Morgunblaðið - 11.04.1973, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐ'VIKUDAGUR 11. APRÍL 1973
17
f VBYGGT SV£Ot CA. 4 KM
I AQ NeSTU l EiGU EYRARQAKKA-
* HfíEPPS
OÝPi MI0AO VI9 MEÐALSTÖRSTRAUMSFJÖRU MCLT I JÚU 1969 1 2000
STÆKKUNAR- •
MÖOULEIKAR I
EYRARBAKKi
HUGMYND AO HÖFN
_l
r
•ss #aa
UPPFYLLT ATHAFNASVÆW
FiSKVERKUNARSTÓOVAR 00
FRYSTIHÚS
HUGSANLEOAR KVfAR
Benedikt Bogason, verkfræðingur:
Stórhöfn á Eyrarbakka
— nú eða síðar
i.
í>að er engin raý bóla að ræða
um höÆn á Eyrarbaikka. I>ar hef-
ut vetrið aililt frá þvá að sögur
hófust og fraim á þessa öld
eir» aða'lverztanarhöfin Islands,
auk verstöðvar.
En ýmsir þættir í þróun end-
urreisnar Jslands, og þá sérstak-
Jiega Suðurlands, urðu til þess,
að Eyrarbakki hætti uim sinn að
vera almennt álhugaefind, og
augun beindust annað. Þar varð
hrörnun um skeið á sama tima
og þjóðfélagið í heild m'arg-
efildist.
Þetta hef'ur um allidir verið
SBiga ýmissa staða, er nýir at-
viinniuihæ-ttir breyttu viðhorfum.
Þeir hafa éklkii boðið upp á að-
stæður hins nýja tóimia.
En er svo farið á Eyrarbaikka ?
Býður staðurímn upp á sikiliyrði
til stórútgerðar og afcbafma ? Því
ætíla ég að reyna að svara í grein
þessari nú, er alt jafnvægi
byggðaþróunar Suðurlands hef-
ur skyndilega raskazt við, «8
stærsta byggðarlagiö hefur
Skyndiiiega lamazt um siinn.
Þó tel ég rétt að taka fram, að
ég ætla mér ekki þá dul að geta
sagt fyrir um það, hver sé bezta
lausni.n til að leysa aðkal'landi
vandamál, sem jarðeldamir i
Vestmannateyjum hafa vaildið, —
til þesis eru þar vandamálin of
margþætt, og auðvitað vegur
þar mest vilji Vestmanmaeying-
anna sjáltfra.
n.
Þær aðstæður, sem niú á ör-
Sfeömmum tíma hafa sikipt siköp-
um í bllómlegustu og bezt stað-
settu verst'öð íslands, voru fyrir
hendi á simum tíma á ströndinni
miMi Ölifusár og Þjórsár, þótt
með öðrum hætti væri.
Hiinn jarðfræðiiegi miumur var
fyrst og frems-t sá, að sikaðva'ld-
urinn var þá víðsifjarri eða i
Rangárbotmum austur undir
Heklurótum í stað þess að vera
við bæjarhólinn.
En lik atilaiga var háð þá og
mú milli höfuðsikeipnanna, er
hraun rann í sjó fram. Er hraun-
ið rann, þar sem mú er Eyrar-
bakki og Stokkseyri, mun sjáv-
armiál hafa verið um 8 metrum
iægra en nú. Hraunið snögg-
kólnaði við fangbrögð sín við
ægi og miyndaði bólisturberg,
sprungið og gjallkennt, sem nú er
brimigarðurkm, slípaður af gangi
úthafsöidunnar síðan.
Er vamarvaggur hins storkn-
aða hrauns stydktist gegn æigi,
breytti hraunstraumiurinn um
stetfmu, því sem næst homrétt,
og rann mieð ströndinni imnan
við vamarveggimn, sem nú er
brimgarðurinn. Skildi sá straum-
ur efitir sig djúpar rásir, er
hrauimstrauimurtnn hætti. Þær
rásir em til í dag, alit frá Ein-
arshafnarlóni, vestan Eyrar-
bakka, og um Stokkseyri vel
sýnilegar austur fyrir Baugs-
staði. Lón þessi, sérstaklega
Einarshafmarlón, eru undirstaða
góðra s'kilyrða stórtiafnar á
Eyrarbakka ásamt brtmgarðin-
um, sem Lamar úthaifsölduna oig
hefur staðizt hama í um 8000 ár.
Nútímatækm getur auðveldlega
bætt hin ágæfcu náfcfcúruliagu s'kil-
yrði með garði ofian á hinum
öfluga brimbrjóti náttúrunnar
og myndun öruggrar innsigling-
ar gegmuim brimgarðinn, en ein-
1 mitt utan við Eiinarshafnarlón
er stytzt ieið gegmum brimgarð-
imn út fyrir hraumbrúm á 15—17
m dýpi, 400—500 m. Einarshafn-
arlón með símu 4—6 m dýpi
mymdar síðan kjarna fiskhafnar.
III.
