Morgunblaðið - 12.04.1973, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FrMMTUDAGUR 12. APRfL 1973
3
Við vitum,
að hann sá álf a
alls staðar
ÞAÐ VAR frerrour smáv.ax irm
hóp'ur, sem lagði leið sina á
Kjarvalssýninguna i Myndlist
arhúsinu á Miklatúni í gser.
Þessir Mtlu gestir vorn aðeins
sjö ára, neimendur í Isaíks-
skólanum, og þau gengu um
saMnin hönd í hönd með kenn
ara i fararbroddi. Þau voru
yfir sig undrandi yf'.r hve stór
salurinn reyndist vera og hve
fáar myndir voru á vegigjum.
En áhuiginn leyndi sér ekki í
Ég ætla að verða listmálari
þegar ég verð stór.
andiit'um þeirra og þegar þau
komiu að stærstu myndinni
hrópuðu þau upp yfir si'.g: —
Mikið svakaiega er þetta stórt
og ftott, og 'li'tliu iknumlumar
komu afar variega við mynd-
ina. En þau vissu, að þau
máttiu það ekki, og um leið og
kenniarinn sá til þeirra, var
hann fljótur að banna þeim
að korna nokkuð við „listina".
Kennarinn staldraði smá
stiund við hverja mynd og út
skýrði hana fyrir bömunum.
Hvað sjáið þið í þessari mynd
krakkar, spurði hann og benti
á Vorkomuna. — Við sjáum
allt möguiegt, álfa, dýr og
menn og fu’Qt afmeiru, sögðu
þau. — Sjáið þ ð þessa roynd,
sagði ein stúlkan, og horfði
hugfangin á Vormorgun í
heiði. — Hún er svo blá og fai
leg, sagði hún. Líklega er
frost í myndinni, sagði vún-
kona hennar, en strákur einn
sem einnig var að horfa á
myndina, hélt að þama væri
fjúk. En ég sé líka tré héma,
saigði hann, og benti á brúnan
blett í myndinni.
Sjáið þið hérna, sagði kenn
arinn, hér teiknar Kjarvai
menn í iandslagið. — Ég hef
aidrei séð svona fóik í íjöllun
u.m, hvíslað þá ein hnátan að
vin'konu sinni. Þetta er ek'iti
fóik, þetta eru álfar, svaraðó
hin þá haeðn.'slega, Já og þetta
eru fallegir álfar, sem Kjar
val var artaf að sjá. Æ, ég
veit það eikiki, sjá&a hvað
þessi er grettinn. Hvað vit ð
þið um Kjarval krakkar? —
Við vitum, að hann fæddist
1385 og við vltumn, að hann sá
álfa alls staðar og hann var
oft með hatt. Hann málaðd
mikið á Þinigvölium v ð foss
im:n, það sagði kennarinn mér.
Bömin áttu að veija sér
eina mynd á sýningunni og
tei kn.a 5 skó'.anum daginn ef.t
ir. Fyr'r framan myndina „Af
mælisblóm" sióðu nokkrar
hnátur í hnapp, sem því mið
ur höfðu ailar vaiið sér þá
mynd. Bryndís, sem ætlaiðá
sér að verða iistmáiari. þegar
hún verður stór, valdi sér
nein tega þessa mynd, sagði
e> n úr hópmum.
Og nú skuium við sjá,
hverniig hamn tieOknaði sikip.
sagði kennarinn og bað böm
in að líta á ein mynd na. Þið
v tið að þagar Kjarval átti að
teikna stafi í fyrsta skipt, þá
teiknaði hann skip, sagði
ksnnarinn. Og börnin tvlitu
sér á tá, og störðu á myndina
nieð galop'nn munn nn, full á
huga og eft rtektar. Þau
höíðu nsfniiega aldrai komið
á málverkasýn'ngu áður, og
auk þess a’drei séð m.vnd eft
ir mann, sem teiknaði skip í
stað þsss að skrifa bókstafi.
