Morgunblaðið - 11.04.1973, Side 13

Morgunblaðið - 11.04.1973, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1973 13 Mafsölustaður í Reykjavík tiJ sölu. Leiguhúsnæði. Framtiðarmöguleikar. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Möguleikar — 8275“. Sérhœð við Efstasund Höfum til sölu mjög góða hæð, 123 fermetra, í ný- legu húsi við Efstasund. Sér inngangur, sér hiti. Eign- in er í mjög góðu standi. Ný gólfteppi á stofum. Með eignarhluta þessum fylg;r hálfur kjallari. Nánari upplýsingar gefa LDGMENN Vesturgötu 17 Símar 11164 og 22801 Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Hjörtur Torfason Sigurður Sigurðsson Sigurður Hafstein. — TIL SÖLU----------------------- 2ja herb. mjög rúmgóö, lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í Hlíðunum. Samþykkt íbúð. Sérhiti, sérinngangur. íbúðin er öll í mjög góðu ástandi. Verð: 2.0 millj. Útb.: 1.400 þús. FASTEICNAÞJÓNUSTAN Austurstrœti 17 sími 26600 MARUZEN STIMPILKLUKKUR með hjóðmerkjum KR. 22.640too SKRIFVÉLIN Suðurlandsbraut 12 — Sími 85277 Skuldnbréf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Stljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. CYRIR jREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. SKRIFVÉLIN Suðurlandsbraut 12 simi 85277. MARUZEN RAFHEFTARAR 4.185,00 krónur, 5.220,00 krónur. Reykingafólk 5 daga áætJunin til að hætta reykingum hefst í Há- skóla Ísland, Árna Garði, sunnudaqinn 15. apríl kl. 18.00. Innritun í síma 13899 á venjulegum skrifstofutima og í síma 83738 frá kl. 14.00 - 20.00. íslenzka bindindisfélagið. Félag áhugamanna um sjávarútvegsmál Aðalfundur verður haldinn í Tjarnarbúð, flmmtudag- inn 12. apríl 1973, kl. 20:30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fjárfestingar- og lánamál sjávarútvegsins. Framsögumaður: Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur. Allir velkomnir. STJÓRNIN. Þér lærió nýtt tungumál á 60 tímu á hljómplötum eóa segulböndum fii heimanáms EAiSKA ÞYZKA, FRANSKA, SPÁNSKA. PORTUGALSKA. ÍTALSKA, DANSKA, SÆNSKA. NORSKA. FINNSKA. RLISSNESKA. GRÍSKA JAPANSKA o. fl. laugauegí 96 sinrn J 36 56\ ^virÁ’iKa SÍGILDAR FERMINGAGJAFIR Alfræði Menningarsjóðs Fyrsta alfræðisafn eftir íslenzka höfunda. Þessi bindi safnsins eru komin út: Bókmenntir eftir Hannes Pétursson skáld. Stjörnufræði — Rimfræði eftir dr. Þorstein Sæmundsson stjarnfræðing. Verð til félagsmanna 400 kr. Bókhlöðuverð 520 kr. Alfræði Menningarsjóðs eru handhæg uppflettirit og brunnur fróðleiks, sameign allrar fjölskyldunnar. Orðabók Menningarsjóðs handa skólum og almenningi. Ritstjóri: Árni Böðvarsson. Verð til félagsmanna 1100 kr. Bókhlöðuverð 1469 kr. Nauðsynleg bók öllum á heimilinum. Ennfremur mikið úrval nýrra og gamalla bóka á ýmsu verði. VÖNDUÐ BÓK FELLUR ALDREI I GILDI. Gerið svo vel að lita inn til okkar i Lands .öfðingjahúsið. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS, Skálholtsstig 7. Simi 13652. Pósthólf 1398. 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.