Morgunblaðið - 02.03.1973, Qupperneq 25
MORGUNBLA.ÐIÐ, FÖSTUOAGUH. 2. MARZ 1973
25
ENDURNVMUN
Dregið verður
múnudaginn 5. murz
Munið uð endurnýja
— Og hvar finn ég svo þesnnan
œann, sem gerist ástleitinn
við inigf.
Hvernig likar þér að búa rétt
við golfvöllinn?
— Hættum að tala nm vesal-
— Hann er vitteus í mig, hann ings gamla manninn, tölum
er vitlaus í allar steypur. heldur um ríku ekkjuna.
*, ' stjörnu
. JEANEDIXON
Hrúturinn, 21. marz — 19. apriL
Allir keppit s»m» marki í bili, l»ú ert eugiit undiiiiteknÍTig.
Allt flaustur kemur þér i koll síAar.
Nautið, 29. apríl — 20. maí.
l»ú heldur þis utan við allt makk »s tvískinuunK, »g forðast líka
ofþrejrtu.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní
Jafnvet elztu vintr þiiiir geta ekki liðsinnt þér við ráðgátur
dagsins. Meðferð tilfinningamála fer hezt á ntildi og kærleika. Ástin
getur margfoldazt.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
l»ú kemur á jafnvægi milli heimilis og starfs. Síðar verða tölu-
▼erðar breytingar á og þvi forðastu allar öfgar.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Ifætt er við, að þú gloprir álitá þínu út úr þér, og þá er eins
gott að taku afleiðingunum.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Hlýltugur þinn til fólks gerir þaft ekki aft sjálfsögðum ráðgjöf-
nm, og allur Ijáraustur er gagnslaus til að slá hotn í tilfinningamál.
Vogin, 23. september — 22. október.
Áhugamál þín valda óánægju og gagurýni. I»oIinmæði þín bjarg-
ar deginum og rúmlega það.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
l»aft er ómaksins vert að hæta úr smáerjum og misskilnirogi. ÖIl
fjárfesting fer fram meft mestu gát.
Bogniaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Ef allt fer á annan veg en ætlað er, en þú ert jafnlyndur, heppn-
ast þér áform þln
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
-Seigla þín í starfi vekur athygli á æðri stöðum. I»ú ltefur and-
vara á þér vegna ágengni fólks.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
I»ú ert í vandasamri aðstöðu, þar sem þú hefur veríð hlynntur
ýmsuni málefiium beggju vegna. l»eir sem þér staiida næst finrta
niest að þessu.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Þú ert viC því búinn, aft félagi þinn skipti skyndilega um skoð-
Keflvíkingar—Suðurnesjabúar
Opnar í dag
Höfum á boðstólum glæsilegt úrval af:
Hijómfiutningstækjum
Hljómplötum
Kassettum
Kartridge
Sjónvörp
Kassettu-útvörp
Bílaútvörp
Segulbönd
Ljósmyndavélar
Kvikmyndatökuvélar
Kvikmyndasýningarvélar
Sýningatjöld
Filmur og flöss
Útleiga á 8 mm filmum
Útleiga á sýningarvélum
Al!t fyrir amatöra
KEFLAVÍK
SIMI 1187