyrt neinum lög reglum-anna, sem starfað haf-a í Eyj-um, hallmæ'lt, eða að menn hafi verið að hnýta í þá fyrir störf þeirra, en hi-ns ve-gar hef ég heyrt um að þeim hafi verlð þakkað fyrir vasklega fram- gönigu og ósérhlífni i síörfum sín um.“ ákveðið að hefja sikipuilagða leit. Úr lofti var leitað meðfram mest allri vesturströndinni — þyria varnarliðsins flaug norður með ströndinni allt að Snæfellsnesi, björg’unarfl-u-gvél frá vernarlið- inu leitaði á Faxaflóasvæðinu og einnig fór flugvél frá Landhelgis gæzlunni tii leitar út af Vestfjörð um og hélt síðan á leitarsvæðið við Snæfel-isnes. Þá voru skip og bátar beðin um að svipaist um eftir Isiendingi á siglingaleið til að byrja með og síðar með skipu lagðri leit á ýmsum svæðum. Þannig leituðu loðnuskip út af Vestfjörðum, varðskip og rann- sóknaskipið Bjarni Sæmundsson. Bátar úr Breiðafjarðar- og Snæ- fellsneshöfnum leituðu skipulega þar um sióðir í dag og ætluðu að leita í nótt. Leitinni verður hald- ið áfram í dag. íslendingur var sem fyrr segir á leið til Hvammstanga, en þaðan var ætlunin að stu-nda rækjuveið ar á honum. íslendingur var áð- ur gerður út frá Reykjavík og er 28 tonna eikarbátur, smíðaður í Neskaupstað 1936. naffii íþróttahreyfinigarinnar í Hafnarfirði öll þín störf og all- ar þínar gjefir til þessa nyt- sama menningarmáJis. Vinur minn, ég minnist einn- ar næturstundar frá fyrstu starfsdögum mínum hér í Firð- inum, sem lögregluþjónn. É-g man barnsigrát úr húsi þinu, úr íbúð þinni. Eíidri dóttir þin var að kveðje sér hljóðs í veröld- inni. Soffía var þá nýfædd. í húsi handan götunnar heyrð- ust stunur gamalllar koinu, hún var að berja nestið. Ein litlu vest ar heyrði ég hlátra og sköll, glasaglaum og söng manna og kvenna á bezta aldri. Nú hefur þú, viwur minin, runnið skeiðið á enda, sem ég nefndi hér að framan, og é.g heyrði þessa uimræddu nótt. Barnsgrát þinn heyrði ég að sjálfsöðgu aldrei. En hlátra þína og sköll meðal jafnaldra og einstaka glaðværð þína í öll um félagsskap man ég mæta vel. Þá ætti ég ekki að gleyma því, að alls staðar vildir þú hafa mig með og þú trúði'r mér og treystir fyrir ýmsum fram- kvanmdum. Ég man þína trölla- t-ryggð við mig og miina. Því- líka tryg,g-ð og þina mun ég trauðla finna góði vinur minn. Og ég blygðast mí-n ekki fyrir, að þegar ég hripa þessi fátæk- legu orð þá falla mér tár af kinn ni'ður á blöðin. Þú varst mikill á vell'i, Jón, og hár að sama skapi. Þú fylltir mikið rúm, en miklu er þó skarðið. stærra nú eftir þig horf inn, þegar hinn „slyngd' slátitu- maður“ ihefiur farið um. Það skarð verður aldrei fyMt, aldrei. Enn sem mikilil harmur er að mér kveðinn og mdnum við frá fall þitt, viwur minw, þá eru það smámuni-r einir hjá harmi þeim sem að er kveðinn aðstandend- um þínum. Soffía, eldri dóttirin er dáin fyrir nokkru, en börnum henn- ar sendi ég. og miltt fólk, alúð- arkveðju. Og þá sérstaklega þér Jón minn lútli. Mnmd'u svo að ég var vinur afa þins, þá er éig ei'nnig vi-nur haws vine, og þá sérstaklega vinur þinn, sem varst svo elskur að afa og nafna. Guðfinna