Morgunblaðið - 11.04.1973, Síða 29

Morgunblaðið - 11.04.1973, Síða 29
MORGUNÐLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1973 29 MIÐVIKUDAGUR 11. apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15, (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Benedikt Arnkelsson heldur á- fram lestri á sögum úr Biblíunni (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Ritniiigarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréf- um Páls postula (25). Passíusálmalöfi: kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Ric- hard Strauss: Wolfgang Sehneid- erhan og Walter Klien leika Són- ötu í Es-dúr fyrir fiðlu og pianó op. 18. Elísabeth Schwarzkopf syngur Fjögur síðustu lög og Sin- foníuhljómsveitin í Boston leikur ,,Sjöslæðudansinn“ úr „Salome“. 12.00 Dagskr&in Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.00 Vift vinnuna: Tónleikar. 14.15 IJáftu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síftdegissagan: „Lífsorrustan“ eftir Óskar Aftalstein Gunnar Stefánsson les (11). 15.00 Miftdegistónleikar: Islenzk tónlist a. Tilbrigði eftir Jón Leifs um stef eftir Beethoven. Sinfónlu- hljómsveit Islands leikur; Igor Buketoff stj. b. Lög eftir ýmsa höfunda við ljóð Halldórs Laxness. Guðrún Tómasdóttir syngur. Ólafur V. Albertsson leikur á píanó. c. Lög eftir Jónas Tóma-sson. Ingvar Jónasson leikur á fiðlu og dr. Páll ísólfsson á orgél. d. Lög eftir Jón Leifs, Sigfús Ein- arsson, Sigurð Þórarinsson og Árna Thorsteinsson. Sigurður Björnsson syngur. Guðrún Krist insdóttir leikur á píanó. e. Lög eftir Sigfús Einarsson, Pál ísólfsson og Árna Thorsteins- son. Pétur Þorvaldsson leikur á selló og Ólafur V. Albertsson á píanó. 16.00 Fréttir 16.15 Vefturfrcgnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornift. 17.10 Tónlistarsagan Atli Heimir Sveinsson sér um tím- ann. 23.40 Fréttir I stuttu m&li. FIMMTUDAGUR 12. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunieik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Benedikt Arnkelsson heldur áfram að lesa sögur úr Biblíunni (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Heilnæmir lífshættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir talar um trega meltingu. Morgunpopp kl. 10.40: Emerson Lake og Palmer syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Við sjóinn Guðmundur GarOarsson viðskipta- fræðingur talar um Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna (endurt. þátt- ur). 14.30 Frá sérskólum í Reykjavík; XVII: Loftskeytaskólinn 15.00 Miftdegistónleikar: Gömul tón- list Stanislav Duchon og Sinfóníu- hljómsveitin í Prag leika Óbókons ert í F-dúr op. 37 eftir Frantisek Maxian, Jan Paneka og Tékkneska fílharmóníusveitin leika Konsert fyrri tvö píanó og hljómsveit op. 63 eftir Jan Ladislav Dussek; Zdenek Chalabala stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Barnatfmi: Olga Guftrún Árna- dóttir stjórnar a. „Systir Síðhærð“ Hans Jakob Jónsson les ævintýr. b. Bréf frá börnum c. Brot úr Furðuverkinu Flytjendur: Halla Guðmundsdótt- ir, Kristín Magnús Guðbjartsdótt- ir, Sigmundur örn Arngrimsson og Herdis Þorvaldsdóttir. d. Ftvarpssaga barnanna: „Júlli ok Dúfa“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (2). 18.00 Eyjapistill. BænarorÖ. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Indriði Gislason lektor flytur þátt- inn. 19.25 GliiKKÍnn Umsjónarmenn: Gylfi Gíslason, Guðrún Helgadóttir og Sigrún Björnsdóttir. MIÐVIKUDAGUR 11. april 18,00 Jakuxinn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Andrés Indriðason. 18,10 Dagur I lífi Steinunnar Dönsk kvikmynd, tekin í fyrra hér á landi. I myndinni er fylgzt með daglegum störfum og leikjum ungl ingsstúlku I Vík i Mýrdal. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18,35 Hvernig verftur mafturinn til Annar þáttur brezka myndaflokks ins með líffræðslu og kynfræðslu fyrir börn. Þýðandi Jón O. Edvvald Þulur og umsjónarmaður Jón Þ. Hallgrimsson, læknir. 