Til löguupfxlrát't ur, er fylgir
rmeð grein þessari, er vöxtur
afchugana og huig'leiðimga fram-
sýnna manna í héraðinu, ekki
sízt Skipstjórnarimaimna, sem um
áratugaskeið ha-fa klakkl'aust
si'gilt gegmum brirmgarðinn eftir
núverandi innsiglimgu í misjöfmu
veðri. Má segja, að vísir að þess-
ari Lausm hafi orðið til, er himn
270 m langi steypti garðbútur
var gerður ofan í Skerin næst
núverandi höfn, en homum var
liokið árið 1967. Gjörbreyfcfcust
við það leguski'lyrðin í höfninni,
en garðurimn stöðvar leiifar hinn-
ar löimu'ðu úthafsöldu. Þó mun
erornþá talsvert sog í höfnimmi,
sem bendir til þeiss, að .garður-
inn þyrfti að vera talsvert lenigri
til að koma að fuikomnum mot-
um fyrir múverandi höfn.
Ég mum nú lieitast við að
sfcýra út, hvað að baki liggur
hugmyndarLnmar, sem teiknuð er
upp á tillöguiuppdrættimum. —
Ausrtiurgarðuriinn er framíhald
áðumefmds steypts garðs. Reynt
er að vera imnarlega í brimigarð-
inum með garðinn og jafnframt
að þræða hajstu stoer. Vestur-
garðurlnn er lagður frá núverandi
sandvarnargarði eftir hliðstæð-
urn reglum oig austurgarðurinn.
Hlutvérk hans er auik varnar
gegn öldu að hefta sandlburð frá
ölfusá. Innsiglingaroplð er um
75 m breitt og vaiið með ti'liliti
til hraunbrúnarinnar og innsigl-
ingaraðstæðna mú. Bagadregnar
Mmur garðanna eiga að milda
átök öldiunnar. Gerð garðamna,
steinsteypa eða grjót, svo og
þversniðsform, er úrvinnsilu-
atriði, sem ekki er tekið fyrir
í hugmymdagerð þessari. Tveir
þvergarðsstubbar eru sýndir,
annar frá vesturgarði réfct innan
við innsiglingaropið og hinn frá
austungarði, en hann stoiptir
svæðinu í ytri og innri höfn.
Þeir eiga að friða ölduna, sem
sleppur inn um innsiglingarop-
ið.
Innri höfntn hefur um 1200
im iangt leigupliáss, ef etoki er
tetoið tiMt til tovía, sem hagstæitt
gæti verið að grafa inn. Sýndar
eru með puntotuðum Minum 5
tovíar með 50—60 metra breiðum
bryiggjuim á milii, en tetoið s'kal
fram, að þær eru aðeins sýndar
siem teiiknimögU'leiiki án kannana
á staðnum. Hugmynidin er, að
fiskmóttökuhús yrðu byggð á
bryggjunum og að hægt væri
að landa fiskimum beint úr skipi
í hús. Svæðið fyrir ofan yrði fyllt
með sanddælimgu, að verulegum
hluta frá Ölfusárósum, ailt upp
fyrir hæsta fjönuborð. Norðan
við hafnarsvæðið er gott bygg-
ingartamd, öbyggt um það bil
4 km upp að Kaldaðarness-
mörkumum, mestailt í eigu Eyr-
arbakkahrepps.
Vestaist í imnri höfnimni er
áætluð hafSkipaaðstaða fyrir öll
meðalstór isílenzk skip. í ytri
höfninníi er svo aðstaða til
að byggja upp aðstöðu fyrir
stærstu Skip íslenztoa flotans,
eins og hann er roú.
Stór kosfcur við þessa hug-
mynd eru stoýr áfangaskipti,
sem hægt er að gera, og sömu-
leiðiis er hægt að vinna á fteirt
stöðum samtímis, sem gæti flýtt
þvi, að framikvæmdin kæmist í
notfciun.
Þó má seigja, að tæknilieiga séð
sé nauðsynlegt að gera austur-
og vesturgarða, áður en hafizt
er harnda að laga innsiiglingu, en
bryggjusmiið gæti hafizt jafin-
hliða garðavinnu.
Ef tatomarkið er að fá strax
örugga líflhöfin, ber að teggja
garðana alla leið strax. Á hinn
bóginn er hægt að gera austur-
garðimn styttri og garð úr landi
að vastan á móts við áðumeifnd-
an þvergarð, seim gerður er
mii'li innri og ytri hafinar, og
gæti sá gat ður verið Mður í haf-
Skiipaaðstöðu innri hafnar. Slíto
höfn yrði tæplega Mfihöfn, og
hætt við, að hún lokaðist í
verstu veðrum.
Samfcvæmt uppiiýsinigum Dami-
els Gestsso'nar, yfirvertofræð-
ings, Vita - og hafnanrmálastpfn-
umarinnar, mun stofnunin nú
vera að gera frumáætlun um
stórhöfn á Eyrarhatoka og er
sú áætlun byggð á sömu grund-
valdaratriðuim og sú, er hér er
lýst. Mun þar að sjáilifsögðu gert
grein fyrir kostmaðartöluim og sé
ég því ökki ástæðu til að fara
að teggja vinnu i þá hUð mál-
anna að sinni. Ég viil hér nota
tækifærið að þatoka Daníel ýms-
ar tætomilegar ábendimgar, sera
hamn hefiur gefið mér í sam-
bandi við úrvinnislu þessarar
hugmyndar.
IV.
Það rriá segja, að það sé
Framhald á bls. 25