Morgunblaðið - 11.04.1973, Qupperneq 6
e
MORGUNfiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öH kvöld tH kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. VILTU GRÆÐA? Vantar aogerðarmenn tiJ Njarövíkur. Mikiil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í sítTta 41412 eftir kl. 8 á kvöicftn.
NÝKOMIÐ fjöthreytt úrval af rya-, smyrna- og attadin-teppum — rya- og smyma-púðar. Margar gerðir af rya-efnu m. Hof, Þingtioltsstraeti 3. VIL GEFA nokkra kettPínga frá Höfða- torgi 1. I. Sigurðsson.
BIMINi 550 TALSTÓÐ brotamAlmur
sem ný og Chewolet *57 sendihíll trl sölu. Stmi 92-2310 W. 12—13. Kaupí alilan brotamálm hæsta verðá, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
TRILLA 3,2 ton.na trilla með 30 ha bensínvél tit sðfai. Verð 150 þús. kr. Fasteignasala Vil- hjálms og Guðfinns. Símar: 92-1263 og 2890. KONA ÓSKAST á fámeranit svertaheimilii — ekki langt frá Reykjavík. Upplýsingar f síma 17259.
UNG KONA óskar eftir vinnu f verzlun frá 9—1 f. h.. Enskukunn- átta. Upplýsi.nigar í s. 83881. BÁTUR 45 tonna bátur rneð nýrri vél Og nýjum taekjum ti'l sölu strax. Fasteignamiðstöðin sími 1-41-20.
HÚSMÆÐUR Aðstoða við heimaveizlur, framlieiðs1ust&rf og ýmistegt fieiira. Uppl. frá kl. 11 tit 2, aímii 34286. SKODA '72 110SL Tifl sölu af sérstökum ástæð- um. Góð kjör, ef samið er strax. Bifreiðin er til sýnis f sýningarsal Skoda Auð- brekku KópavogS.
KONA ÓSKAR EFTIR framtíðarvininu — afgreiðslu- störf og margt fleira kemur tíl greina. Uppl. í síma 29519. SJÓNVARPSVIÐGERÐIR Aflar tegundir. Larnpar, trans- istorar og fleiri varahlutir f örvaiK. Viötækjavinnustofan Auðbrekku 63, sími 42244.
GEYMSLUHERBERGI óskast á teigu — þarf að vera 15—20 fermetrar. Uppi. I síma 36844 eftir kl. 8. KEFLAVfK Til sölu 5 herbergja efri hæð við Njarðargötu, ásamt bí'l- skúr, sérinngaingur. Fasteignasalan Hafoargótu 27. sími 1420.
HUSMÆÐUR TIL SÓLU
Hálfsdagsvinna í boðii. Fönn LatnghoWsvegi 113. Scout jeppii, árgerð 1966. Góður bíl'L Upplz sín*i 41913, eftir kl. 18.00 41337.
ATVINNA Stú'Wou vantar við iin'ntaliningu. Fönn Langholtsvegi 113. STÚLKUR ÓSKAST við létta saumavinniu, við- gerðiir og fleira. Fönn Laingholtsvegi 113.
FATASKÁPAR — BAÐSKAPAR Tökum að okkur smíði á fata- skápum úr harðvið. Smíðum margar gerðir af baðskápum úr hvítu harðplasti. Föst verð- tilboð, stuttur afgreiðslufrest- ur. UppL i s. 13969 öll kvöld AFGREIDSLUSTÖRF Stúlika óskast tif afgreiðsfu- stairfa. Góð laun. Fönn Langholtsveg.i 113.
og helgar.
GARÐUR Höfanm kaupanda að einbýíis- húsi með 2—4 svefinlhetbergj- um — má vera 10—15 ára gamalt. Fasteignasala Vii'- hjállms og Guðfinns. Símar: 92 1263 eg 2890. L£5IÐ rt,ií> ggggj^ 1 lakmaikamt i vegum |
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við Skurðlækningadeðd Borgarsprtalarrs
er latas til umsóknar.
Staðan veitíst frá 1. mai n.k., til aHt «0 12 mánaða.
eftir samkomulagt.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavikur við
Reykjavjkurborg.
Umsókmr, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf samKst
Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 25. apríl nJc.
Upplýsirtgar um stöðuna veitir yfirlæknir dektonar.
Reykjavík, 9. apr'rl 1973.
HEILBRIÐtSlVIÁLARÁÐ REYKJAVlKURBORGAR.
