Morgunblaðið - 02.03.1973, Side 30
39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973
ífi® 1 U 1 r ES □ m ÍDB7Morgunblaósins
Bryn.jólfur Markússon fékk jafnan varmar viðtökur hjá Hauka
wöminni, og mátti sín litils í leiknum. I>arna eni það Þórir og
Guðmundur sem eiga i höggi við hann.
LIÐ HAllKA: Gunnar Einarsson 2, Sturla Haraldsson 2,
Hafsteinn Geirsson 1, Sigurður Jóakimsson 2, Óiafur Ól-
afson 3, Stefán Jónsson 2, Guðmundur Haraldsson 2, Sig-
urgeir Marteinsson 1, Þórir tilfarsson 2, Amór Guðmunds-
son 1, Svavar Geirsson 1, Sigurgeir Sigurðsson 2.
LIÐ IR: Geir Thorsteinsson 1, Július Hafstein 1, Ólafur
Tómasson 1, Þórarinn Tyrfingsson 2, Ágiist Svavarsson 2,
Hörður Árnason 1, Gunniaugur Hjátmarsson 2, Vilhjálm-
ur Sigurgeirsson 2, Jóhannes Gunnarsson 2, Brynjólfur
Markússon 2, B.jarni Hákonarson 1.
Tímaseðill
ÍSLANDSMÓTIÐ
1. DEILD
STAÐAN í 1. deild Islandsmó'ts-
ins í handknattlfeik er nú þessi:
FH 10 8 1 1 204:180 17
VaJur 8 6 0 2 170:130 12
Vikingur 11 5 2 4 240:225 12
Fram 8 5 1 2 154:140 11
ÍR 9 5 0 4 172:157 10
Haukar 10 2 2 6 166:184 6
Ármann 8 2 1 5 140:171 5
KR 10 0 1 9 171:230 1
Einar Magnússon, Vikingi 75
Geir Hall'steinsson, FH 70
Brynjólfur Markússon, IR 49
Haukur Ottesen, KR 49
Ólafur Ólafssom, Haukum 48
Bergur Guðlnason, Val 46
Ingólfur Óskarsson, Fram 46
Guðjón Magnússon, Víkingi 44
Bjöm Pétursson, KR 42
VilhjáJmur Sigurgeirss., ÍR 41
Haukar
AÐALFUNDUR knattspyrmifé-
teigsins Hauka í Hafmarfirði verð-
ur haldinn í Sjálfstæðishúsimu í
Hafnarfirði laugardaginn 3.
marz og hefst kl. 14.00.
TÍMASEÐILL Meistáramóts Is-
lands í írjálsium ílþróttium ininan-
húss, er haidið verður um heig-
ina verður þannig:
Laugardalshöll 3. marz.
KL. 14.00 800 m M. karia, —
hástöklk karla.
K3. 14.30 800 m hl. kvemna.
Kl. 14.45 kúluvarp karla —
lamgst. karla án atr.
Kl. 15.20 langst. kvenna án atr.
K3. 15.50 kúluvarp kvenna.
KI. 16.00 þrísitöikk án atr.
Baldurshagi 3. marz.
KL 15.30 langstökk fearla.
Kl. 17.00 50 m hl. karia undan-
rásir.
Kl. 17.25 50 m hl. kvenna und-
rásir.
MiMiriðlar strax að loknum
undanrásium, og síðan úrsiit
Laugardalshöll 4. marz.
K3. 17.30 1500 m M. karlla —
hástökk kvemna. .
Kl. 18.00 4x3 hrimgir boðhl.,
kon'ur.
Kl. 18.30 4x3 hrimgir boðW.,
karlar.
Baldurshagi 4. marz.
Kl. 14.00 50 m grind, karla.
Kl. 14.15 50 m krind, kvenna.
Kl. 14.30 50 m grind karila,
úrslit.
Kl. 14.40 50 m grind, fcvemma,
úrslit.
Kl. 14.45 þrístökk — hástökk
án atr.
Kl. 15.30 lamgstökk kvenna.
Ungmennafélagið Leiknir Fáskrúðsfirði
óskar að ráða
þjálfara
fyrir sumarið 1973.
