Morgunblaðið - 11.04.1973, Síða 5

Morgunblaðið - 11.04.1973, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1973 5 Námskeið fyrir reyk- ingamenn NÝTT námskeið íyrir reykinga- fóilk hefsit í Árnagaii'ði 15. þ.m. kl. 18 og hefur Islenzka bindind- iisfélaglð fengið dr. L. G. White frá Englandi tiil aðstoðar, en hann hefur stýrt fjölda sams konar námskeiða. Námskeiðið er ókeypis, en handbókin kostar 200 kr. Innrit- unarbeiðnum er veitt móttaka í sima 13899 á skrifstofutíma og frá kl. 14—20 í síma 83738 fram tiil föstudagsins 13. apríl. Tveir íslenzklr læknar, Bjarni Bjarnason og Baldur Johnsen, fliuttu fyrirlesura á síðasta nám- skeiöi og er islenzkum lækmum og hjúkrunarfóliki boðið að kynna sér þessa starfsemd nú, þannig að þeir geti framvegis veiitit umraidda aðstoið og frætt aiiimenning um þessi mál. Veðurofsi Björk, Mývatnssveit, 9. apríl. AFTAKA norðanveður gerði hér snögglega síðastliðinn fininitiidagsmorgun. Veðurofs- inn var slíkur og kófið svo mik- ið, að iilmögulegt var fyrir veg- farendur að komast leiðar sinn- ar. Aðalfundur Kaupfélags I»ing eyinga hófst þennan dag á Húsa vík. Sumir fulltrúar héðan úr Mývatnssveit komust aldrei á fundinn. Þeir lögðu af stað um morg- uninn og lentu í þvílikum veður- ofsa og skafrenningi, að bíllinn, sem þeir voru í hætti að ganga á miðjum Mývatnssandi. Var þá ekki um annað að gera en skilja bílinn eftir, snúa við og ganga til byggða í nánast óstæðu veðri. Tók ferðalagið á þriðja klukkutíma. Veður þetta fór heldur að ganga niður upp úr hádeginu. Nokkra skafla setti sums staðar á vegi, en strax á föstudag var vegurinn ruddur til Húsavíkur. Síðan hefur ver- ið hið fegursta veður hér, logn og sólskin. Snjór hefur mikið sjatnað og vegir eru að verða þurrir. — Kristján. Sambands- þing banka manna ÞING Sambands bankamanna verður í Bláa salnum, Hótel Sögu dagana 11,—13. apríl og hefst kl. 16.00. Þingið setur Hannes Pálsson, formaður sam bandsins, og stendur það til kl. 19. Siðari daginn hefst það kl. 10 með framhaldsumræðum um skýrslu stjómar, en eftir há- degið hefst það kl. 13.30 með erindi Lúðvíks Jósepssonar bankamálaráðherra um banka- mál og sameiningu banka, en ráðherra svarar einnig fyrir- spumum. Erindi um samnings- réttarmál bankamanna flytur síðan Benedikt Sigurjónsson hæstaréttardómari og svarar hann einnig fyrirspumum. Fram haldsumræður um álit allsherj- arnefndar verða siðan, og lýk- ur þinginu með heimsókn að Bessastöðum kl. 17. FENGU DANNE- BROGSORÐUNA MARGRÉT Danadrottning hefur sæmt hr. dr. phil. Halldór Páls- son, búnaðarmálastjóra, komm- andörkrossi Dannebrogsorðunn- ar, og hr. Gisla Kristjánsson, rit- stjóra, Búnaöarfélagii Islands, riddarakrossi 1. stigs sömu orðu. Sendiherra Dana hefur afhent þeim heiðursimerkin. NYTT - NYTT — NYTT frá Canon RESKNIVÉL — Bœöi Ijós og prentun í sömu vél iukk: MP 1212 KR.: 55.710,oo MP 147 KR.: 46.930,oo MP 1270 KR.: 43.870,oo TP 120 KR.: 35.260,oo L 100 A KR.: 19.115,oo L 800 KR.: 15.670,oo á margar fleiri gerðir Canon Býður upp véla — AHt trá feröareiknivélum og upp í borðtölvur með og án prentverks Ýmist á lager eða útvegað með stuttum fyrirvara SKRIFVÉLIN Suðurlandsbraut 12 — Sími 85277 Ný hljómplata með eigin upplestri Halldórs Laxness SAGAN AF BRAUÐINU DÝRA úr Innansveitarkróniku. Útgefin af Erker Verlag, Sviss. FALKINN, Hljómplötudeild. Skdkþing íslnnds 1973 Keppni í landsliðsflokki og meistaraflokki, hefst fimmtudaginn 12. apríl kl. 20 í Skátaheimilinu að Grensásvegi. Aðrir flokkar hefja keppni laugardaginn 14. apríl klukkan 14. Þátttaka tilkynnist Hermanni Ragnars í síma 20662. AÐALFUNDUR S.(. verður haldinn laugardaginn 21. apríl. SKÁKSAMBAND ÍSLANDS. ■! i EÐALGOLFLAKK sameinar bezta kosti olfulakka og plastlakka. ÞaS er fljótþornandi og sérlega_slitsterkt, þolir vel olíúr og þvotta úr. s'terkum efnum. .LakkiS myndar harSa, en nijög svegjanlega húB. EPOXY-LAKK er plastlakk, sem tekur öllum venjulegum lðkkum langt fram, gagnvart sliti og áhrif- um af sterkum efnum. ÞaBþolirt. d. vidisóda, sellólósaþynni og ýmsar sterkar sýrur. FÆST I MÁLNINGARVÖHUVERZLUNUM UM LAND ALLT VEL HIRT EIGN ER VERÐMÆTARI Sterkt gólf EÐALGOLFLAKK - EPOXY-LAKK Fyrir verksmiójur, verkstæói, bílskúra, þvottahús og annaó sem mikió mæóir á. ■ IDlUWIUllll ■IHIIIill ll!ll«llllDDDIIillll!8IIIID«llllllllUII!IIIIIU!UIUll!!!llilllllllli llllllk

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.