mín, ég var svo lán samur, að hitta þig fyriir og geta — Kópanes Framhald af bis. 32. nætti í fyrrakvöld, en þeim hafði ekki tekizt að komasit út í skipið í gærkvöldi vegna mik- iiis sijógangs. Átti að bdða há- fjöru í gærkvöldi, til að sjá hvort menn kæmust þá út i skipið, og var í ráði að tengja tanig i skipið frá landi til að halda því kyrru á strandstaðn- um, svo að bjarga mætti tækj- um og ýmiS'um‘búnaði. Hins veg ar var í gærkvölidi spáð stormi í Grindavík og ver útlitið þvi ekki gott. Var óttazt, að sikipið kynni að færast til og brotna mikið. Sikipið stendur á kilöpp- um og virðist strandistaðurinin mun verri en sá, sem véliskipið Gjafair strandaði á, hinum meg- in við innsigliingaina. Kópanesið er tryggt hjá Tryigg ingamáðS'töðinni h.f. og er trygg ingaruipphæðin um 36—37 miMj- ónir króna. Ef þame verður um aligjört tjón að ræða, er tjóna- upphæðin á skipium, sem tryggð eru hjá TryggingamiðS'töðinni, kamin upp i 120—125 mililjónir króna frá uppfhafi vetrairvertíð- arinnar, þvi að aiuk Kópanesis- ins voru tryggð hjá félaginu, skipin Jóm Kjartanssion, Reykja nes og Sjöstjaman. Hdns vegar er félágið end'urlrygigt fyrir þessum tjónuim hjá öðrum is- lenzkuim tryggingaféliögum, þa-nnig að tjónið dreiíist á fleiri aðiila. sýnt þér litinn vott samúðar. Færðu man-ni þdnum og elsku legu bömunum samúðarkveðju miina og fjödskyld-u minnar. Bömin þín litu svo otfit inn til mín í „Rusláð" sdðast M'ðið sum- ar. Frú Jakobdna, kæra vinkona. Þegar ég hittd þig síðastliðinn máwudag, mátti ég varla mæla orð af vörum fyrir geðshraar- in'gu. En hverju mætti ég hjá þér, sön.num, aðalsbomium virðu leik og hógværri stiHlin-gu, hlý- h,uig og huggandi viðimóti. Þá minntis't ég frása-gmar eigin manns þíns einu sinni. Siminn hringdi um hánótt og henn bjóst við voveiflegu-m tíðindium. Þá sagði hann: „Ég bað Jakobínu að fara í simann, hún ber allt sdlkt miklu betur en ég.“ Og hér san-naðist það. Ég sá það. Þú barst þinn mikla m'issi, frá- fald eiginmanns þíns, með svo tiginni ró, að ég háltf blygðað- ist min. En vert.u viss, þá minn- iwgm mun ég einniig temgje m-inn iwgunni urn Jón þinn. Ég vona að htugur minn og fól.ks míns létt-i þér nokkuð byrðina oig vei’ti þér styrk. Vinir mín-ir, aðsitandewdur Jóns kaupmann-s Matlhiesens nú eru minnin-garnar einar eftir. Minnin.gamar um mikinn mann- vin og góðan dreng. Þær miumu ektki gleymast, heldiur fylgja mér og geymast þar til herrenn „íhinn slyngi sláittumaður kemwr með ljáinn“. Þá mun vera bezt að segja með þessar minnin-gar í hug: „Koimdu sæll þe-ger þú vilit.“ Gísii Sigiirðssoii. MÉR er í barnsminini er ég í fyrsta sinn kom á heimili þeirra frú Jakobíwu frænku minnar og Jóns Mathiesen. Þá þegar fann ég hve samhent þau voru í sér- hverju -góðu verki. Hús þeirra og heimili var ávallt í þjóðbraiut í beztu og elztu merkingu þess orðs. Þess minnast margir í dag. Ekki sízt frændalið frú Jakobínu. Við þökkum öll í da-g Jóni Mat- hiesen. Tengdaforeldrum sinum, Guð- finnu og JúJíiusi Petersen reynd- — Ráöherrar fórust Framhald af bls. 1. veðri