DAGBÓK...
I dag er miðvikudaguriiui 11. apríl. Leonisdagui’. 101. dagor
ársins. Eftir lifa 264 dagar.
Allt orð þitt Guð er trúfestL
Almennar uppiýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþ’ónuStu i Reykja
vík eru gefnar í símsvara 18888.
Lælcnlngastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
Ónæmisaðgcrðir
gegn maanusótt fyrlr fullorðna
fara fram I Heilsuvemdarstöð
Reyrtjavíkur á má.iudögum KL
17—18.
N áttúr ugripasafnið
Ilverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kL
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
oinð á sunnudögum frá kl. 13.30
tU 16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opirt sunnudaga, þrirtjudaga
t>g fimmtudaga frá kL 1,30—4.
Aögangur ókeypis.
Aðsókn er gifurleg á Skugga-Svein, sein sýndur er imi þessar
mundir á Húsavik. Sýningar eru nú orðnar 18 og aOtaf nppsett
vlku fyrir sýningu. Flestar hafa sýningar verið 14 áður. 1 næstn
viku verða 18. og 19. sýning á leikritinu og er þegar búið að
selja mikið af miðum.
Leikrit bandariska höfundarins Ai-thurs Kopit, Indíánar verður
sýnt í 10. skiptáð I Þjóðleikhúsmu í kvöld, 11. aprfl
Sýning þessi hefur vakið mikla athygii i þeim leikhúsum þar
sem hún hefur verið sýnd, en fyrst var leikurinn sýndur í Lonilon
1S68 — Vandamál Indíánanna í Ameríku er ekki leyst enn og
er skemmst að minnast átakanna við Wounded Knee fyrir
nokkru, en þar gerist einmitt leikurinn Indíánar. 45 leikarar og
aukaleikarar taka þátt í þessari sýningu, en leikstjóri er Gísli
Alfroðsson. Myndin er af Gunnari Eyjóifssyni í hlutverki Buff-
alo BiJl.
Féíag austfirzkra kvenna
heldur skemmtifund fimmtudag
inn 12. apríl kl. 20.30 stundvís-
lega á Hallveigarstöðum. Spiluð
verður félagsvist.
Hjáipraeðisherinn
hefur samkomu í dag, miðviku-
dag, kl. 2030. Söngtrúboðinn,
major Aksel Akero syngur og
talar. Brigader Óskar Jónsson
og frú, foringjar og hermenn
taka þátt í samkomunni tneð
söng og vitnisburðL
Allir velkomnir.
Páskabasar í Hafnarfirði
Sjálfstæðiskvennafélagið Vor
boðinn heldur páskakökubasar,
laugardaginn 14. aprii M. 4 I
Sjálístæðishúsinu í HafnarfirðL
Skemmtifundur
Félags einstæðra foreldra
Félag einstæðra foreldra held-
ur skemmtifund að Hallveigar-
stöðum n.k. föstudagskvöld 13.
apríl M. 21. Formaður félagsins
Jóhanna Kristjónsdóttir flytur
stutta skýrslu um störf stjómar
og fjáröflunamefndar, haldin
verður spumingakeppni og leik-
konumar Rósa Ingólfsdóttir og
Geirlaug Horvaldsdóttir flytja
skemmtiþátt. Þá verður selt kaffi
og meðlæti verða heimabakaðar
kökur, sem félagsmenn leggja
til. Stjórnin hvetur til að félagar
mæti vel og stundvíslega og ný-
ir meðlimir eru velkomnir.
Messur
flitUgrimskirkja
Föstumessa í kvöld kl. 2030.
Fiutt verður litanía séra Bjarna
Þorsteinssonar. Dr. Jakob Jóns-
son.
FRÉTTIR
Höfðingieg gjöf
GANGIÐ
Kvenfélagið Hringurinn Hafnar
firS hefur gefið Blindravinafé-
lagi Isiands kr. 50.000, til minn-
ingar um hjónin Lilju Jónsdótt-
ur og Kjartan Lárusson, er dóu
11. og 17. júní 1972. Gefendum
femm vér innilegar þakkir og
öskum þelm allra heilla I sinu
líknarstarfi.
ÚTI
í GÓÐA
VEÐRINU
Laugameskirkja
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Garðar Svavarsson.
Háteígsklrkja
Altarisganga í kvöid M. 8.30.
Séra Jón Þorvarðsson.
Munið ef tir
smáfuglunum