Morgunblaðið - 11.04.1973, Side 32

Morgunblaðið - 11.04.1973, Side 32
iesið ^WíMnMnbiíi DnciEcn MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1973 nucivsincnR ®*-*22480 A kolmunna norðvestur af Bretlandi — eða loðnuveiðar við Grænland Hvað tekur við hjá stóru loðnu- skipunum eftir loðnuvertíðina? MARGIR kunna að hafa hugleitt hvað taki við hjá stærstu loðnu- skipunum, þegar loðnuvertíðinni hér við strendur lýkur. Morgun- blaðinu er kunnugt um að út- gerðir tveggja skipa — Barkar NK og Eldborgar GK —■ hafa mjög hugleitt að senda skipin til kolmunnaveiða norðvestur af Bretlandsströnd og eins getur komið til greina að Eldborg fari til loðnuveiða við Græniand. ar í stórum stíl, en kvaðst ekki hafa haft af því fregnir að þess- ar veiðar væru enn byrjaðar. Koimunni er veiddur fyrst og fremst í flotvörpu, og hentar Börkur sérlega vel til þessara veiða, þar eð hann er smíðaður fyrir skuttog. Varðandi loðnuveiðar við Græn land sagði Jakob að vitað væri um loðnugöngur við Grænland. Framhald á bls. 31 Heildarþorskaflinn: Nær 22 þúsund tonn- um minni en í fyrra Morgunblaðið sneri sér til Jakobs Jakobssonar, fiskifræð- ings og spurði hann álits á þess- um veiðum. Jakob sagði, að fiski fræðingar hefðu löngum vitað að á hafinu milli Islands og Nor- egs væri geysilegt magn af kol- munna, en gallinn ætíð verið sá að fiskurinn hefði verið mjög dreifður á þessu svæði og því einatt erfitt að eiga við hann. Nú hefðu Norðmenn hins veg ar mælt kolmunna í tiltölulega viðráðanlegum torfum við land- grunnsbrúnina norðvestur af Bretlandseyjum og virtust hrygn Jngarstöðva hans vera þar. Hófu Norðmenn þar tilraunaveiðar í fyrra, en beittu ekki réttum veiði búnaði og sprakk mikið hjá þeim. Þó fengu þeir á þessum slóðum 2—3 þúsund tonn. Hins vegar sagði Jakob að nú hygð- ust Norðmenn hefja þarna veið- í GÆRKV. var uppi sterkur orð- rómur um, að v-þýzk stjórnvöld mundu setja bann á landanir is lenzkra togara í V-Þýzkalandi, og það koma til framkvæmda i dag. Víst er að talsverð ólga var i löndunarhöfnum íslenzkra tog- ara i V-Þýzkalandi i gær. Sem kunnugt er hafa v-þýzk ir togaraeigendur sótt það fast við stjórnvöld í V-Þýzkalandi að þau setji löndunarbann á íslenzka togara vegna klippinga íslenzkra varðskipa á togvíra v-þýzkra tog ara hér við land. 1 dag mun togairinn RöðuM selja í Þýzka- landi og reynir þá væntanlega á það hvort v-þýzk stjómvöid Ekkert finnst yið frekari leit LEIT var haldið áfram að smygl- varningi í Lagarfoasi, en ekkert írekar hafði fundizt, er Morgun- blaðið hafði síðast fregnir í gær- kvöldl. Það hefur komiið í ljós, að skipverjamir fjórir, sem játað hafa á sig smyglið, höfðu komið áfenigiinu fyrir í þremur tréköss- um og merkt þá fyrirtæki hér í borg, sem átti aninan vamimg með skiþimu. Hugðusit þeir með þessu móti villa toMþjónununi sýn, en það mistókst sem sagt og 2076 þriggja pela flöskur eru nú í Vörzlu tollgæzlunnar. HEILDARÞORSKAFLINN frá áramótum var um síðastliðin mánaðamót orðinn 87.910 tonn en það er 22.739 tonnum minni afli en á sama tímabili í fyrra. Heild araflinn á landinu um sl. mán- aðamót var hins vegar orðinn 499.648 tonn á móti 403.709 tonn um á sama tíma í fyrra, en hin mikla loðnuvertíð er stærsti þátt urinn í þeirri töiu eða 404 þús- hafa látið undan kröfum togara eigenda, en í gær seldi Júpíter í Þýzkalandi án þess að til tíðinda drægi. und tonn. Togaraaflinn er nú verulega minni en i fyrra en hins vegar er rækju- og hörpu- disksaflinn nokkru betri. Ef litið er á þorskaflann í ein- stökum landshlutum þá var heildaraflinn í verstöðvunum frá Hornafirði til Stykkishólms frá áramótum til marzloka orðinn 60.104 tonn en var á sama tíma i fyrra 81.804 tonn. 1 Vestfirðingafjórðumgi var heildaraflinn um sl. mámaðamót 14.311 tonm en var á sama tima í fyrra 14.516 tonn. Á Norður- landi var heildaraflinn orðinn 