Morgunblaðið - 11.04.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.04.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRlL 1973 Híisfyllir var í Súlnasalnum síðastliðið mánudagskvökl, en hér sést hluti fundargesta. Fjölmenni á húsmæðrafundi Húsmæðrafélag Reykjavíkur efndi til fundar um verðlagsmál síðastliðið mánudagskvöld í Súlnasal Hótel Sögu. Var fundur- inn fjölsóttur og kom greinilega fram, að mikill hugur er i reyk- vískum húsmæðrum um að láta sig verðlags- og neytendamál meiru skipta en verið hefur. Málshefjendur á fundinum voru Björg Stefánsdóttir, Dagrún Kristjánsdóttir, Kristin Karlsdótt ir og Margrét Einarsdóttir. Öllum stjórnmálaflokkum haíði verið boðið að senda full- trúa á fundinn, til þess að sitja fyrir svörum og var því sinnt, nema af Samtökum frjálslyndra og vinstri manna. Fyrir svörum sátu: Garðar Sigurðsson, alþingismaður, af hálfu Alþýðubandalagsins, Sig- hvatur Björgvinsson, ritstjóri, frá Alþýðuflokknum, Ágúst Þor- valdsson, alþingismaður, fyrir Framsóknarflokkinn og af hálfu Sjálfstæðisflokksins Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður. Fram kom, að sérstaklega hafði þess verið óskað, að Jónas Árnason kæmi á fundinn fyrir hönd Alþýðubandalagsins, en þingmaðurinn sá sér ekki fært að verða við þeirri ósk. Ragnhildur Helgadóttir benti á, að húsmæður ættu engan full trúa í niu manna Verðlagsnefnd, né heldur í sjö manna nefnd, sem landbúnaðarráðherra skip- aði i nýlega, vegna frumvarps um nýtt fyrirkomulag á dreif- ingu mjólkurafurða. Ragnhildur hvatti húsmæður til þess að láta almenn neytendamál meira til sín taka en áður, hvar í flokki, sem þær stæðu. Á fundinum kom fram hörð gagnrýni á málflutning stjórnar þingmanna, en hann þótti ein- kennast af málþófi og orðaleng ingum, fremur en að leitazt væri við að svara efnislegum spurn- ingum fundargesta. Húseigendur í Vestmannaeyjum: Viðlagasjóður bygg i f jölbýlishús Geysilegt fjölmenni var á fundi Húseigendafél. Vestmannaeyja. forsætCisráðberra fallizt á sumar, GEYSIFJÖLMENNUR fundur var haldinn hjá Húseigendafélagi Vestmannaeyja á mánudagskvöld í Kristalssal Hótel Loftleiða og fylltist allt út úr dyrum strax í byrjun, þannig að taka varð fleiri sali undir, auk ganganna, sem einnig voru þéttskipaðir fólki. Var öll jarðhæð vinstri álmu þéttskipuð. Fundarstjóri var Bjöm Guð- mundsson, ritari Jóhann Frið- finnsson. Á dagskrá var ræða um reglugerð Viðlagasjóðs, sem Jón Hjaltason lögfræðingur flutti, stofnun byggingasjóðs, sem Guð- jón Ármannsson skólastjóri tal- aði um og til máls tóku nokkrir utan dagskrár, svo sem Guðlaug- nr Gíslason alþingismaður, sem einnig á sæti í bæjarstjórn og stjórn Viðlagasjóðs, Einar Gutt- ormsson sjúkrahúslæknir, Helga Níelsdóttir Ijósmóðir, Páll Þorbjörnsson og fleiri. Ýmsar Ný stjórn Lög- mannafélagsins AÐALFUNDUR Lögmannafé- lags íslands var haldinn hinn 6. þessa mánaðar. í stjórn voru kjörnir Páll S. Pálsson, hrl. for- maður og meðstjórnendur Hjört- ur Torfason, Jóhannes L.L. Helga son hrl., Sveinn Haukur Valdi- marsson hrl. og Skúli Pálsson hdl. fyrirspurnir komu fram, sem ræðumenn svöruðu. Samþykkt var tillaga um að skora á Við- lagasjóð að beita sér fyrir bygg- ingu fjölbýlishúss, er Vestmanna eyjabúar gætu keypt sér íbúðir í. Voru uppi háværar raddir á funÆinom uim, að í öllu því pen- inigafióði, sem veitt væri úr