Morgunblaðið - 02.03.1973, Síða 21

Morgunblaðið - 02.03.1973, Síða 21
MORGUN’BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973 21 Ásta Sveinsdóttir Minningarorð F. 14/8 1895. D. 21/2 1973. ÁSTA Sigríöur Sveinisd:óttir, tón- skáM og gítarkeninari, lézt að Kliliíheimilinu Grund miðviikudiag- inin 21. febrúar og verður útför hennar gerð í daig frá Fosisvogs- kirlkju. Ásita hafði um nokkurt skielð beðið daiuða sinis, því að húin visisi vel að hverju stefndi. Hún beið diauðans með slikri eftlirvæntiinigu, sem sá einn get- ur, sem hefur fulla vissu um, að annað og meira taki við eftir þetta lif. Ásta hiafði ekki hátt um sig I lifamda Mi, hún þurfti aiidrei að sækja nedtt til ann- arra, og dauðastrtð hennar var táknrceinit fyrir llf hennar. Hún æðraðlist aldrei, og hún sofnaði án þess að ónáða meimn. Ásta Sveinisdóttir fæddist 14. ágúst 1895 í Stykkiishólmi. For- eldrar hennar voru Svednn Jóns- son, trésmiður eða „snikkari" og Guðrún Bjömsdóttir kona hans. Systkind Ástu voru Kristin Möll- er, Bjöm Sveinsison, bókari og BaJdur Sveinsson, bankafuliltrúi, en þau eru öli látin. Heimild Ástu í Stykkishólmi hefur verið myndiairheimili, þar sem rausn og örlæti hafa seitdð í fymirrúmi. Ásita hefur saigt mér að hennar sælustu stundir haifi verdð, þeg- ar móðir hennar sendi hana með fulla fötu matar í edtthvert kot- ið, þair sem þörfin var milkdl. Á heiimild Ástu var tóniliist jaifnan í hávegum höfð, og bjó Asta að því alla tið. Ásita áttii mjög haminigjuríka bemsku og æsku, og er hún sem unig stúlka fór til Reykjavikur, var hún vel undir Mfsbaráttuna búiin. í Reykjavik stundaði Ásta 'tóniistarmiám og vainn auk þess á Lamdsímamum. Hún fór til Kau pmannahaf nar og gekk þar á húsmæðraiskóla, svo sem titt var um ungar isilenzkar stúdkur í þá daga. 1 Kaupmannahöfn kynmtist hún Jóni Guðmunds- syni, Skipstjóra, sem síðar vatrð eiginimaður hennar. Þau Ásta og Jón voru gefin siaimian 14. ágúst, á afmælisdegi Ástu, 1923. Jón lézt eftir 6 eða 7 ána hjónaband og Ásta stóð uppi alein og ger- saimlegia eigmalaus. Ásta var alþýðukona. Hún vann sleitulauist, meðan heidisa og þrek entust. Ég er þvi miður ekki svo fróð, að ég getd tadið upp öll þau störf, sem hún fékkst við í gegnum árin, en hún rak mjólkurbúðir, svo og veáitmgiaisitaði víðs vegar um landið og kenndi auk þess um árabil á gitar. 1 tómsitundum sírnum samdi hún lög, og haifa sum þeirra náð miklum vinsæld- um, þeirra á meðad „Þú sefur“, „Stefniumótið", „Biáu augun“, svo að fáeim séu nefnd. Ásta hafði mikla þörf fyrir söng og hvers kyns tónlisit. Hún fór otft út í máttúiruna með gítarinin sdnn og spddiaði fyrir fuglana tímiuinium siaiman og þammig urðu mörg aif lögum hennar tál. Ég kynntisit Ásitu ekfci fyrr en hún var komin liamigt yfir miðjan aldur. Þó að mi'kiJll aldursmun- ur væri á okkur, urðum við ágætar vinkomur. Ég dáðist að ýmsum sérstæðum eiginieikum í fari hennar, en þó mest að tak- markaiiaiuisum dugnaði hennar og sj'ádfatœðd. Ásitia var ákveðin í Geymsluhúsnœði Viðlagasjóður óskar eftir húsnæði í Reykjavik eða nágrenni til geymslu á vélum úr fyrirtækjum úr Vestmannaeyjum. Hluti húsnæðisins þarf að vera upphitaður. Upplýsi'ngar í síma 82600. Tilboð óskast í Mercedes Benz 200 D árg. ’66, skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis í porti Ræsis h.f. við Skúlagötu. Tilboð skulu sendast Haigtryggingu h.f., fyrir 6. þ.m. HAGTRYGGING h.f. Suðurlandsbraut 10. Ný sending PELSAR, PELSKÁPUR, KULDAFÓÐRAÐAR KÁPUR og HETTUKÁPUR. MJ'ÖG HAGSTÆTT VERÐ. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. Tilboð óskast í smiði og uppsetningu innréttinga fyrir Skýrslu- vélar rikisins og Reykjavikurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 13. marz 1973, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 skoðunium, hún hiafði sina „sainn- færinigu“ á flestum miálefnium, og hef ég emiga mannesk j u þekkt, sem fylgdist jafn vel með öiiiu í biiöðum og útvarpi og Ásta gerði adlt firam á síðasta ár. Ásita var ákiaifilegia nœgjusöm við sjáJifa siig, en rausnarleg við alðra. Hún vair aldrei rík á ver- aklair-vii.su, en átrti þó aJJltaf af- gan,g. Hún kunni þá list að gleðj asit yfir liitlu, fyrir henni var ferð í strætisrvaignd niður í bæ ævdn- týraferð og guðsþjóniusta í Dóm- kirkj’ummi var hennar andlega uppdiyftinig. Hún var alLa tíð mjög trúuð og gekk mcðial anm- ans í Guðspekiifél'ag Islands. Hún las mi'kið og þá helzt bæk- ur um trúmáJ og Mfsspeki. Við Gylfi og bömdn okkar fjögnr munum aJlItaf mdnnast Ástu frœniku með þakklæti. Rúrí. Takið eftir Aðgörigumiðar að árshátíð Þjóðdansaféiags Reykja- víkur verða seldir að Fríkirkjuvegi 11, laugardaginn 3. marz kl. 2—4. Pantanir afgreiddar á sama stað. Árshátíðarnefnd. Bensínafgreiðslumenn Óskum eftir að ráða menn til afgreiðslu- starfa á benzínstöðum fólagsins í Reykja- vík. — Uppl. veittar í síma 38100. Olíufélagið Skeljungur hf Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 38100 GRETTISGÖTU 46 - SÍMÍ: 2 55 80

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.