7.136 tonn í marzlok á móti 6.305 tonnum á sama tima i fyrra. Og á Austurlandi var heildarþorskaflinn frá áramót- um til marzloka orðinn 5.887 tonn, en var 7.152 tonn á sama tima í fyrra. Landanir báta erlendis voru samtals 472 tonm á íyrrgreindu timabili á móti 972 tonmum i fyrra. Heildarþorskafii báta á Framhaid á bls. 31 Fyrir fáeinum dögum var þetta hús í Vestmannaeyjum grafið i ösku — 6 metrar hvíldu ofan á þaki þess og tíu metrar voru niður á jörð. Nú hefur þetta hús ásamt fleiri húsum við Sóleyjargötu ver- ið grafið undan öskunni. Við völdum þessa mynd líka fyrst og fremst vegna þess að okk- ur finnst hún faliin til að vekja bjartsýni — húsið kem- ur algjörlega hellt undan 10 metra öskulagi og eigandinn er meira að segja byrjaður að sópa tröppurnar! (Ljósm.: Mbl. Sigurgelr). Hús grafin undan ösku Hraunkæling hafin lengra inni á hrauninu Vestmannaeyjum í gær, frá Sigurgeir Jónassyni. GOSIÐ í Vestmannaeyjum var með minnsta móti í dag, eilítið hraungos en ekkert öskugos. Þessa dagana er verið að hefja 90% Eyjakrakka til Noregsdvalar i sumar Fjöldi umsækjenda rúmlega helmingi meiri en áætlað var LÁTA mun nærri að 90% allra Vestmannaeyinga á aldr inum 8—15 ára muni þekkj- ast boðið um för til Noregs og hálfsmánaðar dvöl í sum- arbúðum þar í landi. Sem ikiunnugt er höfðu fé- lögin Norsik-Isilansk sam* band, ísliendingafélagið í Osló og norski Rauði krossinn forgönigu um að bjóða böm- um og unglingum frá Vest- mannaeyjum til siumardvalar í Noregi, en Rauði kross Is- lands annaðist mililigöngu hér heima. Umsóknarfrestur rann út í fyrradag, og hötfðu ' þá borizt milli 800—950 um- sófcnir frá ungum Vest- mannaeyinigum um þessa sumarbúðadvöl í Noregi, og sem fyrr segir lætur nærri þvi að vera um 90% aMra Vestmannaeyinga á þessu aldursskeiði. „Þetta er meiri fjöldi en nokkurn óraði fyrir," sagði Pétur Maaok hjá RKl, þegar Morgunblaðið hafði samband við hann í gær. „Forráða- menn féiaganna sem fyrir þesisu standa voru búnir að áætla, að fjöldinn yrði um það biil 350 böm og unigili- ingar en niú verður hann sem sagt rúmlega helminigi meiri. Þessi fjöldi umisæikjenda breytir þó enigu, þvi að félög- in eru búin að áikveða að sinna öllium umsóikmum hversu margar sem þær verða.“ Sú framkvæmd verður höfð á að umsækjenduim verður skipt i hópa, og verð- ur hver hópur hálfan mánuð í senn í Noregi — á tímabil- inu frá miðjum júní til ágústf- loka. Upphaflega var ráðgert að Vestmannaeyimgamir dveldust í 4 sumarbúðum í Noregi, en vegma fjölda um- sækjenda getur svo farið að þeim verði að fjöQiga. hraunkælingu lengra inni á hrauninu, enda kælingin á hraun brúninni sjálfri orðin algjör. 1 dag er verið að draga vatns- leiðslur alla leið inn að gig. Þar gera menn sér vonir nm aðgeta myndað hraunþröskuld þeim megin er hraunið rennur i átt til bæjarins. Annars eru þau tíðindi helzt héðan úr Eyjum, að undanfarna tvo daga hefur verið unnið að því að grafa upp hús við Gerðis- braut og þar i kring, raunar má segja að búið sé að þrífa í kring um húsin *við Sóleyjargötu allt niður á jörð. Öskulagið yfir hús- þökunum á þessum slóðum var allt að 6 metrar og því um tiu metrar niður á jörð. Eigendurnir hafa getað bjarg- að allt að 2 bilhlössum af alls kyns rafmagnstækjum og fleiru úr þessum húsum eftir að graf- ið hefur verið niður á þau. Hús- iin eru yfirleitit óbrunnin — nema þau sem urðu eldinum að bráð áður en þau fóru undir ösku. Þannig var með eitt hús- ið, þar sem öll efri hæðin hafði brunnið, en úr kjallara þess tókst mönnum nú að bjarga ýms um verðmætum algjörlega ó- skemmdum. Hins vegar eru mörg þessara húsa sem undir öskuna fóru talsvert brotin, enda ekki byrjað að styrkja hús- iin með stoðum, þegar þau fóru undir öskuna svo að segja öll í eimmi öskufa! 1 sh rhru mn i. Löndunarbann á ísl. togara?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.