Upplýsingar í síma 91 á Fáskrúðsfirði milli
kl. 9—6 á daginn.
Haukar gulltry ggðu si g
*
- með því að sigra IR-inga 12:11
MEÐ sigTÍ sínum yfir ÍR-ing-
um í 1. deild íslandsmótsins í
handknattleák i fyrrakvöld gerðu
Haukarnir þrennt i sesnm: í
fyrsta lagi tryggðu þeir sér
áframhaldandi setu í 1. deild, i
öðru lagi sendu þeir KR-inga
niður í 2. deild og í þriðja lagi
bundu þeSr enda á sigurvonir
ÍR-inga í mótiinu. Ef til viil
mætti bæta fjórða atriðinu við
— þvi að eftirleiðis getnr ekk-
ert lið í deildinni bókað sér sig-
ur fyrirfram, þegar það mætir
Haiikum. I tveimur siðustu leikj
um sinum hafa Haukar mætt
sterkum liðum: Víkingi og ÍR
og frá þessmm leikjum hafa þeir
gengið með þrjú stig.
Aðaleinkenmi leiks Hauka og
iR i fyrxakvöld var góður vam-
aríéitaur, eintaum hjá Hautaun-
um. Þeir léku allan tímann með
tvo „sentera" og tókst á þann
háitt að stöðva stórstayttiur IR-
inga, þá Brynjóltf, Ágúst og VnO-
hjáilm í fiíma. Fengiu þeir aldrei
ráðirúm til athafna. Það vakti
furðiu manna að iR-ingar skyldiu
ektai reyna að svara þessari
varnarleikaðíerð Haukanna með
þvl t.d. að setja Agúst Svav-
ansson inn á Hinu. Með því eina
móti hefðu þeir getað fengdð
naagjanlega ógnun I spil siitt.
En ÍR-ingar breyttu aldrei leita-
aðferð sinni, og virtust trúa þvi
frám á hdð siðasta að þeir myndu
vinna sigur með ölta óbreytitu.
Þrátt fyrir að mörk veeru ekki
skoruð í leiknum langtim'unum
saman var hann alls ekiki leið-
inlegur á að horfa 1 honum var
tötaverð barátta, sérstaklega af
háltfiu Hau'kanna, sem fer nú
fram með hverjum leiknum.
Sótanarleikur þeirra er að visiu
dállitið ráðleysislegur á köfflum
FJÖLMENNT skíðamót verður
haldið í Skálafelli um næstu
helgl, 3.—4. marz Hér «r um að
ræða svokallað Stefánsmót á
skíðum og má reikna með að
aflir fremstu unglingar lands-
ins á sviði skíðaíþróttarinnar
taki þátt í mótinu. Alis eru
skráðir þátttakendur 120 og
og liðið hietfiur etalki ytfir að réða
verulega ógnandi stayttu. Það
væri þá.heízt Ólafur Ólafsson,
en iangistooit hans eru noktauð
einhæf — flest iágistaot. Hins
vegar er Ólafur „heiffinn" í spili
Haiukaffiðsins, og í þessnm leik
sem flestum fyrri var það sam-
vinna hanis og Sigurðar Jóataims
sonar á línunni, sem var stöð-
ug ógnwn. I HautaaliðSnu vek-
ur nú einnig ungur piitiur, Þór-
ir Últfarsson, atihygffi. Hann er
með aflbrigðum diuglegur — á
hreyfinigu ailan leikinn, oig hon-
um tekst að setja svoSitdð iátf
í spii Haukenna. Þórir kom einn
ig áigætlega út í vörndnni, þar
sem hann var fljótur og kvitaur
að taoma út á móti sótanarimönn-
unium.
