Morgunblaðið - 11.04.1973, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 11.04.1973, Qupperneq 25
MORGU'NBLADfO, MIÐVIKGÐAGUK lí. APRfL 1973 25 Það er lauflétt í giasínu hennar. — Hellissandur Franth. aí Ms. 11 uim viðbótarbygg'ingiim við físk- verkuoarstöðir.a. Svo er Kjartan Steíngrímsson að setja upp nið- urlagiringarverksmsiðju. Hún er ekki komin í notkun enn'pá, en það er bú ð að byggja barna upp. — Hvað snertir framkvæmdir .weitarfélagsins sjálfs hefur ver ið lögð vatnsveita ofan úr fjallii og niður á Rif og það á að tengja hatta hingað niiður á Sand í sumar. VatnsmáLin hafa verið i ólestri hjá okkur en með þessu er bsett úr þvL Það er eirmlg verið að vinna við iþrótta húsið og við reynum að hraða þeim framkvæmdum eina og við getum. — Nú, sivo er okkur mikið traust i því að í siðustu viku var opinuð hér heiLsugæzlustöð. Þar verður lyfjaverzlun og þar er hin ágætasta aðstaða. Læknir inn í ÓLaf.svík kemur hingað tvisvar í vlku og það er mikil framför að ^þessu húsi. ** ' stjörnu „ JEANEDIXON SOS „mtiirmn, 21. marz — 19. apríl. WÉr vrrihir vef t»wr»i»A, rf þú situr á l»ér og ert dálitið sme'kkvís. NautM, 29. apríl — 2». maí. flýr f»r«íðr tfótt hún sé óskemmtileg, en ójmrfa áhyxxjnr hrúa rkki writt Wl. Tríhurarntr, 21. maí — 20. júní rvamíip vinir þfnír vr» ósammála. í-á einbeitir þér að nfiom vrriírtnnm. f-ú hefnr betra vald á tiifiimingum þínum. KraNbnm, 21. júní — 22. júli. Krfitt er að rata meðalveglnn í dag, en auðveldara er að ráða fram iir va>ndamúfi, ei» >i» heldur. Ljiínið, 23. júlí — 22. Ágúst. Rhú feríl engn en reynir allt til að haldu frið. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Aílir virð^tst hfcfa sfrskoðun um. livað skuli taka til bragik, Vogiw, 23. september — 22. október. Þú gerir [>ig ámegðan meA jiau áhrif, sem |>ú getur haft, ug hyrj, ac að íhuga áframhaldandi milguieika. Sporðdrektnn, 23. október — 21. nóvember. fAkyitdílega *»iti»»f alftr hfutir |>ér I hag, og l»ú flýtir pér að leið rétta iilt fyrri mistöic. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. deseinber. Allt veitur nú á l>ví, hvað þö getur verið nægjusamur og setið á þér. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Saniskipt i og teiAiv eru dálítið skrykltjótt og úijús, og reyoir þetta A þcririfin. t>ú hugsar þig vei um, áður en þú l.tsfar aðra. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. t*ú ert rólegur og tekur vel eftir öllu, sem fratira fer. AHur yfir gaitgur veidur mótþréíi. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. I>ú slæ- ó Mmnii í öll fjámiái, og hefur ámegju af. HÚSNÆEHSSKORTUR. — Og fyrst við erum að tala um hús, þá er það okkar helzta vandamál, þ.e. skortur á hús- um. Það er fyrst og fremst hann sem háir útfærslu þessa staðar. Þetta er mál sem opin- berir aðilar þurfa að hjálpa til við. Þetta er vamdamál sem fleirl staðir eiga við að etja og það er nauðsynlegt að leysa það sem fyrst. Það er farið að þykkna í lofti þegar víð förum frá Hellissandi, áleiðis til Grundarfjarðar. Skýin eru farin að teygja sig lengra niður eftir jöklinum. En krakk- amir á snjóþotunuim og sleðun- um halda ótrauð áfram siinuim leik, mamma kemur