á miðvikudagskvöld, er hún hrapaði til jarðar um það bil sex kílómetra frá flugvellin- um. Vélin var tveggja hreyfla, sovézkrar gerðar, — Antonov 24. Meðal annarra, sem fórust, var deildarstjóri í tékkneska stjóm- arráðinu, Miehel Kudzej að nafni, áhrifamaður í miðstjóm tékkn- neska kommúnistaflokksins. Tékkneski innanríkisráðherr- ann, Rado Kaska, var 45 ára aö aldri. Hann var i opinberri heim sókn i Póllandi og ferðaðist þar um ásamt gestgjafa sín-um, Wie- slaw Ociapka, innanrikisráðherra Póllands, sem var 51 árs að aldri. Haft er eftir diplómatiskum heim ildum í Varsjá, að Ociapka hafi verið einn af nánustu vinum og samstarfsmönnum Edwards Gie- reks, leiðtoga pólska kommún- istaflokksins. Báðir hafi verið ættaðir úr iðnaðar- og kolanámu- héraðinu Katowice i suðurhluta Póllands. Gierek og forsætisráðherra Pól 1-ands, Piotr Jarosz Ewica, hafa sent samúðarskeyti til tékknesku leiðtoganna, Gustafs Husaks og Lubomirs Strougals. Ociapka varð innanrikisráð- herra i desember 1971, en hafði þar áður haft á hendi veigamikil störf innan pólsku öryggisþjón- ustunnar. Á styrjaldarárunum var hann fluttur i nauðungar- vinnubúðir i Þýzkalandi, en tókst að flýja þaðan. í striðslok gerð- ist hann félagi I pólska kommún- istaflokknum og var lengi leið- togi æskulýðssamtaka flokksins. Hann fékk sæti í miðstjórn flokksins árið 1960. ist Jón umihyggju.samur son-ur, tengdas-onur slíkur, að betri gat ekki. Fyrir það blessum við m-nn ingu hans og þö-kkum. Jón Mathiesen var trygigða- tröld, stórbrotinn, hjartað stórt. Augljóst var að hanw var vei að heiman búinn, frá góðum for- eldrum. Barnstrú hans var ósnortin, heil og sönn. Vitundin um lífið um eilífð var honum afí- gjafi góðra verka og efidi þrek hans á raunastundum. Nú er honum sjálfum orðið að trú sinni. Blessuð sé minning Jóns Mat- hiesen. Jóhann Petersen. Elsku afi okkar. ÞAÐ er erfitt fyrir okkur að skil'ja það, að við sjáum þi-g ekki oftar í þessu lífi, þú sem varst svo stór og sterkur og hress og kátur. Frá því að við munum eftir okkur, hefur þú alltaf verið svo stór þáttur í láfi okkar. Það var alltaf jafn gott að koma i Habbó til ykkar ömmu og þú gerðir alltaf alflt, sem þú gazt til að hjálpa okkur, eí við báðum þig. Manst-u allar ferðirnar, sem þú komst tl okk-ar uipp í Kaldársel og alla biltúr-ana, sem þú. fórst með okkur í? AlJtaf varstu að reyna að finna upp á einhverju nýju til að gleðja okkur og þú varst alltaf svo góð- ur við allia vinina, sem við kcwn- tan m-eð til þín. Við vonum, að okkur takist að gleðja jafn marga og þú gerðir, elsku afi, og ef til vill getum við á þann hátt en-diur-greitt .eitthvað af því, sem við skuiltíum þér. Við vitum að við eiigum eftir eð sak-na þín mjög mikið og við gieymium aldrei öllu þvi, sem þú hefur gert fyrir okkur. Enda þótt við skriíum þetta til þin vitum við að litl-u systkinin okka-r og Du-ndu börn taka undir hvert orð með okkur. Þakka þér svo fyrir allt, eteku bezti afi, og góður Guð veri með þér. L. H. J. — Jón Mathiesen

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.