ÍR-INGAR DAUFIR
Várnarieitauir Haukanna virt-
ist kioma ÍR-dngium í opna
skjöidiu og þeir náðu sér aldirei
á strik í leiknum. Tii að byrja
með var markvarzlan hjá þeim
fremrur slöta, en þegar á leikinn
leið bætti Geir Thorsteinsson
fyrri mistöta sín upp og varði
oft l'agle-ga. Ódýrt var þó marta-
ið sem hann fétaik á sig, er Óiaf-
ur Ölafsson skaut frá eigin
piunktalinu yfdr endilangan vöil'-
inn. Varnaiieikur iR-dnga var
vel sæmilegur, enda fóir menn
i Hau'kaldðinu sem þurftu
straniga gæzlu. I sðkninni lentu
lR-inigar ailtfof oft í háitffeerðiu
ráðaleyisi og skyttumar fengu
aldrei tækifæri til þess að opna
vörnina með ógnunum.
Heildarsvipur lR4iðsins var
daufur í þessum Ifeik, og sá
hraði og iéttleiiki setm oift hiefur
bruigðlið fyrir hjá þvd í vetur
var n ú viiðs fjarri.
meðal þeirra verða 28 ísfirðing-
ar, 20 Akureyringar og 11 Hús-
víkingar.
Á laugardaginn fer fram stór-
svig og hefst það ki. 15, en
nafinakali kl. 13. Á sunnudegin-
um verður keppt í svigi ag hefst
keppni klukkan 13, nafnakall
verður kliukkustundiu fyrr. Að
f STUTTIJ MÁI.T:
Isiiandsmótið 1. deild.
íþróttahús ð í Hafnaríiirði 28.
febrúar.
ÚRSLIT: Hautaar — lR 12:11
(7:5).
Brottvisun af velli: Si'gurður
Jóakimsson, Haukum í 2 mdn.
Misheppnuð vítaköst: Gunnar
Einarsson varði vítataast frá Vil-
hjálmi Sigurgeirssyni á 36. mín.
og Geir Thorsteinsson varði víta
kast frá Ólafi. Ólafssyni á 53.
min.
Gangnr loikNÍns:
Mín. Haukar ÍR
2. Sigurður 1:0
3. Stefán 2:0
6. Ölafur 3:0
9. 3:1 Vilhjálmur
10. ólafur 4:1
12. 4:2 Brynjólfur
15. Sturla 5:2
20. 5:3 Brynjólfur
26. 5:4 Jóhannes
27. Ólafur 6:4
2& 6:5 Ágúat
30. Stefá-n 7:5
Hálfleikur
31. Sigurður 8:5
35. óla-fur 9:5
42. 9:6 Ágúwt
43. I»órir 10:6
49. 10:7 Þórarinn
52. 10:8 Vilhj. (v)
53. 10:9 Jóhannes
54. Stefán 11:9
55. 11:10 Bjarni
60. Sturla 12:10
«0. 12:11 Þórarinn
Mörk Hanka: Ólafur Ólafsson
4, Stefán Jónsson 3, Sigurður Jóa
k msson 2, Sturia HaraJdsson 2,
Þórir Últfarsson 1.
Mörk ÍR: Vilhjálimur Sigur-
geirsson 2, Brynjólfiur Markús-
son 2, Jóhannes Gunnarsson 2,
Ágúst Svavarsson 2, Þórarinn
Tyrfingsson 2, Bjami Hákonar-
son 1.
Dómarar: Hilmar Ólafsson og
Sigurður Hannesson. Þeir
dæmdu allsæimilega, en hefðu
mátt vera ákveðnari.
— stjl.
keppni á sunnudag lotainni fer
fram verðlaunaafihendinig.
Ferðir í StaáJafell verða taJutak
an 10.30 á laugardag og toJ. 10
á sunnudag. I bæinn verður far-
ið að kvölidi báða dagana. Snjór
er nú mjög mikill i Skálafelii
og færi hið bezta. Vegurlnn upj>
í StaáJafeli' verður ruddur þann-
ig að hann á að vera fær öMum
bílum, sem á anmað borð eru
sæmiiega búnir til aksturs I
snjó.
í KR-staálanum verður aðeins
gástinig fyrir KR-inga, sem taeppa
eða starfa við keppnina og þátt-
takendur utan af landi.
Haukar hafia tryggt sér áfram haldandi setu í 1. deiid og það er þvi engin furða þótt Svavar
Geirsson sé hýr á svipinn. Vilhjálmur og Brynjólfur eru ekki eins glaðlegir.
Fjölmennt
unglingamót