hvort eð er ekki heiim nærri naerri strax. — ó.t. — Stórhöfn Fratnh. af bls. 17 tæknilegur möguleíki að gera höfn og jafnvel lífhöfn víða á suðurströnd íslands. Stærstu þættirnir í hagikvæmni lausnar eru kostnaðurinn og teniginig við núverarwJi byggð með tilliti til heillbriigðiis-, meinntunar- og fé- lagismálta. Hvað kostnaðinn snertir, þá er aðafkostnaðurinm víðast sá að buga úthafsöliduna og befta sandiburð. Því heftrr verið lýst hér að framan, hvað náttúruieg- ar aðstœður á Eyrarbakka eru hagstæðar í þessum efnum, en fruimáætlanrr um kostnað ættu að liggja frammi inman skamms, eins og áður er sagt. Gagnvart annarri aðstöðu þá liggja Eyrarbakki og Stokiks- eyrí um 12 km frá Seifossi, þar sem nú er verið að leggja grunn- inn að stóru sjúkrahúsi, þar er fulikominn gagnfræða- og iðn- skóli og stutt leið upp að skóla- míðstöðvunum á Laugarvatni. Eins og ég gat am í upphafi, er það engin ný böla, að ræða um höfn á Eyrarbakka. Það hafa aldrei þagnað raddir um stórátaík á Eyrarbatoka. Ég vil að lökum vitna í greinargerð er Trausti Einarsison, próflessor, gerði um suðvesturströnd Is- lanids, og myndunarsögu hennar: „Greinargerð um rannsóknir gerðar að tilihlutan Vitamála- stjórnarinnar." Greinargerðin birtist í timariti Verkfræðinga- félaigs íslarods, 1.—2. hefti 1966. Traiusti segir í lokaorðum: „Aðeins hraunströndin fram- an við Stokikseyri og Eyrar- bakka má teljast nærri óbreyt- anteg og óháð veðurfari. Það er engin tilvitjun, að þetta er eini staðurinn á aMri suðurströndinmi þar sem hafskfpahöfn var öldum saman og verzlunarstaður og þar sem fiskiþorp risu. Sú spuming hlýtur að sækja á, hvort nútíma tækni sé ekki sérstafclega megn- ug þess að bæta hafnarski'Iyrði svo á þessum stað, að þau svari til þarfa nútimans.“ |f) Læknaritaii Staða læknantara wið Grensásdeild Borgarspítaians er laus til umsóknar. Stúdentspróf eða önmir hliðstæð menntun, ásamt vélriturrarkunnáttu áskilin. Umsóknir. ásamt upplýsingum um aldur. menntun ag fyrri störf sendist skrifstofu Borgartpítalana fyrir 16. aprB ntk. ReyfcjavSc, 9. apríl 1973. BOW'GABSPÍTAUNN. í fyrstu vorferð m.s. GULLFOSS frá Reykj'avík 24. apríl eru minntir á að kynna sér auglýsingu Borgarlæknts varðandi bólusetningu. H.F. EiMSKJPAFÉLAG ÍSLANDS. fluglýsing um greiðsln arðs Samkvæmt ákvörðun aóalfundar Verzlunarbanka íslands hf. þann 7. apríl 1973 skal hluthöfum greidd- ur 7% arður af hlutafé fyrir árið T972. Arðsgreiðslan míðast við hlutafjáreign 1. janúar T972. Verður arf- urinn greiddur gegn framvisun arðmiða ársins 1972. Athygli er vakin á ákvæði 5. gr. samþykkta bankans, að réttur til arðs fellur niður, ef hans er ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga, og rennur hann þá í varasjóð bankan3. Reykjavik, 9. aprií T973. VERZLUNARBANKI ÍSLAM3S HF. BLADBURDARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Nesvegur II. AUSTURBÆR Laugavegur neSrí - Hverfisgata f - IngóMsstræÍL ÚTHVERFi Laugarásvegur. KÓPAVOGUR Blaðburðarfóík óskast í Austurhæ. Sími 40748. UIVTBOÐSMAÐUR óskast í Garðahreppí. Upplýsingar fojá umboðsmanm, sími 42747 eða afgreíðsíustjóra, sími 10100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.