18>50 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 V'eftur «g auglýsingar 20,30 Þotufólk Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Vaðlahaf Hollenzk fræðslumynd um grynn ingasvæði í Norðursjónum, þar sem bæði eru miklar hrygningar- og uppeldisstöðvar ýmissa fiska og áningarstaður farfugla á leið milli heimshluta. Þýðandi og þulur Gisli Sigurkarls son. 21,35 Átta banaskot Finnskt leikrit, byggt á sannsögu legum atburðum. Síöari hluti. Leikstjóri er Mikko Niskanen, sem einnig fer með ann að aðalhlutverk leiksins. Þýðandi Kristín Mántylá 1 fyrri hluta leikritsins, sem sýnd ur var síðasta miðvikudag. greindi frá daglaunamanninum Pasi og drykkjuskap hans. Pasi bruggar brennivín úti í skógi, ásamt vini sínum. I fyrstu er þetta mest til gamans gert, en brátt verður Pasi háður drykkjunni og getur ekki við sig ráðið. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22,45 Dagskrárlok. SltKKUWR- LWIl m luxo 17.40 Litli barnatfminn Gróa Jónsdóttir og Þórdís Ásgeirs dóttir sjá um tímann. 18.00 Eyjapistill. Bænarorft. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Á döfinni Þorbjöm Broddason lektor stjórn- ar umræðuþætti og tekur fyrir Iþróttir og þjóðfélag. 20.00 Kvöldvaka a. KiiiHöngiir Jóhann Konráðsson syngur lög eftir Jóhann ó. Haraldsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Baslsaga Jóns Sigurftssonar; — síftari hluti Agúst Vigfússon skráði. Auðunn Bragi Sveinsson flytur. c. Vr gamanbréfi til Björns í Svínadal Sveinbjörn Beinteinsson kveður hluta kvæðis eftir Fornólf. d. Fiásagnir af Leirulækjar-Fúsa eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dagverðará. Oddfríður Sæ- mundsdóttir flytur. e. . .ii Sslenzisa þjófthætti Árni Björnsson cand. mag. flyt- ur þáttinn. f. Samsöngur Félagar úr Tónlistarfélagskórn- um syngja lög eftir Ólaf Þor- grimsson. Dr. Páll Isólfsson stj. 21.30 Aft tafli fiiiftmundur Arnlaugsson flytur skákþátt 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (44). 22.15 Islandsmót í haiidknattleik Jón Ásgeirsson lýsir úr Laugardals höll. 22.55 Nútímatónlist Þáttur I umsjá Halldórs Haralds- sonar. Rætt veröur um ýmis atriði nýrrar tónlistar og kynnt verkið „Utrénja“ eða „Gréftrurí Kfists” eftir Penderecký; — fyrri hluti. 20.00 í'tvarp frá Alþingi Almennar stjórnmálaumræður 1 sameinuðu þingi (eldhúsdagsum- ræður). Hver þingflokkur ræður yfir hálfri klukkustund, sem skipt ist í tvær umferðir, 20 og 10 mín- útur eöa tvisvar 15 min. Auk þess fær Bjarni Guðnason, 3. landskjör- inn þingm., 15 mín. til umráða I lok fyrri umferðar. Röð flokkanna: Sjálfstæðisflokkur, Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Samtök frjálslyndra og vinstri manna, Framsóknarflokkur. VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrárlolc um eða eftir kl. 23.00. TVÆR STÆRÐfR SENDUM í PÓSTKRÖFU. LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL. LJOS & ORKA SiHlurliinclsliraut 1 i sími S44SS Útboð Tilboð óskast í byggingu um 395 fm geymsluhúss á 2 hæðum við málningarverksmiðju Slippfélagsins í Reykjavík hf., að Dugguvogi 4, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Ármúla 1, gegn 10.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 16. apríl 1973, klukkan 11.00. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK. Ung hjón (bæði kennarar) með eitt barn óska eftir 2ja — 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Upplýsingar í síma 50645, eftir kl. 4 á daginn. Prentvél og rofmngns- skurðnrhníiur til sölu Victoria A/G He deman cylindervél. Pappirsstærð 38 x 51 cm. Rafmagnsskurðarhnífur: Mesta skurðarmál 90 sm. VÍKINGSPRENT, Hverfisgötu 78, sími 12864. PIERPONT-úrin handa þeim, sem gera kröfur um endingu, nákvæmni og fallegt útlit. Kven- og karl- manns- úr af mörgum gerðum og verð- um. MAGNÚS ÁSMUNDSSON, Ingólfsstræti 3, sími 17884.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.