Morgunblaðið - 11.04.1973, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 1L APRÍL 1973
27
Sfmi 50249.
Hnetatylli
af dollurum
Fysta dollaramyndin með
Clint Eastwood.
Sýnd M. 9.
Rosemary's baby
Frægasta hrollvek>a snHtingsms
Romans Polanskis.
(SLENZKUR TEXTI.
Aðalihlutverk:
Mia Fa-rrow, John Cassavedes.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aðeins fáar sýningar.
BÍLAR
Árg.
1969 Pantiac GTO, skipti ódýr-
ara.
1968 Ford Cugar, skiptii.
1971 Opel R. 1700, skiipti og
skiuldatoréf.
1970 Ford Maveric.
1970 Hilknan Minx. skipti
möguteg.
1971 Saato 99.
1964 Cortina, nýupptekin vét.
1963 M-Benz 190, skuldabréf.
1963 Wiflys.
Okkur vaintar góöa bíla á skrá.
BÍLASALA
MATTHÍASAR
Borgartúni 24
24540 — 24541.
Páskaferð með Úlfari
Þeir, sem hafa pantaö farmiöa, vin-
samlegast sæki þá fyrir annað kvöld,
fimmtudagskvöld.
®ÚTBOÐ
Tilboð óskast um sölu á rafmótorum fyrir dætur vegna
Hitaveitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afherrt I skrifstofu vorri.
Tilboðin verða opnuð á sama stað 30. apríl n.k. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frilcirkjuvegi 3 — Simi 25800
ÚLFAR JAC0BSEN
FERÐASKRIFSTOFA HF.,
Austurstræti 9.
Símar 13491 og 13499.
SÚPERSTAR
▼
Austurbœjarbíói
Tónlistina flytur Hljómsveitin Náttúra.
Sýning í kvöld klukkan 21.
Sýning föstudag klukkan 21.
Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói er
opin frá kl. 16. -Sími 11384.
Leikfélag Reykjavíkur.
Lyftingar — Líkamsrækt
Á morgun fimmtudag hefst að Brautar-
holti 22 mánaðarnámskeið í lyftingum
og líkamsþjálfun.
Æfingar eru þrisvar í viku á þriðjudög-
um, fimmtudögum og laugardögum og
hefjast kl. 20.00.
Væntanlegir þátttakendur láti innrita
sig á staðnum. Þátttökugj. kr. 1000.00.
Ath. Gufuböð fylgja tvisvar í viku.
Lyftingadeild Ármanns.
STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS
Stjórunarfélag íslands gengst
fyrir simanámskeiði fyrir sim-
svara 12., 13. og 14. apríl nk.
kl. 9.15 — 12 að Skipholti 37.
SÍMANÁMSKEIB
M.a. verður fjallað um skyld-
ur og störf símsvarans, eigin-
leika góðrar símraddar, sím-
svörun og símatækni. Enn-
fremur fer fram kynning á
notkun símabúnaðar, kallkerfi
og þess háttar.
Leiðbeinendur verða Helgi
Hallsson fulltrúi og Þorsteinn
Óskarsson símvirkjaverkstjóri.
Þátttaka tilkynnist í síma 82930.
Símsvorimi er spegill
fyrirtækisins
Stórglæsilegt bingó oð Hótel Borg
Málfundafélagið Óðinn heldur stórglæsilegt
Bingó, að Hótel Borg, í kvöld 11. apríl,
klukkan 9. Þetta bingó verður til styrktar Hilm-
ari Sigurbjartssyni og allur ágóði sem inn kem-
ur fer beint til þessa unga manns. Allir vinn-
ingar eru gefnir af fyrirtækjum og einstakling-
um. Spilaðar verða 16 umferðir. Glæsilegir
vinningar. Aðalvinningur: Utanlandsferð.