— Já, þetta voru ævintýralegar myndir. — Kennarinn útskýr’.r myndirnar fyrir börnunum. —
C
Sinfónían
í Árnesi
Á ÞESSU starfsári hefur Sinfón
inhljómsveit íslands haldið tón
kiika í Garðahreppi, Höfn í
Hornafirði, Egilsstöðum, Nes-
kanpstað, Minni Borg i Grims-
nesi og í Keflavík. Næstkomandi
sunnudag 15. april heldur hún
tónleika á vegum Tónlistarfélags
Árnessýslti að Selfossi kl. 16 og
i Félagsheimilinu Árnesi kl. 21,30.
Stjórnandi verður Páll P. Páls-
son og einleikari Jónas Ingi-
mundarson píanóleikari. Fluttur
verður Píanókonsert nr. 3 í C-
moll eftir Beethoven, þættir úr
Sinfóníu nr. 5 eftir Schubert, Lyr
isk suita eftir Pál Isólfsson, dans
ar úr „Seldu brúðinni“ eftir Sme
tana o.fl.
Næstu reglulegu tónleikar Sin
fóníuhljómsveitarinnar verða
haldnir i Háskólabíói 26. april.
Stjórnandi verður þá Uri Segal
og einleikari André Tchaikowsky
píanóleikari.
Skákþing íslands
hefst í dag
SKÁKÞING íslands hefst i dag í
Skákheimilinu við Grensásveg í
meistara- og landsliðsflokki.
Keppendur i landsliðsflokki eru
12 og er töfluröðin þannig: 1.
Jónas Þorvaldsson, 2. Bragi Hall-
dórsson, 3. Björn Sigurjónsson,
4. Freysteinn Þorbergsson, 5.
Ingvar Ásmundsson, 6. Stefán
Þormar, 7. Ólafur Magnússon, 8.
Kristján Guðmundsson, 9. Guð-
Fyrirlest-
ur um
kjaramál
LEKTOR Walter Stervander frá
Uppsalaháskóla heldur fyrirlest
ur í boði Háskóla íslands fimmtu
daginn 12. april kl. 17,15 í Lög-
bergi, stofu 201. Fyr.rlesturinn
fjallar um vinnumarkaðinn og
kjaramál og er öllum heimill að
gangur.
mundur Ágústsson, 10. Júlíus
Friðjónsson, 11. Magnús Sól-
mundarson og 12. Jón Torfason.
Keppendur í meistaraflokki eru
um 30 og keppni i fyrsta og öðr-
um flokki hefst á laugardag.
Nafn misritaðist
NAFN Guðjóns Ármanns Eyjólfs
sonar, skólastjóra i Vestmanna
eyjum misritaði.st í frétt á bls.
20 í gær, þar sem skýrt var frá
fundi Húseigendafélags Vest-
m'annaeyja. Guðjóm Ármann var
þar ran.gilega kallaður Guðjón
Ármannsson og er hann beðinn
velv rðingiar á þessuim mistökum.
Týndi ljósmyndavél
ÓLÁNIÐ eltir ljósmyndarana
okkar. Af einhverjum óskil.jan-
leguin orsöknm hefnr þessi
myndavél horfið úr ljósmynda
herbergi Morgunblaðsins sl.
fimnitudag og þrátt fyrir itar-
lega leit liefur hún ekki fnnd-
izt.
Nú má gera ráð fyrir því að
lesandur blaðsins vilji gjaman
fá ljósmynd r eftir Ólaf K. Magn
ússon sem fyrr — svo oft hafa
þær giatt augu þeirra. Og til
þess að svo geti áfram orðið þá
er skilvís finnandi vinsamlegasit
beðinn að skila myndavélinni,
sem er af gerðinni Broniea —
sams konar og mynd birtist hér
af. Einnig er unnt að hringja í
sírna 10100 og láta vita, hvar
unnt sé að nálgast myndavélinai.
Fundarlaunuan er heitið.
<