Við- lagasjóði hiefði sjálfu fólkiniu ver ið gleymt. Nú væri hægt að fá fé úr sjóðnum, ef menn byggðu hús, og gætu sannað, að þeir ætl- uð-u að leigj-a Vesibmanniaeying- um. Svowa mættl 1-engi telja. Reyndar væru Ve®tmaninaeyiin-g- ar ekkert -aunað en leiguliðar Við lagasjóðs, og bætur ekfci fyrir- sjáian-legar m-iðað Við aWt það tjón, sem fóifcið h-eflði orð-ið fyrir. Ektoi væri endalausit hægt að láta þá fjármuni, sem fól'kiiniU væru ætlaðiir, ren-na til annarra fraimfcvæmda. Gæt-t hefði and- varaileysis hjá ráðamönnum og vomgleði, frem-ur en þeir-rar fyrir hyggj u og raunsæis að takást á við vand-a-nn, er hann dundl yfir. í sitað þesis h-efð-i fólk-i verið mei-n- að að fara út í Eyjar að sækja ei-gu-r símar, meða-n ýmsum hefði venið heiimilað að garnga um þær, m/tejafnilega vel. Rét-t væri því að ffcora á stjóm Viðlagasjóðis að bæta að fullu bru-natjón húsa í Vestmiannaeyj- iwn, auk fasteiignamafs á lóðum, hvort setm eiignir væru heilar eða sfcemmdar, gegn afsali. Kom einnig fram, að eftir að gosið hefðli staðið í 76 daga væri enn eklk-ert þak risið yfir fólikið, þótt peningar væru til í sjóði. Var hný’tt í bæja-rstjárnanmiem'n úr Vestmiannaeyjum, sem sæti eiga í s-tjóm Viðl-agasjóðs fyrir að þjóna tveiimur herrum. Vest- m-an-naeyingar ættu hieimltingu á því, að bæjairstjórnarmenn þeir, sisrn þamia ættu sæti, væru full- trúar Ves-timiannaeyin-ga einna og gættu hagsmuna þeirra, og að- eins þeirra. Væri því rétt að bæj- arstjórn-i-n sneri við, etf hún ætti að gegn'a hl utverki s-ínu. Jóha-n-n Friðfinnsson varabæj- arfulltrúi skýrði frá þvi, að hann hefði farið utan tíl að slkoða hús, sem fáanl-eg hefðu verið til kaups, og m. a. sikoðað hús í Sví- þjóð. Voru boð-in húg frá rík-is- fyri-rtækjum, en er a-thugað var betu-r, kom í ljós, að þau voru mun dýrari en hús, sem einkafyrirtæki buðú síðar til sölu. Því væri þetta m-á-1 í endur- s-koðun. Er heim kom urðu sendimenn einni-g fyrir vonib-niigð'um, vegn-a þess að erfiitt var að fá lóðdr í þéttbýli og víðar. Kom margt til, svo sem framkvæmda-aitriði, raf- magn, frárennsli og þess háttar, auk hörguls á lóðarrým-i. Væri því rétt að skora á stjómiir sveit- arfélaga, þar sem Vestm-annaey- ingar óska eftdr húsibyggin-gum, að flýta fyrir framfcvæmdum varðandi raftn-agn og öðiruim skyldum friamfcvæmdum, til að unnt verði að reisa sem fyrst hús fyrir fé það, sem gefið var frá frændþjóðum okkiar á Norð- uriöndum. Sigurður Sigurjónsson vél- stjóri tófc til máls og sa-gði, að h-ann hefði verið úti í Eyjuim og fylgzt m-eð f-ramvindu mála þar. Teldí ha-nn það póliitískt atri-ðli, að dæluma-r hefð-u ekki komdð fyrr en raun bar vitni um. Skipti ektoi .svo mifcliu rnáli með ein- býlásihús og björgun þeirra, held- ur fits'kvininsil us-töðv a-r og raf- veitu, og y-rði að ásaka þá, sem fyrir þessu stóðu. Bæri að banma að ekiki voru þegtn hjálparboð frá. löndum, er vifldu veitia lið. Guðiaugur Gíslason alþm. tók til máis og sagðiist hafa tal- ið það skylidu sína að taka sæti í atjóm Viðla-gasjóðs, þótt það væri vanþakklátt starf. Skylda sín væ-ri að gæta h-ags- muna Vestmian'naeyingia. Hefðu bæjarstjómarmenn Vestmanna- eying-a í Viðtegasjóði komið fram með m-argiar . tiMögur, en e-kki a-llar. Við ýmsum. tiUögum hefðd mótmæii Vesbmannaey- inga verið bókuð. Gerði Guðl-aug ur aíðan g-rein fyrir ýmsuim ráð- stöfunium fjár úr Viðte-gasjóði, svo s-em t'i-1 fiskvinmslustoðva, sem takia á móti af'a Vestmanna- eyjabát-a og hefðu þ-urft að end- urbæt.-a og 1-agfæria hjá sér til að gera þessa móttöku mögulega. Fé þetta kæmi til baka i-nna-n ákveðin-s tímia. M. a. mætt-i n-efna Líkia, að bæj a.rstjórnarmenn hef ð-u getað komd’ð því til leiðar, að öll íbúðarhús yrðu bætt úr Viðlaga- sjóði, ef menm fiyttu etok-i heim aftur, hvort s-em það væri af ó- viðráðan-legum ástæðum, eð-a að þelr æskitu þess ekk-i sjái-fi-r. Guðjón Ármian-ns-son skóla- stjóri fiutti síðu-Ptu ræðuna á dagsfcrá og la.uk henn: m-eð fyrr- neflnd-ri t-iillögu uim að Vlðlag-a- sjóður 1-egði í bygg:-nigu fjölbýlis- húsa. Norræna húsiö: Fyrirlestrar um skóla- og afbrotamál HÉR á landi er staddur í boði Norræna htissins, lagadeildar og þjóðfélagsdeildar Háskólans og Félagsvísindafélags íslands, Norð nnaðurinn Nils Christie. Christie er félagsfræðingur og prófessor i afbrotafræði við Oslóarháskóla, og hér flytur hann þrjá fyrir- lestra fyrir almenning. Að aögin Hilddigun-nar Ólafs- dótitur félagsfræðings (fyrrver- andi nemiandi Niihs), er miegin- ástæðan fyri-r komu prófessors- ins hiingað nú, þefckimg hans á 1 skóla- og menntun-armáluim og aflbrotamálum. En það þótti vel t'i-1 fallið nú, að flá hann hingað þar sem umræður um grunm- skólafrumV-arpið, fa-nigelsd og vin-n-ulhæli sta-nda sem hæs-t. N-ite Christ-ie er fæddur árið 1920. Hiann hefur s/kriifað fjölda bóka uim aflbriigðiHegt atferld og vjðbrögð þjóðfélagsins við þeim hópum, sem ástumda silífct atferli. Þá hefur Chriistie m-ikið rann- safcað ofdrytoikjuva-ndamál og mdismunandi vel heppniaðar tii- raunir samif'élagsins ti" að leysa þau. Umdanfarið hefuir Niis Ohrilstie utnniið mikið á sviði félagsfræði stoóla- og menmingarmáte og hef- ur han-n skrifað bóto um tiigang skólans í nútíma þjóðfélagi. — Skólinn er spegiíll af þjóðfélag- inu, s-egir han-n-. — Slkóldnn er mjög miifcilvægu-r þáttur í ævi barnian-na í d-ag, og í raun og veru ein-a athva-rf þeirra. Áð-ur fyrr var m-eiri þörf fyrir börn-in og þau voru nytsami-r þjóðfélags- þegnar. Með aukinmii védvæðingu hefur þetta breytzt og í bófc simni, ,,Hvis sko'en ekki fannes“, kemsit Nil-s -að þe'.rri niðurstöðú að skól- inn sé fy-rst og frermst geymsiu- staður fyrir böm og mád alls ekki þeim marfcmiðum, sem honum séu sett í lögum og námsstorám. Ni'ð-ursitaða Christies varðandi þessi mál hafa vakið múfcla at- hygli víða á Norðuiriöndunri. —• í kvöld kl. 20.30 flytur Ohr-istie fyririestur í Norræna húsinu um áðurmefnida bók og niðurstöður hennar. Á morgum, fimmtudag, kl. 16, fllytur Christie fyririestur um „Samfundsform og liovbrud“ í Norræna húsiniu, þar sem hann miun g-reima frá orsöfcum glæpa og afbrota í nútíma þjóðfélagi og hverndg fjariægðim mian-na á milli og aukin i'ðnvæðing, sem leiðir af sér fleiri samifélagshópa á sinm þátt í auknuim glæpum. — „Fángevoktere i konsentrasjons- leire“ nefn-i-st eirn bók Christies, sem fjafflar urn norisfca fanga- verð'i í stríðiinu, sem drápu fanga. — Sjómarmið þessara manna voru óilik og en-gim.n skilnimgur ríkti á mieðal þeirra, segi.r Nils Christie. í dag tol. 17 heldu-r Christie fyririestur í I. kenmslustofu Há- sfcólams um „Sanrufundsstruktur og krimdnalBtet;fconfroil“. Nils Christie, prófessor við Oslóarháskólr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.